Morgunblaðið - 02.04.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.04.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING Nr. 64 — 1. apríl 1981 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,515 6,533 1 Staríingapund 14,604 14,644 1 Kanadadollar 5,501 5,517 1 Dðnakkróna 0,9665 0,9692 1 Norsk króna 1,2118 1,2180 1 Saansk króna 1,4203 1,4242 1 Finnakt mark 1,6059 1,6103 1 Franakur franki 1,3160 1,3188 1 Baig. franki 0,1899 0,1904 1 Sviaan. franki 3,4003 3,4097 1 Hotlanak florína 2,6031 2^106 1 V.-þýzkt mark 3,1061 3,1147 1 ÍtMak llra 0,00623 0,00625 1 Auaturr. Sch. 0,4392 0,4404 1 Portug. Eacudo 0,1151 0,1154 1 Spánakur paaati 0,0765 0,0767 1 Japanaktyun 0,03078 0,03087 1 írakt pund 11,323 11,354 8DR (aératök dráttarr.) 31/3 8,0075 8,0296 r GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 1. apríl 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Ki. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,167 7,186 1 Starlingapund 16,064 16,106 1 Kanadadoilar 6,051 6,069 1 Dónak króna 1,0652 1,0681 1 Norak króna 1,3328 1,3365 1 Snnak króna 1,5623 1,5666 1 Finnakt mark 1,7665 1,7713 1 Franakur franki 1,4476 13516 1 Balg. franki 03089 0,2094 1 Sviaan. franki 3,7403 3,7507 1 Hollanak florina 3,0634 3,0919 1 V.-þýzkt marfc 33167 3,4262 1 Itðiuk Ifra 0,00685 0,00688 1 Auaturr. Sch. 0,4631 0,4644 1 Portug. Eacudo 0,1266 0,1269 1 Spánukur puuutl 0,0642 0,0844 1 Jupunuktyun 0,03386 0,03396 1 írakt pund 12,455 12,489 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóósb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán 1) .. 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1> .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 9,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir tærðir tvievar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, torvextir ..........33,0% 2. Hlaupareikningar............35,0% 3. Afuröalán fyrir innlendan markað .. 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafurða. 4,0% 5. Almenn skuldabréf...(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán .......(34,5%) 43,0% 7. Vfeilölubundin skuldabréf ... 2£% 8. Vanskilavextir á mán........4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Líteyrissjuösláh: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er f er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstfmann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröuno Umrram 3 ár bætast viö lájJJ 4 þúsund nýkrónur, unz s'^sféiagj hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjóröungl, en eftir 10 ára sjóösaöild er iánsupphæöin oröin 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lónskjaravísitale fyrir marsmánuö 1981 er 226 stig og er þá miöað viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Róbert Arnfinnsson Fimmtudagsleikrilið kl. 20.30: Hljóðvarp kl. 22.40: „Oft er það gott sem gamlir kveða44 Pétur Pétursson ræðir við Jóhönnu Egilsdóttur í hljóðvarpi kl. 22.40 er dagskráriiður er nefnist „Oft er það gott sem gamlir kveða". Pétur Pétursson ræðir við Jó- hönnu Egilsdóttur, fyrrum formann Verkakvennafélagsins Framsóknar. — í þessum fyrri viðtalsþætti okkar Jóhönnu greinir hún frá ýmsum frásagnarverðum at- burðum, sagði Pétur, — frá fyrstu árum er hún tók þátt í verkföllum og verkalýðsbaráttu og hafði afskipti af kjörum verkakvenna. Inn í þetta ætla ég að fella frásögn Hróðnýjar Páls- dóttur, en hún var um ferming- araldur, þegar Jóhanna stóð í þessari baráttu sinni. Hróðný segir m.a. frá atviki sem lýsir, hvernig þær gátu knúið fram helgidagakaup með ákveðinni Jóhanna Egilsdóttir hertækni, sem Jóhanna stjórn- aði, og almennt um hver áhrif barátta Jóhönnu og samherja hennar hafði á kjör unglinga og fullorðinna. „Fljótslínan“ Kvöldstund kl. 23.05: Aríur og dúettar úr þekktum óperum - með íslenskum söngvurum Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er leikritið „Fljótslínan" eftir Charles Morgan og John Rich- mond. Þorsteinn ö. Stephensen gerði þýðinguna, en leikstjóri er Valur Gíslason. Með helstu hlut- verk fara Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Róbert Arn- finnsson og Herdís Þorvalds- dóttir. Leikritið