Morgunblaðið - 31.12.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1980 43 Og Ingi, voru nú inná í fyrsta sinn. Sveitin haföi veriö fremur farsæl í um- feröunum á undan gegn Mongólum og Norö- mönnum, en nú var sem allt hrykki í baklás. Jón — Pritchett ’/z—'/z Margeir — Swanson Vz—V4 Jóhann — McNab ’A—1/z Ingi — Norris Vz—1/z Viö fengum snemma mjög vænleg töfl á þremur efstu borö- unum en Ingi fékk erfiða stööu, sem honum tókst þó um síöir aö halda. Andstæðingur Jóhanns varö aö gefa peö í byrjunina, en fyrir handvömm Jóhanns fékk hann þaö aftur og þá var ekki um annaö aö ræöa en semja. Undir- ritaöur lék illa af sér góöri stööu í tímaþröng og Jón missti af röktum vinningi í miklu tímahraki. Þær tvær skákir fóru báöar í biö og stóöum viö þar báöir fremur höllum fæti. Þó reyndist unnt aö bjarga báöum skákunum, enda sviku biöstööurannsóknirnar ekki fremur en venjulega. Okkur fannst viö þó hafa sleppt Skotun- um of vel, en því er þó ekki aö neita að í erfiðum miötöflum reyndust þeir mjög úrræðagóöir. Hvítt: Jón L. Arnason Svart: Pritchett Síkileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e€, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — d6. (Scheveningen-afbrigöiö, en um þaö hefur Pritchett skrifað bók, sem kom út áriö 1977). 6. Be2 — Be7, 7. 0-0 — 0-0, 8. f4 — Rc6,9. Be3 — Bd7,10. Rb3 — a6, 11. a4 — b6, 12. Bf3 — Dc7, 13. De2 — Hfe8?l (Aö sögn Raymonds Keene, sem er þekktur skákrithöfundur, er þaö einkenni á skákrithöf- undastéttinni aö þeir gleyma því sem þeir skrifa. í bók Pritchetts er 13. — Hfc8 talinn bezti leikurinn hér, því aö e8-reiturinn þarf aö vera auöur fyrir biskup- inn á d7 eöa riddarann á f6 síöar meir.) 14. g4 — Bc8, 15. g5 — Rd7, 16. Bg2 — Bf8, 17. Had1 — Hb8, 18. Hf3 — Rc5 (Pritchett hefur greinilega mikiö álit á núverandi varnarmætti kóngsstööu sinnar. Annars heföi hann treyst hana meö því aö leika 18. — g6 og síöan Bg7 og Rf8.) 19. Hh3 — g6, 20. Df2 — Rxb3, 21. cxb3 — Rb4, 22. Dh4 — h5, 23. gxh6 (Framhjáhlaup) — Kh7, 24. Kh1 — d5. (Svartur veröur aö reyna aö ná mótspili, hvaö sem þaö kostar.) 25. f5l — Be7, 26. fxg6+ — fxg6, 27. Bg5 — Bxg5, 28. Dxg5 — De7, 29. De5 — Rc6, 30. Dg3 — d4, 31. Hxd4l (Eina leiöin til aö halda sókninni gangandi. Nú voru keppendur aö komast í mikiö tímahrak.) e5, 32. Hc4 — Bxh3, 33. Hxc6 — Bxg2+, 34. Kxg2 — Df7, 35. Rd5 — Hbc8, 36. Rf6+ — Kxh6 (eina von svarts. Eftir 36. — Kh8, 37. Hxc8 — Hxc8, 38. Dxe5 þarf hvítur ekki aö óttast hróksskákir) 37. Dh4+ — Kg7, 38. Dh7+ — Kf8. 