Morgunblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ1981
Peninga-
markadurinn
—
GENGISSKRÁNING
Nr. 95 — 21. maí 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 6,849 6,867
1 Sterlingspund 14,242 14,280
1 Kanadadollar 5,706 5,721
1 Oönsk króna 0,9480 0,9505
1 Norsk króna 1,2083 1,2114
1 Sænsk króna 1,3990 1,4027
1 Finnskt mark 1,5876 1,5918
1 Franskur franki 1,2352 1,2384
1 Belg. franki 0,1828 0,1833
1 Svissn. franki 3,3280 3,3367
1 Hollensk florina 2,6796 2,6866
1 V.-þýzkt mark 2,9765 2,9844
1 Itölsk lira 0,00598 0,00600
1 Austurr. Sch. 0,4211 0,4222
1 Portug. Escudo 0,1126 0,1129
1 Spánskur peseti 0,0748 0,0750
1 Japanskt yen 0,03084 0,03093
1 Irskt pund 10,883 10,912
SDR (sérstök
dráttarr.) 19/05 8,0463 8,0675
v J
r \
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
21. mái 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 7,534 7,554
1 Sterlingspund 15,666 15,706
1 Kanadadollar 6,277 6,293
1 Dönsk króna 1,0428 1,0456
1 Norsk króna 1,3291 1,3325
1 Sænsk króna 1,5389 1,5430
1 Finnskt mark 1,7464 1,7510
1 Franskur franki 1,3587 1,3622
1 Belg. franki 0,2011 0,2016
1 Svissn. franki 3,6609 3,6709
1 Hollensk florina 2,9476 2,9553
1 V.-þýzkt mark 3,2742 3,2828
1 Itölsk líra 0,00658 0,00660
1 Austurr. Sch. 0,4632 0,4644
1 Portug. Escudo 0,1239 0,1242
1 Spánskur peseti 0,0823 0,0825
1 Japansktyen 0,03392 0,03402
1 írskt pund 11,971 12,001
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóósb. ... 37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 36,0%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1* .. 42,0%
6 Verðtryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0%
7. Ávtsana- og hlaupareikningar..19,0%
8. Innlendir gjaldeyrisreik ningar:
a. innstæður í dollurum....... 9,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikníngar ........(30,0%) 35,0%
3. Lán vegna útftutningsafuröa....... 4,0%
4. Önnur afurðalán ............(25,5%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0%
6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0%
7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5%
8. Vanskilavextir á mán.................4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadoliars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitöluburidiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
Iffeyrissjóönum 60.000 nýkrónur en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda.
Lántkjaravíeitala fyrir maímánuð
1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavíaitala var hinn 1. janúar
síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
„Mér eru fornu minnin kær“ kl. 11.00
„Þrjátíu ára stríð Fræða-
Gísla við guð og menn“
Á dagskrá hljtiðvarps kl. 11.00
er þátturinn „Mér eru fornu
minnin kær“ í umsjá Einars
Kristjánssonar frá Ilermundar-
felli. „Þrjátíu ára stríð Fræða-
Gísla við nuð ()g menn.“ Lesendur
auk umsjónarmanns: Óttar Ein-
arsson oj{ Steinunn S. Siijurðar-
dóttir.
— Þetta er þáttur af Fræða-
Gísla sem kaliaður var, sagði
Einar, — en hann var fæddur um
1660 og bjó að Rauðalæk í Holtum
syðra. Þetta var nú bara svona
venjulegur kotungur, nema hvað
hann fékkst eitthvað við fræða-
grúsk, en það kemur lítið við sögu
í þessari frásögn, sem Árni Ola
hefur skráð og birtist í bók hans
„Fráspgnir", er Menningarsjóður
gaf út 1955. Það einkennilega við
þennan mann er það, að hann
íendir í andstöðu við kirkjuvaldið,
er tregur við að sækja kirkju,
gerði það nú samt eitthvað, en
ómögulegt reyndist að fá hann til
að ganga tii altaris. Það var nú
ekki látið afskiptalaust eins og
núna.
Þegar 6 eða 7 ár höfðu liðið án
þess að Gísli sinnti altarisferðum,
var hann kærður fyrir prófasti og
síðan biskupi. Og þetta varð 30 ára
stríð við kirkjuyfirvöldin áður en
lauk, og harðnaði eftir því sem á
leið. Ár eftir ár var honum stefnt
á prestastefnu á Þingvöllum og fór
nú ekki, lengi vel. Svo var farið að
taka hann, hvort sem hann vildi
eða ekki og flytja hann nauðugan
þangað. Um síðir voru flestir
valdamenn, andlegir og veraldleg-
ir, komnir í málið, og loks var
kóngurinn sjálfur til kallaður og
Gísli klagaður fyrir honum. Var
hann dæmdur til að dúsa í gapa-
stokk við kirkjudyr nokkra sunnu-
daga í röð, en því var aldrei
framfylgt. Tvívegis var Gísli
bannfærður, en slíkt var algert
einsdæmi á þessum tíma, því að
bannfæringar höfðu ekki tíðkast
frá því í kaþólskum sið. Það var
ekki fyrr en árið 1732, þegar Gísli
er kominn á áttræðisaldurinn, að
hann gengst undir það að vera til
altaris í Þingvallakirkju og var
banninu þar með létt af honum.
Konungsúrskurður hljóðaði upp á
það, að ef hann ekki bætti ráð sitt,
þá yrði hann gerður útlægur af
landinu.
