Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ1981 41 /-> — VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI sörióE»Ö^ fyWR S0TlTUi0fl6^ÓLfl r^r s*,iaða f,aíí- (Kb->- >jor h'«« TOgl'lnnT'h!“ þ" bjÓst pf. dí,,;; ^e,i ,o^örð °8 ljós Oíí ],Ln i, 1 'shaPÍir iif eeislum Jnnr 'ga eleðirós 2. ó skvifhny j tUm vef"'-. >a °a Þakka’ Okki 1db°lnin >egJa ,lve Wo«M,r þú voíh®en,<l s)íka> °K h'ómin á jö,ðn p,n bo,njn siná Uln vJcr Inis J,"ta? >vi sk"l- hjartað þitt elskuríka V* Um 1 Uósinu Mminsala180l0f&r hjörð °‘n a Rnenni jörð rjn°g ghtrandi b,lð og bala Rf grundir og Mkkargjörð, Já b/að eiSJ Uytti _ja)a. ’ Ja’ ^ mundu steinar Já, þá mundu steinar tala Á föstudag, 22. maí, var fram borin hér í dálkunum fyrir- spurn frá Pálínu Gísladóttur um framhald á sálmi, sem fyrirspyrjandi hafði lært í æsku en mundi nú aðeins upphafið að, svo og var spurt um höfund sálmsins. Margir hafa haft samband við Velvak- anda og leyst úr vanda Pálínu. Þeirra á meðal eru Áslaug Ágústsdóttir, R.B., Stefanía Stefánsdóttir o.fl. í Reykjavík, Agnes Paulsen í Grindavík, Jóhann Á. Kristjánsson í Vest- mannaeyjum og „gömul kona" á Akranesi. Fram hefur komið að höfundur sálmsins er Valdi- mar Briem vígslubiskup að Stóra-Núpi (f. 1848, d. 1930). Mun sálmurinn hafa birst í kveri sem nefnt var „Barna- sálmarnir" og kom fyrst út 1893. Þá birtist hann í „Söng- bók fyrir sunnudagaskóla", sem Sunnudagaskóli KFUM gaf út árið 1922, í „Söngvabók fyrir börn og æskulýð," sem hjálpræðisherinn gaf út 1923 og í sálmabók á vegum Sjöunda dags aðventista 1925. Stefanía Stefánsdóttir léði þættinum eintak af bók sinni, „Söngbók fyrir sunnudaga- skóla", og birtist sálmurinn hér ljósprentaður eftir henni: Frá föstudagskvöldi til sunnudagsmorgruns: Lítið um svefn hjá pillulausu f ólki Forsíða nýja blaðsins. Hár er höfuðprýði II.H. skrifar: „Velvakandi! Ástæða þess að ég sting niður penna í þetta skipti er sú að mig langar til að vekja athygli á útkomu nýs blaðs, „Hár og fegurð". Til þess að ráðast í útgáfu svo vandaðs rits hefur þurft bæði áræði og kunnáttu, og finnast mér aðstandendur blaðsins verðskulda, að eftir því sé tekið. Meðal efnis í þessu töluhlaði er margvíslegur fróðleikur um með- höndlun á hári, t.d. hvernig fara skuli með liti, næringu og þá ekki síst um hárskurð, en í blaðinu má sjá myndir af allfrumlegum hug- dettum frægra meistara í faginu þar að lútandi. Þarna ættu þeir sem eiga við einhver vandamál að stríða í sam- bandi við hár sitt, eins og t.d. hárlos, að finna efni við sitt hæfi. „Hár er höfuðprýði", segir gam- alt orðtæki. Þegar ég hugsa til þess hversu almennur áhugi er hér á landi fyrir hvers konar snyrtingu, þá undrast ég það, að ekki skuli fyrr hafa verið ráðist í útgáfu blaðs eins og „Hár og fegurð". En hvað sem því líður vil ég nota þetta tækifæri til að óska útgef- endunum velfarnaðar í sínu brautryðjendastarfi og vona að vel takist til með framhaldið." Guðrún Jacobsen skrifar: „Velvakandi góður. Um leið og ég þakka þér hjartan- lega fyrir að hafa gegnum árin komið mínu orði kórrétt til skila — kannski vegna þess að það er SKÁLD á Mogganum, bið ég þig fyrir eftirfarandi nöldur. Vildi til að ég var byssulaus Ég er útivinnandi manneskja líkt og nágrannar mínir. Frá föstu- dagskvöldi til sunnudagsmorguns er lítið um svefn hjá pillulausu fólki. Við búum kringum eða á móti einu skikkanlegasta hóteli Reykja- víkur, Hótel Holti. Samt sem