Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 10
r 10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1980 ii FASTEIGNASALA LAUGAVEG24 II ¦ SfM/ 27979 — 22940. Opiö í dag frá kl. 1—3 Raöhús — Unufelli Ca. 140 ferm stórglæsilegt raöhús á einni hæð, Allt tréverk sérlega vandaö. Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign möguleg Verö 65—67 millj. útb. 46—47 millj. Raöhús — Mosfellssveit Ca 155 ferm stórglæsilegt endaraðhús með bílskúr. Húsiö er á tveimur hæöum. Lóö frágengin Skipti á fbúð á Reykjavíkursvæðinu kemur til greina. Verö 75 millj., útb. 55 millj. Heiðargeröi — einbýli 2x56 ferm einbýlishús á tveimur hasöum. Möguleiki á tveimur íbúöum. Góöur bílskúr Verð 75 millj., útb. 55 mlllj. Einbýlishús — Mosfellssveit 2x115 ferm. fokhelt einbýlishús með bílskúr. Hornlóö ca. 900 ferm. Verö 46 millj. Jörfabakki — 4ra herb. Ca 110 ferm. íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Herb. í kjallara með glugga fylgir. Verö 43 millj útb. 31 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca. 105 ferm. falleg íbúð á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Svalir í suður. Frystiklefi í sameign. Verö 40 millj., útb. 30 millj Dvergabakki — 4ra herb. Ca. 110 ferm falleg i'búð í fjölbýlishúsi á 1. hæö. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Verö 40 millj., útb. 30 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca. 117 ferm. íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Herbergi í risi fylgir. Verð 42 millj. Skeljanes — 4ra herb. — Skerjafiröi Ca. 110 ferm íbuö á 2. hæö í timburhúsi Mikiö endurnýjuö. Svalir í suöur. Lagt fyrir þvottvél á baði. Verö 35 millj., útb. 25 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Ca. 105 ferm. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Svalir í suöur. Verö 40 millj., útb. 29—30 millj. Grettisgata — 4ra herb. Ca. 100 ferm íbúð á 1. hæö. Sér hiti. Nýjar raflagnir og hitalagnir. Verö 32 millj. Fífusel — 3ja herb. Ca 95 ferm íbúö á 3. hæö. íbúöin skiptist í hjónaherb., stofu, eldhús og bað. 1 stórt eða tvö minni herb. í risi. Svalir í suður. Verð 36 millj., útb. 26 millj. Vesturgata — 3ja herb. Ca. 87 ferm íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Svalir í suöur. Laus fljótlega. Verð 35 millj., útb. 25 millj. Gautland — 3ja herb. Ca. 90 ferm ibúö á 2. hæð ífjölbýlishúsi. Suðursvalir. Laus 3. janúar. Verð 38—39 millj., útb. 29 millj. Fannborg — 3ja herb. Ca 96 ferm íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Búr inn af eldhúsi. Lagt fyrir þvottavél á baði. Stórar suöursvalir. Verö 40 miltj. Laugavegur — 3ja herb. Ca. 60 ferm íbúð á 1. hæö (jaröhæð) með sér inngangi. Mikiö endurnýjuð íbúð. Laus strax. Verð 25 millj. útb. 18—19 millj. Langholtsvegur — 2ja herb. Ca. 50 ferm ósamþykkt kjallaraíbúö. Verð 17 millj., útb. 12 millj. Framnesvegur — 2ja herb. Ca. 55 ferm risi'búö í fjölbýli (6 íbúðir). Sér hiti. Mikiö endurnýjuö íbúð. Verö 25 millj., útb. 17 millj. Radhúsalóð — Hverageröi Steyptir sökklar. Teikn. fylgja. Verö 3,5 millj. