Morgunblaðið - 31.12.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.12.1980, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1980 iujo^nu- ípá [öð hrúturinn Mil 21. MARZ—lS.APRll, I'ú xkalt nota dattinn til þíss art Ijúka ákveðnu verkefni sem þú hefur trassað að undanförnu. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl l»etta er Kiiður dattur til þess að ræða málin innan fjol- skyldunnar. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Taktu datrinn snemma þá munt þú Ijúka þvi verkefni xem þú laukst ekki við í kht. jfígj KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl Vertu hreinskilinn við sjálf- an þÍK ok aðra. I'ú átt auðvelt með að Kleðja aðra ef þú aðeins kærir þÍK um. LJÓNIÐ E -a 23. JÚLl-22. ÁGÚST Vinir þinir eru allir af vilja Kerðir til þess að hjálpa þér. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Taktu hlutina fóstum tókum ok þá mun þér farnast vel. VOGIN W/IkT4 23. SEPT.-22. OKT. þetta er Ki'iður daKur til þess að endurskoða fjárhaK fjnl- skyldunnar. DREKINN 23.0KT.-2I.NÓV. Ilafði hemil á skapi þinu i daK- Kvóldið mun verða við- burðarrikt. BOGMAÐURINN " 22. NÓV.-21. DES. Andrúmsloftið á heimilinu er með allra besta móti um þessar mundir. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. DaKurinn er vel til þess fallinn að heimsækja Kamalt fólk. Ifðl VATNSBERINN ^■SíS 20. JAN.-18.FEB. Einhverjir erfiðleikar verða fyrri hluta daKsins en það rætist úr þeim er liða tekur á daidnn. FISKARNIR 19. FKB.-20. MARZ l>ú ættir aö taka hctur oftir fólkinu som or í kringum þi^. CONAN VILLIMADUR LJÓSKA SMÁFÓLK Ék hoyri þru.sk á þakinu ... Heldurðu að þetta sé jóla- Nei, ór er hra'ddur um að Það er jafnvel cnn betra! sveinninn ásamt hreindýrun- þetta sé aðeins sjónvarpsvið- um sínum? Rerðarmaðurinn BRID6E Umsjón: Páll Bergsson Jólaþraut nr. 2 var dálitið hættuleg. Suöur gaf, austur og vestur voru á hættu en suður var sagnhafi í 4 hjört- um. Norður S. 9532 H. K73 T. KDG65 L. Á Suður Á7 H. DG652 T. 943 L. KDG Vestur Noröur Austur Suður — — _ lhj. PasH 2 ti. 2 sp. Pans P»hh 4 hj. Allir Pass Útspil var spaðaátta. Skiljanlegt er þó margir hafi tekið fyrsta slaginn og spilað strax trompi á kónginn. En þá mun austur taka slag- inn og þann næsta á spaða. Hann mun síðan spila aftur spaðanum og suður verður þá klemmdur með trompin sín. Austur S. KDG1064 H. Á8 T. Á L. 10763 Og sama verður hvað suður gerir. Vestur mun fá slag á tromp og vörnin þá 4 í allt. Urspilsáætlunina verður að miða við að koma í veg fyrir þessa hættu. Austur má sem sé ekki fá háspil undir ásinn. Og það má koma í veg fyrir með því að spila strax laufi á bjindan og síðan lágu trompi undan kónginum. Taki austur þá á ásinn fær hann aðeins smá tromp í ásinn og spili hann spaða getur suður trompað með háspili, tekið trompin og unnið sitt spil í friði. En ef austur lætur lágt þegar trompinu er spilað frá blindum þá fær suður slaginn, lætur tvo spaða í laufslagina og getur þá pínt út trompásinn með því að spila drottning- unni. Við má bæta, að austur gat hnekkt spilinu. Sérð þú hvern- ig? Norður S. 9532 H. K73 T. KDGí L. Á Vestur S. 8 H.1094 T. 10872 L. 98542 Suður S. Á7 H. DG65 T. 943 L. KDG SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í undanrásum ungverska meistaramótsins 1980 kom þessi staða upp í skák þeirra Lörincz, sem hafði hvítt og átti leik, og Ilradeczky. í síðasta leik urðu svörtum á mistök er hann lék Rf6 - d7. 17. Rxg6! — hxg6, 18. Bxg6 — fxg6, 19. Dh5 og svartur gafst upp, því að máti verður ekki forðað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.