Morgunblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1981 Hjólreiðadagurinit mikli 1981 á sunnudag AS6EIR SI6UR VINSSON: ”UN STANDARDIRRESISTIBLE L’AN PROCHAIN” • Áhangendur Standard eru litt hrifnir af þvi að það á að selja helstu stjörnu liðsins. Ásgeir, sem hér sést senda eitt af þrumuskotum á mark, fær nú tækifæri til að leika við hlið bestu knattspyrnumanna heims, þeirra Rummenigge og Breitners i Bayern Múnchen. „Enginn leynisamningur við Standard Liege“ — segir Ásgeir Sigurvinsson Á SUNNUDAGINN verður Hjól- reiðadagur . Reykjavik og er húist við þvi, að allir sem vettl- ingi geta valdið og sérstaklega hjólum, verði með og hjóli sjálf- um sér til heilsubótar og styrki jafnframt gott málefni. Allt söfn- unarféð vegna Hjólreiðadagsins rennur óskipt til eflingar útivist og íþróttum fatlaðra barna á þessu ári fatlaðra. Lögreglan hefur útbúið tíu leið- ir í höfuðborginni frá jafnmörgum skólum og sameinast hóparnir á Laugardalsvelli. Hver þátttakandi safnar áheit- um áður en lagt er af stað og kemur með áheitakortin og pen- ingana með sér í Laugardal, þar sem hann fær viðurkenningu fyrir vikið. Hjólreiðadagurinn hefur verið rækilega kynntur að undanförnu og fylgja félagar úr Hjólreiða- Unglingarnir sigruðu þá „gömlu“ aftur Unglingalandsliðið í golfi bar sigurorð af karlalandsliðinu i höggleik sem fram fór á Hvaleyr- arholtsvellinum i fyrrakvöld. Veðrið lék við kylfinga eins og aðra landsmenn umrætt kvöld og „spilamennskan var góð,“ eins og viðmælandi Mbl. orðaði það. Unglingarnir sem sigruðu í við- ureignum sínum voru Sigurður Pétursson, sem sigraði Júlíus R. Júlíusson 2—0, Hilmar Bjarnason, sem sigraði Ragnar Ólafsson 2—1, Ásgeir Þórðarson, sem sigraði Þorbjörn Kjærbo 1—0, Gylfi Kristinsson, sem sigraði Geir Svansson 1—0 og Sigurður Sig- urðsson, sem lagði Jón Hauk Guðlaugsson að velli 4—2. Aðeins fjórir hinna „gömlu“ náðu að vinna leiki sína, Óskar Sæmunds- son sigraði Svein Sigurbergsson 2—1, Sigurður Hafsteinsson sigr- aði Magnús Jónsson 1—0, Hannes Eyvindsson sigraði Héðin Sigurðs- son 4—2 og Eiríkur Þ. Jónsson sigraði Magnús Inga Stefánsson 1-0. Golfvertíðin er nú óðum að komast á fulla ferð, næsta stórmót verður Þotukeppnin sem fram fer á Hvaleyrarholtinu um helgina. -gg- LIÐ FII: Ilreggviður Ágústsson 5 Viðar Halldórsson 6 Gunnar Bjarnason 5 L«gi ólafsson 5 Ásgeir Arnbjörnss. 7 Helgi Ragnarsson 6 Ingi Björn Albertss. 7 Pálmi Jónsson 7 Tómas Pálsson 6 Magnús Teitsson 5 Guðmundur Hilmarss. (vm) 5 Jón II. Garðarss. (vm) 5 LIÐ VALS: ólaíur Magnúss. 5 Grímur Sæmundssen 5 Þorgrímur Þráinss. 7 Dýri Guðmundsson 7 Óttar Sveinsson 6 Njáll Eiðsson 7 Jón Gunnar Bergs 7 Hilmar Sighvatss. 7 Þorvaldur Þorvaldss. 6 Þorsteinn Sigurðss. 6 Hilmar Harðarson 6 klúbbi Reykjavíkur öllum hópum. Þá mun lögreglan sjá til þess að hjólreiðafólkið fái að hjóla óáreitt um götur borgarinnar og eru ökumenn beðnir um að sýna til- litssemi. Með fjölmennasta hópn- um hjólar einn frægasti hjólreiða- maður heims, Belgíumaðurinn Patrick Sercu og á Laugardalsvelli ætla íslenskir hjólreiðamenn að etja kappi við hann. Á Laugardalsvelli verður ýmis- legt til skemmtunar, auk hjól- reiðakeppninnar, hljómsveitin Start leikur af miklu fjöri, Eiríkur Fjalar ávarpar þátttakendur og Texas-tríóið slær á létta strengi. Margir leggja hönd á plóginn til að gera Hjólreiðadaginn að merk- um atburði. Fyrirtækið Hjól og vagnar lætur alla keppendur hafa sérstök keppnisnúmer, Svölurnar, félag flugfreyja, aðstoðar konur úr Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra við afhendingu á viðurkenn- ingum, Coca Cola-fyrirtækið býð- ur öilum þátttakendum upp á hressingu að leikslokum. Þá munu allir skemmtikraftar koma fram endurgjaldslaust. Það verða von- andi „allir á hjólum" á sunnudag- inn. Lagt er af stað frá eftirtöldum skólum á sunnudaginn klukkan 14, en þátttakendur þurfa að vera mættir klukkan 13: Hagaskóla, Hvassaleitisskóia, Hlíðaskóla, Langholtsskóla, Árbæjarskóla, Seljaskóla, Fellaskóla, Laugar- nesskóla og Réttarholtsskóla. „Hjólum i þágu þeirra, sem ekki geta hjólaö.