Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ1981
Yerðstöðvun
OPEC á enda
Genf, 27. mai. AP.
SAMTÖK olíusoluríkja (OPEC)
munu líklcKa hætta verðstöðvun-
arstefnu á næsta verðákvörðun-
arfundi í desember að sögn
tvejíKja OPEC-ráðherra í dag.
Humberto Calderon-Berti frá
Venezúela og Ali Khalifa A1
Sabah fursti frá Kuwait lýstu
þessari skoðun sinni í dag og
sögðu að Saudi-Arabía mundi
samþykkja að hækka olíuverð sitt
í árslok til að þóknast verðglöðum
OPEC-ríkjum og varðveita ein-
ingu samtakanna.
Olíuráðherra Saudi-Arabíu,
Ahmed Zaki Yamani, sagði hins
vegar að verðhækkun væri ekki á
dagskrá hjá Saudi-Arabíustjórn.
„Verðið er orðið nógu hátt,“ sagði
hann.
Calderon spáði því einnig að
umframbirgðir mundu minnka á
árinu og taldi það geta ýtt undir
verðhækkun.
Tíu af 13 OPEC-ríkjum sam-
þykktu á fundi sínum í Genf í gær
að skera niður framleiðslu um
a.m.k. 10 af hundraði til að draga
úr umframbirgðum.
Ólga magnast í
Suður-Afríku
Holland:
Erfitt verður að
koma saman stjórn
Amsterdam. 27. maí. AP.
HÚIST er við löngum og erfiö-
um stjórnarmyndunarviðræö-
um eftir þingkosningarnar i
llollandi. Þrátt fyrir að kristi-
legir demókratar undir forustu
van Agt, forsætisráðherra.
hefðu tapað einu þingsæti, þá
styrkist staða flokksins veru-
lega vcgna mikils taps Verka-
mannaflokksins.
Kristilegir demókratar fengu
48 þingsæti, og samstarfsflokkur
þeirra, frjálslyndir, fengu 26,
Árás á stöðvar
UDF í Belfast
llelfast. 27. maí. AP.
HERGÖGN og skotfæri. þar á
meðal sex heimagerðar Sterl-
ing-vélhyssur. voru tekin her-
fangi i árás lögreglu á
aðalstöðvar Varnarsamtaka
Úlsters (UDF) í Austur-Belfast.
Áður hafði sovézksmíðaður
eldflaugaskotpallur af gerðinni
RPG-7 verið tekinn herfangi af
írska lýðveldishernum (IRA) í
öðrum hluta Belfast.
Árásin á stöðvar UDF var hin
fyrsta síðan óeirðir hófust eftir
lát hungurfangans Bobby Sands.
Kannað verður hvort hergögn-
in, sem hald var lagt á, voru
notuð til að myrða kaþólskan
kjötkaupmann, Patrick Martin, í
Borgar-
skæruliði
handtekinn
IJssahon. 27. maí. AP.
PORTÚGALSKA lögreglan
handtók i dag háttsettan vinstri
sinnaðan horgarskæruliða. Roh-
erto Marteli. Gefið var í skyn, að
hann yrði framseldur til Italiu.
Portúgal og Italia hafa með sér
framsalssáttmála.
Ixigreglan var fáorð um hvernig
handtaka Marteli bar að en sagði,
að hann hefði verið handtekinn að
beiðni Interpol. Marteli er 32 ára
gamall. Hann er grunaður um
mannrán, rán, fíkniefnasmygl og
bankarán. Hann kom til Portúgal
í febrúar síðastliðnum og þá á
fölskum skilríkjum. Marteli er
háttsettur innan skæruliðasam-
taka, sem nefna sig „kommúníska
bardagasveitin“.
Ardoyne-hverfi í Belfast fyrir
hálfum mánuði.
Yfirheyrslur fóru fram í dag
við sjúkrabeð manns sem særðist
í hverfinu Falls Roads í Belfast
þegar sovézksmíðaði eldflauga-
skotpallurinn fannst auk skot-
færa og hjálma.
Nítján eldflaugaskotpallar
hafa fundizt alls og sá sem
fannst síðast er talinn sá síðasti
úr sendingu sem IRA fékk frá
Líbýu.
Fjórir menn úr öryggissveitum
hafa fallið í eldflaugaárásum og
50 slasazt.
misstu tvö þingsæti. Stjórnin
missti þingmeirihluta sinn en
alls eru 150 sæti á hollenska
þinginu. En staða stjórnarflokk-
anna er sterk vegna áfalls
Verkamannaflokksins. Hann
missti níu þingsæti. Hann er
ekki lengur stærsti flokkur Hol-
lands, hefur nú 44 þingsæti.
Sigurvegarar kosninganna eru
án nokkurs vafa demókratar ’66.
Þeir fengu 17 þingsæti, höfðu
áður átta. Demókrötum ’66 hefur
stundum verið líkt við sósíal-
demókrata á Bretlandi. Sex
flokkar, bæði til hægri og
vinstri, fengu á milli 1 og 3
þingsæti.
