Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAI 1981 13 N Kirkjukór Vestmannaeyja á æfingu fyrir Uýzkalandsreisuna ásamt Guðmundi H. Guðjónssyni sönjístjóra og organista lengst til hægri. Kirkjukór Yestmannaeyja í suður-þýzka sjónvarpið KIRKJUKÓR Vestmannaeyja leggur upp i Þýzkalandsreisu föstudaginn 28. maí og held- ur rakleiðis til Limborgar við ánna Lahn á kóramót 110 áhugamannakóra úr Evrópu. Stjórnandi Kirkjukórs Vest- mannaeyja er Guðmundur H. Guðjónsson, en kórfélagar eru 32. Alls fara liðlega fimmtíu Eyjaskeggjar i ferð . kórsins og meðai verkefna kórsins í ferðinni er söngur i upptöku fyrir suður-þýzka sjónvarpið. Kirkjukór Vestmannaeyja mun syngja á tveimur tónleik- um á kóramótinu, en efnisskrá kórsins í ferðinni byggist á þjóðlögum frá íslandi og það eru einmitt þjóðlög sem kór- inn mun syngja fyrir suður- þýzka sjónvarpið. Að loknu tónleikahaldi á þriggja daga kóramóti munu kórfélagarnir úr Eyjum ferð- ast um Rínardalinn og hita upp fyrir Þjóðhátíðina í Herj- ólfsdal þar sem kórinn syngur árvisst. RENNUR Loksins eru komnar fjöldaframleiddar álþakrennur á markaðinn. Fullkomið kerfi með öllum fylgihlutum. Álrennurnar eru með innbrenndum koksgráum lit, auðveldar í samsetningu og uppsetningu. Leitið nánari upplýsinga og skoðið sýnishorn. Söluumboð: BLIKKSMIÐJA GYLFA Tangarhöfða 11. Simar 83121-83736. Framleitt af Nordisk Aluminium. INNILAUP HE ÆGISGÖTU 7. SÍMI 22000 REYKJAVÍK Benidorm alla laugardaga Feröaskrifstofan Olympo Nóatúni 17, símar 29930 — 29830. Innritun næsta skólaár VERZLUNARSKOU ÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 Verzlunarskóli Islands tekur inn nemendur af öllu landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur, án tillits til búsetu. Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla íslands, Grundarstig 24,101 Reykjavík. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 9—15. Verzlunardeild Nemendur eru teknir inn í 3. bekk. Inntökuskilyrði er grunnskólapróf. Reynist ekki unnt aö taka inn alla sem sækja um skólavist, veröur höfö hliösjón af árangri nemenda á grunnskólaprófi. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1981 og skulu umsóknir þá hafa borizt skrifstofu skólans, en æskilegt er aö umsóknir berist sem fyrst eftir aö grunnskólaprófum er lokiö, ásamt prófskírteinum eöa staðfestu afriti en ekki Ijósriti. Lærdómsdeild Nemendur eru teknir inn í 5. bekk. Inntökuskilyröi er einkunnin 6,50 á verzlunarprófi. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 5. júní. EINFÖLD OG ÓDÝR LAUSN Á GÖMLU VANDAMÁLI RÚÐUSPRAUTAN TENGD VIÐ ÞURRKUBLAÐIÐ Útsölustaðir fyrir SVD skolþurrkur Egiil Vilhjálmssson hf. H. Óskarsson, bílrúöuísetningar, Dugguvogi 21, Bifreiðastillingar Niolai, Borgartúni 24 ESSO Ártúnahðfða ESSO Borgartúni ESSO Hafnarstræti 23 ESSO Stóragerði 40 ESSO Stórahjalla Kóp. ESSO Ægissíöu ESSO Reykjavíkurv. 54, Hafnarf. ESSO Brúarlandi, Mosfellssveit ESSO Nesti, Fossvogi ESSO Nesti við Elliðaár Keflavík: Stapafell hl. Grindavík: Esso afgreiðslan Selfoss: Kaupfélag Arnesinga við Austurveg Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, varahlutav. Höfn Hornafirði: Esso, Vesturbraut Egilsstaöir. Varahlutav. Gunnars Gunnarssonar Fáskrúósfjöröur: Bíla og búvélaverkstæöið Ljósaland Eskifjöröur: Bílaverkstæói Ásbjörns Guöjónssonar Húsavík: Bifreiðaverkstæói Jóns Þorgrímssonar Akureyri: Þórshamar ht. Olafsfjöróur: Bílaverkstæðið Múlatindur Siglufjöröur: Einco Blönduós: Vélsmiðja Húnvetninga Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagfiröinga, varahlutav. Búöardalur: Kaupfélag Hvammsfjaröar, varahlutav. ísafjöröur: Raf hf., Seljalandsv. 20 Bolungavík: Vélsmiöja Bolungavíkur hf. Bíldudalur: Versl. Jóns S. Bjarnasonar Patreksfjöróur: Kaupfélag Patreksfjaróar Þingeyri: Esso Olafsvík: Vélsmiójan Sindri hf. Borgarnes: Bifreíóa og trésmiöja K.B. Akranes: Bifreiðastöö Akraness. Vestm.eyjar. Verzlun Páia Þorbjarnarsonar. HEILDSOLUBIRGÐIR. Árni Scheving Heildverslun Vesturgata 3B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.