Morgunblaðið - 06.11.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÖVEMBER 1980 Peninga- markadurinn ' GENGISSKRANING Nr. 212. — 5. nóvomber 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 559,00 560,30 1 Sterlingtpund 1364,80 1368,00 1 Kanadsdollar 472,05 473,15 100 Danakar krónur 9340,45 9362,15 100 Norakar krónur 11152,15 11178,05 100 Swnakar krónur 13007,60 13037,80 100 Finnak mörk 14788,35 14822,75 100 Franakir frankar 12481,20 12510,20 100 Belg. frankar 1793,35 1797,55 100 Sviaan. frankar 31988,55 32062,95 100 Gyllini 26589,95 26651,75 100 V.-þýzk mörk 28744,75 28811,65 100 Lírur 81,11 61,25 100 Auaturr. Sch. 4056,60 4066,01 100 Eacudoa 1072,95 1075,45 100 Paaetar 737,75 739,45 100 Yan 263,65 264,26 1 írakt pund 1084,60 1087,10 SDR (aératök dráttarr.) 4/11 717,78 719,45 v N GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 3. nóvomber 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 614,90 616,33 1 Sterlingapund 1501,28 1504,80 1 Kanadadollar 519,26 520,47 100 Danakar krónur 10274,50 10298,37 100 Norakar krónur 12267,37 12295,86 100 Saenakar krónur 14308,36 14341,58 100 Finnak mörk 16267,19 16305,03 100 Franakir frankar 13729,32 13761,22 100 Belg. frankar 1972,69 1977,31 100 Sviaan. frankar 35187,41 35269,25 100 Gyllini 29248,95 29316,93 100 V.-þýzk mörk 31619,23 31192,82 100 Lírur 67,22 67,38 100 Auaturr. Sch. 4462,26 4472,61 100 Eacudoa 1180,25 1182,99 100 Peaetar 811,53 813,40 100 Yen 290,02 290,69 1 írakt pund 1193,06 1195,81 ^ Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur ......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Avísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgö .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf .... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lífeyríssjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuðstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslá.n í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síðastliðinn 191 stig og er þá miöað viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Dómsmál kl. 20.05: Krafist ógilding ar á samningi Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.05 er þátturinn Dómsmál í umsjá Björns Helgasonar hæstaréttarritara. Sagt er frá máli, þar sem krafist var ógild- ingar á kaupsamningi um fast- eign. Björn Helgason — Þetta fjallar um ákveðna lagagrein, sagði Björn Helgason, — sem er svohljóðandi: „Hafi maður notað sér bágindi annars manns, einfeldni hans, fákunn- áttu eða léttúð eða það að hann var honum háður, til þess að afla sér hagsmuna eða áskilja sér þá, þannig að bersýnilegur mismun- ur sé á hagsmunum þessum og endurgjaldi því er fyrir þá kom eða skyldi koma eða hagsmunir þessir skyldu veittir án endur- gjalds, skal gerningur sá er þannig er til kominn, ógildur gagnvart þeim aðila, er á var hallað með honum." Sem sagt ef maður er hlunnfarinn í samn- ingi fyrir sakir einfeldni sinnar eða fákunnáttu o.s.frv., þá getur slíkur gerningur verið ógildur. Það er það sem þetta mál snýst um, þarna er ekki um að ræða galla á fasteign eða neitt svoleið- is. Sá sem selur í þessu tilviki heldur því fram að hann hafi verið hlunnfarinn og fengið allt of lítið fyrir íbúðina og með óhagkvæmum greiðslukjörum fyrir sig og krefst þess að samningurinn verði ógiltur. Kristin H. Tryggvadóttir Tryggvi Þór Aðalsteinsson Félagsmál og vinna kl. 22.35: Ný lög um Húsnæðis- málastofnun ríkisins Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Félagsmál og vinna í umsjá Kristínar II. Tryggva- dóttur og Tryggva Þórs Áðal- steinssonar. I þessum þætti verður rætt við Margréti Thoroddsen, deildar- stjóra upplýsinga- og félagsmála- deildar Tryggingastofnunar ríkis- ins, og verður hún spurð um málefni deildar sinnar. Þá verður fjallað um ný lög um Húsnæðis- málastofnun ríkisins og félagsleg- ar íbúðabyggingar. Lögin gengu í gildi í sumar og hafa verið undir- búin af fjórum síðustu ríkisstjórn- um. Rætt verður við Ólaf Jónsson, formann stjórnar stofnunarinnar. Að lokum verður rætt við Sigurð Snorrason, sem er skólastjóri nýstofnaðs tónlistarskóla á vegum Félags íslenskra hljóðfæraleikara, og hann spurður um fullorðins- fræðslu skólans. Fimmtudagsleik- ritið kl. 21.10: Allt með ráðum gert? Nýtt íslenskt leikrit, „í takt við timana44, eftir Svövu Jakobsdóttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.10 