var áður flutt 1961. Flutningur þess tekur rúm- ar 80 mínútur. Philip Sturgess kemur frá Bandaríkjunum skömmu eftir strið til að heimsækja gamla kunningja í Bretlandi. Honum hafði á sínum tíma verið bjargað af samtökum, sem nefndust „Fljótslínan", en þau hjálpuðu flugmönnum sem skotnir höfðu verið niður yfir hernumdum landsvæðum. Meðal þeirra sem Philip kynntist þar var ung stúlka, Marie að nafni. Nú þegar þau hittast aftur og hann segir henni, að hann hafi hugsað sér að skrifa eitthvað um starfsemi „Fljótalínunnar", biður hún hann að fara varlega. Ekki séu allir vandir að meðulum og oft sé betra að láta satt kyrrt liggja. Á dagskrá kl. 23.05 er þáttur- inn Kvöldstund í umsjá Sveins Einarssonar. — Ég verð með óperuflutning í þessum þætti, sagði Sveinn, — og eingöngu islenska söngvara, í tilefni af því að í vor eru liðin 30 ár frá því að óperuflutningur hófst hér á landi. Þarna koma fram nokkrir af frumherjunum, Stefán íslandi, María Markan, Pétur Á. Jónsson, Guðmundur Jónsson, Þuríður Pálsdóttir og Guðrún Á. Símonar og syngja aríur og dúetta úr þekktum verkum eftir Verdi, Puccini, Wagner o.fl. Útvarp Reykjavíh FIM41TUDKGUR 2. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Rósa Björk bor- bjarnardótir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Tjaldurinn «£ bðrnin. Saga e(tír Kars’ten Hoyjdal; Jón Bjarman lýkur lestri þýð- ingar sinnar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. ólöf Kolbrún Iiarðardóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jóns- son lcikur með á pianó. 10.45 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Ilrafn Jóns- son. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heim- is Sveinssonar. Endurt. þáttur frá 28. f.m. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí“ Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leik- konunnar Lilli Paimer i þýð- ingu Vilborgar Bickel- ísleifsdóttur (19). 1 r fjj) Tllkvnninsrar______ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fílharmóníusveitin í V£ leikur þætti ”7 „Spartakus- ualiettinum“ eftir Aram Katsjaturian;höfundurinn stj./ Mstislav Rostropovitsj og Sinfóniuhljómsveitin i FÖSTUDAGUR 3. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Á döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dagurlög. 21.20 Fréttaspegiil Þáttur um innlend og er- lend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Guðjón Ein- arsson. V Boston leika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj; Seiji Ozawa stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikur- um“ eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (21). 17.40 Litli barnatiminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 22.30 Mánudagur (Lundi) Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Edmond Sechan. Aðalhlutverk Bernard Le Coq, Francoise Dornet og Picrre Etaix. Mánudagsmorgun nokk- urn vaknar maður á bekk við götu i París. Hann hefur misst minnið og tek- ur að grafast íyrir um fortið sína. Þýðandi Itagna Ragnars. 00.00 Dagskrárlok SKJÁNUM 19.40 Á vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal. Barbara Vigfússon syngur lög eftir Franz Schubert og Arthur Honegger. Jóhannes Vigfússon leikur með á pi- anó. 20.30 „Fljótslína“. Leikrit eftir Charles Morgan og John Richmond. Þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: V#'— Cxtslason. férsonur og leikendur: Philip Sturgess, Rúrik Har- aldson/ Valerie Barton, Helga Bachmann/ Julian Wyberton, Róbert Arn- finnsson/ Marie Wyberton, Herdis Þorvaldsdóttir/ Ilegrinn, Baldvin Ilalldórs- son/ Dick Frewer, Bessi Bjarnason/ Pierre Chassai- que, Indriði Waage/ Aðrir leikendur: Arndís Björns- dóttir. Kiemenz Jónsson, Nína Sveinsdóttir og Valde- mar Lárusson. (Áður útvarp- að árið 1961). 21.55 Frá tónlistarhátíðinni í Helsinki i sfpt. sl. Liisa Pohjola leikur pianó- verk eftir Franz Liszt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Lestur Passíusálma (39). 22.40 „Oft er það gott sem gamlir kvcða“. Pétur Pétursson ræðir við Jóhönnu Egilsdóttur, fyrr- um formann Verkakvennafé- lagsins Framsoknar (fyrri hlutl). 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.