Morgunblaðið - 06.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1980, Blaðsíða 6
6 I DAG er fimmtudagur 6. nóvember, sem er 311. dagur ársins 1980, LEON- ARDUSMESSA. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 05.36 og síödegisflóö kl. 17.44. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.27 og sólarlag kl. 16.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 12.21 (Almanak Háskólans). Og þaö liggur fyrír mönnum eitt sinn aö deyja, en eftir það er dómurinn, þannig mun og Kristur, eitt sínn fórnfærður til að bera syndir margra, í annað sinn birtast án syndar, til hjálpræöis þeim, er hans bíða. (Hebr. 9,27—28.) -------;— —-----« KROSSQÁTA j I 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ . II ■ 13 14 ■ ■ ‘ ■ I7 I.ÁIíLTT: - 1. falnaði. 5. tvcir oins. fi. marvtr.VKinir. 9. skóiíar dýr. 10. cinkonnisstalir. II. kuO. 12. irani. 12. iruðhrH'dd. 15. mcin scmi. 17. maitrari. LÓDKfiTT. - I. stífur. 2. yfir hrtfn. 3. irranmcti. 1. rotin. 7. hcrmir oftir. 8. N'ita. 12. formisV ir. 14. æpir. Ifi. ondinis. LAIISN SlDHSTll KROSSOÁTll: LÁRÉTT: - I. saka. 5. afar. 6. rýra. 7. ss. 8. kjaisa. 11. vá. 12. oíd. 14. Atli. Ifi. rammar. LrtORÍITT: - 1. skrokvar. 2. karpa. 3. afa. 4. itras. 7. sal. 9. játa. 10. Kcim. 13. dýr. 15. LM. | FRÉTTIR 1 ENN ráða suölæRÍr vind- ar veöurfarinu á landinu ok frost var hvergi í fyrrinótt, fór niður að frostmarki upp á hálend- inu. en fór niður í þrjú stÍK á nokkrum veðurat- huKunarstoðvum nyrðra <>k á Austurlandi. Hér i Rcykjavík var 8 stÍKa hiti i fyrrinótt. IIverKÍ var umtalsverð úrkoma á landinu um nóttina. Veð- urstofan á ekki von á Oðru en að áfram verði hlýtt á landinu. LISTASAFN Einars Jóns- sonar. — Menntamála- ráðuneytið augl. í nýju LögbirtinKablaði lausa til umsóknar stöðu forstöðu- manns við Listasafn Ein- ars Jónssonar í HnitbjörK- um á Skólavörðuholti. Um- sóknarfrestur er til 28. þ.m. LANGIIOLTSSÓKN. - Kvenfélau Lan(;holtssókn- ar heldur basar ok skyntli- happdraetti til áKÓða fyrir kirkjub.VKKÍnKuna nk. lauKardaK í safnaðarheim- ilinu kl. 14. Basarmunum og kökum frá velunnurum kirkjunnar verður veitt móttaka í safnaðarheimil- inu á morgun, föstudag, kl. 14—17 og 20—22 og á laugardaginn kl. 10—12. KVENNADEILD Styrkt- arfél. lamaðra og fatl- aðra. Fundur verður að Háaleitisbraut 13 í kvöld, fimmtudag kl. 20. Loka- undirbúningur undir bas- arinn. SPILAKVÖLD verður í kvöld í safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 21 til áKÓða fyrir kirkjubygging- una. Eru spilakvöld í safn- aðarheimilinu hvert fimmtudagskvöld á sama tíma. | FRÁ HðFNINNI | 1 GAÍRMORGUN kom Kynd ill til Reykjavíkurhafnar úr ferð ok fór nokkru síðar aftur. Vesturland fór á ströndina og mun síðan halda beint til útlanda. Selá fór í gærkvöldi áleiðis til útlanda, svo og Álafoss. — í dag fer Selfoss, á ströndina. f ME88UR Á MORGUN ] KEFLAVÍKURKIRKJA: Bænastund verður í kvöld kl. 18. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Sóknarprestur. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1980 Mamma, mamma, þaö er búið að taka Stínu dúkku upp í skattinn minn! ÁRNAÐ HEILLA SEXTUGUR er í dag, 6. nóvember, Páll Ólafsson, verkstjóri á smurstöðinni á Klöpp við Skúlagötu, Lækj- artúni 7, Mosfellssveit. Páll tekur á móti afmælisgestum sínum á heimili sínu milli kl. 4—7 í dag. 85 ÁRA er í dag, 6. nóvember, Sæmundur G. Lárusson bif- reiðastjóri, Gnoðavogi 20, Rvík. Hann var um árabil bílstjóri hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar og hjá All- iance. — Þá var hann einn stofnenda bílastöðvarinnar Bæjarleiðir. Kona hans er Sigríður G. Kristinsdóttir, borinn og barnfæddur Reyk- víkingur. Sæmundur er að heiman í dag. ÞESSIR krakkar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Afríkuhjálp Rauða krossins, að Álfheimum 67 hér í bænum. Þau söfnuðu 23.600 krónum. Krakkarnir heita Guðrún Þráinsdóttir, Kjartan Þór Þórðarson, Guðrún Bridde og Þráinn Tryggvason. KvMd-, n»tur- og helgarpjónuvta apótekanna í Reykja- vík, dagana 31. október til 6. nóvember. aö báöum dögum meótöldum, veröur sem hér segir: í Laugavegs Apóteki. — En auk þess er Holts Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaröatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónaamisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en haBgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er iokuó á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö lækni í síma Lasknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðer- vekt Tannlæknafél islands er í Heilauverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 3.—9. nóv- ember, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna allan sólarhringinn 22444 eöa 23718. Hefnerfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Seffoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forekfreréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöö dýra viö skeiövöllinn í Víöidal. Opiö mánud, a — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Síml 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Sígluf jöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaepfteli Hringeins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvítabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Fsaöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaslió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröl: Mánudaga tíl laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landabókaaatn ialanda Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12 ÞjOöminjaaafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasatn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftlr lokun sklptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AOALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. Farandbókaaötn — Algreiösla í Þlngholtsstræti 29a, sími aöalsatns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, slml 36814. Oplö mánud. — löstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. til 1. sept. Bökin heim — Sólheimum 27, sfml 83780. Helmsend- ingaþjónuste á þrentuöum bókum fyrlr tatlaöa og aldraóa. Símalíml: Mánudaga og tlmmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34. stml 86922. Hljóöbóka- þjónusta ylð sjónskerta. Oþiö mánud. — föstud. kl 10—16. Hofsvallaaatn — Hotsvallagötu 16, sími 27640. Oþlö mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuó vegna sumarleyfa. Bústaóaaafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Oþlö mánud. — föstud. kl. 9—21. Bókabllar — Bækistöö ( Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Lokaó vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aó báóum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness: Oþlö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. briöjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameriska bókaaafnió, Neshaga 16. Oþlö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafniö, Mávahlíö 23: Oþlö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbasjaraafn: Oþlö samkvæmt umtali. Uþþlýslngar í síma 84412 milll kl. 9—10 árdegls. Ásgrlmstafn Bergstaöastræti 74. er opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknlbókasatnió, Sklpholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síöd HaHgrlmakirkfuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einara Jónasonar: Opiö sunnudaga og mlö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00 SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö fré kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma Vssturbaajarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfsllssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöió opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö) Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Sfmi er 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriójudaga 19—20 og mióvikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Ðööin og heitukerín opin alla virka daga frá morgní tíl kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akurayrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311- Tekiö ©r viö tllkynningum um bilanir á veitukerfi borgarlnnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.