Morgunblaðið - 31.12.1980, Blaðsíða 8
40
ERLENP
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1980
Forsetakosningar fóru fram í Bandaríkjunum í nóvember. Þá var fyrrum
kvikmyndaleikari kosinn forseti Bandaríkjanna. Hann heitir ...
St. Helenseldfjallið í Bandaríkjunum lét mjög að sér kveða. Fjöldi manns fórst þegar
eiturgufur lögðust yfir landsvæði í nágrenni fjallsins. í hvaða fylki Bandaríkjanna er
St. Helens?
1.
Kosningar fóru fram í Rhó-
desíu í febrúarlok. Sigurvegari i
þeim var:
a) Ian Smith
b) Negus Negusi
c) Robert Mugabe
d) Joshua Nkomo
2.
í Kaliforníu var seint i febrúar
komió á fót nokkuð sérstæðum
banka og voru ekki allir á einu
máli um ágæti hans. Hér var um
að ræða:
a) blóðbanka fyrir þá, sem hafa
blátt blóð í æðum.
b) spilabanka
c) sæðisbanka Nóbelsverðlauna-
hafa
d) banka, sem tók við íslenskum
peningum.
3.
í mars tilkynnti Albert Ein-
stein-stofnunin, að kona hefði
fengið friðarverðlaun stofnunar-
innar. Hún var:
a) Jane Fonda
b) Alva Reimer Myrdal
c) María Þorsteinsdóttir
d) Hallgerður langbrók
4.
27. mars sl. varð mikið slys
þegar norskum ibúðarpalli
hvolfdi í Norðursjó. Pallurinn
var kenndur við:
a) Frithjof Nansen
b) Henrik Ibsen
c) Ivar Aasen
d) Alexander Kielland
5.
Sjónvarpskvikmynd olli miklu
fjaðrafoki og hneykslan i sumum
stóðum fyrr á þessu ári og voru
sýningar á henni bannaðar i
ýmsum löndum. Myndin hét:
a) Blóðrautt sólarlag
b) Lénharður fógeti
c) íslenskir búskaparhættir
d) Dauði prinsessu
6.
Siðla i april gerðu Bandarikja-
menn misheppnaðan leiðangur
til írans og var tilgangurinn með
ferðinni sá að:
a) að koma keisaranum aftur til
valda
b) að frelsa gíslana
c) að komast yfir Khomeini
d) að leggja samræmt krossapróf
fyrir námsmennina 1 sendiráð-
inu.
7.
Sérþjálfaðar, breskar
áhlaupssveitir unnu frækilegt af-
rek þegar þær björguðu 19
manns, sem teknir höfðu verið í
gíslingu. Hér var um að ræða:
a) starfsmenn íranska sendiráðs-
ins í London
b) breska ferðamenn á Keflavík-
urflugvelli, sem neituðu að
borga flugvallarskatt
c) starfsmenn breska sendiráð-
sins í Saudi-Arabíu
d) starfsfólk íslenska sendiráð-
sins í París
8.
Carter Bandarikjaforseti lýsti
á öndverðu þessu ári yfir neyðar-
ástandi í Florida. Ástæðan var:
a) stórtjón af völdum fellihyls
b) gífurlegur fjöldi kúbanskra
flóttamanna
c) repúblikanar reyndust hafa
meira fylgi skv. skoðanakönn-
unum
d) horfur á að islenskum ferða-
löngum fjölgaði mjög á Miami
9.
Á þessu ári vaknaði gamalt
eldfjall af dvala og spúði eldi og
eimyrju yfir nálægar byggðir.
Askan frá gosinu barst með
háloftavindum um alla jörð en
fjallið heitir:
a) Hekla
b) Stromboli
c) Leirhnúkur
d) St. Helens
10.
íbúar Quebec-fylkis i Kanada
sögðu „Nei“ í sögulegri atkvæða-
greiðslu og var um það kosið, að
þeir:
a) tækju upp ensku í stað frönsk-
unnar
b) segðu sig úr lögum við önnur
fylki Kanada
c) tækju De Gaulle í dýrlingatölu
d) sameinuðust Frakklandi
11.
Danski orkumálaráðherrann
sætti mjög ámæli landa sinna
fyrir oliusamning, sem hann
hafði gert við Saudi-Araba.
Hann:
a) hafði heitið því að gerast mú-
hameðstrúarmaður
b) hafði ekki lesið samninginn
c) hafði lofað S-Aröbum Græn-
landsjökli fyrir olíuna
d) hafði sæmt alla viðsemjendur
sína Dannebrogs-orðunni
12.
í sumar fór fram í Kaliforniu
atkvæðagreiðsla um skattatil-
lögu og fóru leikar þannig. að
hún var felld með 67% gegn 33%.
