Morgunblaðið - 11.10.1980, Page 28

Morgunblaðið - 11.10.1980, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. ptí0-K0wttMafoiifo Innflutningur Framleiöandi staösettur í Bretlandi óskar eftir umboösmanni til aö sjá um sölu á samkeppnishæfum matvörum, fatnaöi, rafmagnsvörum og þungavinnuvélum. Sjáum um allar skipasendingar. FCL Technical Servicea, Caring House, 19—24 Orchard Place, Southampton, Hants, England, telex 477003, hafiö samband viö David Poulton. Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráða blaðbera í Grundir. Sími 44146. Hjúkrunarskóla íslands vantar hjúkrunarkennara Aöallega er um aö ræða kennslu í hjúkrun sjúklinga á lyflækningadeild. Fullt starf æskilegt, en hálft starf kemur til greina. Barnaheimili á staðnum. Uppl. veitir skólastjóri. Umsóknir sendist Menntamálaráöuneytinu, verk- og tæknimenntunardeild. Sjúkarahús Kefla- víkurlæknishéraðs Þrjár hlutastöður við ræstingu eru lausar frá 1. nóv. Umsóknarfrestur er til 20. okt. Takið eftir, þeir sem áður hafa sótt um starf eru vinsamlega beðnir að endurnýja um- sóknir. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 1401. Skrifstofustarf Óskað er eftir starfskrafti til vinnu við vélritun, símsvörun auk fleiri algengra skrif- stofustarfa. Vistlegt og skemmtilegt húsnæði og vinnuaðstaða. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „E — 4321“ eigi síðar en 13.10. Vistheimili Bláa bandsins, Víðinesi, Kjalarnesi Matreiðslukona óskast til starfa nú þegar. Aðeins konur sem vanar eru vinnu í mötuneytum koma til greina. Reglusemi skilyrði. íbúö fyrir einhleypa fyrir hendi. Uppl. hjá forstöðumanni og ráöskonu í síma 66331 og 66332. Verkstjóri Frystihús á stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða verkstjóra meö matsréttindi. Umsóknir um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Verkstjóri — 4361“ fyrir 17 þ.m. Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Suðureyri frá 1. nóv. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6102 og afgr. í Reykjavík, sími 83033. Skrifstofustarf Skattstofan í Reykjavík óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Starf viðskiptafræðings í söluskattsdeild. Skattendurskoðun atvinnurekstrarframtala. Viöskiptafræði eða verslunarmenntun áskil- in. Endurskoðun almenningsskattframtala. Vinnsla launaframtala til álagningar, launa- skatts og tryggingagjalda. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borist Skattstofunni í Reykjavík, fyrir 17. október n.k. Bókband Bókbindari og aöstoðarfólk óskast nú þegar. Prentsmiöja Hafnarfjaröar hf. Sími 50477. Sölustjóri Viö erum að leita að manni með reynslu í sölustörfum. Þarf að geta unniö sjálfstætt og hafa gott vald á ensku og Norðurlandamáli. Starfið er fólgið í sölu tölvuvoga og sam- skiptum viö umboðsmenn erlendis. Póllinn hf., sími 94-3092, ísafiröi. Guðjón F. Teitsson: Má læra af Svisslendingum? í Norges Handels og Sjöfarts- tidende hinn 19. sept. sl. er skýrt frá komu Fritz Honneger ráð- herra efnahagsmála og fleiri stjórnardeilda í Sviss til Noregs þá í vikunni, og er tekið fram, að þótt undarlegt kunni að virðast, sé þetta fyrsta heimsókn ráðherra frá nefndu landi til Noregs í opinberum stjórnarerindum. Sviss er sem kunnugt er eitt af löndum Fríverzlunarbandalags Evrópu (EFTA), og lætur nefndur ráðherra í viðtölum við stéttar- bræður og fjölmiðla í Noregi mjög vel af reynsiu Svisslendinga af veru í EFTA. Bendir á, að við- skipti innan EFTA séu Svisslend- ingum þýðingarmeiri en t.d. við- skipti við Bandaríkin og Japan. Þá hafi EFTA mjög góða aðstöðu gagnvart Efnahagsbandalagi Evr- ópu og litlu lakari möguleika til viðskipta við það en innan eigin vébanda. Loks sé EFTA heppi- legur aðili til að leysa alþjóðleg hagsýslumál, sem falla undir GATT (General Agreement of Tariffs and Trade) og OECD (Organisation of Economic Co- operation and Developement) eða varða viðskipti milli „austurs og vesturs". Svisslendingar hafa orð á sér fyrir vöruvöndun. Heimsfræg er úragerð þeirra, og framarlega standa þeir í lyfjagerð og vefnaði, svo