Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981 Úr versluninni Ýli. Verzlunin Ýlir opn- ar á ný á Dalvík Góður árangur í alþjóðlegri hjólakeppni: Tveir Islendingar í verðlaunasætum Dalvik. 9. júní. I>ANN 29. maí var verslunin Ýlir h/í á Dalvík opnuð að nýju eftir nokkrar breytin«ar. Verslunin er i sama húsnæði að Hafnarhraut á Dalvík. FyrirhuKað er að breyta nokkuð um vöruúrval, m.a. verð- ur verslað með hlóm ok gjafavör- ur, áhöld til stangaveiði, Ijósmyndavörur og ýmiss konar sportvörur. Anægja virðist vera hjá Dalvík- ingum með blómaverslunina, því að sögn eigenda hefur þessa fyrstu daga verslunarinnar verið mikii sala á blómum, bæði afskornum og pottablómum. Hingað til hafa Dalvíkingar og nærsveitamenn þurft að fara til Akureyrar að kaupa blóm. Það er von eigenda að með verslun þessari geti skapast fjölbreyttari verslunarvörur á Dalvík. Ýlir h/f hefur einnig starfrækt saumastofu og var framleiddur fatnaður úr mokkaskinni. Veitti fyrirtækið um 10 konum atvinnu við saumaskap þegar best lét en nú hefur fyrirtækið orðið að hætta starfsemi vegna óhagstæðra rekstrarskilyrða. Vonir standa þó til að hefja megi aftur starfsemi á saumastofunni nú í haust. Fréttaritarar. UM SVIPAÐ leyti og hjólreiða- keppni til styrktar fötluðum fór fram í Reykjavík dvöldu nokkrir fslendingar í Osló sem þátttakend- ur í 6. alþjóðlegu vélhjólakeppninni og 19. alþjóðlegu reiðhjólakeppn- inni. Sem fyrr er mót þetta haldið á vegum PRI — alþjóðlegra samtaka umferðarráða — en mótshaldari var að þessu sinni norska umferð- arráðið TRYGG TRAFIKK. bátt- takendur voru frá Austur- og Vcstur-Evrópu og Afríku, samtals frá 20 þjóðum. Frá hverju landi mættu tveir þátttakendur i hvorri keppni þ.e. í vélhjólakeppni og reiðhjólakeppni. Keppnin var þrískipt, fyrst var þreytt skriflegt próf, síðan keppt í góðakstri og loks hjólaþrautum og torfærukeppni vélhjóla. Þeir Helgi Sigurðsson frá Selfossi og Sigurður Guðmundsson úr Kópa- vogi kepptu fyrir Islands hönd í vélhjólakeppninni og varð Island í 8. sæti sveitarkeppninnar. Hins vegar varð Helgi í öðru sæti einstaklings- keppninnar með 470 stig, en piltur frá Ungverjalandi sigraði, hlaut 474 stig. Keppendur voru samtals 32 og var þetta því mjög góður árangur hjá Heiga. Reiðhjólapiltarnir, þeir Ólafur E. Jóhannsson, Garöaskóla, Garðabæ og Þórarinn Örn Sævarsson, Árbæj- arskóla, Reykjavík, stóðu sig einnig prýðisvel, en þeir urðu í 14. sæti sveitarkeppninnar. I verklega þætti FÉLÖG fslendinga í Kaupmanna- höfn hafa lagt drög að framtíð- arskipulagi starfsemi Húss Jóns Sigurðssonar og nýtingu þess, en tíu ár eru nú liðin frá því að það tók til starfa. Segir í frétt frá félögunum að reynslan hafi sýnt keppninnar, góðakstri og hjólreiða- þrautum skaraði Ólafur framúr og hlaut að verðlaunum sérstakan bik- ar sem stórfyrirtækið „3M“ (sem m.a. framleiðir endurskinsmerki) gaf til keppninnar, og er þetta í fyrsta skipti sem verðlaun af þessu tagi eru afhent. ' Allir islensku keppendurnir tóku þátt í forkeppni hérlendis, véihjóla- piltarnir í keppni sem BFÖ (Bind- indisfélag ökumanna), Umferðarráð og Æskulýðsráð ríkisins stóðu fyrir. að