Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1981 9 26600 ARNARNES Nýtt glæsilegt einbýlishús á góðum stað á Arnarnesi. Húsiö er jarðhæð, um 200 fm og efri hæð um 150 fm. Efri hæðin er glæsileg 5 herb. íbúö, með 3 rúmgóðum svefnherb. Á jarð- hæðinni er innb. bílskúr. Gott vinnupláss o.fl. Húsið er ekki fullgert. Mikið útsýni. Verð 1.500 þús. BIRKIGRUND Raðhús sem er tvær hæðir og kjallari um 68 fm að grfl. Fullbúið vandaö hús. Verð 950—1.0 millj. ENGJASEL 4ra herb. ca 105 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Fullgerö íbúð. Vandaöar innréttingar. Útsýni vestur yfir borgina. Verð 460 þús. FLUÐASEL 3ja herb. íbúð á 1. hæö (jarð- hæð í blokk. Þvottaherb. á hæðinni. Verö 370 þús. FLUOASEL 4ra herb. 107 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suöur svalir. Verð 470 þús. HAMRABORG 3ja herb. íbúð í háhýsi. Fullgerð íbúð. Laus strax. Útb. 300 þús. FOSSVOGUR Einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr samt. um 205 fm. Húsið er stofur, 3—4 svefnherb., eldhús og baöherb. Gestasnyrting, þvottaherb., geymslur o.fl. Selst í beinni sölu eða í skiptum fyrir góða sérhæð eða raðhús í Austurborg- inni. Verð 1.350—1.400 þús. ÍRABAKKI 5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. ( íbúöinni. Herb. í kjallara ásamt snyrtingu fylgir. Góð íbúð. Verð 480—490 þús. JÖKLASEL 2ja herb. íbúð á jarðhæö í nýrri blokk. íbúðin er tilb. undir tréverk. Til afh. nú þegar. Verð 290 þús. SMYRLAHRAUN Raðhús á tveim hæöum ca. 150 fm 5 herb. íbúö, 25 fm bílskúr fylgir. Verð 850 þús. SULUHOLAR 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Ný íbúð. Verð 320 þús. ÆSUFELL 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. Verð 315 þús. Fasteignaþjónustan Austurstrati 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt TJARNARBÓL 2ja herb. falleg og rúmgóö 65 fm íbúð á 1. hæð. Útborgun 240 þús. SPOAHOLAR 2ja herb. falleg 65 fm íbúö á 3. hæð. Útborgun 240 þús. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. falleg 55 fm íbúð á 2. hæö. Fallegt útsýni. Útborgun 220 þús. BARÐAVOGUR 3ja herb. rúmgóð 87 fm íbúð á jarðhæð. Nýtt eldhús. Nýtt gler. Útborgun 280 þús. ÞANGBAKKI 3ja herb. falleg 85 fm íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Útb. 280 þús. HAMRABORG KÓP. 3ja herb. falleg og rúmgóð 90 fm íbúð á 3. hæð. Harðviðareld- hús. Stórar svalir. Bílskýli. Út- borgun 300 þús. HJALLAVEGUR 3ja herb. 80 fm íbúð á jarðhæð. Útborgun 240 þús. KLEPPSVEGUR 3ja herb. falleg og rúmgóð 95 fm íbúð á 8. hæð. Suðursvalir. Stórkostlegt útsýni. Útb. 300 þús. ÖLDUGATA 4ra herb. stórglæsileg ca. 100 fm íbúö á 3. hæð. íbúöin er öll endurnýjuð en ekki alveg full- frágengin. HRINGBRAUT 4ra herb. falleg ca. 90 fm íbúö á 4. hæð. íbúðin er öll nýstand- sett. KRUMMAHOLAR 5—6 herb. 150 fm falleg íbúð á 2 hæðum. 3 svalir. Fallegt útsýni. Verð 650 þús. MIKLABRAUT — SÉRHÆÐ 155 fm. falleg efri sérhæð ásamt 80 fm risi. Sér inngangur. Bílskúr. SELJAHVERFI 171 fm falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Hæðin er rúmlega tilbúin undir tréverk og skiptist í 4 svefnherbergi, 2 góðar stofur og sjónvarpshol. Bílskúr. FJARÐARAS 140 fm fokhelt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Verð aðeins 550 þús. LÆKJARÁS Glæsilegt 290 fm einbýlishús á 2 hæðum. Húsið selst fullfrá- gengiö aö utan meö gleri og hurðum. VESTURBERG Einbýli, fallegt 197 fm einbýlis- hús á 2 hæðum. Á neðri hæð er lítil séríbúö. Bílskúr. SELFOSS — EINBÝLI Vorum að fá í sölu fallegt 130 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 60 fm bílskúr. Húsafeli FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarletóahusinu) simi• 8 10 66 iinn Pétursson Guónason hdl 2ja til 3ja herb. íbúö óskast til leigu. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Nánari uppl. gefur Eignaval sf. Sími 29277. Kvöldsími 20134. Laufvangur 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð viö Laufvang í Hafnarfirði. Góöar svalir. Verð 320 þús. EIGNANAUST Laugavegi 96, v. Stjörnubíó. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Glæsilegt einbýlishús við Sunnuflöt Húsiö er rúml. 200 fm aó grunnfleti auk 50 fm bílskúrs. 1. hæö: góóar stofur m. verönd í suöur, eldhús, baö, 4 herb., snyrting, hol. o.fl. í kjallara er 2ja herb. sér íbúö. Einnig má tengja kjallara viö aóalhæó. Húsiö er mjög vel staösett í útjaöri byggöarinnar og glæsilegt útsýni m.a. yfir hraunið til austurs. Falleg frág. lóö. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi 150 fm gott einbýlishús viö Melgeröi m. 35 fm bílskúr. Á neöri hæö eru saml. stofur, eldhús, hol, 2 svefnherb , baö- herb. og þottaherb. Á efri hæö eru 4 góö herb., baöherb. og sjónvarpshol. Ræktuó lóö. Útb. 800 þús. Einbýli — Tvíbýli Seljahverfi Vorum aö fá til sölu 318 fm húseign í Seljahverfi m. 45 fm bflskúr. Á hæöinni eru saml. stofur m. arni, 4 herb., eldhús, baöherb., gestasnyrting o.fl. í kjallara eru 4—5 herb., þvottaherb. o.fl. Falleg eign á góöum staö. Til greina koma bein sala eöa skipti á raöhúsi í Fossvogi eöa viö Bakkana í Breiöholti. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús viö Löngubrekku 180 fm einbýlishús m. innb. bflskúr. Góö ræktuö lóö. Útb. 630 þús. í Neskaupstað 200 fm nýlegt einbýlishús viö Sverristún og 5 herb. 115 fm ný efri hæö í tvíbýlishúsi vió Blómsturvelli m. bflskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús Fossvogsmegin í Kópavogi 205 fm fullbúiö vandaö raöhús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Viö Hraunbæ 5—6 herb. 150 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Mikió skáparými. Útb. 450 þús. Við Flyðrugranda 5 herb. 130 fm íbúö á 3. haBÖ í einu af þessum eftirsóttu byggingum viö Flyörugranda. íbúöin er til afh. nú þegar u. trév. og máln. Sameign fullfrág. m.a. gufubaö o.fl. Þvottaaöstaöa á haaöinni. Bflskúr fylgir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Norðurmýri 5 herb. 130 fm efri sérhæð. í kjallara fylgja 2 góö herb. ásamt sér þvotta- herb. o.fl. Geymsluris yfir íbúöinni. Bflskúrsréttur. Útb. 510 þús. Við Týsgötu 5 herb. 120 fm góö íbúö á 2. hæö f steinhúsi Útb. 380—400 þús. 3 íbúöir í sama húsi Vorum aö fá til sölu 3 íbúöir í sama húsi (góöu steinhúsi) í Kópavogi. 3ja—4ra herb. íbúö á jaröaaö m. sér inng. 5 herb. íbúö á 1. hæö m. sér inng. og 4ra herb. lúxus rishæö Teikn. og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Viö Vesturberg 4ra herb. 110 fm góö íbúó á 2. hæö. Þvottaaöstaöa f fbúóinni. Útb. 330 þús. Við Tjarnarból 4ra herb. 120 fm góö fbúö á 3. hæö. Útb. 420 þús. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 3. haaö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útb. 330 þús. Við Engihjalla 3ja herb. 90 fm góö íbúö í lyftuhúsi. Útb. 300—320 þús. Viö írabakka 3ja herb. 90 fm vönduö fbúö á 1. hæð Útb. 280—300 þús. Við Alfhólsveg 2ja—3ja herb. 75 fm góö fbúö á 1. hæö m. suöursvölum. Þvottaherb. fbúöinni. Útb. 260 þús. Við Holtsgötu 2ja herb. 55 fm snotur risíbúó. Útb. 210 Þ4»- lönaöarhúsnæði við Dalshraun Hf Vorum aö fá til sölu 760 fm nýtegt gott iónaóarhúsnaaöi á einum besta staö viö Dalshraun Hafnarfiröí auk byggíngar- réttar á lóöinni fyrir 600 fm. