Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1980 I DAG er sunnudagur 2. nóvember. (Allra heilagra messa) Allra sálna messa. 307. dagur ársins 1980. Tuttugasti og annar sd. eftir Trinitatis. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.50 og síödegisflóö kl. 15.08. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 09.14 og sólarlag kl. 17.07. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tungliö er í suöri kl. 09.32. (Almanak Háskólans). En þér eruð útvalin kynslóð, konunglegt prestafélag, hoilög þjóo, eignarlýður. En er Jesús sá þaö gramdist honum það og hann sagöi við þá: Leyf- iö börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því aö slíkra er guosriki. (Mark. 10, 14). 8 9 2 3 -;í--jni 1 JL _L LÁRÉTT - 1. buli. 5. haminKJu- samur. 6. kva-oi. 7. icelti. 8. þviiKuna. 11. húsdýr. 12. bókstaf ur. 14. lostæti. lfi. álitinn. LOÐRÉTT - 1. hlakkt. 2. til skammar. 3. xtjórna. i. hrim.sk. 7. l<-t af hendi. 9. jurt. 10. tanKa. 13. ilv. 15. sund LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT - 1. skálum. 5. lá. fi. rofnar. 9. órt. 10. KA. 11. kk. 12. eir. 13. Kafl. 15. oft. 17. rakann. LÓÐRÉTT - 1. skroKKur. 2. álft. 3. lán. 1. múrari. 7. orxa. 8. aki. 12. efla. 14. fok. 16. tn. ÞESSIR ungu Hliðhverfingar hér í Reykjavik cfndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Afrikuhjálp RK í og söfnuðu þeir 12.300 krónum. — Strákarnir á myndinni heita Hallur Guðmundsson, Kjartan Andrésson, Sígurvin Sigurðsson og Þórður Magnússon. — Á myndina vantar einn úr kompaníinu, Gunnar óðinn Einarsson. | frA höfnimni_______| í FYRRAKVÖLD fór Laxá úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina Berglind lagði af stað áleiðis til útlanda í gær og seint í gærkvöldi var Múla foss væntanlegur af strönd- inni. Þá fór Hofsjökull af stað í gær áleiðis til útlanda, en átti að koma við á ströndinni á útleið. Skeiðsfuss lagði af stað til útlanda í gær. í dag sunnudag er Selfoss væntan- legur frá útlöndum og Coast- er Kmmy kemur úr strand- ferð. Á morgun, mánudag er togarinn Engey væntanlegur úr söluferð til útlanda. | FRfeTTIR | Skálholtsskólafélagið, en formaður þess er Þórarinn Þórarinsson fyrrum skóla- stjóri á Eiðum, heldur aðal- fund sinn á mánudagskvöldið — annað kvöld, 3. nóv., kl. 21 í samkomusal Hallgríms- kirkju. Þetta félag vinnur að því að standa trúan vörð um Skálholtsskóla. KVENFÉL. Lágafellssóknar heldur fund í Hlégarði annað kvöld, 3. nóv. í Hlégarði kl. 20.30. Gunnhildur Hrólfsdótt- ir les upp úr bók sinni „Undir Regnboganum". BASAR Kvenfélags Kópa- vogs verður í félagsheimilinu í dag sunnudaginn 2. nóv. og hefst kl. 15. Langholtssókn. — Kvenfélag og Bræðrafélag Langholts- sóknar halda fundi þriðju- dagskvöldið kemur, 4. nóv. í safnaðarheimilinu og hefst fundurinn kl. 20.30. — Skemmtiefni er á dagskrá og kaffiveitingar. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld, 4. nóv. kl. 20.30 að Garðaholti. Gestir fundarins verða kvenfélagskonur á Akranesi. Skemmtiatriði verða. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík held- ur fund á mánudagskvöldið, 3. nóv. kl. 20.30 í Iðnó (uppi) Safnaðarprestur sr. Kristján Róbertsson segir frá og sýnir litskyggnur. ÁTTRÆÐ er í dag, 2. nóv. Geirlaug Guðmundsdóttir, Hlíðarvegi 80 Kópavogi. Nei, þetta er nú ekki mæðraskoðun, frú, aðeins leit að nýjum skattstofni. SJÖTUGUR verður á þriðju- daginn kemur, 4. nóv. Ragnar Magnússon hafnarvörður í Grindavík, til heimilis að Víkurbraut 54 þar í bæ. — Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum í fé- lagsheimilinu Festi eftir kl. 18 á afmælisdaginn. KvðM-, nastur- og hslgsrþjonusta apótekanna I Reykja- vfk. dagana 31 október tll 6. nóvember, aö báöum dögum meötöldum, verour sem hér segir í Laugavsgs Apóteki. — En auk þess er Hott* Apótsk opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavsrðstofsn í Borgarspítalanum, slml 81200. Allan sólarhnnginn. Ónatmisaogsroir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hsilsuvsrndsrstðð Rsykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meo sér ónæmisskfrteini. Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við Iskni á Gðngudsild Landspitslans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á hekjidögurr, Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö lækni í síma Latknafélags Raykjavfkur 11510, en þvi' aðeins aö ekkl náisl í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er usknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nsyðar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Hsilsuvsrndarstðoinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri: Vaktþ|ónusta apótekanna dagana 3—9. nóv- ember. aö báöum dögum meðtöldum er í Stjðrnu Apótski. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í si'msvörum apótekanna allan sólarhringinn 22444 eða 23718. Hafnsrfjðrður og Garðabaw: Apótekin í Hafnartirðl. Hsfnarfjarftsr Apotsk og Norourbasfar Apotsk eru opln virka daga tH kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar f símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ksflavík: Ksftsvíkur Apólek er opiö virka daga til 11. 19. Á laugardðgum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi læknl, eftir kl. 17. Sstfoss: Ssifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranss: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæiarms er oplö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. S.A.