Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélritun
— Innskrift
Tæknideild Morgunblaösins óskar aö ráöa
starfskraft viö innskrift. Aöeins kemur til
greina fólk með góöa vélritunar- og íslenzku-
kunnáttu. Um vaktavinnu er að ræða.
Framtíöarstarf — ekki sumarvinna. Allar
nánari upplýsingar gefur verkstjóri tækni-
deildar. Ath.: upplýsingar ekki veittar í síma.
IHonvvtntiIfiíitíi
Afgreiðslumaður
Afgreiöslumaöur óskast í varahlutaverzlun
vora.
Umsóknareyöublöö afhent í verzluninni.
Töggur hf., Saabumboöið,
Bíldshöföa 16.
Skartgripaverslun
Afgreiöslukona óskast í skartgripaverslun.
Vinnutími frá kl. 1—6. Þarf aö geta byrjað
strax.
Uppl. um aldur og fyrri störf sendist til
Morgunblaösins fyrir 13. þ.m. merkt: „S —
9612“.
Vinna á Selfossi
Okkur vantar mann til afgreiöslu- og skrif-
stofustarfa í rúma 2 mánuði.
Uppl. hjá skrifstofustjóra í síma 99-1600.
Mjólkurbú Flóamanna
Frá Tónlistarskól-
anum á Akureyri
Laus staöa klarinettkennara frá 1. sept. nk.
Ársráöning, heil staöa. Umsóknarfrestur til
15. júlí.
Fyrirspurnir og umsóknir sendist í po.box
593, 602 Akureyri.
Tónlistarskólinn á Akureyri.
Lausar stöður
hjúkrunarfræðinga
viö Mesnalien sjúkrahúsiö sem er 15 km
suöur af Lillehammer, staösett á einum
fegursta staö Noregs, skóglendi og fjöll,
skemmtilegur staöur til skíöaiökana og
útiveru.
Á spítalanum eru 50 rúm, sérstaklega ætluö
sjúklingum meö öndunarfærasjúkdóma bæði
í agúttilfellum og krónískum tilfellum (engir
berkasjúklingar). Útvegum íbúðir meö hús-
gögnum.
Málakunnátta: enska og/eða norska (heldur
norska). Ókeypis málakennsla viö komu, fer
eftir kunnáttu. Laun: N.kr. 77.166.- 90.913.-
á ári, fer eftir reynslu og þekkingu.
Frekari upplýsingar fást meö því að skrifa:
Mesnlien Sykehus, 2610 Mesnali, NORWAY.
Umsóknum, veröur hins vegar ekki veitt
móttaka nema þær komi í gegnum LBWG
(„International Council of Nurses" Nursing
Abroad Participants).
Fóstrur
Framtíðarstarf
Yngstu börnin á Arnarborg, Maríubakka 1,
óska eftir fóstru allan daginn frá 1. septem-
ber 1981.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73090.
Óskum eftir aö ráöa starfskraft til afgreiðslu-
starfa í bókaverslun. Vinnutími frá 2—6 á
daginn. Ekki yngri en 25 ára.
Umsóknum sé skilað á augl.deild. Mþl. merkt
„Afgreiösla — 9610“.
Skrifstofustarf
Félagasamtök óska aö ráöa starfskraft til
skrifstofustarfa sem fyrst.
Um er aö ræöa til aö byrja með hálfsdags-
starf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar um nafn, símanúmer, fæðingar-
dag, fyrri störf og menntun leggist inn á afgr.
blaösins fyrir 16. þ.m. merkt: „Skrifstofustarf
— 9928“.
Afgreiðsla
Óskum aö ráöa sem fyrst röskan starfsmann
í teppadeild. Upplýsingar hjá deildarstjóra.
JIB
Jón Loftsson hf.
A A A A A A
Tntn
—:, i _j íTir
-Jl 1
1 ' iJ iiii
THirm
Hringbraut 121 sími 10600
Viljum taka nema
í danskennaranám
Upplýsingar í síma 20345 og 24959, milli kl.
13 og 18 til föstudagskvölds. Inntökupróf
veröur í Drafnarfelli 4, mánudaginn 15. júní
kl. 20.30.
Innskrift
vélritun
Óskum eftir aö ráöa vanan starfskraft í
framtíöarstarf (ekki sumarvinna) viö innskrift
á Ijóssetningarvél. Góö íslensku- og vélritun-
arkunnátta nauösynleg.
Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði.
Sími 53455.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
Kennarastöður í eftirtöldum námsgreinum
eru lausar til umsóknar:
Hagfræöi.
Bókfærslu.
Basic forritun.
Stærðfræði.
Spænsku.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skól-
ans kl. 9—15 alla virka daga.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri.
Suðurnes
Skrifstofustarf
Óskum að ráöa starfsmann til skrifstofu-
starfa og innskriftar á tölvu, fyrir skrifstofu
okkar sem veröur opnuö í Keflavík síðar í
sumar. Upplýsingar veita Már Sveinbjörns-
son eöa Kristján Sigurgeirsson fyrir 20. júní
nk.
rekstrartækni st.
Síðumúla 37 - Sími 85311
Vanur kjöt-
afgreiðslumaður
óskast til starfa sem fyrst viö kjötborö í stórri
kjörbúö. Til greina kemur að ráða í starfið
kjötiönaöar- eöa matreiöslumann.
Uppl. gefur deildarstjóri matvörudeildar KEA
í síma 96-21400.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Starfsmaður
til afleysinga
Vinnuveitendasamband íslands óskar eftir
aö ráöa strax starfsmann í afleysingastörf til
aö sjá um kaffiveitingar. Auk þess gæti verið
um aö ræöa afleysingastörf viö ræstingu í
sumar.
Upplýsingar veittar í síma 25455.
Skrifstofustarf
Fjölmenn félagasamtök í Reykjavík óska aö
ráöa sem fyrst vanan starfskraft til skrifstofu-
starfa. Verzlunarmenntun eöa starfsreynsla
áskilin.
Þekking á bifreiðum æskileg.
Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. júní n.k.
merkt: „Bílar — 9930.“
Ef þú ert ung
og létt í lund
þá höfum við líklega starf fyrir þig.
Okkur vantar aöstoöarstarfskrafta til ýmissa
starfa.
Upplýsingar gefnar á staðnum kl. 8—9 í
kvöld.
HOUJWOOD