Morgunblaðið - 06.11.1980, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 06.11.1980, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1980 2 9 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Stúlka óskar eftir heildagsvinnu. Hefur stúd- entspróf. vélritunarkunnáttu og ; góóa málakunnáttu. Nánari j uppl. í síma 28506. Matsveinn Matsveinn með 14 ára reynslu og góö meömæli óskar ettir vinnu til sjós eóa útl á landl. Uppl. í s: 13549. Drápuhlíóargrjót (hellur) til hleóslu á skrautveggjum. Uppl. í síma 51061. Til sölu Stór rafmagnsmióstöóvarketlll. 42 kw. (18 og 24 kw.) tll sölu Dæla getur fylgt. Hvoru tveggja svo tll ónotaö. Uppl. í síma 43411 og 41874. Keflavík 3ja herb. íbúð við Skólaveg í ágætu ástandi. Sér inngangur. Verð 27—28 millj. 3ja herb. íbúö viö Hringbraut f góöu ástandi. Sér inngangur. Verö 32 millj. 3ja herb. ibúö viö Hólabraut. Verö 24 millj. 100 term. íbúö viö Hátún. Sér inngangur. Búiö aö skipta um gler og miöstöóvarlagnir. Verö 27 millj. 100 ferm íbúö viö Lyngholt ásamt stóru geymslurisi. Verö 31—32 millj. Sandgeröi 4ra herb. endaíbúö ( fjölbýlis- húsi. í góöu ástandi. Skipti á ibúö á stór-Reykjavíkursvæöinu koma til greina. Verö 28 millj. Viölagasjóöshús í góöu ástandi. Verö 36 millj. Nýlegt raöhús 80 ferm., næstum fullgert. Verö 29 millj. Hjá okkur er úrvalió Eignamiölun Suöurnesja. Hafn- argötu 57, sími 92-3868. f þjónusta , Arinhleösla Magnús Aöalsteinn, sími 84736. Ljóaritun meöan þér bíöiö Lauf- ásvegi 58. — Sími 23520. IOOF 5 = 1621168’/» = BR. IOOF 11 = 16211068’/» = 9.1. □ St.St. 59801167 VIII Mb. Samhjálp Samkoma aö Hverfisgötu 44. í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi: Jó- hann Pálsson. Alllr velkomnir. Samhjálp. Hjálpræöisherinn Almenn samkoma í kvöid kl. 20.30. Sóra Frank Halldórsson talar. Undirforingjarnir stjórna. Allir velkomnir KFUM AD Fundur í kvöld aö Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Af sjómannastarfi Helgi Hróbjartsson, fulltrúi talar. Allir karlmenn velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. ; Allir hjartanlega velkomnir Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja Messa og fyrirbænir kl. 8.30 í kvöld. Séra Tómas Sveinsson. Sálarrannsóknarfélag íslands Almennur fundur veröur haldinn fimmtudaginn 6. nóvember aó Hallveigarstööum viö Túngötu, kl. 8.30. Fundarefni: Dr. Þór Jakobsson, veöurfræöingur seg- ir frá hinni alþjóólegu ráóstefnu um dulræn efni, sem haldin var í Reykjavík á sl. sumri Stjórnin. Frá Guöspeki- fólaginu Askriftarsimi Gangtara ar 39573. i kvöld kl. 21.00 veröur Skúli Magnússon meö erindi um kín- verska heimspekinginn Mo-zi (Mörk). Hugleiöing kl. 18.10. Öllum opiö. Fíladelfía Almenn samkoma ki. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Óháói söfnuðurinn Félagsvist í kvöld kl. 20.30. í Kirkjubæ. Góö verölaun Kaffi- veitingar. Takiö meö ykkur gesti. I.O.G.T. Bazar og kaffisala veröur í Templarahöllinni sunnu- daginn 9. nóv. kl. 2. Tekiö á móti munum og kökum á sama staö á venjulegum skrifstofutíma. Nefndin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Laugavegur Verzlunarhúsnæöi óskast við Laugaveg. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 39841. tilkynningar | Leiötogamenntun í Skálholti Leiðtogamenntun fyrir ungt fólk á öllum aldri fer fram í Skálholti fyrstu tvo mánuöi næsta árs. Markmið þjálfunarinnar er að efla menn til forystu í safnaðar- og félagsstarfi. Nánari upplýsingar í símum 91-12236, 91- 12445 og 99-6870. Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar, Skálholtsskóli. Trilla - 11/2 tonn Góð trilla með Volvo-Penta vél til sölu. 50 grásleppunet geta fylgt. Uppl. í síma 93-7290. óskast keypt Efnalaug óskast Efnalaug í rekstri eða efnalaugavélar til flutnings óskast til kaups. Hréinsivélar, pressur, gínur, blettahreinsiborö o.fl. tilheyr- andi fatahreinsun. Tilboð, með sem nánustu upplýsingum um tegund, ástand, aldur, verð og greiöslukjör, óskast sent Mbl. merkt: „Efnalaug — 3001“, fyrir 10.11. ’80. fundir — mannfagnaöir Sjúkraliöar - Sjúkraliöar Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 10. nóv. kl. 16 að Grettisgötu 89. Fundarefni: Sérkjarasamningar. Stjórnin Viðskiptafræðingar - Hagfræðingar Fundur veröur haldinn í Lögbergi, stofu 103, í kvöld. fimmtudag 6. nóv., kl. 20.30. Fundarefni: Horfur í efnahagsmálum. Framsögumaöur Ólafur Daviösson, for- stööumaöur Þjóöhagsstofnunar. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna, en fundurinn er opinn öllu áhugafólkí. Stjóm F.V.H. Slagsmálahundarnir Leikstjóri: Ernist Pintoff Ilandrit: Yabo Yablonsky Nafn á frummáii: Jaguar Lives SýninKarstaóur: Iláskólabíó Það er oft ágætt að bregða sér í bíó að sjá slagsmálamyndir. Þær hreinsa gjarnan blóðið og fá mann til að gleyma hrímköldum vetrinum eða úlfgrárri haust- rigningunni. Að sjá stæltar hetj- ur sigra heiminn með hnúunum einum saman er skemmtileg tilbreytni fyrir verðandi ýstru- safnara. Ekki sakar að hetjan er gjarnan umkringd slefandi glæsipíum, Ferrari- eða Lam- borghini-bílum sem ganga ekki á fjórum letistrokkum heldur 12 sprengirúmum sem taka við fríu bensíni gegnum elektróniska innspýtingu. Sól og eilíft Útsýn- arsumar er og innifalið. A böllunum í gamla daga voru menn sem slógust kallaðir slagsmálahundar. Báru þeir ekki alltaf hetjuskapinn utan á sér. Var svæðisbundin frægð þeirra þó engu minni en „slagsmála- hetja“ kvikmyndaheimsins nú. Gengu af sumum þessara manna miklar sögur og magnaðar. Urðu nokkrir þeirra svo stórir í frá- sögninni að jafnast á við arfleifð meistara Bruce Lee, konungs slagsmálahetjanna. Kvikmyndlr eftir ÓLAF M. JÓHANNESSON En myndin JAGÚARINN virðist einmitt gerð í minningu hans. Er þess getið í prógrammi að aðalleikarinn, Joe Lewis, sé verðugur arftaki meistarans. Því miður, Joe, þú átt langt í land; það er ekki nóg að vera sætur og með vöðvana í lagi. Bruce Lee var ekki eins sætur og þú en helmingi liprari, sneggri. Hann var fullkominn, þó ekki sem klassískt menntaður karate- eða kung fu-meistari heldur sem snillingur sem skapaði fjölda nýrra bardagaafbrigða. Bruce Lee var raunar fyrir gula kynstofninn það sem Mú- hamed Ali er fyrir svarta kyn- stofninn: hann var tákn þess máttar sem býr í þrautþjálfuð- um líkama og einbeittum huga. Hann sagði á sinn þögla hátt: Hingað og ekki lengra, hvíti maður. Við höfum þrælað um aldir í þvottahúsum þínum og hórbúllum. Nú skaltu kynnast fornum bardagaaðferðum okkar sem helgir menn numu úr hönd- um guðanna. Þannig var alvara á bak við hvert högg Bruce Lee. Það vantar svo sem ekki slag- kraftinn á bak við pústra Joe Lewis, en þeir eru út í loftið sem og efnisþráður myndarinnar og leikstjórn. Helst að myndatakan komi á óvart við og við, t.d. val á linsum í upphafsatriði og það að mynda sólina „beint í andlitið". Þá er ör skipting milli framandi landsvæða sem vekur tálsýnina að eitthvað fari nú að gerast. Ekki slær maður heldur hendi mót að kíkja framan í Christo- pher Lee og þann mikla mann John Huston sem nú gerist aldraður og virðist láta sér nægja að segja svo sem tíu orð t hverri mynd. Hann skilur senni- lega þann boðskap sem felst í uppáhalds tilvitnun Bruce Lee, er meistarinn hafði gjarnan yfir þá hann herti líkamseldinn. „Maðurinn fæðist með hendur krepptar, hann deyr með þær opnar. Er hann kemur til lífsins vill hann gleypa alla hluti, er hann hverfur af jörðu, hefur allt það sem hann náði runnið milli fingra." BabýRuth “I Hiö velþekkta ameríska sælgæti Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21, sími 12134.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.