“ • Hinn heimsfrægi hjólreiða- garpur Patrick Sercu mætir tl leiks á Hjólreiðadaginn. Sercu hefur þrivegis orðið heimsmeist- ari, 15 sinnum Evrópumeistari og 35 sinnum Belgíumeistari i hjólreiðum. LIÐ FRAM: Guðmundur Baldurss. 7 Trausti Haraldsson 6 Hafþór Sveinjónss. 6 Þorsteinn Þorsteinss. 6 Sverrir Einarsson G Albert Jónsson 4 Sigurgeir Guðjónss. 5 Halldór Arason 5 Ágúst Ilauksson 5 Ársæll Kristjánss. 7 Guðmundur Steinss. 4 Pétur Ormslev (vm) 5 Guðmundur Torfason (vm) 6 LIÐ VÍKINGS: Diðrik Ólafsson 7 Þórður Marelsson 6 Magnús Þorvaldss. 6 Helgi Helgason 6 Jóhannes Bárðarson 6 Jóhann Þorvarðars. 5 ómar Torfason 4 Heimir Karlsson 6 Hafþór Helgason 4 Aðalsteinn Aðalsteinss. 4 Lárus Guðmundsson 6 Gunnlaugur Kristfinnss. (vm) 4 „ÞAÐ ER ekki til neinn leyni- samningur milli min og Standard Liege,“ sagði Ásgeir Sigurvins- son í samtali við Mbl. Ásgeir var spurður um frétt í Dagblaðinu, sem byggð var á þýzku blaði, þar sem skýrt er frá leynisamningi milli Ásgeirs og Standard þess efnis, að aðeins þriðjungur af tekjum Ásgeirs LIÐ iBV: Páll Pálmason 6 Guðmundur Birgiss. 5 Viðar Elíasson 5 Þórður Hallgrimss. 5 Valþór Sigþórss. 6 Snorri Rútsson 5 Ómar Jóhannss. 5 Jóhann B. Georgss. 5 Sigurlás Þorleifss. 6 Kári Þorleifsson 5 Ingólfur Ingólfss. 4 Ingólfur Sveinss. (vm) 4 Illynur Stefánss. (vm) 5 LIÐ ÍA: Bjarni Sigurðsson 6 Guðjón Þórðarson 6 Gunnar Jónsson 5 Sigurður Lárusson 7 Sigurður Halldórss. 7 Jón Áskelsson 6 Kristján Olgeirss. G Jón Alfreðsson 7 Sigþór ómarsson 6 Guðbjörn Tryggvason 7 Árni Sveinsson G Ástvaldur Jóhannss. (vm) 4 væri gefinn upp til skatts, af- gangurinn væri greiddur undir borðið og rynnu peningarnir á hankareikning móður hans á íslandi. „Fréttamaður Dagblaðsins bar þessa frétt þýzka blaðsins undir mig og ég skýrði honum frá því, að þetta væri tóm della og bað hann lengstra orða að birta ekkert. Engu að síður birtist fréttin í Dagblaðinu og ég varð auðvitað mjög óhress, því hún getur skapað misskilning hjá fólki heima á íslandi," sagði Ásgeir. Ásgeir sagði ennfremur, að eft- irlit skattyfirvalda í Belgíu væri svo virkt, að erfitt væri að stinga UNGVERJAR sigruðu Norð- menn 2—1 í undankeppni IIM í knattspyrnu i gærkvöldi, en leik- urinn fór fram i Osló. Staðan í hálfleik var 0—0. Norðmenn sóttu meira í fyrri hálfleik, en marktækifæri létu á sér standa. Það var ekki fyrr en á 55. mínútu, að Norðmenn náðu að splundra vörn Ungverja almenni- lega og þá skoraði Hallvar Thore- sen gull af marki eftir fyrirgjöf frá Arne Ökland. Norðmenn gáfu enn tóninn og á 75. mínútu var Thoresen klaufi að bæta ekki öðru marki við. En upp úr því fóru Ungverjar að láta meira til sín taka. Á 76. mínútu fékk ungverska undan smáaurum, hvað þá % hlutum af árstekjum sínum. Loks sagði Ásgeir, að Ule Höen- ess, framkvæmdastjóri Bayern Múnchen, væri væntanlegur til Liege í lok vikunnar til að ræða við Petit, framkvæmdastjóra Standard, um kaupverð og annað, sem snertir félagaskiptin. „Ég er bjartsýnn á að málið komist í örugga höfn, áður en langt um líður," sagði Ásgeir. Nú eru hér á landi tveir vestur- þýskir blaðamenn til þess að safna efni um Ásgeir Sigurvinsson. Bay- ern Múnchen kaupir yfirleitt ekki nema stórstjörnur til liðs við sig. Og fólkið vill gjarnan vita einhver deili á nýjum leikmönnum. liðið hornspyrnu og meðan norsku leikmennirnir þrættu við dómar- ann um réttmæti dómsins, var knötturinn gefinn fyrir markið og Laszlo Kiss skallaði óáreittur í netið. Tveimur mínútum síðar skoraði Kiss aftur og átöldu Norð- mennirnir enn dómarann fyrir slælega framgöngu. Þarna sann- aðist því rétt einu sinni, að skjótt skipast veður í lofti. Ungverjar og Englendingar hafa hlotið 5 stig í 4. riðli, Ungverjar að loknum 3 leikjum, en Englendingar að loknum 3 leikjum. Rúmenía hefur 4 stig eftir 4 leiki og Noregur 3 stig eftir 4 leiki. Sviss hefur 1 stig og hefur lokið 3 leikjum. Einkunnagjðfln Dýrmætur sigur hjá Ungverjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.