Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981 v- 1 ' \w* ÉÉb í W ö * M 1 f 1 ; I má \ v. j • Þátttakendur úr Dunlop-unglinga- og Wellakeppni ásamt forráðamönnum Keilis og umboðsmanni Dunlop. Ljósm. MH. • SÍKurbjörn, Björjívin og Haraldur. jafnir i fjórða sætinu. • Mótsstjórinn GuAni Grímsson ásamt sig- urvegurunum. • Formaður GV og mótsstjóri keppninnar. • Talsvert var Sigurgeir. af áhorfendum. Ljósmyndir: • Mikil tilþrif hjá sigurvegaran- um Sigurði Péturssyni. • Ragnar ólafsson með pokann. • Ragnar Guðnason (Raggi rak- ari) ábúðamikill á svip. Velheppnuð unglingakeppni hja Keili Um sl. helgi fóru fram tvö opin golfmót hjá Keili i Hafnarfirði, Dunlop unglingakeppni og Wella kvennakeppni. I Dunlop unglingakeppni urðu úrslit þessi, en leiknar voru 36 holur: bögg. Gísli Sigurbergsson GK 149 Gunnar Þ. Halldórsson GK 150 Jón Örn Sigurðsson GR 152 með forgjöf: högg. Arnar Már Ólafsson GK 154-24=130 Ásgeir Guðbjartsson GK 153-18=135 Jóhannes I. Jóhanness. G LUX 159-24=135 Aukaverðlaun hlutu þessir: Jón H. Karlsson hlaut putter en hann var yngsti þátttakendi móts- ins. Jón Örn Sigurðsson var næstur holu á 5. flöt, 1,75 m og hlaut að launum golfpeysu. Jóhannes Ingi Jóhannesson var næstur holu á 7. flöt, 1,95 m og hlaut að launum golfstakk. • Sigurvegarinn Siggi Pé. Sveinn Stefánsson sýndi bestu framfarir milli daga í mótinu og hlaut golfhanzka. Dunlop umboðið á íslandi, Aust- urbakki hf., gaf verðlaun í keppni þessa. Úrslit i Wella kvennakeppninni urðu þessi: högg. Sólveig Þorsteinsdóttir GR 73 Kristín Pálsdóttir GK 85 Kristín Þorvaldsdóttir NK 94 mcð forgjöf: högg. Herdís Sigurðardóttir GR 69 Kristín Eide NK 70 Lóa Sigurbjörnsdóttir GK 73 Árangur Sólveigar er mjög at- hyglisverður en hún leikur völlin á 3 höggum yfir pari. Seinni 9 holurnar lék hún á 34 höggum eða 1 undir pari. Verðlaun sem voru hin glæsi- legustu voru gefin af Wella um- boðinu, Halldóri Jónssyni hf. • Slegið á Kaplagjótu. Svipmyndír frá Faxakeppninni í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.