Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1981 Peninga- markadurinn / \ GENGISSKRANING Nr. 58 — 24. marz 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 6,496 6,514 1 Sterlingapund 14,658 14,899 1 Kanadadollar 5,467 5,502 1 Dónsk króna 0,9682 0,9909 1 Norsk króna 1,2071 1,2104 1 Sssnsk króna 1,4188 1,4227 1 Finnskt mark 1,611117 1,8158 1 Franskur franki 1,3186 1,3222 1 Belg. franki 0,1895 0,1900 1 Svissn. franki 3,4154 3,4248 1 Holiensk ftorina 2^070 2,814« 1 V.-þýzkt mark 3,1066 3,1153 1 ttötsk líra 0,00623 0,00625 1 Austurr. Sch. 0,4389 0,4401 1 Portug. Escudo 0,1148 0,1151 1 Spánskur pasati 0,0785 0,0767 1 Japanskt yen 0,03111 0,03119 1 írakt pund 11,329 11,360 SDR (sórstök dráttarr ) 23/3 8,0144 8,0366 r ... N GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 24. marz 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadodar 7,146 7,185 1 Starlingspund 16,124 16,189 1 Kanadadollar 6,036 6,052 1 Dönsk króna 1,0870 1,0899 1 Norsk króna 1,3278 14314 1 Sasnak króna 1,5607 1,5850 1 Finnskt mark 1,7722 1,7772 1 Franskur franki 1,4505 1,4544 1 Balg. frsnki 0,2065 04090 1 Svissn. franki 3,7569 3,7873 1 Hoilensk ftorina 3,0877 3,0983 1 V.-þýzkt mark 3,4173 3,4288 1 ítölsk Ifra 0,00685 0,00888 1 Austurr. Sch. 0,4828 0,4841 1 Portug. Escudo 0,1263 0,1266 1 Spánskur peseti 0,0842 0,0844 1 Japansktyen 0,03422 0,03431 1 írskt pund 12,462 12,496 ^ ! J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparlsjóösbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5% 4 Vaxtaaukareikningar, 3 mán ’’ .. 38,0% 5. Vaxtaaukaretkningar, 12mán.1> . 42,0% 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.. ...... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir laröir tvisvar á árí. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ..........33,0% 2. Hlaupareikningar............35,0% 3. Afuröalán fyrir innlendan markaö .. 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 5. Almenn skuldabréf...(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán .......(34,5%) 43,0% 7. Vfeitölubundin skuldabréf .. 2,5% 8. Vanskilavextir á mán........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár oætast viö lániö 4 þúsund nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Flmm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marsmánuö 1981 er 226 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf ( fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Úr skólalífinu kl. 20.00: Námsgagnastofn- un - og tölvur sem kennslutæki Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er þátturinn Úr skólalif- inu í umsjá Kristjáns E. Guö- mundssonar. Raett vcrður um ný kennslutæki «k starfsemi Náms- KaKnastofnunar. — Ég ræði fyrst við Ásgeir Guðmundsson, framkvæmda- stjóra Námsgagnastofnunar, eða námsgagnastjóra, eins og hann kallast nú, en eins og kunnugt er þá varð stofnunin til fyrir sam- einingu þriggja stofnana með lögum frá 1979, Ríkisútgáfu námsbóka, Skólavörubúðarinnar og Fræðslumyndasafns rikisins. Við ræðum um núverandi starf- semi stofnunarinnar og þær áætlanir sem á prjónunum eru, m.a. að koma á stofn sérstakri miðstöð fyrir námstækni, þar sem kennurum verði kynnt ný kennslutæki og kennslutækni. Ætlunin var að koma þessari aðstöðu fyrir í Víðishúsinu, þegar það losnaði, en það fjármagn sem stofnunin hefur fengið til ráð- stöfunar hefur varla nægt fyrir núverandi starfsemi, hvað þá heldur fyrir aukningu hennar. Þá ræði ég þarna lítillega um nýja tækni, sem nú er að koma til sögunnar, þ.e. vídeó-böndin, og ég forvitnast um það hjá Ásgeiri, hvort stofnunin ætli að sinna þeim að einhverju marki. I fram- haldi af því ræði ég svo við Reyni Hugason verkfræðing, sem rekur tölvuskóla hér, en hann er mjög fróður um möguleika tölvunnar sem kennslutækis. Á dagskrá sjónvarps kl. 18.05 er tékknesk ævintýramynd án orða, Bjöllurnar þrjár. Vegfarandi nokkur finnur þrjár bjöllur, setur þær I eldspýtnastokk og ber heim. Áður á dagskrá 2. þ.m. Sjónvarp kl. 21.10: Malu, kona á krossgötum Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 hjónaband hennar er ekki eins er 1. þáttur hrasilisks mynda- gott og hún hélt og skoðanir flokks, Malu, kona á krossgöt- þeirra hjóna á hjónabandi eru um. Þýðandi Sonja Diego. gerólíkar. Myndaflokkurinn, sem Myndin fjallar um unga brasil- er sex þættir alls, fjallar einkum íska konu um