er nýtt íslenskt leikrit. „í takt við tímana", eftir Svövu Jakohsdótt- ur. Leikstjóri er Stelán Baldurs- son, en með hlutverkin fara þau Bríet Héðinsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Har- ald G. Haraldsson. Fiutningur leiksins tekur um 10 minútur. Tæknimaður: Georg Magnússon. Gunnar starfar við tryggingar. Ilrafnhildur kona hans fer oft út á kvóldin. enda engin smábörn á heimilinu. Gunnari er ekki vel við þessar ferðir konu sinnar og það þvi fremur sem hann er ekki alveg á sama máli og hún um frjálsræði konunnar. Á veitingastað einum hittir Hrafnhildur ungan mann af tilviljun. Eða er það kannski allt með ráðum gert? Svava Jakobsdóttir er fædd i Neskaupstað árið 1930. Hún var búsett i Kanada á árunum 1935— 40 . þar sem faðir hennar var prestur. Svava tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1949 og lauk B.A. prófi i ensku við Northampton-háskólann i Banda- rikjunum 1952. Siðan stundaði hún framhaldsnám i Oxford og Uppsölum. Hún starfaði i utanrik- isráðuneytinu 1955 —60, en hefur átt sæti á Alþingi frá 1971. Svava hefur skrifað jöfnum höndum smásögur, skáldsögur og leikrit. Grima sýndi leikrit hennar. „Hvað er í blýhólknum?" árið 1970, og það var sýnt 1 sjónvarpi. Þjóðleik- húsið sýndi „Friðsæla veröld" 1974. „í takt við tímana" er hins vegar fyrsta leikritið sem útvarp- ið flytur eftir hana. úlvarp Reykjavík FIM/MTUDtkGUR 6. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgun- pósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Uglur í fjölskyldunni" eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson les þýðingu sina (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Einsöngur: Elín Sigur- vinsdóttir syngur lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson og Sigurð Þórðarson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt um framlög á fjárlögum til iðn- aðar. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heim- is Sveinssonar. Endurt. þátt- ur frá 1. þ.m. um Konsertsin- fóníu (K364) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍDDEGID 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tón- list eftir Pjotr Tsjaíkovský Igor Shukow og Sinfóniu- hljómsveit rússneska út- varpsins leika Pianókonsert nr. 3 í Es-dúr op. 75; Genna- dij Roshdestvenskij stj./ Fíl- harmóníusveitin i Vín leikur sinfóníu nr. 1 í g-moll „Vetr- ardraum“ op. 13; Lorin Maazel stj. FÖSTUDAGUR 7. nóvemher 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og er- lend málefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Helgi E. Helgason og ögmundur Jónasson. 2.35 Húðfiúraði maðurinn. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Stelpur í stuttum pilsum“ eftir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson. Þórunn Hjartardótt- ir lýkur lestri sögunnar (6). 17.40 Litli barnatiminn. Heið- dís Norðíjörð á Akureyri stjórnar. Tvær 11 ára telpur lesa, Kristjana Aðalgeirs- dóttir og Erna Sigmunds- dóttir. KVÖLDID 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. (The Illustrated Man). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969. byggð á sam- nefndri sögu eftir Ray Bra- dhury. Aðaihlutverk Rod Steiger og Claire Bloom. Myndin er um mann, sem hefur hörundsflúr um all- an líkamann. Myndirnar hafa þá náttúru, að þær lifna. cf horft er lengi á þær. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 00.15 Dagskrárlok. Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstarétt- arritari segir frá máli, þar sem krafist var ógildingar á kaupsamningi um fasteign. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói. Hljómsveitar- stjóri: Jean Pierre Jacquill- at. Einleikari: Unnur María Ingólfsdóttir. Fiðlukonsert i D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský. — Kynnir: Jón Múli Árnason, 21.10 Leikrit: „í takt við tím- ana“ eftir Svövu Jakobsdótt- ur. Leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Persónur og leikend- ur: Hrafnhildur/ Briet Héð- insdóttir, Gunnar, eiginmað- ur hennar/ Þorsteinn Gunn- arsson, Steinar/ Sigurður Karlsson, Þjónn/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Ungþjónn/ Harald G. Haraldsson. 21.55 „Aría“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Maros-kammer- sveitin leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyld- ur. Umsjónarmcnn: Kristln II. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.