Jafnvel er búist við að stjórn-
armyndunarviðræður muni
standa yfir í nokkra mánuði.
Búist er við, að Beatrix Hol-
landsdrottning muni fyrst snúa
sér til van Agt, fráfarandi for-
sætisráðherra, um stjórnar-
myndun. Van Agt sagði í dag, að
hann myndi reyna að ná fram
sem víðtækastri samstöðu allra
flokka, ef honum yrði falin
stjórnarmyndun. Eftir þing-
kosningarnar 1977 stóðu stjórn-
armyndunarviðræður yfir í sjö
mánuði.
JóhannesarborK. 27. mai. AP.
SKÆRULIÐAR, sem eru taldir
vera félagar í Afríska þjóðar-
ráðinu (ANC),, samtökum
hlökkumanna. sprengdu upp
herskráningarskrifstofu í mið-
borg Durban í dag. Þetta er
síðasta aðgerð skæruliða af
nokkrum í sambandi við 20 ára
afmæli lýðveldis í Suður-
Afríku.
Alda skemmdarverka og mót-
mæla gegn ríkisstjórninni er
áfall fyrir Þjóðernisflokk P. W.
Botha forsætisráðherra, sem er
Brotlenti
á Nimitz
Jarksonville. Flúrída. 27. mai. AP.
SPRENGJUFLUGVÉL brotlenti
í nótt á þilfari flugmóðurskipsins
Nimitz. sem er kjarnorkuknúið,
með þcim aflciðingum að 14
manns biðu bana og 45 særðust,
margir lífshadtulega. Sprengju-
flugvélin, EA-6h kom illa niður á
þilfar flugmóðurskipsins og
kastaðist á nokkrar flugvélar,
sem voru á þilfarinu. Mikill eldur
kom upp á þilfarinu en slökkvi-
liðsmönnum skipsins tókst fljót-
lega að slökkva eldinn.
Nimitz er enn undan ströndum
Flórída en hinir slösuðu höfðu
verið fluttir til lands. Að sögn
talsmanns hersins, þá hafði slysið
engin áhrif á kjarnaofn flugmóð-
urskipsins. Nimitz stefnir nú til
flotastöðvarinnar í Norfolk.
enn í sárum eftir slaka frammi-
stöðu í þingkosningunum 29.
apríl og fylgisaukningu hægri
öfgamanna, sem sökuðu stjórn-
ina um linkind við blökkumenn.
Skæruliðar gerðu árás á lög-
reglustöð með rifflum og hand-
sprengju fyrr í vikunni og skáru
sundur járnbrauta- og orkulín-
ur víðs vegar í landinu. Töluvert
eignatjón hefur orðið, einkum í
sprengingunni í Durban, en
ekkert manntjón.
Jafnframt magnast mót-
mælaaldan í landinu og hreyf-
ingar blökkumanna, háskóla-
stúdentar, prestar og frjáls-
lyndir hvítir menn hvetja til
þess að hátíðarhöldin á lýðveld-
isdeginum verði hundsuð á
þeirri forsendu að 23 milljónir
landsmanna, sem eru ekki hvít-
ir á hörund, hafi ekkert til að
halda upp á.
ERLENT
Fastur í brakinu
— Þessi mynd var tekin augnahliki eftir að bandariski kappakstursmaðurinn Danny Ongias ók út af
kappaksturshrautinni i Indianapolis 540-kappakstrinum á sunnudag. Onglas er fastur I brakinu og eldur
er laus i þvi aftanverftu. AtvikM átti sár staft i 64. hring.
Fréttir í stuttu máli
Kólerufaraldur
á Súmötru
Jakarta. Indóncslu. 27. maí. AP.
KÓLERUFARALDUR geisar nú á
eynni Súmötru í Indónesíu. Fimm
manns hafa látist og 54 hafa verið
fluttir í sjúkrahús. Að sögn heil-
brigðisyfirvalda eru léleg húsa-
kynni og slæmt drykkjarvatn völd
að faraldrinum.
Verðbólgan 50% í
Júgóslavíu
BrlKrad. 27. mai. AP.
JÚGÓSLAVNESKUM stjórnvöld-
um hefur orðið lítt ágengt í
viðureign sinni við verðbólguna.
Frá apríl 1980 til jafnlengdar í ár
nam verðbólgan í landinu 50%. Á
fjórum fyrstu mánuðum þessa árs
hefur verðlag risið um 19% en
stjórnvöld höfðu sett sér það
markmið að koma verðbólgunni
niður í 32% þetta ár.
Heílsu Wyszynskis
hrakar enn
Varsjá. 27. mai. AP.
TALSMAÐUR rómversk-kaþólsku
kirkjunnar í Póllandi sagði í dag,
að heilsu Stefans Wyszyknskis,
kardínála hefði enn hrakað. Wysz-
ynski stendur á sjötugu og hann
hefur átt við veikindi að stríða í
mánuð. Fyrir nokkru sögðu lækn-