Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1981
í DAG er fimmtudagur 28.
maí, UPPSTIGNINGAR-
DAGUR, 148. dagur ársins
1981, sjötta vika sumars.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
01.17 og síödegisflóð kl.
13.55. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 03.33 og
sólarlag kl. 23.19. Sólin er í
hádegisstaö t Reykjavík kl.
13.25 og tungliö í suöri kl.
08.56. (Almanak Háskól-
ans).
Þinn er ég, hjélpa þú
mér, því aö ég leita
fyrirmæla þinna. (Sélm.
119, 94).
I KROSSGATA |
1 2 3 §1
■
6 a I
■ m
8 9 10 ■
11 i-æ- 13
14 15 m
16
LÁRÉTT. — 1. hörkufrost. 5. slá.
B. autt svæði. 9. ílát. 10. fruntrfni.
II. ósam.stæðir, 12. skip. 13.
handalaK. 15. vond. 17. umrenn
inKurinn.
LOÐRÉTT: - 1. ifluttttatjöld. 2.
kona. 3. afreksvrrk. 4. horaAri, 7.
Dana. 8. sartta sík viA. 12. hrstur.
14. málmur. 16. samhljóAar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. hæla. 5. afar, 6.
fýsa. 7. as. 8. ekill, 11. tírlt, 12.
utanhúss. 14. fjær. 16. iAnaAar-
maAur.
LÓÐRÉTT: - 1. hófleitur. 2.
lasti. 3. afa. 4. hrós. 7. alt. 9. káta.
10. lúra. 13. iAi, 15. ak.
ÁPtfSJAO
HEILLA
Afmæli. .4 morgun, föstudat?-
inn 20. þ.m., verður áttræð
SÍKurhjörg Siiturðardóttir
frá Snæbjarnarstöðum í
Fnjóskadal. Hún dvelst á
Vífiisstöðum.
| FRÉTTIR 1
Veðurstofan saKÖi í spár-
innKanKÍ I KærmorKun, að
horfur væru á þvi að hitinn
við norður- ok norðaustur-
ströndina myndi verða 2—
4 stÍK. en um landið sunn-
anvert myndi veður verða
hlýtt. — í fyrrinótt hafði
verið cins stÍKs næturfrost
norður á Nautabúi i
SkaKafirði ok uppi á
Hveravöllum. Hér i
Reykjavik fór hitinn niður
í fi stÍK- Hverid var teljandi
úrkoma á landinu i Kær-
kvöldi.
UppstÍKninKardaKur (í dag)
er sjötti fimmtudagur eftir
páska, 40. dagur frá og með
páskadegi. Helgidagur til
minningar um himnaför
Krists, segir í Stjörnufræði/
Rímfræði og þar bætt við:
Hét áður einnig „helgi Þórs-
dagur“.
Árnesingafélagið í Rcykja-
vík fer í árlega gróðursetn-
ingarferð að Ashildarmýri á
Skeiðum, í dag, fimmtudag-
inn 28. maí, uppstigningar-
dag.
Lagt verður af stað frá
Búnaðarbankahúsinu við
Hlemm kl. 13.00.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík fer um næstu helgi
í gróðursetningarferð norður
í Þórdísarlund. — Verður lagt
af stað héðan frá Reykjavík á
morgun, föstudag, og verið
við störf í lundinum um
helgina. Þá verður komið við í
skógræktargirðingu félagsins
við Krókstaðakatla í Miðfirði
og litið á vöxt og viðgang
trjánna þar.
Akraborg fer nú daglega
fjórar ferðir milli Reykjavik-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá AK. Frá Rvík
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19.
A sunnudogum og föstudög-
um eru kvöldferðir frá Ak. kl.
20.30 og frá Rvík kl. 22.
Afgreiðslan á Akranesi, sími
2275 og í Reykjavík 16050 og
símsvari 16420.
