Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1980 23 Hjartans þakkir til ykkar allra fjœr og nær, sem minntust mín nírœðrar þann 27. okt. sl. með kærkomnum heimsóknum, góðum gjöfum, blóm- um, skeytum og hlýjum hugsunum. Ég bið að blessun guðs breiðist yfir ykkur öll. Byron Komiö og skpöiö þetta glæsilega sófasett. Áklæoi eftir eigin vali. Eigum einnig fyrirliggjandi sófasett frá: ítalíu, Brasilíu, Noregi. Húsgagnasýning að Smiðjuvegi 6 í dag frá kl. 3—6 VERIÐ VELKOMIN LSpifán KJORGARÐI - LAUGAVEGI59, SIMI16975. SMIDJUVEGI6, — KÓPAVOGI, SÍMIU5U. Arzberg >'vika>' Þessa viku leggjum við sérstaka áherslu á glæsilegt úrval okkar af hinu heimsþekktaþýskaArzberg postulíni. Nýkomið er meðal annars fiskisett, matar- og kaffisett í hvítu. Höfum einnig mikið úrval af blómavösum og alls konar plöttum, nýkomnir eru m. a. jólaplattinn 1980 og nýr platti í Grfsku gyðju- seríunni. Lítið inn og skoðið okkar glæsilega úrval af Arzberg postulíns- vörum. J* /4lafossbúöin H Gjafavörudeild Vesturgðtu 2 $M 13404

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.