Stjórnandi og meðlesarar í þættinum .Mér eru fornu minnin kær“, sem
er á dagskrá hljóövarps kl. 11.00: Einar Kristjánsson frá Ilermundar-
felli. Óttar Einarsson og Steinunn Sigurðardóttir. Myndina tók Sverrir
Pálsson í hljóðstofu útvarpsins á Akureyri.
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.50 er Allt í gamni með Harold Lloyd.
Gamanleikarinn vinsæli bregður á leik i syrpu úr gömlum
myndum. ________
Föstudagsmyndin kl. 22.25
Stræti stórborgarinnar
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.25
er bandarísk sjónvarpsmynd.
Stræti stórhorgarinnar (The
Streets of San Francisco), frá
árinu 1972. Leikstjóri Walter
Grauman. Aðalhlutverk Karl
Malden. Michael Douglas. Rob-
ert Wagner og Kim Darby.
Þýðandi Björn Baldursson.
Lík ungrar stúlku finnst í
flæðarmáli í San Francisco-flóa
og böndin berast strax að ungum
lögfræðingi, David Farr, sem
ekki virðist hafa hreint mjöl í
pokahorninu. Smám saman
fléttast aðrir inn í myndina og
það er ekki fyrr en á lokamínút-
unum, sem sannleikurinn kemur
allur í ljós.
Robert Wagner i hlutverki David Farrs i handarísku sjónvarps-
myndinni „Stræti stórborgarinnar“ sem er á dagskrá kl. 22.25.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
22. maí
MORGUNNINN__________________
7.00 Veðurfregnír. Fréttir.
Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
Morgunorð. Þorkell Steinar
Ellertsson talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál
Endurt. þáttur Helga J. Hall-
dórssonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna
Ólöf Jónsdóttir les sögu sína
„Kaldir páskar“.
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 ísiensk tónlist
Helga Ingólfsdóttir. Guðný
Guðmundsdóttir. Graham
Tagg og Pétur Þorvaldsson
leika Divertimento fyrir
sembal og strengjatríó eftir
llafliða Hallgrimsson / Sin-
fóníuhljómsveit íslands leik-
ur „Hinstu kveðju“ eftir Jón
Leifs; Karsten Andersen stj.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær“
Einar Kristjánsson frá
llermundarfelli sér um þátt-
inn. „brjátíu ára stríð
Fræða-Gísla við guð og
menn“. Lesendur auk um-
sjónarmanns: Óttar Einars-
son og Steinunn S. Sigurðar-
dóttir.
11.30 Morguntónleikar
Jascha Ileifetz leikur „Nig-
un“ eftir Ernest Bloch og
„La plus que lente“ eftir
Claude Debussy. Brooks
Smith leikur með á pianó/
Roswitha Staege, Ánsgar
Schneider og Raymund Ilav-
enith leika Trió i g-moll op.
63 fyrir flautu. selló og píanó
eftir Carl Maria von Weber.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍDDEGID
15.00 Miðdegissagan: „Litla
Skotta“
Jón óskar les þýðingu sina á
sögu eftir Georgcs Sand (4).
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
Josef Suk og Tékkneska fil-
harmóniusveitin leika Fiðlu-
konscrt i e-moll op. 64 eftir
Felix Mendelssohn; Karel
Ancerl stj./ Sinfóniuhljóm-
sveit franska útvarpsins
leikur Sinfóniu nr. 1 i Es-dúr
op. 2 eftir Camille Saint-
Saéns; Jean Martinon stj.
17.20 Lagið mitt
Helga b. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi
20.00 Nýtt undir nálinni
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.30 Kvöldskammtur
Endurtekin nokkur atriði úr
morgunpósti vikunnar.
21.00 Frá samnorrænum tón-
leikur finnska útvarpsins 10.
des. sl.
Sinfóníuhljómsveit finnska
útvarpsins lcikur. Stjórn-
andi: Jorma Panula. Einleik-
ari: Viktoria Mullova frá
Rússlandi, sigurvegari i
Jean Sibelius-keppninni
1980.
a. „Attitude“ eftir Paavo
Heininen (frumflutningur)
b. Fiðlukonsert I d-moll op.
47 eftir Jean Sibelius.
21.30 „Frómt frá sagt“
Jónína H. Jónsdóttir les
fyrri hluta sögu eftir Sól-
veigu von Schoultz. Sigurjón
Guðjónsson þýddi. (Siðari
hluti sögunnar er á dagskrá
á mánudaginn 25. mai kl.
21.30).
22.00 Hljómsveit Kurt Edel-
hagens leikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað
Sveinn Skorri Höskuldsson
les endurminningar Indriða
Einarssonar (26).
23.00 Djassþáttur
Umsjónarmaður: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
22. mai
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Á döflnni.
20.50 Allt i gamni með Har-
old Lloyd s/h.
Syrpa úr gömlum gaman-
myndum.
21.15 bingsjá i þingiok.
Bein útsending. Stjórnandi
Ingvi Hrafn Jónsson.
22.25 Stræti stórborgarinnar.
(The Streets of San Fran-
cisco).
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá árinu 1972. Leikstjóri
Walter Grauman. Aðal-
hlutverk Karl Malden.
Michael Douglas, Robert
Wagner og Kim Darby.
Lik ungrar stúlku finnst í
San Francisco-flóa. Hún
hefur verið myrt, og brátt
beinast grunsemdir lög-
reglunnar að gjállfum,
ungum lögfræöingi, David
Farr.
býðandi BJörn Baldursson.
00.00 Dagskrárlok.