Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1980 13 Til sölu Veitingaskáli í u.þ.b. 80 km fjarlægö frá Reykjavík. Blómlegur rekstur. Kjöriö tækifæri fyrir þá sem vilja stunda sjálfstæöan atvinnurekstur. Uppl. veittar á skrifstofutíma. Kristján Stefánsson hdl., Ránargötu 13, símí 16412. Einbýlishús viö Holtasel Til sölu er mjög skemmtilegt einbýlishús efst í Holtaseli í Reykjavík. Húsiö er ein hæö og portbyggö, rishæö (hátt ris) meö stórum kvistum. Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, forstofu- herbergi, stórt eldhús meö borokrók, snyrting, búr og bvottahús. Á rishæöinni eru 4 svefnherbergi, stórt baö og stórar innbyggöar suöur svalir. Stærö íbúöarinnar rúmir 200 ferm. Bílskúr fylgir, 30 ferm. Húsið er nú fokhelt meö vönduöu (lituöu) þakjárni. Teikningar til sýnis. Frábært útsýni. Kaupiö, áöur en íbúöaverö hækkar. Upplýsingar í dag í síma: 34231. Húsiö er til sýnis sunnudag kl. 4—6. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4, sími 14314. TIL SÖLU: Opiö sunnudag 2—4 Vesturgata — timburhús Vorum ao fá í einkasöiu timburhús viö Vesturgótu sem er aðalhæð, lyft ris með kvistum auk kjallara. Selat f einu eða tvennu lagi. Ennfremur bakhús sem geta veriö tvær litlar íbúðir og selst í einu oöa tvennu lagi. Ennlremur hötum vid til sölu við Vesturgötu veralunar- eða verkstæðishúsnæði á mnni hmó ca. 75 ferm. Laugarásvegur — parhús Vorum að fá í einkasölu parhús viö Laugarásveg samtals 256 fm. Á efri hæð er eldhús, stofur og þvottaherb. Á miðhæö eru 4 herb., baö og hol. Á jaröhæö er 2ja herb. íbúö með sér inn- gangi. Fallegur garöur. Mikið útsýni. Bein sala eða skipti á ca. 140 fm. einbýlishúsi á einni hæð, en ekki skilyröi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar, ekki í síma. Hulduland — 3ja herb. ca. 96 fm. íbúö á jaröhæö. Lítið áhvílandi. Laus strax. Verö 38—40 millj., há útborgun. Hjaliabraut — 3ja herb. Mjög góö íbúö á 2. hæð, sér þvottahús og búr, Verö 36—38 millj , há útborgun. Hraunbær — 3ja—4ra herb. Góö íbúö Suöursvalir. Verð 39 millj. Efstasund — 2ja herb. kjallaraíbúð sér inngangur. Útb. aðeins 16—17 millj. Fálkagata — 2ja herb. Kjallaraíbúð ca. 65 fm. sér inngangur. Sér hiti. Útb. aðeins 17 millj. Þverbrekka — 4ra—5 herb. lúxusíbúö á 3. hæð í háhýsi, ca. 117 ferm. Sér þvottahús og búr. Vönduð sameign, tvennar sval- ir. íbúð í algjörum sérflokki Verö 47 millj. Krummahólar — 3ja herb. Vönduö íbúð á 3. hæð. Innan- hússjónvarp íbúöin er laus. Verö 36 mlll). Kóngsbakki — 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús, stór íbúð Verö 30 millj. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íbúö. Miðvangur — 2ja—3ja herb. íbúð á 4. hæö í háhýsi. Verö aðeins 25 millj. Nýlendugata — 4ra herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Verð aðeins 28 millj. Vesturberg — 4ra herb. Mjög góð íbúð á jarðhæö. Sér garöur. Bein sala. Hraunbær — 4ra herb. Vönduð íbúð í blokk. Eiktarás — einbýli Aðalhæð, jaröhæö og tvöfaldur bflskúr, selst múrhúöaö að utan og ífokheldu ástandi aö innan. Lækjarás — Lúxus embýli á 2 hæðum, tvöfaldur bflskúr. Selst fokhelt. Ein glæsilegasta eign á markaðnum ídag. Teikn- ingar og nánari upplýslngar á skrifstofu okkar. Kríunes — einbýli Fatlegt hús á einni hæð. Bflskúr. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofu okkar. Nordurbær óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja herb. íbúð í Noröurbæ Hafnarfjarðar. 