Morgunblaðið - 02.04.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.04.1981, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1981 MJOWU' ÍPÁ HRÚTURINN 21. MAKZ—lO.APRll, Geíðu ekki lufurð sem þú ert ekki viss um að þú getir staðið við. bað leysir enxan vanda. NAUTIÐ k*M 20. APRlL-20. MAÍ bú K«‘tir fenKÍð mjðK merki- lexar upplýsinKar i daK. Reyndu hara að skilja þær rétt. k TVÍBURARNIR 21. MAl —20. JOnI Kómantfkin lÍKKur f Inftinu. einkum hjá ynKri kynslóö- inni. bó verða þeir eldri ekki alveK afskiptir. jfj&l KRABBINN <9é 21.JÍINI-22.JÚLI Vertu ekki uf tilfinninKasam- ur. Stundum er betra að bita á jaxlinn. M LJÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Ef þú ert klókur ættirðu að kumast að KÓðum viðskiptum i dax. Sýndu lipurð f samn- inKum. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Hikaðu ekki við að ta tilboði sem þér berst i df bú hefur enKU að tapa I j sambandi. VOGIN WnZTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Furðastu deilur i daK. bað sýnist kannske ekki auðvelt en tekst ef viljinn er fyrir hendi. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Hafðu vit á að láta þÍK hverfa ef þú finnur að ekki er óskað eftir nærveru þinni. ifÍ BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ekki er vist að allar þfnar áætlanir nái fram að KanKa. Ekki er þó ástæða til að Kefast upp. Wí STEINGEITIN 22.DES.-I9. JAN. 1 daK ættir þú að Kera eitthvað skemmtileKt ef þú hefur tækifæri til. bú hefur verið allt of önnum kafinn. JP VATNSBERINN » 20.JAN.-18. FEB. Ekki er vist að allir séu þér sammála. Farðu samt ekki i fýlu. betta eru smámunfr. g FISKARNIR ■3 I9.FEB.-20. MARZ bú ættir að Kéta komist að haKstæðum kaupum eða samninKum i daK ef þú hefur auKUn opin. OFURMENNIN BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í rúbertubridKe verður Suður saitnhafi i 3 gröndum eftir að Vestur hafði ströggl- að á spaða. Norður s 83 h K103 t 98 1 ÁK642 Suður CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI s D1082 h ÁD2 t Á10754 I D Vestur spilar út smáum spaða sem Austur tekur á ás og spilar aftur spaða. Vestur tekur tíu Suðurs með gosa, leggur niður spaða-kóng og spilar enn spaða. Suður fleygir báðum tíglunum úr blindum, en Austur kastar hjarta og tigli. Hér eru tvær spurningar: Verða laufin að vera 3—3 til að spilið vinnist? Hvernig viltu spila? Við sjáum hvert vandamálið er: Það er fátt um innkomur í blindan. Ef hjarta-kóngurinn reynist vera eina innkoman verður laufið að koma 3—3. En það má gæla við þann mögu- leika að komast inn á hjarta- tíuna. Ef hjarta-gosinn er annar öðru hvoru megin má vinna spilið þó að Austur eigi fjögur lauf. Lauf-drottningin er tekin og síðan er hjarta- daman yfirtekin með kóng í blindum. Þetta er nokkuð vönduð spilamennska og ör- ugglega sú besta gegn góðum varnarspilurum. En önnur leið kemur líka til greina. Hún felst í því að svina einfaldlega hjarta-tíu eftir að hafa tekið lauf-drottningu. Norður s 83 h K103 t 98 Vestur 1 ÁK6542 Austur s KG964 8 Á7 h G97 h 8654 t KG2 t D63 1 107 Suður s D1082 h ÁD2 t Á10754 1 D 1 G983 Ef hjarta-tían heldur er hægt að fría laufið og nota hjarta-kóng sem innkomu. Og þó að Austur eigi hjarta-gos- ann vinnst spilið ennþá ef laufin eru 3—3. En auðvitað á Vestur að sjá við þessari brellu með því að láta hjarta- gosann þegar hjarta er spilað á blindan. Þá fær sagnhafi aðeins eina innkomu á hjarta. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Jurmala í Lettlandi í haust kom þessi staða upp í skák þeirra Sam- arin og Lukin, sem hafði ::::::: ::::::: iiiiliiiiili \Sst ::::::::::: SMÁFÓLK /tme U)ORLPU)ARI FLVlNé ACE CARESj LITTLE FOR FAME ANP 6L0RY... •5*= HIS ONLV LlíISM 15 TO PO MIS PUTY, 5ERVE UllTM MONOR ANP PERHAPS BE CALLEP "STOUT FELLOU)" re-í Fyrrastríðsflughetjan hugs- ar ekki mikið um frægð og frama... svart og átti leik. Hans æðsta ósk er að gera skyldu sina, þjóna með sæmd og vera kannski kall- aður „vænn maður og ítur- vaxinn“ Digur íturvaxinn!! 25. - Bxh3!, 26. gxh3 - Dc8 (hótar bæði peðinu á h3 og biskupnum á c5) 27. Bh4 — Dxh3, 28. He2 - g2, 29. Rc7 — Rg4 og hvítur gafst upp, því að hann er óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.