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. 4—6 herb. góð sérhæð m. bílskúr eða bílskúrs- rétti óskast í Vestur- borginni, Seltjarnarnesi eða Hlíöunum. Góð útb. í boði. EKnnmioLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu: Hringbraut 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi á góðum stað ofan við Hamarinn. Mikið útsýni. Sér innganggr. Breiövangur 4ra—5 herb. falleg íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Hringbraut 4ra—5 herb. falleg (búð á miðhæð í þríbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Einnig er til sölu 3ja herb. rishæð í sama húsi. Árnl Gunnlaugsson, nrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Höfum opið virka daga frá kl. 10—19. Fjölmargar eignir á skrá LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 ^__(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reykjalín, viösk fr EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 LJÓSVALLAGATA 2ja herb. jaröhæö. Laus fljótlega. Útb. um 200 þús. GARÐABÆR M/BÍLSKÚR 3ja herb. jaröhæö. Tvöf. verksm.gler. Nýir gluggar. Ný teppi. Laus. DVERGABAKKI 3ja herb. glæsileg íbúó. Sér þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Herb. í kjallara fylgir. Góö sameign. ÖLDUGATA HF 3ja herb. samþ. risíbúö í tvíbýli. Verö 300—320 þús. HJALLAVEGUR 3ja herb. jaröhæö. Sér inng. Sér hiti. íbúöin er í góöu ástandi. Verö 330— 340 þús. LAUGARNESHVERFI SALA — SKIPTI 4—5 herb. íbúö á 1. hæö í blokk. Skiptist í 2 saml. stofur, 3 sv.herb. Sala eöa skipti á minni eign. SKIPHOLT 5 herb. glæsileg íbúó í fjölbýli. 4 svefnherb. Einnig fylgir herb. í kjallara. Ðflskúrsréttur. SJAFNARGATA 5 herb. 120 ferm. íbúö í tvíbýli. Tvöf. verksm.gler. Sér hiti. Laus e. samkomu- lagi. EICNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Til sölu Hvassaleiti 4ra—5 herbergja íbúð í suöur- enda í sambýlishúsi (blokk) við Hvassaleiti. Tvöfalt verksmiðju- gler. Danfoss hitalokar. Góöur staður. íbúðin er í góðu standi, nema eidhús þarfnast stand- setningar. Kleppsvegur 4ra herbergja ibúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDl Til sölu og sýnis auk annarra eigna Stórt og gott timburhús í Garðabæ. Húsiö er ein hæö um 160 fm. Mjög vel meö farið. Stór lóð fylgir. Verö aöeins kr. 700 þús. 4ra herb. íbúðir viö Dunhaga 4. hæð um 105 fm. Stór og góö suðuríbúð. Dvergabakka 2. hæö um 105 fm. Ný eldhúsinnrétting. Sér þvottahús við eldhús. 3 góö svefnherb. Stór geymsla í kjallara. Rúmgott föndurherb. í kjallara. Við Bergstaðastræti 1. hæö 115 fm. Þríbýli. Sér hiti. Endurnýjuö. Ódýr íbúð við Njálsgötu 3ja—4ra herb. í reisulegu timburhúsi. Nánar tiltekiö aöal hæö hússins sem er þríbýli. Sér inngangur. Sér hitaveita. Rúmgóö geymsla í kjallara. Gott verö. í smíðum á besta verði Raðhús viö Jöklasel 86x2 fm innb. bílskúr. 3ja herb. íbúö fullbúin undir tréverk í haust 108,3 fm. Allt sér. Þessar eignir eru á besta veröi á markaðnum í dag. Til kaups óskast 4ra herb. íbúö í Heimunum á 1. hæö eöa 2. hæö. helst í háhýsi. 4ra herb. íbúð á 1. hæö í nágrenni Landakots. Einbýlishús í Garðabæ 115—140 fm. 3ja herb. íbúð meö útsýni í Fossvogi eða nágrenni. Sérhæö 150 fm. eða einbýli í Hafnarfiröi. í öllum þessum tilfellum og mörgum fleirum óvenju miklar útb. Stór og góó byggingarlóö til sölu í Alftanesi. ALMENNA FASTEIGMASMAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.