Morgunblaðið - 23.01.1981, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 23.01.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981 21 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir desembermán- uö 1980, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan eru viðurlögin 4,75% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið, 20. janúar 1981. verksmiöjufólks Hér meö auglýsist eftir listum til stjórnarkjörs fyrir áriö 1981. Á hverjum lista skulu vera nöfn formanns, varaformanns, ritara, gjald- kera og þriggja meðstjórnenda. Einnig nöfn þriggja manna í varastjórn. Ennfremur tveggja endurskoöenda og eins til vara. Hverjum lista skulu fylgja nöfn 100 fullgildra félagsmanna, sem meömælenda. Listum ber aö skila á skrifstofu félagsins aö Skólavörðustíg 1, mánudaginn 26. jan. kl. 4 e.h. Kjörstjórn Iðju. Þorrablót Sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi veröur laug- ardaginn 24. janúar kl. 19.30. Miöapantanir í síma 40136 og 42365. Fulltrúaráð Gullbringusýslu heldur aöalfund laugardaginn 24. jan. í barnaskólanum í Sandgeröi. Fundurinn hefst kl. 14.00. Stjórnin. Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir. Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 27. jan., kl. 21.00 í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, 3. hæö. Nýir þátttakendur velkomnir. . Mætum öll Stjórnin Hafnarfjörður Framtíð ungs fólks á íslandi Sameiginlegur fundur fulltrúaráös og Sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 26. jan., nk. og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fjárhagsáætlun Hafnarfjaröar. Frummælandi: Árnl Grétar Flnnsson, bæjarfulltrúi. 2. önnur mál. Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna. Sjálfstseöisfélögin Fram, Stefnir, Vorboöinn og Þór. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík Almennur félagsfundur veröur mánudaglnn 26. janúar nk. ( Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitlsbraut 1, 1. hæö, vestursal og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Framsögumenn: Fundarstjóri: Fundarritarl: Framtíð Sjálfstæöisflokksins og staöa rfkis- stjórnarinnar. Styrmir Gunnarsson, ristjóri og Friórik Soph- usson, alþingismaóur. Almennar umrssóur — veitingar. Ásdis J. Rafnar, fréttamaöur. Anna Arinbjarnardóttir, fulltrúl. Þór FUS Breiöholti, heldur fund aö Selja- braut 54, mánudaginn 26. janúar kl. 20.30. Gestur fundarins Erlendur Kristjánsson. Félagar fjölmenniö. Stjórnln. Félög sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi og Vestur- og Miðbæjarhverfi boöa til fundar meö umdæmafulltrúum þriöjudaginn 27. jan. kl. 20.30 ( Valhöll, Háaleitisbraut 1. Á fundinn mæta Guömundur H. Garöarsson, Gunnlaugur B. Daníelsson og Sveinn H. Skúlason. Umdæmafulltrúar eru hvattir til aö mæta stundvíslega. Stjómlr félaganna. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al'GLYSINGA- SÍMIN'N KR: 22480 Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgespilarinn Um næstu mánaðamót kemur út nýtt bridgeblað, em hlotið hefur nafnið Bridgespilarinn. Útgefandi er Páll Bergsson en auk hans mynda ritstjórn blaðs- ins 4 ungir menn, Guðmundur Páll Arnarson, Guðmundur Sv. Hermannsson, Jón Baldursson og Vigfús Pálsson. En allir eru þeir í fremstu röð bridgespilara landsins. Og í ritstjórnargrein fyrsta heftis er því lofað, að í blaðinu verði efni, bæði fyrir reyndu spilarana og svo fyrir hina fjölmörgu, sem minna hafa spilað. Bridgespilarinn mun koma út mánaðarlega næstu 3 mánuði og svo aftur