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á íbúöum, vantar okkur allar tegundir fasteigna á skrá. Kvöld- og helgarsimar: Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimaaími 20941. Viðar Böðvarsson viðsk.frœðmgur, heimasimi 29818. 83000 Vatnagaröar 180 ferm húsnæði á jarðhæð. Stórar innkeyrsludyr. Gert ráð fyrir millllofti. Laust fljóttega. Tilvalin aöstaöa fyrir heildverslun eöa léttan iönaö. Viö Brautarholt lönaöarhúsnæði á jaröhæö með 1 innkeyrsludyrum. Laust nú þegar. í smíóum Einbýlishús og raöhús viö Fjarðarás, Brekkubæ, Melbæ 09 í Arnarnesi. Seljast fokheld eða lengra komin Teikningar á skrifstofunni. FASTEICNAÚRVAUI SÍMI 83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Uppl. í síma í dag kl. 1 og 3 Eftirtaldar eignir er haegt að skoöa í dag. FLÚÐASEL 120 FM 5—6 herb. íbúð á 1. hæð. Vandaöar innréttingar. Fullfrá- gengiö bílskýli. Laus skv. samkl. Verö 45.0 millj. BRAGAGATA EINBYLI Lítiö og vinalegt einbýlishús úr timbri. Húsiö er mikið endurnýj- aö og býöur upp á möguleika til stækkunar. Nú er þaö ca. 35 ferm. aö grunnfleti, ein hæö og ris, stofur, 3 svefnherb. eldhús og bað. Verð: 36—37 milljónir. LAUFASVEGUR Sérlega notaleg 4ra—5 herb. rlsíbúð ca. 100 ferm. f reisulegu járnklaeddu timburhúsi. Mann- gengt háaloft yfir íbúðinni. Get- ur losnað strax. Gott útsýni. Verö 35—36 millj. HULDULAND Falleg rúmgóð 3ja herb. ibúö á jaröhæö meö sér garöi. Laus strax. Verö 40 millj. DEILDARAS 280 FM Fokhelt einbýlishús ofan við götu á góöum stað, með inn- byggöum bílskúr. 3 steyptar plötur allar slípaöar. Verö 60 millj. GAMLI MIÐBÆR 3ja herb. íbúð á jaröhæö (ekk- ert niöurgrafin) í járnklæddu timburhúsi. Ný endurbætt aö öllu leyti. Verö aöeins 26 millj. Útb. 20 millj. HAALEITISBRAUT Ljómandi snotur og vel um gengin 2ja herb. íbúö á jarö- hæö. Góðar innréttingar og mikiö skápapláss. ÆSUFELL 3)a—4ra herb. íbúð, með skemmtilegum innréttingum. Ágætur bílskúr. Verö 37 millj. FREYJUGATA 5 HERB. Efri hæö Í3 býlishúsi. 117 ferm. 2 samliggjandi stofur. Ekkert áhvílandi. Getur afhenst strax. Verð 37 millj. SOGAVEGUR Steypt einbýlishús í botnlanga viö Sogaveg. Húsið er 115 ferm. á 2 hæöum. 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, baö og gesta WC. Bílskúrsréttur. Verö 62 millj. Laust fljótl. MATSALA MIÐBÆR Sérhæföur matsölustaöur i miðbæ Reykjavikur er til sölu. Ný tæki og góö aðstaða til stækkunar. Uppl. á skrifstof- unni. HVERAGERDI EINBYLI Til sölu er einbýlishúsiö viö Heiðmörk 87. Húsið er 136 ferm. 5 herb. og ca. 60 ferm. bílskúr. Allt fullfrágenglö. HÖFUM KAUPENDUR AD 300 fm. iönaöarhúsnæöi í Hafn- arfirði. Góöu einbýli nálægt sjó á Kjalarnesi. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆD) ÞU AUGLYSIR VM AU~tT7^7^~ l2i2SS!a5RSSffw Til sölu 2ja herb. íbúöir 2ja herb. fallegar íbúöir við Gaukshóla , Asparfell og Æsu- fell. Ægisgata 3ja til 4ra herb. góö risíbúð í steinhúsi. Laus fljótlega. Vesturberg 4ra herb. glæsileg íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Getur veriö laus fljótlega. Flókagata 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 1. hæð. Sér hiti. Sér inngangur. Reynimelur 4ra herb. mjög falleg íbúö á 4. hæð. Fossvogur Höfum í einkasölu 4ra til 5 herb. endaíbúö á 2. hæð viö Snæ- land 4 svefnherb. Mjög falleg og vðnduö eign. Spóahólar 5 til 6 herb. 130 fm. glæsileg endaíbúð á 2. hæð. Þvottaherb. í íbúöirtni. Bílskúr. Sér hæð 147 fm. 6 herb. glæsileg efri hæö í tvíbýlishúsi við Blómvang Hafnarfiröi. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúr Barnafataverzlun i fullum rekstri i verslanasam- stæöu á góðum staö í borginni Verö ca. 6 millj. meö lager. MáWutnings & \ tastetgnastofa Agnar eustaisson. hri. Halnarslræll 11 Sfma'r 12600, 21750 Utan sknfstofutíma — 41028. .FASTEIGNASALAN Oöinsgötu 4, Rvik. Símar: 15605 og 15608. Vesturberg Mjög góö 2ja herb. íb. í háhýsi. Fallegt útsýni. Vönduö íbúö. Safamýri 3ja herb. góö íb. i tvíbýli. Ný teppi. Ný málað. Fallegur garö- ur. Laus strax. Kríuhólar Mjög góö 3ja hb. íb. á 1. hæö. Skipti hugsanleg á 4ra—5 herb. íb. í Breiöholti. Seljahverfi 3ja—4ra hb. íb. rúmlega tilbúin undir tréverk. Hagstætt verö. Vesturbær Góö 4ra hb. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Eftirsóttur staöur. Seltjarnarnes 3ja hb. 100 fm. lúxus íb. í fjórbýli. ásamt bílskúr. íb. er ekki alveg fullbúin. Þverbrekka 4ra hb. ca. 120 fm. fyrsta flokks íb. á 3. hæð. Þvottahb. og geymsla innaf eldhúsi. Vogahverfi Gott einbýlishús ca. 220 fm. ásamt bílskúr og fallegum garðl. Selfoss Nærri fullbúiö einbýlishús ca. 130 fm. ásamt fokheldum bfl- skúr. Verslunarhúsnæöi í miöborginni hentugt fyrir margskonar rekst- ur. laust fljótlega. Vlö óskum eftir öllum geröum fasteigna á söluskrá. Friðbsrt Páll Njélsson sölustj. Hoimasfmi 12488 Logmaour Friorik Sigurbjömsson. 31800 - 31801 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆD Sérhæð vantar Hef mjóg traustan kaupanda að ca. 150—170 ferm. íbúö, helst sérhæð. Æskileg staösetning er í Hlíðum, við Flókagötu, Háteigsveg, Hjálmholt, Vatnsholt, Safamýri, Laugarás, Hvassaleiti eða Stóragerði. íbúðin þarf að vera stór stofa, borö- stofa, bóka- eða sjónvarpsherb. og 2 svefnherb. Bilskúr þarf að fylgja. í boði er 136 ferm. míöhæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Asvallagata Til sölu ca. 100 fm. 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Suður svalir. Laus fljótt. Dunhagi Til sölu ca. 90—100 fm. 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Ekki jaröhæö. Smáíbúðahverfi — einbýli Til sölu er gott einbýlishús ásamt bílskúr við Sogaveg. í húsinu eru 5 svefnherb. Skipti geta komiö til greina á góöri 4ra herb. íbúö í Háaleiti, Stórageröi, Safamýri eða Álftamýri Nálægt Laugavegi Til sölu bjart og gott 70 ferm. verslunarpláss, hornhús. Vantar 3ja herb. í austurbæ Skipti koma til greina á mjög góöri 5 herb. íbúö í Seljahverfi. Alfhólsvegur — sórhæð Til sölu 150 ferm. sérhæð ásamt bílskúr. Efri hæð. Mikiö útsýni. Arðbær fjárfesting Til sölu 400 ferm. verslunarhæð og 380 ferm. skrifstofuhæð, í sama húsi við Síðumúla. Laus fljótt. MALFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍDUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.