Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1981 7 hestamannafundsins Fáks veröur haldinn í Félags- heimilinu fimmtudaginn 26. marz kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins frá 17. marz kl. 13—18 daglega. Ath.: Þeir félagsmenn sem skulda ársgjald frá 1980 hafa ekki rétt til fundarsetu en tekið veröur á móti greiðslum á fundinum. Stjórnin. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem glfíddu mig með heimsóknum, gjfífum og skeytum á hundraö ára afmælinu. Guð blessi ykkur fíll. Sveinn Bjarnason. Bílatorg auglýsir: Volkswagen Pick-up, árgerð 1975. Nýtt lakk. Allur nýyfirfar- inn. Til sýnis og sölu hjá Bílatorgi, sími 13630, á horni Borgartúns og Nóatúns. Erlend námskeið Fyrirbyggjandi viðhald Stjórnunarféiag íslands efnir til námskeiós um fyrirbyggjandi viöhald í fyrirtækjum og veröur það haldið aö Hótel Esju 2. hæö dagana 8. og 9. apríl nk. kl. 09—17 hvorn dag. Á námskeiöinu verður fjallað um hvernig draga má úr viöhaldsþörf og viöhaldskostnaði í fyrirtækjum. Kynnt verður hvernig skipu- l®99ia a viðhald hjá framleiöslufyrirtækjum á sem hagkvæmastan hátt. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Egil Arneberg, fram- kvæmdastjóri Instítutt for Vedlikehold, í Noregi. Námskeið þetta er einkum ætlaö starfsmönnum framleiöslu- og viöhaldsdeilda fyrirtækja, svo sem framleiðslustjórum, rekstrar- fræöingum, rekstrartæknifræöingum og öðrum sem hafa umsjón og eftirlit meö viðhaldi í fyrirtækjum. Samkeppnistríðið Stjórnunarfélag islands efnir til námskeiðs um Samkeppnistríö/ Attacking the Competition/ og veröur það haldið að Hótel Sögu dagana 30. og 31. marz nk. frá kl. 09—17 báða dagana. Námskeiöiö er fengið frá fyrirtækinu Advanced Management Research Interna- tional en þaö fyrirtæki hefur haldiö þetta námskeiö víöa erlendis. Markmiö nám- skeiösins er aö gera grein fyrir hvernig móta á sölustefnu fyrirtækja sem eiga í haröri samkeppni á markaönum, og auka vilja markaöshlutdeild sína. Leiöbeinandi á nám- skeiöinu veröur Philip R. Kinney ráögjafi hjá The Kappa Group í Bandaríkjunum. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. ASHðRNUNARFÉIAG fSIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVfK SfMI 82930 -'s h.->.'Á i 2 PhHip R. Kinney Fasteigna- gjöld í Kópa- vogi 45% hærri en á Sel- tjarnarnesi 1 blaðinu Seltirninsi, sem sjálfsta'ðismenn á Seltjarnarnesi gefa út, sejrir nýlega: „Ilversu oft heyrum við Seltirnintrar ekki. þesar rætt er um látru útsvörin í þessum bæ, og þann mikla afslátt sem Kefinn er á fasteiírna- Kjöldum. að þetta sé ofur eðlileKt — við njótum svo margvísleKrar ókeypis þjónustu frá höf- uðborginni. Ilér er um mikinn misskilning að ræða. Alla þá þjónustu sem við fáum frá Reykvík, greið- um við tullu verði. Því er hér um afar hagkvæm viðskipti að ræða fyrir báða aðila. En það eru fleiri bæir en Seltjarnarnes sem hið sama gildir um. Kópa- vogur er á nákvæmlega sama báti, en þar bregð- ur hinsvegar svo við, að vinstri menn stjórna þeim Koða bæ. Ok afleið- inKarnar láta ekki á sér standa. Útsvör eru þar 12,1% (10-10,5% á Sel- tjarnarnesi) — fast- eignaKjöld eru i Kópa- vogi með 25% álagi — eða hvorki meira né minna en 45% hærri en á Seltjarnarnesi. „Vilji er allt sem þarf,“ sagði þjoðkunnur maður á Kamlársdag — sá vilji að sctja einstakl- inKÍnn ofar þvi opinbera er hins vegar aldrei fyrir hendi þar scm vinstri menn ráða mál- um.