Morgunblaðið - 23.01.1981, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981
9
Skrá sig ekki vegna
skerðingar á bótum
í SKÝRSLU um atvinnuástand
hér á landi á siðasta ári og horfur
á 1. ársfjórðungi þessa árs, sem
Morgunblaðinu hefur borizt frá
félaKsmáiaráðuneytinu, kemur
fram, að skráðir atvinnuleysis-
dagar á landinu öllu síðastliðið
ár hafi verið alls rösklega 86.000.
Það mun vera um 12.400 færri
atvinnuleysisdagar en árið 1979
og hafa atvinnuleysisdagar að-
eins einu sinni verið færri siðan
byrjað var að skrá þá, 1975. Það
var árið 1977, er þeir voru um
74.000.
Það er tekið fram í skýrslunni, að
ekki sé tryggt að tala þessi sé
fyllilega rétt vegna skerðingar-
ákvæða á atvinnuleysisbótum, sem
valda þvi að fólk sér ekki ástæðu til
þess að skrá sig, þar sem það fær
hvort eð er engar bætur.
Það er athyglisvert, að öll fækk-
un atvinnuleysisdaga síðastliðins
árs átti sér stað á höfuðborgar-
svæðinu, segir í skýrslunni. í öðrum
landshlutum var fjöldi atvinnuleys-
isdaga nær hinn sami árin 1980 og
1979. Flestir atvinnuleysisdagar
voru í janúar 9.770, en mest aukn-
ing varð á þriðja ársfjórðungi og er
það talið stafa af vandkvæðum
frystiiðnaðarins á þeim tíma.
Þá segir í skýrslunni, að ekki
sýnist ástæða til annars en að ætla
að atvinnulíf á fyrsta ársfjórðungi
þessa árs verði í meðallagi miðað
við undanfarin ár.
Auður Sæmunds-
dóttir heitir
fararstjórinn
PRENTVILLUPÚKINN hefur nú
tvisvar höggvið í sama knérunn í
nafni ágæts fararstjóra Flugleiða,
sem fékk mikið hrós í frétt af
jólahaldi íslendinga á Kanaríeyj-
um. Fyrst hreppti sú ágæta kona
karlmannsnafn og í leiðréttingunni
rangfeðraðist hún. En réttu nafni
heitir fararstjórinn Auður Sæ-
mundsdóttir. Er hún og greinarhöf-
undur beðin afsökunar á því, að
þeim illa púka prentvillunnar
skyldi líðast að vaða svona uppi
tvisvar sinnum, án þess að hann
væri niður kveðinn.
Sjö íslenzkir ungl-
ingar tefla á nor-
rænu skólaskákmóti
í DAG hefst i Eksjö í Sviþjóð
skákkeppni skólanemenda á
Norðurlöndum. Þetta er einstakl-
ingskeppni, sem nú er haldin i
fyrsta skipti. Sveitakeppni hefur
farið fram árlega nokkur undan-
farin ár og hafa islenzku sveitirn-
ar verið mjög sigursælar. Ein-
staklingskeppnin verður haldin
hér á landi árið 1984.
Sjö íslenzkir unglingar taka
þátt í mótinu í Eksjö. Elvar
Guðmundsson 17 ára, Garðaskóla,
Jóhann Ragnarsson 15 ára-, Garða-
skóla, Halldór G. Einarsson 14
ára, Barnaskóla Bolungarvíkur,
Hannes Kr. Gunnarsson 14 ára,
Helluskóla, Davíð Ólafsson 12 ára,
Hólabrekkuskóla, Tómas Björns-
son, 11 ára, Hvassaleitisskóla og
Arnaldur Loftsson 10 ára, Hlíða-
skóla. Skólarnir styrkja nemendur
sína til fararinnar. Fararstjóri er
Þorsteinn Þorsteinsson varafor-
seti Skáksambands íslands. Mótið
í Eksjö hefst sem fyrr segir á
morgun og því lýkur á sunnudag-
inn.
