Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1981 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING Nr. 99 — 27. maí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandartkjadollar 6,907 6,925 1 Sterlingspund 14,255 14,292 1 Kanadadollar 5,748 5,763 1 Dönsk króna 0,9358 0,9382 1 Norsk króna 1,2010 1,2041 1 Sænsk króna 1,3990 1,3927 1 Finnskt mark 1,5818 1,5859 1 Franskur franki 1,2428 1,2461 1 Belg. franki 0,1809 0,1813 1 Svissn. franki 3,3155 3,3241 1 Hollensk florina 2,6512 2,6581 1 V.-þýzkt mark 2,9467 2,9544 1 Itölsk lira 0,00594 0,00596 1 Austurr. Sch. 0,4166 0,4177 1 Portug. Escudo 0,1122 0,1125 1 Spánskur peseti 0,0745 0,0747 1 Japansktyen 0,03074 0,03082 1 írskt pund 10,761 10,789 SDR (sérstök dráttarr ) 2605 8,0551 8,0762 ✓ r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 27. mái 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,598 7,618 1 Sterlingspund 15,681 15,721 1 Kanadadollar 6,323 6,339 1 Dönsk króna 1,0294 1,0320 1 Norsk króna 1,3211 1,3245 1 Sænsk króna 1,5279 1,5320 1 Finnskt mark 1,7400 1,7445 1 Franskur franki 1,3671 1,3707 1 Belg. franki 0,1990 0,1994 1 Svissn. franki 3,6471 3,6565 1 Hollensk florina 2,9163 2,9239 1 V.-þýzkt mark 3,2414 3,2498 1 ítötsk lira 0,00653 0,00656 1 Austurr. Sch. 0,4583 0,4595 1 Portug. Escudo 0,1234 0,1238 1 Spánskur peseti 0,0820 0,0622 1 Japansktyen 0,03381 0,03390 1 írskt pund 11,837 11,868 y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1*.... 38,0% 5. Vaxlaaukareikningar, 12 mán.1) .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 9,0% b. innslæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða....... 4,0% 4. Önnur afuröalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ............(34,5%) 43,0% 7. Vfeitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandarfkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur slarfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitöluburídiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli tána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar sföastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuklabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp í kvöld kl. 22.35: Uppgjörið við Maó og menningarbyltinguna Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er fyrri þáttur Friðriks Jónssonar úr Kínaferð: Uppgjörið við Maó og menningarbyltinguna. — Þetta eru nú ekki neinar vísindalegar niðurstöður í sam- bandi við Maó eða menningarbylt- inguna, sagði Friðrik Páll, — held- ur segi ég frá því sem ég sá og heyrði í ferð minni til Kína nýlega. Það er mikið um þessi mál talað og menn spyrja sig, hvað hafi farið úrskeiðis í menningarbyltingunni. Margt ungt fólk er t.d. biturt vegna þess, að það varð af skólagöngu vegna byltingarinnar. Umræðurnar tengjast síðan Maó, þar sem margt Fyrri þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar úr Kinaferð af því fólki, sem stóð í fararbroddi í menningarbyltingunni, var nátengt honum, og fer nú fram mikið uppgjöf í landinu og endurmat á störfum Maós formanns og hlut- verki. Einn landa hans sagði: „Maó var ekki guð, og nú þegar hann er látinn, er ekki óðelilegt, að menn reyni að gera sér grein fyrir því, hvað af því sem hann gerði var gott og hvað var slæmt." Skoðanir eru skiptar, en í stórum dráttum eru menn sammála um að Maó hafi verið mikill leiðtogi og gert margt gott fyrir þjóð sina, m.a. með forystuhlutverki sínu í byltingunni, en sumra dómur er, að jafnvel þrjá síðustu áratugina hafi ýmislegar ákvarðanir hans orkað tvímælis eða verið til skaða, og ber þar hæst menningarbyltinguna af því sem mönnum finnst hafa farið aflaga. Þeir hinir sömu segja, að þá hafi Maó verið orðinn út úr og einangr- aður. Núverandi forysta landsins er ekki andstæð þessu endurmati á hinum látna formanni, en kærir sig ekki um að gengið verði of langt í þeim efnum. Einn þeirra sem ég Friðrik Páll Jónsson hitti að máli í Kína er kennari í Peking og tók ég við hann viðtal sem ég flétta inn í frásögnina. í síðari þættinum fjalla ég svo meira um daglegt líf í Kína. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 26.maí Uppstigningardagur MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Log úr ýmsum áttum. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Dóra Guðmannsdóttir taiar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Óloí Jónsdóttir les sogu sína, „Fjallaslóðir“. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tónlist eftir Árna Björnsson. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika Rómönsu fyrir fiðlu og píanó / Strengjasveit Sin- fóníuhljómsveitar íslands leikur Litla svítu og Til- hrigði um frumsamið rimna- lag; Páll P. Pálsson stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Lofið Drottin himin- hæða,“ kantata nr. 11 eftir Bach. Elisabeth Griimmer, Marga Höffgen, Hans- Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með Thom- aner-kórnum og Gewand- haus-hljómsveitinni i Leip- zig; Kurt Thomas stj. 11.00 Messa i Aðventkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Jón Hjörleifur Jónsson. Organ- leikari: Oddný Þorsteinsdótt- ir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍDDEGIÐ 13.25 Píanósónata í B-dúr op. posth. eftir f’ranz Schubert. Clifford Curzon leikur. 14.00 Miðdegistónlcikar 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta.“ Jón Oskar les þýð- ingu sína á sögu eftir Georg- es Sand (7). 15.50 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Dagskrárstjóri í klukk- ustund. Jón M. Guðmunds- son oddviti á Reykjum ræður dagskránni. 17.20 Á skólaskemmtun. Börn i Breiðagerðisskóla í Reykja- vík skemmta sér og öðrum. Upptöku stjórnaði Guðrún Guðlaugsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. FÖSTUDKGUR 29. mai Á frivaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Einsöngur i útvarpssal. Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson og Einar Markan. ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. 20.30 Lifandi og dauðir. Leik- rit eftir Helge Krog. Þýð- andi: Þorsteinn Ö. Stcphen- sen. Leikstjóri: Sveinn Ein- arsson sem flytur jafnframt formálsorð um höfundinn og verk hans. Leikendur: Gisli Halldórsson. Ilelgi Skúlason, Iferdís Þorvaldsdóttir. Guð- rún Stephensen, Þórunn M. Magnúsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. (Áður útv. 1975). 21.50 Fiðlusónötur Beethovens. Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika sónötu i d-dúr op. 12 nr. 1. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uppgjörið við Maó ög Menningarbyltinguna. Fyrri þáttur úr Kínaferð. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 23.00 Kvöldtónleikar a. Sigaunaljóð op. 103 eftir Johannes Brahms. Gáchin- ger-kórinn syngur. Martin Galling leikur á pianó; Hel- mut Rillingtj. b. Strengjakvartett í Es-dúr op. 12 eftir Felix Mendels- sohn. „The Fine Arts“- kvartettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Morgunorð: Þorkell Steinar Ellertsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Karlinn blindi“, saga úr þúsund og einni nótt i þýð- ingu Steingríms Thorsteins- sonar. Guðrún Birna Hann- esdóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir Franz Schubert. Rikis- hljómsveitin í Dresden leik- ur; Wolfgang Sawallisch stj. 11.00 „Ég . man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Ingibjörg Þorbergs les frásögn eftir Jórunni Ólafsdóttur frá Sörlastöðum, „Ferð á grasafjall“. 11.30 Morguntónleikar. Vinsæl lög og þættir úr sigildum tónverkum. Ýmsir flytjend- ur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 29. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.20 Dagar í Póllandi. Ný sænsk heimildamynd um daglegt Itf almennings i Póllandi. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.20 Auga fyrir auga (Banyon). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk Robert Forst- er, José Ferrer. Darren McGavin og Herb Edelman. Sagan gerist árið 1947. Banyon einkalögreglumað- ur kemst i bobba, þegar stúlka er skotln til hana á skrifstofu hans með skammbyssu hans. Þýð&ndi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.55 Dagskrárlok. SÍPPEGID______________________ 15.00 Um islenska þjóðbúning- inn. Hulda Á. Stefánsdóttir flytur erindi sem áður var útvarpað i húsmæðraþætti i april 1971. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Kon- unglega hljómsveitin i Kaup- mannahöfn leikur „Ossian“, forleik eftir Niels W. Gade; Johan Hye-Knudsen stj. / Savatore Baccaloni syngur aríur úr óperum eftir Doni- zetti, Rossini og Mozart með kór og hljómsveit undir stjórn Erichs Leinsdorf / „Skógardúfan“, sinfóniskt Ijóð op. 110 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska fílharm- óníusveitin leikur; Sdenek Chalabala stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr murg- unpósti vikunnar. 21.00 Sinfónískir tónleikar. a. Sænsk rapsódia eftir Hugo Alfvén. Fíladelfíuhljómsveit- in leikur; Eugene Órmandy stj. b. Píanókonsert í a-moll op. 16 eftir Edward Grieg. Eva Knardahl leikur með Kon- unglcgu filharmóniusveit- inni í London; Kjell Inge- brechtsen stj. 21.30 Um hundinn. Guðmund- ur G. Ilagalín rithöfundur spjallar i þættinum „Dýra- ríkið“. (Áður útv. í júní 1960.) ' 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (29). 23.00 Djassþáttur. Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.