2ja herb. óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja herb. íbúöum Afhending ekki skilyröi, en þurfa aö vera samþykktar og góöar eignir. Leirubakki — 5 herb. Vönduð íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús, aukaherb. í kjallara. Verö 45 miMj. Hverageröi — raöhús á 2 hæðum Innbyggöur bflskúr. Selst rúmlega tilbúiö undir tréverk. Verö 40 millj. Bein sala Arni Einarsson logfr. Olafur Thóroddsen logfr. eða skiptl á fasteign á Akranesi. Höfum kaupendur aö öllum geröum eigna. Skoðum og metum samdægurs. í^rifiNAVER sr. IL.ÍL-U Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. 29922 Opið í dag Furugrund 2ja herb. íbúö á l.haaö. Sérstaklega falleg og vönduð íbúö. Laus fljót- lega Verö 27 millj. Gaukshólar 2)a herb. íbúö á 4. hæð Stórkostlegt útsýni. Verö 28 mlllj. Hólmgaröur 3ja herb. lúxus íbúð í nýju húsi. Eign í sérilokki. Til afhendingar fljótlega Verð tilboð. Vesturbær 3ja herb. 75 ferm. risíbúö. Endurnýj- að eldhús Rúmgóö og notaleg eign. Verö ca. 27 millj. Kríuhólar 3ja herb. 85 ferm íbúö á 4. hæö. Suöur svalir. Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega. Verð ca. 34 millj., útb. 24 mlllj. Álfhólsvegur 3ja herb. íbúö á 1. hæö í 4ra ára fjórbýlishúsi. Innréttingar í sérilokki. Verö tllboö. Leirubakki 3ja herb. íbúö á 2 hæðum. Eign í algjörum sérilokki. Verö tilboð. Hraunbær 3ja herb. 80 fm. íbúö á 2. hæö ásamt herbergi í kjallara. Snyrtileg og góð eign. Verð ca. 36 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúö á efstu hæö ásamt risi. Snyrtileg eign. Til afhendingar fljótlega. Verð tilboð. Eskihlíð 4ra herb. 110 ferm endaíbúö á efstu hæð. Snyrtileg og góö eign. Verö ca. 42 millj. Kjarrhólmi 4ra herb. 110 ferm íbúð á 3. hæð. Einstaklega vandaöar innréttingar. Þvottahús og búr í íbúöinni. Verö 38,5 mlllj. Laugarnesvegur 5 herb. efsta hæö í blokk með innréttuðu risl. Suðursvalir. Verð tilboe. Hafnarfjöröur 115 ferm. einbýlishús, ný uppgert timburhús. Á hæöinni 3 herbergi, eldhús, baö á efri hæð. Möguleiki á 2ja—3ja herb. og skála ásamt þvottahúsi og geymslu í kjallara. Falleg eign sem ný. Verö 55 millj. Mögulelki á skiptum á 4ra herb. íb. Bústaðahverfi Einbýlishús á tveimur hæðum meö góðum bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur. Eign í topp-standi. Verð ca. 70 mlllj. ^S FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLÍÐ 2 (VIO MIKLATORGI Sölustj Valur Magnússon Viðskiptafr. Brynjólfur Bjarkan. K16688 Opiö 1—3 í dag. Hjallabraut 3ja herb. 96 fm. góö íbúö á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Dvergabakki 3)a herb. 87 fm. góö íbúö á 3. hæð. Tvennar svalir. Seláshverfi Stórt fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum meö tvöföldum innbyggöum bflskúr á neöri hæö. Teikningar á skrifstofunni. Fokhelt endaraðhús á Seltjarnarnesi á tveimur hæð- um með innbyggöum bflskúr. Einstaklingsíbúð við Maríubakka með sér inn- gangl. Miðvangur 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 4. hæð. Þvottaherb. innan íbúðar. Suöur svalir. EIGIIil UmBODID LAUGAVEGI 87, S: 13837 /XjíÆiP Helmir Lárusson s. 103991'*"'6''' hgólfur Hiartarson hdl Asgar Thoroddssen hdl Seljahverfi — t.b. undir tréverk 4ra herb. íbúö á tveimur hæöum. Fullbúin sameign. Til afhendingar nú þegar. Æskileg útb. 27 millj. skipti á minni eign koma til greina. ^H^FASTEIGNASALAN ^bx ^fet ^ Æ^ ^ftv gskájafell 29922 1 Tílbúið undir tréverk Var aö fá í einkasölu nokkrar af hinum eftirsóttu íbúðum viö Orrahóla í Breiöholti III: Eins herbergis íbúð (aöeins til á 8. hæö). 