39. Rd7+? (Hér vann 39. Hxc8 þvingaö: a) 39. — Hxc8, 40. Dh8+ — Ke7, 41. Rd5+ — Kd7, 42. Rxb6+ eöa 41. — Dxd5, 42. Dh4+. b) 39. — Dxf6, 40. Dh6+ — Kf7, 41. Hc7+ — Kg8, 42. h4! og svartur getur ekki varist hótuninni 43. h5 o.s.frv. Yfir slík afbrigöi er þó auðvelt aö láta sér sjást í tíma- hraki) — Ke7, 40. Dxf7+ (Jón var haldinn þeirri mein- loku aö hann gæti drepiö á e5 meö drottningu sinni í þessari stööu og var jafnvel kominn meö höndina á peöiö Skotanum til mikillar skelfingar því eftir 40. Dxe5+??? vinnur hvítur auövitaö. Því miöur varð Jón aö halda sig viö rétta mannganginn og upp frá þessu hefur svartur smávægi- lega vinningsmöguleika.) — Kxf7, 41. Rxe5+ — Kg7, 42. Hxg6+ — Kh7, 43. Hc6! — Hxc6, 44. Rxc6 — Hxe4, 45. Kf3 — Hh4, 46. Ke3 — Hh3+, 47. Kd2 — Hxb3, 48. Kc2 — Hh3, 49. Rb4 — Hxh2+, 50. Kc3 — Hh3+, 51. Kc2 — a5, 52. Rd5 — Hh6, 53. Kc3 — Hc6+, 54. Kd4 — Kg7, 55. b4 — Kf7, 56. bxa5 — bxa5, 57. Re3 — Ke6, 58. Rc4 — Ha6, 59. Kc5 — Ha8, 60. Kb5 — Hb8+, 61. Kc5! (En alls ekki 61. Kxa5?! — Kd5, 62. Rb6+? — Kc6, 63. Rc4 — Kc5 og vinnur) — Hc8+, 62. Kb5 — Hh8, 63. Rxa5 — Hb8+. Jafntefli. Sænska sveitin sem haföi fengiö óskabyrjun virtist nú sem heillum horfin og tapaöi 1—3 fyrir Júgóslövum, sem fengu báöa vinninga sína á furðuauö- veldan hátt á hvítt. Hvítt: P. Nikolic (Júgóslavíu) Svart: Renman (Svíþjóö) 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — b6, 4 a3. (Þessi litli leikur hefur veriö mjög í tízku aö undanförnu og Ivkov beitti honum einmitt líka á 2. boröi gegn Schneider. Þar varö framhaldið: 4. a3 — d5, 5. Rc3 — Be7!?, 6. Bg5 — Be7, 7. e3 — Bb7, 8. Hc1 — c5, 9. cxd5 — cxd4?!, 10. Bxf6 — Bxf6, 11. Rxd4 — Bxd5, 12. Rxd5 — Dxd5, 13. Be2 — e5, 14. Rb5 — Dxd1+, 15. Hxd1 — Ra6, 16. b4 — e4, 17. 0-0 — Be5, 18. Hd7 — Hfc8, 19. Hfd1 — f5?, 20. Rd6 — Hc7, 21. Rxf5 — Hxd7, 22. Hxd7 — Rc7, 23. Re7+ og Schneider gaf) — Bb7, 5. Rc3 — d5, 6. cxd5 — exd5, 7. g3 — Bd6, 8. Bg2 — 0-0, 9. 0-0 — He8, 10. Bg5 — c6?! (í áttundu einvígisskák þeirra Petrosjans og Korchnoi fyrr á þessu ári lék hinn síðarnefndi hér 10. — Rbd7) 11. Rh4 — h6? (11. — Rbd7) 12. Bxf6 — Dxf6, 13. e4 — dxe4, 14. Rxe4 — de6, 15. He1 — Ra6 (Eftir 15. — Rd7 setur 16. Bh3! svart í úlfakreppu eftir 15. — Dxh3, 16. Rxd6 — Hxe1+, 17. Dxe1) 16. RfS! — Bf8, (Eöa 16. — Dxf5, 17. Rxd6 — Dd7, 18. Rxb7 — Dxb7, 19. Hc1 — Hc8, 20. Hxc6! — Hxc6, 21. De8+) 17. Red6 — Dxe1+, 18. Dxe1 — Hxe1+, 19. Hxe1 — Hb8,20. Re7+ — Kh7, 21. Rxf7 — c5, 22. d5 — g6, 23. Rd6 — Ba8, 24. Rb5 — He8, 25. d6 — Bxg2, 26. Kxg2 — Hd8, 27. Rc6 — Hd7, 28. He7+! og Renman gafst upp. Þess má geta aö þeir P. Nikolic og Renman sigruðu báöir fremur óvænt á meistaramótum landa sinna fyrr á þessu ári. Erkifjendurnir Ungverjar og Rússar kljáðust innbyröis og lauk þeirri vöureign meö jafntefli á öllum boröum eftir fremur skamma viöureign. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og gerðir. S«iuiir(laDiyi®iur J>í>Xn)SSS©@(R Sk (Cko) Vesturgotu 16,sími 13280 900 0°° 450000 aBO-OOO vsss 90720°^. 6 c * %*&$>** ^ argus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.