“ . eg ar fog vesían fsSS&'Ezl K"nir,„> Báðir' konunn, , aíllr’ °S í /Ouörúii. Iláclar r /'1 rhús’ oE hiá8h 1 einbýl-1 l,ckjur á siðíslab ðum v°ru, Imcðalíagj. 'a ar' •' góðu J í;ti þur mcð j., |sameigi„jc , . r hv' scm /lieið„fSj0j^ Úa bessum 1'X‘U nclni,L 7 hjó"‘n , /úu.v(a„„,Cgin nV,< Ncsvcg | |lð 1 Rcyfcjavik K„?anar tillck- ‘ Ein götubreidd — hálf milljón gamalkróna Hvað kostar ein götubreidd frá vinstri stjórn til hægri meirihluta? Hjón sem búa í einbýlishúsi austan Nesvegar og hafa tekjur í góðu meðallagi borga hálfri milljón gam- alkróna meira í útsvar og fasteignagjöld til sveitarfélags síns (Reykjavíkur undir vinstri stjórn) en hjón með sömu húsnæöis- og tekjuaðstöðu vestan sömu götu (sem til- heyrir Seltjarnarnesi, hvar sjálfstæðismenn hafa meirihluta). Hér er aðeins um gjöld til sveitarfélaga að ræða. Skattar til ríkisins hafa hækkað mjög verulega, tekjuskattar, vörugjald, söluskattur og benzínskattar, í tíð tveggja síöustu ríkisstjórna í samanburöi við skattheimtu ríkisstjórnarára Geirs Hall- grímssonar. Þessi skattheimta rýrir ráð- stöfunartekjur heimila og einstaklinga, skerðir kaupmátt þeirra. Skattastefnan í þjóðfélaginu er kjaraatriði, sem snertir hag hvers heimilis. Ein og sama gatan — gjörólík skattheimta í Seltirninid segir ennfremur: Ilér segir í fáum orð- um af tvennum hjónum. Nokkuð eiga þau sam- eÍKÍnieKt. Báðir menn- irnir heita Ólafur. ok báðar konurnar bera nafnið Guðrún. Báðar fjölskyldurnar eiga sæmiIeKa stór einbýlis- hús, ok hjá háðum voru tekjur á siðasta ári i KÓðu meðallaKÍ. En þar með líkur þvi sem sameÍKÍnleKt er hjá þessu heiðursfólki. Önn- ur hjónin búa nefnileKa við Nesveg austanmeKÍn — nánartiltekið i Reykjavík þar sem vinstri menn stjórna rikjum. Hin hjónin vest- anmegin við Nesveg þar sem sjálfstæðismenn hafa meirihluta. Dagskipan vinstri manna er alisstaðar hin sama. Reyta skal hverja þá krónu sem tekju- stofnalöK heimila af ein- staklinKnum. sem fyrir- tækjum i einkarekstri. Fleiri skatta — hærri skatta — meiri skatta. Þvi harðar sem einstakl- inKurinn stritar til að afia sér ok sinni fjöl- skyldu farborða — því fastar skal skrúfan hert til að mjólka fleiri krón- ur i opinberu hítina. Og er nema von að þau Ólafur ok Guðrún sem húa ReykjavíkurmeKÍn við Nesveg. séu að slig- ast undan skattafarginu — ok furðar engan — þau þurfa nefnilega á þessu ári að borga í útsvör ok fasteÍKnaKjöld. hátt i hálfa milljón gkr. meira en nafnar þeirra hjónin vestan Nesvegar. Skáldsaga? Alls ekki. Aðeins töiuIeK staðreynd um stefnu vinstri manna annarsvegar ok sjálf- stæðismanna hins vegar. á þvi herrans ári 1981. | Af hverju VE ASEA r ASEA mótorar eru sterkir og endingargóðir. ASEA mótorar þola erfiðar aðstæður. ASEA mótorar eru 15—20% létt- ari en mótorar úr steyptu járni. ASEA mótorar hafa rúmgóð tengibox. ASEA mótorar ganga hljóðlega ASEA mótorar eru einangraðir skv. ströngustu kröfum. ASEA mótorar hafa hitaþol ströngustu kröfum. ASEA mótorar uppfylla ströng ustu þéttleikakröfur. Nítíuogfimm ára reynsla ASEA tryggir góða endingu. Eigum ávallt fyrirliggjandi í birgðageymslum okkar ASEA mótora 0.18 kW —15 kW. ASEA gírmótora frá 0.18 kW 1.5 kW. Aðrar stærðir afgreiddar með stuttum fyrirvara frá birgða- geymslum ASEA. Þetta er stærsti rafmótor á M.a. þessvegna verður ASEA jslandi. ASEA — 9250 kW. fyrir valinu. (12.580 hestöfl). Veitum viðsklptavlnum okkar tækniþjónustu. 51 Sundaborg Sími 84000 - 104 Reyk)avlk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.