áður langar mig til að gera nokkrar athugasemdir. lívar sem ég hef gist í heiminum eru reglur fyrir hótelgesti, vilji þeir fá inni. Til dæmis að nota næturbjölluna, en berja ekki utan hótelskrokkinn með tilheyrandi öskrum og for- mælingum. Síðastliðna laugar- dagsnótt rauk ég út. Það vildi til að ég var byssulaus. Ja, svei Það allra versta í þessu sam- bandi er að hlusta á sunnudags- hugvekju eða morgunbæn sumra presta sem fullyrða, að eigi megi maðurinn reiðast. Ég held að slíkir guðsmenn séu að skríða fyrir fjöldann. Þeir ættu að standa í víglínunni sjálfir. Fá aldrei nætur- hvíld um helgar, að ég minnist ekki á þjáningar fólks í austri og vestri, eða svipuhögg Frelsarans í muster- inu forðum. Ja svei! Réttlát reiði er fyllilega réttlæt- anleg. Verði ég, fulltrúi þeirra sem aldrei á ævi sinni hefur gjört illt verk af ásettu ráði, fyrir ónæði eina helgi í viðbót, fer ég að skjóta. Ungmenni, sem gera skyssu, kannski vegna umhverfis síns, eru dregnir upp á rassgatinu til að sitja af sér dóm, þegar þeir eru orðnir að mönnum. Persónulega hlakka ég til að sitja af mér alla dóma í ellinni." Hefur framleiðsl- unni verið hætt? B.G. skrifar: „Mikið er nú flutt til landsins af alls kyns niðursuðuvörum og fjöl- breytnin hér nálgast nú það sem gerist í nágrannalöndum okkar. Þó hafa margir saknað ágætrar vöru, er fékkst til skamms tíma og var íslenskur iðnaður úr innlendu hráefni, en þar er átt við niður- soðnar gulrófur, rauðrófur, gul- rætur o.fl. framleitt hjá H.B. og Co. á Akranesi. Þessar tegundir hafa ekki sést í verslunum á Reykjavíkursvæðinu mjög lengi. Enginn vafi er á, að frjáls innflutningur iðnaðarvara stuðlar að aukinni vandvirkni íslensks iðnaðar og gerir hann samkeppn- ishæfan og niðursuðuvörur frá Akranesi voru fyrir löngu búnar að sanna ágæti sitt og fullkomlega samkeppnishæfar við erlenda framleiðslu. Því er spurt: Hefur þessari framleiðslu verið hætt?“ Tilboö óskast í nærfatnaö o.fl. til notkunar á sjúkrahúsum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð veröa opnuö á sama staö föstudaginn 19. júní nk. kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Viö opnun Combi Camp tjaldvagninn pá lýkst upp nýr möguleiki til feröalaga. Combi Camp er sérstak- lega sérhæföur fyrir ísienzka staöhætti bæöi fyrir lélega vegi og kalda veöráttu. Hann er því bæöi hlýr og traustur. Einnig er gott geymslurými fyrir allan viölegubúnaö 5—8 manna fjölskyldu. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. BENCO, Bolholti 4, sími 21945. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík 1. og 2. júní kl. 9.00—18.00 og í Iðnskólanum á Skólavöröuholti dagana 3.—5. júní kl. 13.00—18.00. Póstlagöar umsóknir sendist í síöasta lagi 5. júní. Umsóknum fylgi prófskírteini. 1. Samningsbundiö iðnnám Nemendur sýni námssamning 2. Verknámsdeildir 1. og 2. bekkur Framhaldsdeildir Bókiönadeild Offsetiönir Fataiönadeild Prentiönir Bókband Kjólasaumur Hársnyrtideild Klæöskuröur Hárgreiösla Málmiönadeild Hárskurður Bifvélavirkjun Rafiönadeild Bifreiöasmíði Rennismíöi Vélvirkjun Rafvélavirkjun Tréiönadeild Rafvirkjun Útvarpsvirkjun Skrifvélavirkjun Húsasmíöi 3. Tækniteiknun Húsgagnasmíði 4. Meistaranám byggingarmanna Húsasmíöi, múrun og pípulögn 5. Fornám Endurtökupróf og námskeið til undir- búnings þeim veröa haldin í júní. Innritun og upplýsingar á skrifstofu skólans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.