Fyrsta manntalið hérlendis var
tekið árið 1703 að tilhlutan Árna
Magnússonar og Páls Vídalíns. Það
var fyrsta manntal í heiminum
sem tekur til allra íbúa heils lands
og hefur varðveitzt. Síðan var ekki
tekið manntal hér fyrr en 1762 og
svo 1769,1785 og 1801. Manntal var
síðan tekið reglulega á fimm ára
fresti 1835—1860 en eftir það á 10
ára fresti til 1960. Manntal 1970
féll hins vegar niður. Ástæða þess
var sú að álitið var að með tilkomu
þjóðskrár hefðu aðstæður breytzt
þannig að ekki væri lengur þörf á
slíku manntali. Vonir manna í
þessu efni hafa þó ekki rætzt sem
skyldi — einkum hefur skort veru-
lega á að nægar upplýsingar séu
um atvinnu, menntun og húsnæði
landsmanna. Þó að allmikið væri
tiltækt af talnaefni um þetta, hafa
verið miklir örðugleikar á að
tengja það gagnasafni þjóðskrár og
grundvöllur til samanburðar við
fvrri manntöl reyndist gloppóttur.
Ákvörðun um niðurfellingu mann-
tals 1970 hefur af þessum sökum
verið gagnrýnd.
Hagstofan átti samráð við ýmsa
aðilja, sem hafa hagsmuna að
gæta, um tilhögun og viðfangsefni
manntalsins. Aðallega voru það
sveitarfélögin, sem bæði kosta og
annast staðbundna framkvæmd
manntalsins og munu verða einir
helztu notendur manntalsniður-
staðna. Samband íslenzkra sveitar-
félaga og Reykjavíkurborg önnuð-
ust að mestu þátt sveitarfélganna.
Þá hefur Hagstofan og haft samráð
við eftirtalda aðilja: Fasteignamat
ríkisins, Félagsvísindadeild Há-
skólans, Framkvæmdastofnun
ríkisins, heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneyti, Húsnæðis-
málastofnun, Jafnréttisráð, Land-
læknisembættið og Þjóðhagsstofn-
un.
Afmörkun viðfangsefnisins er að
mestu leyti hefðbundin. Manntal-
inu er ætlað að upplýsa samsetn-
ingu mannfjöldans eftir helztu
einkennum, s.s. kyni, aldri, hjú-
skaparstétt, heimilis- og fjöl-
skyldutengslum, heimili, námi,
menntun, lífsframfæri og atvinnu.
Ennfremur á það að upplýsa um
húsakost landsmanna og tengsl
húsnæðis og mannfjölda. Nú bæt-
ast við upplýsingasviðið, eins og
það hefur verið í fyrri manntölum,
að spurt er um tíma við heimilis-
störf, um ferðir til vinnu og
veikindafjarvistir úr vinnu. Þetta
tengist jöðrum eldra upplýsinga-
sviðs — heimilisstörf eru framlag
til þjóðarbúskaparins á við atvinnu
og nám, og ferðir og fjarvistir
varða atvinnu sem slíka. Spurning
á íbúðarblaði um bifreiðaafnot,
sem ekki hefur verið áður, tengist
spurningunum um ferðir til vinnu.
Manntalsframkvæmd er ekki
lokið fyrr en helztu niðurstöður eru
komnar út á prenti, aðgengilegar
almenningi. Fyrirhugað er að
manntalsniðurstöður 1981 verði
birtar ekki síðar en 1984 þó að
sjálfsögðu verði ýmsar upplýsingar
úr því tiltækar allnokkru áður.
Tilgangur manntalsins 31. janúar
1981 er að safna mikilsverðum
upplýsingum um íslenzkt þjóðfélag,
sem ekki er hægt að afla með neinu
öðru móti. Niðurstöður verða not-
aðar til hagnýtra verkefna, auk
þess sem þær hafa mikið almennt
fróðleiksgildi, bæði í nútíð og
framtíð. Af þessum sökum verður
að vanda mantalsskráninguna eins
vel og frekast er kostur. Er það
mikið komið undir dugnaði og
nákvæmni manntalsstjóra og telj-
ara, en mikilvægast er þó að
almenningur geri sér ljóst mikil-
vægi manntalsins og eigi sinn þátt
í góðri framkvæmd þess um allt
land.
26600
ÁLFHEIMAR
3)a—4ra herb. ca. 110 fm íbúö á
4. hæð í blokk. Ágætis innrétt-
ingar. Suöur svalir. Verð: 390
þús.
AKURHOLT
4ra—5 herb. ca. 118 fm stein-
steypt einbýlishús á einni hæö,
auk 2falds bílskúrs. Næstum
fullbúiö hús. Verö: 680 þús.
BARÐAVOGUR
2] a herb. ca 50 fm íbúö í þríbýlis
steinhúsi. Sér hiti. Falleg íbúö.
