Morgunblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1981 11 jjjhi I takt við tímann 3 VblkiB V*. Ifl lUtBTi' | □ Blondie: Autoamerican Án efa er Blondie ein af allra vinsælustu hljómsveitum heims- ins í dag. Autoamerican inniheld- ur m.a. lögin ,The Tide Is High“ og .Rapture* sem bæöi hafa komist á toppinn í Bandaríkjun- um og Englandi. □ Ultravox: Vienna Ultravox er ein af þeim hljóm- sveitum sem hafa fengió fólk til aö Irta björtum augum á framtíð popp/rokk tónlistarinnar. Lagiö .Vienna" er mest selda tveggja laga plata ársins í Englandi, sem af er, auk þess sem þaö sítur nú í efsta sæti í Hollandi. Vinsældir Ultravox aukast meö degi hverj- um um allan heim og nú er komiö aö þér aö finna út hvers vegna. □ Pat Benatar: Crimes of Passion Pat Benatar er talin vera besta rokksöngkona sem fram hefur komiö í áraraöir. Hún nýtur nú þegar geysilegra vinsæida í Bandaríkjunum og viÖar. Lög hennar .Hit Me With Your Best Shot“, „Treat Me Right“ og .You Better Run“ njóta nú þegar mikilla og vaxandi vinsælda hér á landi. -■j’iiiiiim ii ii 111- □ Spandau Ballet: Journeys to Glory Engin hljómsveit sem fram hefur komiö lengi hefur valdiö eins miklu umtali og Spandau Ballet. Þeir eru taldir boöberar nýrrar ttsku, nýrrar tónlistar og nýs hugsunarháttar hjá ungu fólki. Eitt er víst „Journeys to Glory“ er alveg æöislega góö plata, sem allir ættu aö kynna sér hiö fyrsta.v' Viö vekjum sérstaka athygli á því aö verö hverrar um sig af ofantöldum plötum (og kassettum) er hiö sama og verö hljómplatna var sl. haust eöa aöeins kr. 138,00. Auk þessara fjögurra frábæru platna eru verslanir okkar troöfullar af nýjum og góöum stórum og litlum plötum og kassettum. ROKK PLÖTUR □ Van Halen; Fair Warning □ Frank Zappa: Tlnaaitown Robellion □ AC/DC; Back in Black D Loverboy: Loverboy O Oave Edmunds: Twangln □ Joe Watsh: Tbere Goes the Neighbourhood □ Jlm Stelnman: Bad For Good □ Spttt Enz: Walta □ Squeeze: Eaat Skte Stares D Whlteanake: Come And Get It □ GIMian: Future Shock YMISLEGT VINS/ELT D B.A. Robertson: Bully for You D Styx: Paradise Theatre D R.E.O. Speedwagon: Hl Infldellty D Shakln Stevens: Thls CMe House D Santana: Zebob D Úr kvlkmynd: Halr D Áhöfnin á Halastjömunni: Bns og skot D Pálmi Gunnarsson. I leit aö ttfsgasöum D Utangarösmenn: 45 R.P.M. D Hallbjðrn Hjartarson: Kintrl O Vlöar Alfreösson: Spttar og spilar D Randy Melsner: One More Song D Eddie Rabbitt: Horlzon D James Taylor : Dad Loves Hls Work YMISLEGT NVTT o Glno VaneW: Nlght Walker D Manhattan Transfer: Mecca for Modern D Randy Crawtord: Secret of Comblnatlon D Barbara Dlckson: You Know It’s Me D Yellow Magic Orchestra: BGM D Rolllng Stones: Sucklng for the Seventles D Devo: Uve D Change: Miracles D David Sanborn: Voyeur D Dave Gruesin: Mountain Dance D Publlc Image: Flowers of Romance D Frankie and the Knockouts: Frankle and the Knockouts D Landscape: From the Tearooms of Marz LITLAR PLÖTUR D Stars on 45 D Buck Flzz: Making Your Mlnd Up D Taste of Honey: Suklyaki D Jucy Newton: Angel of the Mornlng D John O'Banlan: Love You Llke I Never Loved Before D Kim Carnes: Eyes of Bette Davts D Hall & Oates: Kisa on My Ust D Grace Jones: Pull Up the Bumper D Splnners: Yesterday Once More D Who: You Better You Beat D Madness: The Return of Los Paimas no 7 12" D Clash: The Magniflcent Seven 12' D Laddi. Skammastu þln svo D Start: Seinna meir D Pélmi: Af tttkim neista D Þeyr: Útfryml D Purkkur PHInlkk: Purkkur Pillnlkk D Utangarösmenn: 45 RPM D Jón Rafn: Vlnur D EUen KristjánsdAttír: Etten D XTC. Sgt Rock □ Human League: Boys and girls D New Muslc: Luxury D Stlffs: Goodbye My Love *| 4J Þú getur hringt eða kíkt inn í Hljómplötudeild Karnabæjar, já, eöa krossad viö þær plötur, sem hugurinn girnist og sent auglýsinguna. Viö sendum samdægurs í póstkröfu. Nafn............................................................................. Heimilisfang...................................................................... f* % Viö bjóöum ykkur ekki ein- ungis aö koma í verslanir okkar til þess aö kynnast þessum plöt- um meö eigin eyrum, heldur einnig eigin augum. Viö höfum nú sett upp mynd- segulbönd í verslunum okkar aö Laugavegi 66 og Austur- stræti 22 og meðal þess sem ykkur býöst aö sjá þar eru Blond- ie, Ultravox, Pat Benatar og Spandau Ball- et flytja lög af neöantöldum frábærum plötum sínum. HLJÓMOEILO QmKARNABÆR 66 — GI*SiD* — Austufstfírti 2/ w Simi fré skiptiboföi 850S5 Heildsöludreifing: sfctinorhf S. 85742 og 85055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.