húsið hafi sívaxandi félagslegu hlutverki að gegna meðal Islend- inga i borginni. I drögum að framtíðarskipulagi hússins er gert ráð fyrir skipulegri ráðgjafarþjónustu við íslendinga á Kaupmannahafnarsvæðinu. Rúm- Reiðhjólapiltarnir, Ólafur og Þórar- inn, urðu sigurvegarar í hjólakeppni grunnskóla, sem fór fram sl. haust á vegum menntamálaráðuneytis, lög- reglu og Umferðarráðs. Undirbúning ferðar, þjálfun og fararstjórn önnuðust þau Sigrún Ólafsdóttir lögregluþjónn í Kópavogi og Guðmundur Þorsteinsson náms- stjóri umferðarfræðslunnar. Enn- fremur veittu aðstoð Baldvin Ottós- son varðstjóri og Sumarliði Guð- björnsson lögregluþjónn. lega 2000 íslendingar eru búsettir á þessu svæði og á sumrin bætist við ferða- og sumardvalarfólk. í frétt frá félögum íslendinga í Kaup- mannahöfn segir m.a.: „Til stuðnings þessu fólki í mál- um, sem upp kunna að koma, er það dvelst í þjóðfélagi, sem er því framandi á ýmsan hátt, álíta félög- in nauðsynlegt, að til sé aðili, sem greitt getur götu þess. Hér má nefna sem dæmi leiöbeiningar til fólks, er kemur til Kaupmanna- hafnar í fyrsta sinn, hvað varðar danska félagsmála-, atvinnu- og skattalöggjöf. Einnig persónulegan stuðning við einstaklinga, sem ein- angrast hafa félagslega eða eiga slíkt á hættu af t.d. tungumála- ástæðum eða vegna breyttrar at- vinnustöðu, annaðhvort vegna at- vinnuleysis- eða eftirlauna. Þá væri æskilegt að útbúa upplýsingaefni, sem gerði fólki, er hygðist fara utan, kleift að gera sér raunsæja grein fyrir aðstæðum ytra.“ Þá segir einnig að vísir að þessari þjónustu hafi orðið til sl. sumar og hafi hópur sjálfboðaliða staðið fyrir henni. Reynslan hafi sýnt að þörfin sé fyrir hendi og er fyrirhuguð markvissari könnun á þörfinni. Ráðgjafarþjónustan tekur til starfa 2. júní og er til húsa við Öster Voldgade 12, Húsi Jóns Sigurðsson- ar, Islands kulturhus. Opnunartími verður þriðjudaga og miðvikudaga kl. 12 til 14 og fimmtudaga kl. 16 til 18. Ályktun f rá SHI Á FUNDI stúdentaráðs Háskóla íslands hinn 3. júní var samþykkt eftirfarandi ályktunartillaga: „Á 30 ára afmæli bandarísks hers hér á landi vonumst við til þess að afmælisbarnið fari að átta sig á því að það er vaxið úr grasi og getur tekið á móti afmælisgestum sinum í eigin landi. Herinn burt. Gegn kjarnorkuvopnum." Kolmunni orðinn meðal mest veiddu fisktegunda Islendingar 13. mesta fiskveiðiþjóð TEGUNDIR, sem til skamms tíma voru vannýttar og fúlsað var við, setja stöðugt meiri svip á fiskveiðar í heiminum. Sérstaklega er athyglisvert að sjá hversu mikii aukning hefur orðið á veiði á kolmunna i heiminum, en þar eru Sovét- menn i fararbroddi og hafa undanfarin ár tekið verulegan skerf af heildarafla sínum á kolmunnamiðum austur af ís- landi. Árið 1979 var kolmunni sú fiskteg- und, sem mest aukning hafði orðið i veiði á og var það ár í níunda sæti yfir mest veiddu fisktegundirnar. Því hefur verið spáð, að fiskafli fari yfir 100 milljónir tonna um aldamót og ef það fer eftir verður það vegna mikillar aukn- ingar í veiði á tegundum eins og kolmunna. Hér fer á eftir tafla úr brezka blaðinu „International Fishing" yfir þær tíu