Morgunblaðið - 31.12.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.12.1980, Blaðsíða 26
 58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1980 GAMLA BIÓ Sími 11 n' Drekinn ^ hans Bráðskemmtileg og víðfræg bandarísk gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Aöalhlutverk leika: Helen Reddy, Mixkey Rooney og Sean Marckall. íslenzkur texti. Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9. Engin sýning i dag. GleÖilegt nýár TÓNABÍÓ Sími31182 Flakkararnir (Th« Wanderers) Grease meö hnúajárnum. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aöalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich, Tony Kalem. Bönnuö börnum innan 12 ára. Lokaö í dag. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7.20 og 9.30. Gledilegt ár sæjarSIP Sími 50184 Butch and the kid Heimsfræg og sérstaklega vel gerö amerísk stórmynd. Mynd þessi hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Paul Newman og Robert Redford. Engin sýning í dag. Sýning nýársdag kl. 5 og 9. Síðasta risaeðlan Barnasýning kl. 3 á nýársdag. Gledilegt ár Sími50249 Köngulóarmaðurinn birtist á ný Hörkuspennandi ný ævintýramynd. Sýnd nýársdag kl. 5 og 9. Teiknimyndasafn meö Stjána bláa og fl. Sýnd kl. 3. Gledilegt ár Bragðarefirnir Geysispennandi og bráöskemmtíleg ný amerísk-ítölsk kvikmynd í lltum meö hinum frábæru Bud Spencer og Ter- ence Hill í aöalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum í gott skap í skammdeg- inu. Sama verö á öllum sýningum. Engin sýning í dag. Sýning á nýársdag kl. 5, 7.30 og 10. GleÖilegt ár AK.I.YSINiiASIMINN KR: . 22480 Jflsrflwnblnbit) I Frumsýning í Evrópu Jasssöngvarinn Skemmtileg, hrrfandi, frábær tónlist. Sannarlega kvikmyndaviöburöur . . . Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Aranaz. Tónlist: Neil Diamond. Leikstj. Richard Fleichef. Sýnd á nýársdag kl. 3, 6, 9 og 11.10. íslonskur texti. Trylltir tónar „Disco“ myndin vinsæla meö hinum • frábæru „Þorpsbúum-. Sýnd á nýársdag kl. 3, 6,9 £ og 11.15. K Gamla skranbúðin Fjörug og skemmtileg Panavision-lit- mynd, söngleikur, byggöur á sögu Dickens Antony Newley, David Hemmings o.m.fl. Leikstj. Michael Tuchner. íslenskur texti. Sýnd á nýársdag kl. 3.10. 6.10, 9.10 og 11.20. ___ Hjónaband Mariu Braun Hlö marglofaöa listaverk Fassbinders. Sýnd á nýársdag kl. 3, 6, 9 og 11.15. GleÖilegt ár sa,ur mmmm 83033 I laUSU lOftí (Flying High) -TMs Is your Captaln spcaklng. Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem söguþráöur „stórslysa- myndanna" er í hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aöalhlutverk Robert Hays, Juli Hag- erty, Peter Graves. Engin sýning í dag. Sýnd á nýártdag kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. GleÖilegt ár Heimsfræg, bráöskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Pana- \ision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heims- ins sl. ár. Aöalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvímælalaust ein besta gamanmynd seinni ára. íslenskur texti. Hækkaö verö. Engin týning í dag. Sýning á nýártdag kl. 5, 7.15 og 9.30. GleÖilegt ár Óvætturinn Allir sem meö kvikmyndum fylgjast þekkja .Alien", ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staöi og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeöur á geimöld án tíma eöa rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaþhet Kotto. íslenskir textar. Hækkað verð. Bönnuð fyrir börn. Lokaö í dag. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7.15 og 9.30. Sala aögöngumiða hefst kl. 4. Glebilegt ár :f)ÞJÓÐLEIKHÚSIfl NÓTT OG DAGUR 8. sýning föstudag kl. 20. Gul aögangskort gilda. BLINDISLEIKUR 4. sýning laugardag kl. 20. Blá aðgangskort gilda. 5. sýn. sunnudag kl. 20. Grá aðgangskort gilda. KÖNNUSTEYPIRINN PÓLITÍSKI fimmtudag 8. jan. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: DAGS HRÍÐAR SPOR þriðjudag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Miöasala lokuð í dag og nýárs- dag. Verður opnuð aftur kl. 13.15 2. janúar. Gleðilegt nýár. LEiKFELAG REYKlAVlKUR WW OFVITINN laugardag kl. 20.30 miövikudag 7. jan. kl. 20.30. . ROMMÍ sunnudag kl. 20.30. Miöasalan í Iðnó er lokuð gaml- ársdag og nýársdag. Opin föstudag kl. 14—19. Sími 16620. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AOALSTRÆTI • SÍMAR: 17152-17355 Starring JACK BENSON Ljúf leyndarmál Ný amerísk lauflétt gamansöm mynd af djarfara taginu. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Stranglega bðnnuö innan 16 ára. Aðvörun: Fólki sem jíkar illa kynlífs- senur eöa erotík er eindregiö ráölagt frá þvi aö sjá myndina. IIil Landamærin TELLY SAVALAS DANNYDELAPAZ EDDIE ALBERT Sérlega sperinandi og viöbúröarhröö ný bandarísk litmynd, um kapp- hlaupiö viö aö komast yfir mexi- könsku landamærin inn í gulllandiö, Telly Savalas — Denny de la Paz Eddie Albert Leikstjóri: Christopher Leitch íslenskur texti Bönnum börnum Hækkað verð Sýnd á nýársdag kl. 5, 7, 9 og 11. GleÖilegt ár B I O Xanadu er viöfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hljómtækni: □□[ DOLBYSTEREO | IN SELECTED THEATRES sem er það fullkomnasta í hljóm- tækni kvikmyndahúsa í dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John, Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Greenwald. Hljómlist: Electric Light Orchestra (ELO). Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Glebilegt ár At CI.YSINi.ASIMINN KR: é'rS;, 22480 jRlsrfltmÞIa&tþ ■ nnlAnevlAekipli leið til lállAVÍðskipts BIJNAÐARBANKI ' ISLANDS ■BMP }0 ^Hótel Borg - i980| ramótaíagnaður imlárskvöld - Nýárfótt --stírrsrai*-* « KpíS«■«>«»"kr6n” ullu gild'- 9l_ft2 ýársdagur. Dansleikur uni kv° .^1( , á'iftarkvöldveröur <«£££ gitarleik.ru. ar&apantankhjá yfirþjóni í síma 11440. ■MudagskvoU 2. j.nii.r « janúar: Dansað bæði kvöldin kl. 21-03. | 0 ára aldurstakmark. unnudaKskvöld 4. janúar: Gömlu dansarmr kl. /pitinearsalirnir verða lokaðir frá kl. 14 á ramlársdag til miðnættis og á nýársdag verður Snrnnnn™ »Uun, óakun; .» "»s írs ok þökkum samskiptin a annu sem er að liða. Hótel Borg ~ Sími 11440. í fararbroddiíhálfaökL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.