Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1981
í DAG er fimmtudagur 11.
júní, BARNABASMESSA,
162. dagur ársins 1981.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
01.40 og síödegisflóð kl.
14.26. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 03.02 og sól-
arlag kl. 23.57. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.27 og tungliö í suðri kl.
21.21. (Almanak Háskól-
ans).
Lát óma gleðihljóm og
kveða við fagnaðaróp,
þú sem býrð á Zion, því
að mikill er hinn Heilagi
í ísrael meöal þín. (Jes.
12,6.).
LÁRÉTT: - 1 blífluatlotum. 5
drykkur. fi staulaxt. 9 irinninK. 10
brlti. 11 bardaKÍ. 12 (ukI. 13 ilát.
15 mannsnafn. 17 vcsælast.
LÓÐRÉTT: - 1 jarrtopli. 2 málm-
ur. 3 brkkur. 1 skynsemi, 7
viAurkenna. 8 (ukI. 12 hcin. 11
auA. lfi cndinK.
LAliSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU:
LARÉTT: — 1 þota. 5 illt. fi crta.
7 há. 8 hrspa. 11 al. 12 ila. 11
unun. lfi safann.
LÓÐRÉTT: — 1 þvrrhaus. 2 titts.
3 ala. 1 strá. 7 hal. 9 clna. 10
pína. 13 aKn. 15 uf.
ÁRIMAO
MEILLA
Afmæli: Attræður er í dag,
11. júní, sr. Bcnjamín Krist-
jánsson. fyrrum sóknar-
prestur í Grundarþin(?um, nú
til heimilis að Syðra-Lauga-
landi, hjá bróður sínum, sr.
Bjartmari Kristjánssyni.
Kona sr. Benjamíns var Jón-
ína Björnsdóttir, er lést árið
1977.
I I *
Afmæli: í dag, 11. júní, er
sjötugur Axel Valdemar
Ilalldórsson frá Kirkjuhvoli
í Vestmannaeyjum, nú til
heimilis að Reynimel 72 hér í
Rvík. Kona hans er Sigur-
björg Magnúsdóttir frá Sól-
vangi í Vestmannaeyjum.
| FRÁ HðFNIWWI ~|
t fyrradag fóru úr Reykja-
víkurhöfn á ströndina Coast-
er Emmy og Úðafoss. í gær-
dag kom Dettifoss frá útlönd-
um. í gærkvöldi áttu að
leggja af stað áleiðis til út-
landa Arnarfell, Álafoss og
Hvassafell. í gærkvöldi var
Laxá væntanleg frá útlönd-
um, svo og leiguskipið Lynx
(Hafskip). í dag eru væntan-
legir af veiðum togararnir
Karlsefni og Ingólfur Arnar-
son og landa báðir aflanum
hér.
ENN var næturfrost á ýms-
um stööum á Norður- og
Austurlandi í fyrrinótt, og
varð mest austur á Eyvind-
ará, en fór niður i minus
þrjú stig. Veðurstofan sá
ekki í gærmorgun fram á
neina breytingu til hins
betra. nema síður væri. í
spárinngangi var komist
þannig að orði að fremur
kalt yrði i veðri um allt
land. einkum þó yfir nótt-
ina. í fyrradag snjóaði i
efstu fjallseggjar Esjunn-
ar. Ilér i bænum fór hitinn
í fyrrinótt niður í þrjú
stig. í fyrrinótt varð næt-
urúrkoman mest austur á
Eyrarbakka og varð 8
millim eftir nóttina.
Barnabasmessa er í dag, 11.
júní, messa til minningar um
Barnabas postula, öðru nafni
Jósep Levíta frá Kýpur, sem
uppi var á 1. öld eftir Krist.
Stýrimannaskólinn. t nýju
Lögbirtingablaði er slegið
upp, lausri til umsóknar,
stöðu skólastjóra Stýri-
mannaskólans í Reykjavík.
Segir í augl. að væntanlegir
umsækjendur skuli hafa lokið
4. stigs prófi frá stýrimanna-
skóla, eða öðru jafngildu
prófi og síöan hafa stundað
framhaldsnám í raungreinum
skólans og lokið prófi í þeim
við innlendan eða erlendan
skóla, einnig prófi í uppeldis-
og kennslufræðum. Umsókn-
arfrestur um skólastjóra-
stöðuna hefur menntamála-
ráðuneytið sett til 25. þessa
mánaðar.
í Stjórnarráðinu. í Lögbirt-
ingi er tilk. frá iðnaðarráðu-
neytinu þess efnis að forseti
íslands hafi skipað Finnboga
Júnsson fulltrúa til þess að
vera deildarstjóra í iðnaðar-
ráðuneytinu frá og með 1.
júní sl. að telja.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld í safnaðarheimili Lang-
holtskirkju og verður byrjað
að spila kl. 21. Ágóðinn renn-
ur til kirkjubyggingarinnar.
Ferðalög til landsins. Sam-
kvæmt upplýsingum lög-
reglustjóraembættisins í
Reykjavík komu alls 4.836
Islendingar til landsins í maí-
mánuöi og 5.729 útlendingar.
Samtals frá áramótum höfðu
þá komið til landsins og fram
til mánaöamóta maí-júní
17.829 íslendingar og 15.997
útlendingar eða samtals
33.826. Um er að ræða dálitla
aukningu frá því í fyrra, en
þá komu í maímánuði 9.594
til landsins og fyrstu 5 mán-
uðina komu 32.509 manns til
landsins.
Akraborg fer nú daglega
fjórar ferðir milli Reykjavík-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá Ak. Frá Rvík
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Á Kunnudögum og föstudög-
um eru kvöldferðir frá Ak. kl.
20.30 og frá Rvík. kl. 22.
Afgreiðsla Akraborgar á
Akranesi sími 2275 og í Rvík
16050 og 16420 (símsvari)
Kvenfélag Laugarnessóknar
fer í kvöld, fimmtudag, í
gróðursetningarferð í skóg-
arlund félagsins í Heiðmörk.
Leggja konurnar af stað frá
Laugarneskirkju kl. 19.30 og
fara í eigin bílum.
Afkoma ríkissjóðs:
Sú besta í 10 ár
, 73 f 9 -V lr/
zrG,HúKJD
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótakanna í Reykja-
vík dagana 5. júní til 11. júní, aö báöum dögum
meötöldum, veröur sem hér segir: í Garós apóteki. En
auk þess er Lyf jabúóin lóunn opin alla daga vaktvikunnar
til kl. 22 nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru iokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
AKUREYRI: Vaktþjónusta apótekanna dagana 8. júní til
14. júní, aö báöum dögum meötöldum er í AKUREYRAR
APOTEKI. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alia helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tíl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri stmi 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga tíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimlána) opinn sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöaibyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16
ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sígtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— ^, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
4129
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 stödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.