Morgunblaðið - 31.12.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.12.1980, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1980 Barna- og fjölskjldusíðan I*úi n S. (•uAIhth'.miii Húna (.íslailóttir Ösku- kallar Ljóð frá Hrunamannahreppi Þú þekkir okkur alla, þá ösku-frægu-kalla, við bregðumst vinum valla, og hæ og hí og hó. Ei getur lengi gengió það aö geyma rusl á sama staö og sorpi fúlu safna því sjá: Þú munt kafna. Ásdís Hrönn Björnsdóttir, 9 éra, Grafarbakka 1, Hrunamannahrsppi. Öska ks/hr S' s .. * . Þó-Þckkjir okkí/r 3ildX, öcku- fr&qo- k?»l/d, 'Víif br ee»<Jv /ni ( V mo m ,V alls, } ocf ay k * o<j h<t -'W-u.V... 9 " ki <? cín I « n cj, j Sté c> ey f ~ J s„ r Ojicrpi lo/o SJ//ií,'v K " jeooj.'d r-U il 9 44/-J4 V l' hósnunt kífna. -■ /".. 'í' V • JFlscfij Hronn Qjármdcíti ' j h Ú? r a f sr6 3 kk 3 ~ ' cf ír*j/ " ÆrOt ’ifJ'ry < Hrv /n $ no « c/D/5 María Guðmundsdóttir, 10 ára, Garðavegi, Hvammstanga. Minningar frá jólunum Skugga- myndir Skuggamyndirnar til hægri (5) passa í ákveð- inn hluta víkingsins. Get- urðu fundið út hvar þær eiga heima? Lausn: Q-V 0|a S JU ‘D"9 9|a \ Ju ‘\ Z QIA g JU ‘3-5 QIA z JU *a-€ MðJ yi\ jRssnd [ *ju puXumlUtm|§ Þátttakendur raða sér upp við einn vegg stufunnar. Hver og einn fær blýant. en við hann er festur tvinni, sem er 3 metrar að lengd. í hinn enda tvinnans er fcstur eldspýtustokkur eða aðeins askjan úr stokknum. Nú er leikurinn í þvi fólginn að snúa upp á hlýantinn og athuga hver er fingrafimastur! Klipp, klipp — mann og fisk Fáðu þér þunnan karton-pappa og klipptu út tviifaldan mann og fisk eins og sýnt er á myndinni. Gott er að hafa hann tvofaldan. þvi að þá er hægt að lima hann saman með stálþræði (mjóum) á milli, sem notaður er bæði sem stöng og færi, sjá mynd. Þegar búið er að ganga frá veiðimanninum á þcnnan hátt og festa fiskinn á enda snúrunnar, getum við ýtt aðeins við veiðimanninum og látið hann rugga fram og aftur. (Það fylgir ekki sögunni, hvort veiðimaðurinn þurfti að standa lengi áður en bitið var á — en við vitum hins vegar, að veiðimenn verða oft að vera þolinmóðir, ef þeir eru að biða eftir þeim stóra ...)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.