dæmi séu nefnd. Þá eru landbúnaðarvörur þeirra víð- þekktar fyrir gæði, svo sem ostar. Orkuþörf Svisslendinga er að 63% leyti háð innflutningi olíu, 4,4% háð gasi, 3,5% háð kolum og timbri, en 29,1% háð vatns- og atomorku. I landinu eru 4 atom- orkuver, sem framleiddu 4000 MW á árinu 1979, en sögð er hugmynd- in að bæta við tveim atomorkuver- um á þessum áratug. Olíuvörur kaupa Svisslendingar þar sem hagkvæmt þyidr á hverj- Ámundi Loftsson: Föstudaginn 19. þ.m. gat að líta nokkuð sérstakan uppslátt í Þjóð- viljanum, þar sem birtir eru Staksteinar Mbl. frá deginum áð- ur, en þar er annars vegar skrifað um viðbrögð kommúnista í algjöru málefnalegu ráðaleysi. Hvernig þeir nánast ráðast á hvað sem fyrir er, og vitnar Mbl. þar réttilega til Adolfs Hitlers til samanburðar. Hinsvegar gerir Mbl. að umtalsefni hvernig komið sé fyrir herstöðvaandstæðingum, þeir séu farnir að hagnast stórlega á hersetu Ameríkana á íslandi með hátíðarhöldum þeim sem um tíma, nú á svo nefndum „spotmarkaði", án afskipta ríkis- ins. í viðtali nefnds ráðherra við NH & ST kemur fram, að verðbólga í Sviss sé nú aðeins í kringum 4% á ári, sem megi að verulegu leyti þakka því, að gagnkvæm tillits- semi ríki og náið samstarf milli verkalýðsfélaga og atvinnurek- báru yfirskriftina „Rokk gegn her“ og haldin voru í Laugardals- höll. í léttum dúr gefur Staksteina- höfundur upp þann möguleika að Gunnari Thor hafi eftilvill tekist að gera kommúnista að hermöng- urum. Nú var herstöðvaandstæðingum nóg boðið. Einn af moldhöfðum Þjóðviljans grípur til pennans. Svo hefur blekið flætt úr penna þessa nýja moldhöfða, að ekki sér að þar hafi nokkur stjórn verið á. Hann leggur að jöfnu aronsku herstöðvaandstæðinga og fjár- enda. Deilumál milli þessara aðila séu því leyst með samkomulagi, og um margra ára skeið hafi ekki orðið nein verkföll. Hinn frjálsi markaðsbúskapur hefir að dómi ráðherrans auðveld- að grundvallarbreytingar á fram- leiðsluháttum, svo sem í úra- og vefnaðarvöruiðnaði. I Sviss eru ekki opinber verð- söfnun til líknarmála og að Mbl. telji þar með fjársöfnun til líkn- armála ábyggilega óæskilega, eða sé alfarið á móti henni. Ég vil leyfa mér að benda moldhöfða þessum á að hann hefði svo léttilega getað kórónað þenn- an viðbjóð sinn og sýnt sig allan. Hann gat sagt að fjársöfnun sú, sem hann vitnar til, svo sem Rauða krossins, væri að mati Mbl. tií að tryggja hungruðum öruggan dauðdaga. Moldhöfða virðist líka svíða, að fjármunir þeir, sem nást í fjár- söfnun Slysavarnafélagsins, skuli lagsákvæði eða verðlagseftirlit, en frjáls samkeppni ræður verðlag- inu. Festa ríkir í stefnu þjóðbankans í peningamálum. Hann prentar ekki seðla með óforsjálni. Aukin seðlavelta er aðeins krigum 4% á ári, og er því ekki verðbólguhvetj- andi. Það kom fram í viðtali við nefndan ráðherra, að hann væri einn af samtals 7 ráðherrum í ríkisstjórn Sviss, þar sem íbúatal- an er nú á bilinu 6,3—6,4 milljón- ir, og verður íslendingi, sem þetta les, ósjálfrátt hugsað til þess í verðbólguvandanum, að hér á landi eru 10 ráðherrar fyrir rúm- lega 200 þúsund íbúa. ekki fást í áróðursrekstur komm- únista gegn aðild íslendinga að Atlantshafsbandalaginu. Moldhöfði heldur áfram og segir orðrétt: „En þó mun taka út yfir þegar umfjöllun Mbl. nær til Krabbameinsfélagsins, en það stundar fjáröflun með beinni til- höfðun til hryllilegasta sjúkdóms mannkynsins." Hvers vegna gat Moldhöfði Þjóðviljans ekki haldið áfram sínu hundalógíska getgátukjaftæði og sagt að Mbl. liti svo á að Krabba- meinsfélagið eigi að hætta fjáröfl- un sinni og vinna gegn krabba- meinslækningum? Nú geta menn séð hvort farið er mað fleipur þegar talað er um málefnasnauðar árásir kommún- ista á nánast það sem hendinni er næst. Klippara Þjóðviljans finnst moldhöfði þessi skarpur stílisti, og sýnir það vel hvað málefnasjóður Þjóðviljans er að þrotum kominn, enda ekki furða, hann hefur verið rekinn með dúndrandi halla í meira en tvö ár. 23.9.1980, Tómahljóð úr mál- efnasjóði Þjóðviljans

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.