þrítugt, sem Malu um viðbrögð Malu við þessum heitir. Hún er gift kona, en dag nýju viðhorfum og því þjóðfélagi nokkurn kemst hún að því, að sem hún býr í. Atviimumál fatlaðra Theódór A. Jónsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þáttur er nefnist Atvinnumál fatlaðra. Um- ræðu- or viðtalsþáttur í umsjá Theódórs A. Jóns- sonar. — Þarna verður m.a. rætt við Magnús Jóhannes- son, starfsmann öryrkja- deildar Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurborgar, sagði Theódór, — um starfsemi deildarinnar og hans við- horf í þessum málum. Þá verður rætt við Hilmar Björgvinsson, deildarstjóra lífeyrisdeildar Trygginga- stofnunar ríkisins, í sam- bandi við vinnuform sem er inni í tryggingalögunum, þ.e. að Tryggingastofnunin greiðir 75% af launum fatl- aðs fólks 1. árið, 50% 2. árið og 25% 3. árið, skv. samn- ingi til 3ja ára milli at- vinnurekenda og launþega. Þetta hefur verið lítið notað hér og ekki orðið að miklu gagni, en reynst mjög vel þar sem það hefur verið notað erlendis. Síðan er rætt við ungan mann sem er mjög mikið fatlaður. Loks verða umræður þar sem þátttakendur verða Oddur Ólafsson læknir, Friðrik Sigurðsson kennari í Öskju- hlíðarskóla, Rafn Bene- diktsson, formaður Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra í Reykjavík, og verður rætt um samstarf aðila vinnu- markaðarins, aðgengi að vinnustöðum, verndaða vinnustaði, samtengingu á örorkumati og starfs- þjálfun. Útvarp Reykjavíh AIIÐMIKUDkGUR __________25. mars_________ MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Ás- mundsdóttir talar. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kerlingin scm varð litil eins og teskeið. Saga eftir Alf Pröysen; Svanhildur Kaaber les þýðingu Sigurðar Gunn- arssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Þættir úr Jóhannesarpassíunni eftir J.S. Bach. Evelyn Lear, Hertha Töpper, Ernst Haef- liger og Kieth Engen syngja með Bach-kórnum og Bach- hljómsveitinni i Múnchen; Karl Richter stj. 11.00 Þorvaldur viðförli Konr- áðsson. Séra Gisli Kolbeins les annan söguþátt sinn um fyrsta íslenska kristniboð- ann. Lesari með honum: Þór- ey Kolbeins. 11.30 Morguntónleikar. Þckkt- ar hljómsveitir og flytjendur leika og syngja vinsæl lög og þætti úr tónverkum. 12.00 Dagskrán. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa Svavar Gests. SÍÐDEGIÐ 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilli“ 25. mars 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur úr . Stundinni okkar frá sið- astliðnum sunnudegi. 18.05 Bjöllurnar þrjár. Tékknesk ævintýramynd án orða. Áður á dagskrá 2. mars siðastliðinn. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Þessi þáttur er um leik- myndagerð. Umsjónarmaður Björn Björnsson leikmyndateikn- ari. 21.10 Malu, kona á krossgöt- um. Guðrún Guðlaugsóttir les úr minningum þýsku leikkon- unnar Lilli Palmer f þýðingu Vilborgar Bickel-ísleifsdótt- ur (14). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Gisli Magnússon og Halldór Har- aldsson leika „Vorblót“, ball- etttónlist eftir Igor Strav- inský / Kammersveit Leikinn, brasiliskur myndaflokkur i sex þáttum um daglegt lif ungrar konu. Fyrsti þáttur. Þýðandi Sonja Diego. 21.55 Byltingarbörn. Bresk heimildamynd. Fyrir tveimur áratugum hlutu Alsírbúar sjálfstæði eftir langa og harðvituga baráttu gegn Frökkum. Erfiðleikarnir, sem biðu hinnar ungu þjóðar, virt- ust óyfirstiganlegir, en nú er ALafr orðið eitt af vold- ugustu rikjum Araba, þótt sitthvað megi að stjórnar- farinu finna. Þýðandi Björn Baldursson. Þulur Friðbjörn Gunn- laugsson. 22.45 Dagskrárlok. SKJÁHUM MIÐVIKUDAGUR Reykjavíkur leikur „Con- certo Iirico“ eftir Jón Nor- dal; Páll P. Pálsson stj. 17.20 Útvarpssaga harnanna: „Á flótta með farandlcikur- um“ eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (17). 17.40 Tónhornið. Olafur Þórð- arson stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. KVÖLDIÐ 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Rætt verður um ný kennslu- tæki og starfsemi námsgagnastofnunar. 20.35 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi“ eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sina <10>' 22.15 Veðurfregmr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Atvinnumál fatlaðra. Umræðu- og viðtalsþáttur í umsjá Theódórs A. Jónsson- ar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.