næsta haust ef blaðið fær þær viðtökur, sem aðstand- endur þess vonast til. Við dreif- ingu blaðsins verða að nokkru notaðar hefðbundnar aðferðir. Áskrift verður seld að fyrstu þrem blöðunum en þau munu mynda 1. bindi, en auk þess munu bridgefélög fá blaðið á sérstökum kjörum með umtals- verðum afslætti. Og er því ástæða til að benda forráða- mönnum bridgefélaga að hafa samband við útgefanda í síma 19847 eða Vigfús Pálsson í síma 83533 til að afla skýrari upplýs- inga. Bridgefélag Reykjavíkur Board A Match sveitakeppn- inni lauk sl. miðvikudag með sigri sveitar Hjalta Elíassonar. Það er hætt að koma á óvart þótt sveit Hjalta sigri keppni hjá BR en fyrir síðustu umferðina mátti segja að það væri aðeins fræði- legur möguleiki þeirra að vinna keppnina. Spiluðu þeir báða síð- ustu leikina gegn sveit Karls Sigurhjartarsonar sem var lang- efst í keppninni og komu út sem sigurvegarar. í sveit Hjalta eru ásamt honum: Guðlaugur R. Jóhannsson, Ásmundur Pálsson, örn Arnþórsson og Þórir Sig- urðsson. Röð eístu sveita: Hjalti Elíasson 105 Karl Sigurhjartarsson 102 Sigurður Sverrisson 100 Þorfinnur Karlsson 100 Samvinnuferðir 93 Jón Hjaltason 91 Næsta keppni BR verður aðal- tvímenningur sem hefst á mið- vikudaginn kemur og verður spilaður með Barometerfyrir- komulagi. Væntanlegir þátttak- endur sem ekki hafa þegar skráð sig eru beðnir að hringja í síma 76356 í síðasta lagi sunnudags- kvöld. Undankeppni íslandsmóts á Reykjanesi Sl. laugardag var spiluð for- keppni að undankeppni Is- landsmóts í tvímenningi á Reykjanesi. Fór keppnin fram í A Kópavogi og var spilað í tveimur riðlum. Úrslit í A-riðli: Jón Hilmarsson — Þorfinnur Karlsson 197 Haukur Þórðarson — Valdimar Þórðarson 196 Úrslit í B-riðli: Jón Steinar Gunnlaugsson — Gestur Jónsson 196 Óli Gíslason — Friðþjófur Einarsson 189 Um næstu helgi keppa 22 pör til úrslita í Þinghóli og verða spiluð 4 spil milli para. Hefst keppnin stundvíslega kl. 13 og verður spilað með Barometer- formi. Talið er líklegt að 10 pör komist í íslandsmótið af Reykja- nesi. Keppnisstjóri er Sigurjón Þór Tryggvason. Pörln wm »pila tll ursllta: Jón — Þorflnnur, Jón — Grntur, Haukur — Valdlmar, óli — Frlðþjólur, ómar — Jón, GuAmundur — Þorvaldur, Glali — SifturA- ur, GuAmundur — Þórarlnn, Björn — MaitnÚN. Grimur — Guðmundur. Jón — GarAar, Gróa — Kristmundur. Dröfn — SlariAur. Kaunar — Sa-vin. örn — ÞórA- ur, Glsll — Maitnús, Ólafur — Björn, Guðmundur — Jóhann. Jón — Guðjón, Erla — Kristmundur. Ármann — Pétur, Gylfi — Jóhannes. Sigurður Þorbergur Björnsson - Minning Fæddur 15. ágúst 1906 Dáinn 16. janúar 1981 Hann andaðist að Hrafnistu föstudaginn 16. þ.m. Siggi, eins og hann var kallaður, bjó í nokkur ár í sama húsi og ég og fjölskylda mín að Baldursgötu 11 hér í borg. Það tókst alveg sérstök vinátta með honum og börnunum mínum og þegar ég hugsa til baka, þá veit ég, að þessi kynni eru þeim ómetanleg. Hann hafði svo sér- staka kímnigáfu sem höfðaði til þeirra. Fyrir nokkrum árum veiktist hann alvarlega og eftir það var hann ekki samur maður, en hann var jafn rólegur og glaðlegur ef við komum til hans. Hann eignaðist einn son, Einar að nafni, og reyndist hann föður sínum einstaklega vel í hans löngu veikindum. Eins veit ég, að Ingi- björg, systir hans, átti til hans ófá sporin til að létta undir með honum. Ég vil þakka honum af alhug allt sem hann var börnunum mínum og bið góðan guð að gefa honum góða heimkomu. Sesselja ó. Einarsdóttir ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.