2ja herbergja íbúö (aöeins 1 til á 8. hæð). 3ja herbergja íbúðir (mjög stórar). íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni fullgerö, húsiö frágengið að utan og lóðin frágengin að mestu. íbúöirnar afhendast strax. Beöiö eftir húsnæöismála- stjórnarláni 3,6 milljónir. Lyfta komin. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Stórar svalir yfirle'tt. Frábært útsýni. Kaupiö, áöur en íbúðaverð hækkar. Upplýsingar á sunnudag í síma 34231. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. 85988 • 85009 Opiö Kl: 1—4 í dag. Barónsstígur 3ja herb. rúmgóö íbúð á efstu hæð. Útsýni. Tvöfalt gler. Nýtt þak. Gott herbergi í kjallara. Hulduland Rúmgóö 3ja herb. íbúð á jarð- hæö. Gengið út í sérgarð. Sér hiti. Lagt fyrir vélum á baöi. Laus. Asparfell Rúmgóð 2ja herb. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Grettisgata Húsnæöi hentugt fyrir margs konar rekstur verzlun, hár- greiðslustofu, gæti veriö íbúð. Stærö ca. 80 fm. Sérinngangur. Mjög góð staðsetning. Vesturbær Eldra einbýlishús við Nýlendu- götu. Húsiö er steinhús í góðu ástandi. Möguleikar á breyting- um (kvistum) Furugerði 2ja—3|a herb. íbúö á jarðhæð meö sérgaröi. Mjög vönduö fullfrágengin íbúð. Hamrahlíð neöri sérhæö um 120 fm. nýtt eldhús. Tvöfalt gler. Bflskúrs- réttur. Laus. Maríubakki Rúmgóö 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús. Suöur svalir. Flísalagt bað Æsufell 2ja herb. íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Háaleitisbraut 2ja herb. rúmgóð i'búö á jarð- hæð. Sér inngangur Laus. Álfheimar 4ra herb. íbúð á efstu hæö. Gott útsýni. Hagstætt verð. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð á erfi hæö í járnklæddu timburhúsi. Allar lagnir endurnýjaöar. Ódýr eign. Flúðasel Mjög vönduð og skemmtileg íbúð á tveimur hæöum. Full- frágengin eign. Hólahverfi Mjög vðnduð 3ja herb. íbúð um 97 fm. í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa og herbergi. Bflskúr. Seláshverfi Plata undir einbýlishús ásamt teikningum. Hægt aö breyta teikningum. Tilboð Sogavegur Einbýlishús á tveimur hæöum ásamt bflskúr. Góð eign á rólegum stað. Mosfellssveit Einbýlishús á einni hæö, ásamt stórum bílskúr. Mjög vönduö og nær fullbúin eign. Stærð ca. 130 fm. Njörfasund Hæð og ris mikið endurnýjaö. Möguleikar á mörgum her- bergjum Stór bilskur Einbýlishús á einni hæö ca. 200 fm. við Holtagerði. Teikning Kjartan Sv. Eignaskipti Hagstætt verö. Seljahverfi Einbýlishús hæö og ris. Teikn- ingar Arko. Afhendist rúmlega fokhelt. Kopavogur 2ja herb. íbúð með innbyggðum bflskúr. Hafnarfjörður Sérhæöir um 150 fm. fyrir utan bifreiöageymslur. Afhending fokhelt frágengiö aö utan. Hólahverfi 5—6 herb. íbúö í 3ja hæöa húsi. Rúmgóöur inngangur. Bflskúr. Hægt aö taka ódýra eign uppí Furugrund 4ra—5 herb. skemmtileg íbúö á efstu hæö. Tvennar svalir. íbúö- inni fylgir einstaklingsíbúð í kjallara. Rauðalækur 3ja herb. íbúð á hæö. Móabarð 3ja—4ra herb. í tvíbýlishúsi. Nýr bilskur Samtun Hæö og ris. Risið er allt nýtt með svölum. Vönduð og skemmtileg eign á rólegum stað Sérinngangur. Möguleikar á bflskúr. Klapparstígur Penthouse Skemmtileg íbúö á tveimur hæöum. Afhendist strax fok- helt. Ljósheimar 3ja herb. íbúð í lyttuhúsi. K jöreign r Armúli 21, R. Dan V.S. Wilum lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.