Á. Samtok áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp i viðlögum Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forstdrarsðgjðfin (Barnaverndarráö íslands) — Uppl. í síma 11795. Hjétparstðð dýra viö skeiövöllinn í Viðldal. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sfml 78620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfml 10000. Akureyri sími »8-21840. Slglufjörður »8-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitslinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Bsrnsspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitsli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hstnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grsnsésdsitd: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsu- vsrndarstoðtn: Kl. 14 tll kl. 19. — Hvítsbandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög- UJM kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Fsjðingsrhsimili Rsykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kksppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ffokadsild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshastið: Eflir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaoir: Oaglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sóivangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbokasatn íslands Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — fðstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — U'lánasalur (vegna helma- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þfððminissafnið: Opið sunnudaga, þrlðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavikur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrætl 29a. síml 27155. Eftir lokun skiptlborös 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27. Oplð mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lokað júlímánuð vegna sumarteyfa. Farandbokasðfn — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Solhsimassfn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplð mánud. — fðstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. Bokin hsim — Sólhelmum 27. sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatíml: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hlfóobokasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbóka- þjónusta við sjónskerta Opið mánud. — fðstud. kl. 10—16. Hofsvailasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Oplö mánud. — fðstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa Bústsoaealn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Oplð mánud. — fðstud. kl. 9—21. Bokabflar — Bækistöö í Bústaðasafnl. síml 36270. Vlðkomustaðir víösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báðum dðgum meðtöldum Bókasafn Seltjarnarness: Opið mánudögum og miöviku- dðgum kl. 14—22. Þriðjudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amsriska bokasafnið, Neshaga 16: Opið mánudag tll föstudagskl 11.30—17.30. Þýzka bókssafnið, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og foatudagakl 16—19. Arbajarsatn: Opið samkvæmt umtali Upplýsingar f síma 84412 mllli kl. 9—10 árdegls. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er oplö sunnudaga, þrlð/udaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ökeypls. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—19. Tæknibokasafnið, Skipholtl 37, er opiö mánudag til fðstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriö|udaga. fimmtudaga og laugardaga kl 2—4 sföd. Hallgrfmskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Oplnn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaður mánudaga. Llstssaln Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalsiaugin er opin mánudag — föstudag kf. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardðgum er oplð Irá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudðgum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudðgum er opið kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfmlnn er é fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast í böðin alla daga frá opnun til lokunartfma. Vssturbaiisrlsugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöið í Vesturbæfarlauginni: Opnun- artfma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Moslsllssvslt er opin mánudaga—föstu- daga kf. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfml é flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaðið opið) Laugardaga opið 14—17.30 (saunabað f. karla oplð). Sunnudagar oplð kl. 10—12 (saunabaöið almennur tfmi). Sfml er 66254. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—Iðstudaga kl. 7—9 og Iré kl. 17.30—19. Laugardaga er opfð 8—9 og 14.30—18 og á aunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga 19—20 og mlðvlkudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Halnarljaroarer opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardðgum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Böðln og heitukerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvðlds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardogum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vsktþionusts borgarstolnana svarar alla virka daga Irá kl. 17 síðdegis tll kl. 8 árdegis og é helgidögum er svarað allan sólarhringlnn. Símlnn er 27311. Teklð er vlð tllkynningum um bilanir á veltukerfi borgarinnar og á beim liltellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að lá aðstoð borgarstarlsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.