Hentar vel fyrir eldri konu.
Verö: 280—300 þús.
ENGIHJALLI
5 herb. ca 110 fm íbúö á 1. hasö
í 2ja hæöa nýrri blokk. Góöar
Innréttingar. Suöur svalir. Verö:
500 þús.
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. ca 117 fm íbúö á
3. hæö í blokk. Sér hiti Dan-
fosskerfi. Ágætis innréttingar.
Vestur svalir. Verö: 500 þús.
HRAUNBÆR
3) a herb. ca. 90 fm íbúö á efstu
hæö í blokk auk herb. í kjallara
meö baði. Ágætis innréttlngar.
Vestur svalir. Verð: 410 þús.,
útb. 310 þús.
VIÐ MIÐBORGINA
4ra herb. ca 130 fm hæö í
fjórbýlishúsi, steinhúsi. Verö:
600 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca 108 fm íbúö á 3.
hæö (efstu) í blokk. Fallegar
innréttingar. Mikiö útsýni. Verö:
430 þús.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca 60 fm íbúö á 2.
hæö f 3ja hæöa blokk. Ágætis
innréttingar. Suöur svalir. Verö:
310 þús.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. ca 100 fm fbúö á 4.
hæö í enda í nýiegu háhýsi.
Fallegar innréttingar. Suöur
svalir. Mikiö útsýni. Verö: 340
þús.
MARKHOLT MOS.
3ja herb. ca 78 fm fbúö á efri
hæö í fjórbýlishúsi. Sér hiti.
Ágætis innréttingar. Suöur
svallr. Stór lóö. Verö: 320 þús.
MIÐVANGUR
Einstakiingsíbúö á 6 hæö. Góö-
ar innréttingar. Fallegt útsýni.
Laus fljótlega. Verö: 250 þús.
VESTURBERG
4ra herb. ca 110 fm fbúö á
jaröhæö f 4ra hæöa blokk.
Góöar innréttingar. Sér lóö.
Getur iosnaö fljótlega. Verö:
410 þús.
Fasteignaþjónustan
Aintmtmti 17,12UOO.
Ragnar T ómasson hdl
AK.LVSIM. \
>IMI\\ KH:
22480
Einbýli8hús í Seljahverfi
300 fm einbýlishús á skemmtilegum
staö meó útsýni. Tll afh. strax í fokheldu
ástandi. Skipti hugsanleg á íbúö eöa
skrifstofu- eöa verziunarhúsnasöi f
Reykjavfk eöa Kópavogi.
í smíöum Hafnarfiröi
150 fm sérhœö í tvíbýlishúsi m. innb.
bflskúr. Selst fokheld. Til afh. strax.
Telkn. á skrifstofunni.
Raöhús viö Raufarsel
210 fm raóhús. Til afh. strax. Fokhelt.
Skipti æskileg á 4ra herb. fbúö f
Reykjavík. Teikn. á skrifstofunni.
Raöhús í Lundunum
6 herb. glæsilegt raöhús sem er m.a.
saml. stofur, 4 herb. o.fl. Vandaöar
innréttingar. Fallegt útsýni. Bflskúr.
Æskileg útb. 650 þús.
Lúxusíbúö
viö Tjarnarból
6 herb. 138 fm lúxusfbúö á 1. hæö m. 4
svefnherb. Þvottaaöstaöa í íbúöinni.
Upplýsingar á skrifstofunni.
í Skerjafiröi
3)a herb. 70 fm snotur íbúö á 2. hæö.
Tvöf. verksmiöjugler. Sér hiti. Útb. 220
þús.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 60 fm góö íbúó á 3. hæö
(efstu). Útb. 230 þús.
Viö Fálkagötu
2ja herb. 85 fm góö fbúó á jaröhæö
Útb. 250 þús.
Gjafavöruverslun
í Breiöholti
Vorum aó fá til sölu gjafavöruversiun í
fullum rekstri f verslanasamstæöu á
góöum staö f Breiöholti. Upplýsingar á
skrlfstofunni.
Tískuverslun
viö Laugaveg
Vorum aö fé til söiu tískuverslun meö
dömu- og herrafatnaö viö Laugaveg.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Sérhæö óskast
í Reykjavík
4ra—6 herb. haaö m. bflskúr óskast f
Reykjavík. Sklpti á 3ja herb. íbúö m.
bflskúr f Vesturbæ koma til greina.