I FRÁ HÖFNINWI 1
f Kær komu tveir togarar til
Reykjavíkurhafnar af veiðum
og lönduðu báðir aflanum:
Asgeir og Viðey. Þá komu frá
útlöndum Tungufoss og
Dettifoss. Hekla fór í strand-
ferð. Á morgun, föstudag, er
togarinn Ingólfur Arnarson
væntanlegur af veiðum, til
löndunar.
| BLÖO OG TÍMABIT
Blaðið Skák. 4. tbl. þessa árs
er nýlega komið út. Helgi
Ólafsson segir frá Skákmeist-
aramóti Reykjavíkur 1981, er
Jón L. Árnason varð skák-
meistari höfuðborgarinnar.
Þá skrifar Jón L. Árnason um
14. minningarmót Tsigórins
sem fram fór í fyrrahaust.
Með þessum frásögnum báð-
um eru að vanda tekin skák-
dæmi. Þá er sagt frá Skák-
þingi Sovétríkjanna 1980, er
þeir A. Beljavskí og L. Pshak-
is sigruðu naumlega. Af inn-
lendum skákvettvangi er
einnig sagt frá níunda helg-
arskákmótinu á Sauðárkróki.
Ýmsar fréttir eru að vanda í
blaðinu úr skáklífinu.
| Aheit oq qjafir
Landssamtökum hjarta og
æðaverndarfélaga, hefur ver-
ið afhent gjöf frá Líftrygg-
ingarmiðstoðinni hf., að upp-
hæð kr. 10.000.-. Þessi höfð-
inglega gjöf er gefin í tilefni
10 ára starfsafmælis fyrir-
tækisins. Hjartavernd vill
nota tækifærið og færa gef-
endum alúðarþakkir fyrir
þessa rausnarlegu gjöf og
óskar fyrirtækinu gæfu og
gengis í framtíðinni (Frétta-
tilk.).
Læknadellan:
Ráðherra
Nokkur börn úr Kirkjuskóla
Hallgrímskirkju efndu til
hlutaveltu og basars fyrir
skömmu, til ágóða fyrir
barnastarf safnaðarins.
Krakkarnir söfnuðu kr. 2614
og afhentu safnaðarpresti. —
Prestar Hallgrímskirkju hafa
beðið blaðið að færa börnum
og þeim, sem hlutaveltuna
studdu, bestu þakkir fyrir
stuðninginn.
1 ME88UH |
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
í dag, uppstigningardag.
KARMELKLAUSTUR Hafn
arí.: Hámessa kl. 8.30 árd. í
dag.
KAPELLAN ST. Jósefsspít-
ala Hafn.: Messa kl. 10 árd. í
dag.
FÆREYSKA sjómannaheim-
ilið: Samkoma verður í dag,
uppstigningardag, kl. 17.
Náðu í prest, systir, það er ódýrara!!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna. í dag,
uppstigningardag, í Borgar Apóteki. Þá veröur Reykja-
víkur Apótek opió til kl. 22. Dagana 29. maí til 4. júní, aö
báöum dögum meötöldum, veröur þjónusta í Holts
Apóteki, en auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22
öll kvöld vaktvikunnar, nema sunnudagskvöld.
Slysavaröstofan í Ðorgarsprtalanum, síml 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisaógerdir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8— 17 er hægt aó ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél í Heilsuverndarstöóinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 25. maí til
31. maí, aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki
Akureyrar Uppl um lækna- og apóteksvakt er f
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin f Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp f viölögum. Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORD DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsina: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
yerndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fasóingarhaimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogahaaiió: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. — Vífileetaóir: Oaglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 30 tll kl.
20.
Sl. Jósefsepítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúslnu vlö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og
aldraóa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl. sfmi 36270.
Viókomustaöir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aógangur er
ókeypis.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og
miövikudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opln alla virka daga
kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—17.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni. Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í slma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöió opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sfml er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er
41299
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tílfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá
aöstoö borgarstarfsmanna.