Tillagan snerist um að:
a) lækka tekjuskattinn
b) taka upp flugvallarskatt
c) hækka söluskattinn
d) taka upp barnaskatta
13.
Visin, gul rós i eigu Sir Cecils
Beatons var seld á uppboði i
Englandi en það, sem þótti i
frásögur færandi með rósina, var
að:
a) Vatentino hafði borið hana í
barminum
b) Greta Garbo hafði kysst hana
c) hún olli Rósastríðunum
d) hún var fyrsta gula rósin, sem
sögur fara af
14.
Rússneskur maður komst i
fréttirnar fyrir það, að hann
hafði ekki mælt orð frá vörum i
þrjú og hálft ár. Af honum mátti
skilja, að ástæðan væri sú, að:
a) hann hafði ekkert að segja
b) hann var búinn með kvótann
sinn
c) hann hafði verið kvæntur jafn
lengi
d) hann óttaðist að tala ilia um
stjórnvöld
15.
Sænski sjóherinn hafði i nógu
að snúast i haust vegna þess, að:
a) Varsjárbandalagsríkin voru
með heræfingar næstum uppi í
landsteinum
b) vart hafði orðið við ókunnan
kafbát í skerjagarðinum
c) risaolíuskip var á reki í Eystra-
salti
d) Danir hótuðu að loka Eyrar-
sundi
16.
Tvær þjóðir, sem báðar játa trú
spámannsins frá Mekka. hófu
styrjaldarátök sín í milli. Þær
eru:
a) Egyptar og Lýbíumenn
b) Kuwait og Qatár
c) Sýrlendingar og Jórdaníumenn
d) íranir og Irakar
17.
Ráðamaður í Austur-Evrópu-
riki var settur af og annar maður
skipaður i hans stað. Hinn afsetti
var:
a) Edward Gierek
b) Wladyslaw Gomulka
c) Stanislaw Kania
d) Jacek Kuron
18.
í sept. sl. var gerð bylting í
NATO-ríki og tók herinn öll völd
f sinar hendur. Rikið sem um
ræðir er:
a) Grikkland
b) Portúgal
c) Tyrkland
d) Danmörk
19.
Ýmsir framámenn í brezka
Verkamannaflokknum hótuðu að
segja af sér vegna ályktunar sem
samþykkt var á ársþingi flokks-
ins i Blackpool. í ályktuninni
fólst:
a) Einhliða kjarnorkuafvopnun
Breta
b) Lýst yrði yfir stuðningi við
Margaret Thatcher
c) Úrsögn Bretlands úr EFTA
d) Bjórkrár yrðu lokaðar á sunnu-
dögum.
20.
Þingkosningar fóru fram í
V-Þýzkalandi i október síðast-
liðnum og það sem kom einkum á
óvart var:
a) stórsigur kristilegra demó-
krata undir forystu Strauss.
b) veruleg fylgisaukning frjáls-
lyndra demókrata.
c) Grænungar komu 4 mönnum á
þing
d) Jafnaðarmenn misstu 3% at-
kvæðamagn
21.
ísraelski trúmálaráðherrann
var yfirheyrður af lögreglu
vegna ásakana um að hafa:
a) tekið upp kristna trú
b) tekið upp íslamska trú
c) þegið mútur
d) verið drukkinn á almannafæri
22.
Á þessu ári hafa orðið mann-
skæðir jarðsjálftar i tveimur
löndum. Þau eru:
a) Ítalía og Júgóslavía
b) Hong Kong og San Fransiskó
c) Ítalía og Alsír
d) Danmörk og Marokkó
23.
Friðarverðlaunum Nóbels var
úthlutað í september siðastliðn-
um. Þau hlaut:
a) Frakkinn Paspatou
b) Argentínumaðurinn Esquivel
c) Vigdís Finnbogadóttir
d) Leonid Brezhnev
24.
Skakki turninn i Piza hallar
meir og meir. Síðustu spár
herma, að hann muni hrynja:
a) 1993
b) næsta sumar
c) 2003
d) 1983
25.
Damara Tribe er í sviðsljósinu
í júli síðastliðnum. Það þótti í
frásögur færandi að hún var:
a) sex ára þegar hún ól barn
b) níu ára þegar hún ól barn
c) Tólf ára þegar hún var kosinn
höfðingi ættbálks síns.
d) á undan Jimmy Carter í mara-
þonhlaupi
26.
Gifurleg sprenging kvað við á
íslandsbryggju i Kaupmanna-
höfn i sumar og brotnuðu marg-
ar rúður í miöborginni. Sprcng-
ingin varð i:
a) Den danske Sojakagefabrik
b) Kristjaníu