Morgunblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járnsmiöir Viö viljum ráöa nokkra járnsmiöi til starfa viö smíöi og uppsetningar á stálgrindarhúsum, mjölsílóum og olíugeymum. Upplýsingar veittar í síma 53679 og 42970 eftir kl. 19. BARÐASMIflJAN s/f GARÐABÆ SIMI S3679 Kjötiönaðarmaöur Kf. N-Þingeyinga óskar aö ráöa kjötiönaö- armann til starfa, sem veita á forstööu væntanlegri kjötvinnslu kaupfélagsins. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Ólafi Friöriks- syni, kaupfélagsstjóra eða Baldvin Einarssyni starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 3. júní n.k., er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri Lífeyrissjóður Vestfiröinga Forstööumaður Starf forstööumanns lífeyrissjóösins er laust til umsóknar með umsóknarfresti til 31. maí n.k. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til formanns sjóösstjórnar, Péturs Sigurössonar Alþýöuhúsi ísfiröinga ísafiröi. Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Framtíðarstarf Stórt framleiöslu- og heildsölufyrirtæki óskar aö ráöa nú þegar duglegan og reglusaman starfsmann meö verslunarmenntun og nokkra starfsreynslu. /Eskilegt er aö viökomandi hafi þekkingu á landbúnaöarafurðum og geti starfaö sjálf- stætt og variö miklum tíma í ferðir um landiö. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf sendist afgreiöslu blaðsins fyrir 1. júní n.k. merktar: „Landbúnaöur — 9568“. Vanur skipstjóri óskar eftir humarbát, hef áhöfn. Uppl. í síma 52908. Skólastjórastarf Starf skólastjóra viö Samvinnuskólann aö Bifröst er laus til umsóknar. Háskólapróf nauösynlegt. Einnig er eftirtalin störf laus til umsóknar viö sama skóla: Starf félagsmájakennara og starf kennara í almennum verslunargreinum. Einnig kennarastarf í stærðfræöi og íslensku (1/2 starf). Störfin veitast frá og með 1. september n.k. Upplýsingar gefur skólastjóri, en umsóknum sé skilaö til Kjartans P. Kjartanssonar, formanns skólanefndar Samvinnuskólans, Sambandshúsinu, Reykjavík, fyrir maílok 1981. Skólanefnd Samvinnuskólans. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast viö Rækjustööina hf. ísafiröi. Starfið er fólgið í framkvæmdastjórn á rækjuverkun og annarri fiskverkun. Æskilegt er aö umsækjendur hafi þekkingu á rekstri fiskvinnslufyrirtækja. Umsóknir sendist stjórnarformanni Halldóri Hermannssyni, Mjógötu 3, sem veitir nánari uppl. Innheimtustarf Óskum að ráða duglega, vana manneskju til innheimtustarfa strax. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Símainnheimta — 9886“. Matsvein vantar á Hótel Borg. Upplýsingar hjá hótelstjóra. Járniðnaðarmenn Rafsuöumenn, plötusmiöir og vélvirkjan óskast. Stálsmiðjan hf. Sími 24400. Rannsóknarstofu- útbúnaður og áhöld Fyrirtæki okkar er eitt af stærstu dreiffyrir- tækjum Noregs á sviöi rannsóknarútbúnaðar og áhalda, fyrir sjúkrahús, iönfyrirtæki og skóla. Viö óskum eftir sambandi viö íslenzkt fyrirtæki meö samvinnu fyrir augum. Allar umsóknir verður fariö meö sem trúnaö- armál. Vinsamlegast sendist tilboö á dönsku eöa ensku til Mbl. merkt: „Noregur — ísland — 9723“. Framleiðslustjóri óskast Vaxandi framleiöslufyrirtæki í fataiönaði óskar eftir að ráöa framleiöslustjóra. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Fram- leiðslustjóri — 9887“. Staða deildarstjóra í byggingadeild er laus frá 1. júlí n.k. Uppl. veitir rektor. taeknlsköll fslands HöfAabakka 9. R slmi 84933 Lausar stöður Viö Menntaskólann viö Hamrahlíö eru lausar til umsóknar nokkrar kennarastööur. Kennslugreinar: stæröfræöi, eðlisfræöi og líffræði. Til greina kemur fullt starf eða hlutastarf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 20. júní n.k. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menn tamáiaráðuneytið 19. maí 1981. Oskum eftir vönum vélamönnum og trésmiöum, vönum buröa- og gluggasmíði. Einnig óskast til kaups bandsög. Trésmiðja Björns Ólafssonar, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Sími 54444. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta nauöungaruppboö útboö Verzlanir — Fyrirtæki Innflutningsfyrirtæki getur tekið að sér aö leysa út úr banka og tolli vörusendingar. Áhugasamir vinsamlegast leggiö inn nöfn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Viðskipti — 9738“. Naudungaruppboð sem auglýst var í 94., 101. og 106. tbl. Lögblrtlngablaðslns 1980 á m/b Jóni Júlí BA-157, þinglýstri eign Þórsbergs h/f fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 25. maí 1981 kl. 17.30. SýslumaOur Baróastrandarsýslu. Málarar Tilboð óskast í útimálningu á sambýlishúsinu 2—8 viö Miðvang, Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 53137, eftir kl. 6. Hússtjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.