Raöhús óskast í
Fossvogi og Háaleiti.
EiGnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
fí
úsava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Lúxus íbúö
Tll sölu 4ra herb. (búö á efstu
hæö viö Hamraborg. Sérstak-
lega falleg og vönduö (búö.
Stórar svalir. Fagurt útsýnl.
Bllageymsla. Bein sala.
Álfheimar
3ja herb. rúmgóö íbúö á 1.
hæö. S-svalir.
lönaöarhúsnæöi
TH sölu 500 ferm. iönaöarhús-
næöl í smíðum viö Skemmuveg
(Kópavogl.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.:
2ja herb. stór og góð íbúö
í Laugarneshverfi á 1. hæö um 70 ferm. Teppalögð. Góö
innrétting. Rúmgóö geymsla er í kjallara. Mikil sameign.
Þurfum aö útvega
íbúö meö 4 svefnherb. og bílskúr eöa bílskúrsrétti. Skipti
möguleg á nýju elnbýlishúsi í Mosfellssveit.
Þurfum aö útvega
2ja herb. íbúö í Fossvogi eöa
Árbæjarhverfi. Óvenju mikil út-
borgun.
AIMENNA
FASTEIGWASALAN
LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370
l .til .
Islands
ferma skipin
sem hér
segir:
AMERIKA
PORTSMOUTH
Bakkafoss 26. jan.
Goöafoss 4. febr.
Berglind 9. febr.
Bakkafoss 16. febr.
Hofsjökull 26. febr.
Bakkafoss 9.mars
NEWYORK
Bakkafoss 28. jan.
Bakkafoss 18. febr.
Bakkatoss 11. mars
HALIFAX
Goöafoss 9. febr.
Hofsjökull 2. mars
BRETLAND/
MEGINLAND
ANTWERPEN
Álafoss 28. jan.
Eyrarfoss 4. febr.
Álafoss 9. febr.
Eyrarfoss 16. febr.
FELIXSTOWE
Álatoss 27. jan.
Eyrarfoss 3. febr.
Álafoss 10. febr.
Eyrarfoss 17. febr.
ROTTERDAM
Álafoss 26. jan.
Eyrartoss 2. febr.
Álatoss 11. febr.
Eyrartoss 18. febr.
HAMBORG
Álafoss 29. jan.
Eyrarfoss 5. febr.
Álafoss 12. febr.
Eyrarfoss 19. febr.
WESTON POINT
Urrlöafoss 4. febr.
Urrlöafoss 18. febr.
<
o
<
Q
Q
H
s
s
<
nJ
—
<
0S
Q
<
ÍH
.>*
w
OS
Q
H
NH
DÖ
W
PS
Q
W
<
'<
os
w
NORÐURLOND/ <
EYSTRASALT «
Q
Q
BERGEN
Mánafoss
Mánatoss
Mánatoss
KRISTIANSAND
Dettlfoss
26. ian.
9. feb.
23. febr.
2. tebr.
Dettitoaa 16. tebr. xx
Dattlfoss 2. mars.
MOSS
Mánafoss 27. jan.
Dettlfosa 3. febr.
Mánaloaa 10. febr. os
Dettltoaa 17. febr.
GAUTABORG Q
Mánatoss 28. |an.
Dettlfoss 4. tebr.
Mánafoas 11. febr. >
Dettlfoaa 18. tebr. <
KAUPMANNAHÖFN T
Mánafoss 29. |an. 'XS
Dettlfoss 5. febr.
Mánafoss 12. tebr. W
Detttfoss 19. febr. cs
HELSINGBORG
Ménatoss 30. jan. o
DettHoaa 6. tebr.
Mánatoaa 13. febr. os
Dettlfoss 20. tebr.
ÞRÁNDHEIMUR os
FjaHfoss 2. tebr. >*
HELSINKI w os '—\
Iratoaa 12. tebr
Iratoss 2. mars
VALKOM H
Iratoss 13. febr. -i-
Irafoss 3. mars <
RIGA Q
Irafoss 13. febr.
irafoas 5. mars H
GDYNIA Q
fratoss 17. febr.
fraloss 6. mars OS —c
FERÐIR FRA
REYKJAVÍK TIL
ISAFJARDAR OG
AKUREYRAR ALLA
MANUDAGA
u.
<
'<
PS
Frá REYKJAVÍK:
á mánudögumtil 'H
AKUREYRAR ""
ÍSAFJARÐAR
EIMSKIP