Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1981 iíJCRnu- ípá Gð HRÚTURINN |W|« 21. MAR7.-I9.APRl!. 'l>ú ættir art drífa þiit i aA skrifa brrfið scm þú hcfur traxsað svu lcnid. NAUTIÐ 20 APRÍL-20. MAf Brcyttu nú húsKaKnaskipan- inni i krinxum þÍK <>K málaðu cf mcð þarf. TVÍBURARNIR iWS 21. MAl —20. JÍINl fílcddu Kamlan vin i daK <>K rcyndu að vcra kát(ur). KRABBINN <9* 21. JÍ'Nl-22. JÚLl Vcrtu ckki að láta aðra taka ákvarðanir fyrlr þÍK. Þú ætt- ir að Kcta Kcrt það sjálf(ur). UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST 1>ú vcist alvcK hvað þú vilt <>K rryndu að koma þvi í fram- kvæmd. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. LaKaðu nú til I krinKum þÍK <>K hvrrnÍK va ri að kaupa það srm þarf i Karðinn. VOGIN WuTTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Goður daKur. I>ú fa'rð ánæKjulcKar frcttir simlciðis cða mcð pósti. DREKINN 23 OKT.-21. NÓV. hrimsa'ktu aldraða vini i daK. srm þú hrfur vanrækt allt <>f IrnKÍ. |Vy*| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. TcnKdafólk vill hafa áhrif á hcimilishaldið. Taktu á Kcðprýðinni. ffil STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Ilvrr daKurinn cr oðrum bctri þessa daKana. Allt virð- ist a'tla að KanKa að óskum. 5$ VATNSBERINN '.Vii!* 20. JAN.-18.FEB. Áxtamálin haKstæð i daK. IIvcrnÍK væri nú að notfæra sár það. J FISKARNIR I9.FEB.-20. MARZ Ekki KÓður daKur til fjárófl- unar rn haKstæður til að vrra mcð vinum ok fjólskyldunni. CONAN VILLIMAÐUR • • :: . . TOMMI OG JENNI FERDINAND :::::::::::: :: :::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK / THE BATTLE OF \ H WATERL00 uv\s UJON I ON THE PLAVINé / UJMAT'S THAT 5UPP05EP 10 MEAN ? ^ FIELD5 OF ETON.y ^ (/CJ ’ - ~ * r 11 örlyRsstaðabardaKÍ var Hvað átti þetta eÍRÍnlega að ekki unninn í fjósinu á þýða? Apavatni! (£_pon't knoul) * BUT UWEN V0U STANP AROUNPIN RI6HT FIELR V0U HAVE10 5AV 50METHIN6 /y w S-/3 JQ)WVm- Ég bara veit það ekki. En þegar maður stendur úti á velli verður maður að segja eitthvað. BRIDGE Umsjón: Guðm. Péll Arnarson Þeir voru hissa áhorfend- urnir sem sáu til suðurs í spili dagsins. Suður gefur, allir á hættu. Norður s ÁD6 h K9 t Á72 198763 Suður sG7 h ÁDG1085 t K4 1 K54 Vestur Norftur Austur Sudur — — — 1 hjarta pass 2 grönd pass i hjörtu Útspil vesturs var lauf- tvistur. Austur tók á ás og spilaði drottningunni til baka. Eftir nokkra umhugsun dúkkaði suður! — og áhorf- endur stundu af undrun. Ert þú jafn hissa? - O - Hvaða hugsun liggur að baki þessarar undarlegu spilamennsku? I fyrsta lagi las sagnhafi útspilið sem einspil. Hvernig þá? Jú, a-v spila hátt-lágt frá tvíspili, þannig að ekki á vestur tvíspil; og frá G102 mundi hann væntanlega spila gos- anum. í öðru lagi sá suður að með því að dúkka laufið gæti hann losnað við að taka spaðasvíninguna. Vestur spil- ar væntanlega spaða eftir að hafa trompað laufkónginn í þriðja slag. Þá tekur sagn- hafi á ás, trompar lauf hátt heim (þá er fimmta laufið frítt), tekur trompin, og get- ur notað innkomuna á tígulás til að kasta spaðagosanum niður í lauffríslaginn. Vestur Norður s ÁD6 h K9 t Á72 1 98763 Austur s108532 s K94 h 743 h 62 t D1098 t G653 12 1 ÁDG10 Suður sG7 h ÁDG1085 t K4 1 K54 Ef suður setur kónginn strax á verður hann að svína spaðanum, því hann nær ekki að fría laufið tímanlega. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Leipzig í A-Þýzkalandi i des- ember kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Uhlmanns, A-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Suetins, Sovétríkjunum. 50. Hf7! og Suetin gafst upp. 50. — Hxf7 er auðvitað svar- að með 51. Hd8+ og 50. — Hg4 stoðar ekki heldur vegna 51. Hxd7+ - Kxd7, 52. Ha8 - Hxg7, 53. Ha7+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.