fisk- tegundir, sem mest var veitt af árin 1977—1979. Byggir ritið á tölum FAO, Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna: Vlaska lýri Chilr sardína Iaiðna Spánskur makríll Þorskur Japan sardina Perú ansjósa Chile makríll Kolmunni Atlants-síld 1979 3.952.763 3.346.895 2.933.872 2.571.075 2.027.922 2.001.731 1.413.390 1.286.617 1.122.720 841.342 1978 3.925.329 1.807.343 3.157.497 2.851.783 2.133.870 1.933.926 1.385.636 1.100.907 556.457 940.181 1977 4.295.882 1.491.709 4.008.745 2.304.454 2.271.782 1.470.811 810.775 848.071 252.761 990.086 leyti fékkst í N-Atlantshafi, veiddu Sovét- menn 688.984 tonn árið 1979. ísland hélt sínu sæti árið 1979 sem þrettándá mesta fiskveiðiþjóð í heimi, en Japanir og Sovétmenn eru langefstir á listanum yfir mestu fiskveiðiþjóðir heims. Hér fer á eftir listi yfir 40 mestu fiskveiðiþjóðir heims árið 1979 og til samanburðar er afli þeirra árið 1978. Sem fyrr er miðað við tölur úr Fishing News, sem byggir á FAO. Þar sem merkt er við afla með stjörnu hefur afli verið áætlaður. Af kolmunnaaflanum, sem að verulegu Fyrir nokkrum árum var lítið veitt al kolmunna i heiminum, en nú er þe.ssi tegund orðin ein sú eftirsottasta. heimi árið 1979 Japan 9.966.394 i 10.183.674 1 S«vétríkin 9.113.999 2 8.914.776 2 Kína 4.054.295 3 4.393.634 3 Perú 3.682.454 4 3.369.143 5 Kandaríkin 3.510.854 5 3.417.559 4 Nore«ur 2.651.581 6 2.586.637 6 Chilr 2.632.650 7 1.929.090 10 Indland 2.343.398 8 2.306.136 7 SuAur-Kórea 2.162.478 9 2.091.921 9 Danmork 1.738.420 10 1.740.294 11 Indónesía 1.731.731 11 1.642.043 12 Thailand 1.716.441 12 2.095.062 8 Island 1.644.815 13 1.566.749 13 Filippseyjar 1.476.252 14 1.494.580 14 Kanada 1.331.898 15 1.365.848 16 Noróur-Kórea 1.330.000* 16 1.260.000* 17 Spánn 1.205.120 17 1.373.114 15 Vietnam 1.013.500* 18 1.013.500* 20 S-Aíríka og Nantihía 985.746 19 1.017.503 19 Taiwan 929.176 20 885.000 21 Kretland 905.101 21 1.031.647 18 Mrxikó 874.886 22 702.629 24 Krasilia 843.150 24 802.628 22 Frakkland 732.154 23 777.382 23 Malaysia 698.087 25 685.107 25 Kkvador 644.300 26 616.550 27 Kangladesh 610.000* 27 640.000* 26 Pólland 601.153 28 571.397 28 ArKentína 565.881 29 519.215 30 Kurma 565.300 30 540.500 29 NíKPría 535.435 31 518.567 31 Ítalía 427.218 32 401.958 33 V-Kýzkaland 356.198 33 411.918 32 Tanzanía 344.291 34 294.770 37 Holland 323.693 35 324.436 35 Sene^al 308.160 36 358.747 34 Pakistan 300.390 37 293.029 37 Marokkó 279.897 38 287.058 38 Færeyjar 266.603 39 318.142 36 PortÚKal 241.920 40 254.502 41 Ileildarafli 71.286.900 70.548.300 Noregsíarar — Talið f.v. Guðmundur Þorsteinsson námsstjóri, Helgi Sigurðsson Selfossi er varð annar í vélhjólakeppninni, Ólafur E. Jóhannsson Garðaskóla, sem varð i I. sæti verklega þáttar reiðhjóla- keppninnar. Þórarinn Örn Sævarsson Árbæjarskóla, reiðhjólakeppandi, Sigurður Guðmundsson Kópavogi vélhjólakeppandi og Sigrún Ólafsdóttir lögregluþjónn, en hún hefur einnig annast heimsóknir til skóla vegna umferðarfræðslu. — Ljósm. E.Þ.S. _ * Félög Islendinga í Kaupmannahöfn: Standa fyrir ráðgjaf- arþjónustu í sumar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.