Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 4
4
Peninga-
markaðurinn
f -
GENGISSKRÁNING
Nr. 109 — 12. júní 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,331 7,351
1 Sterlingspund 14,299 14,338
1 Kanadadollar 6,078 6,095
1 Dönsk króna 0,9724 0,9751
1 Norsk króna 1,2323 1,2357
1 Sænsk króna 1,4383 1,4422
1 Finnskt mark 1,6378 1,6423
1 Franskur franki 1,2855 1,2890
1 Belg. franki 0,1872 0,1877
1 Svissn. franki 3,4831 3,4926
1 Hollensk florina 2,7485 2,7560
1 V.-þýzkt mark 3,0571 3,0655
1 Itölsk líra 0,00614 0,00615
1 Austurr. Sch. 0,4326 0,4338
1 Portug. Escudo 0,1158 0,1161
1 Spánskur peseti 0,0767 0,0770
1 Japansktyen 0,03260 0,03269
1 Irskt pund 11,161 11,192
SDR (sérstök
dráttarr.) 11/06 8,4386 8,4616
>
t
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
12. júní 1981
Ný kr. Ný kr.
Eimng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,064 8,086
1 Sterlingspund 15,729 15,772
1 Kanadadollar 6,686 6,705
1 Dönsk króna 1,0696 1,0726
1 Norsk króna 1,3555 1,3593
1 Sænsk króna 1,5821 1,5864
1 Finnskt mark 1,8016 1,8065
1 Franskur franki 1,4141 1,4179
1 Belg. franki 0,2059 0,2065
1 Svissn. franki 3,8314 3,8419
1 Hollensk florina 3,0234 3,0316
1 V.-þýzkt mark 3,3628 3,3721
1 Itölsk líra 0,00675 0,00677
1 Austurr. Sch. 0,4759 0,4772
1 Portug. Escudo 0,1274 0,1277
1 Spánskur peseti 0,0844 0,0847
1 Japanskt yen 0,03586 0,03596
1 írskt pund 12,277 12.311
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparisjóðsbækur ......34,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........34,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 34,0%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.11.... 37,0%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1* .. 39,0%
6. ' Verðtryggöir 6 mán. reikningar... 1,0%
7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
8. innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum . 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..........(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ........(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða....... 4,0%
4. Önnur afurðalán ...........(25,5%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf ..........(33,5%) 40,0%
6. Vaxtaaukalán ..............(33,5%) 40,0%
7. Vísitölubundin skuldabréf .......... 2,5%
8. Vanskilavextir á mán.................4,5%
Síöan 1. júní hefur framangreind tafla
verið birt í dálki Peningamarkaöarins.
Eins og sjá má hefur vaxtaflokkum
fækkaö, því að nú eru sömu vextir á
bundnum og almennum sparisjóösbók-
um (34%), og sömu vextir á vaxtaaukal-
ánum og almennum skuldabréfum
(40%). Framvegis verða því færri liöir í
vaxtatöflunni eins og neöangreind tafla
sýnir. í þessu sambandi er rétt aö
benda á auglýsingu frá Samvinnunefnd
banka og sparisjóöa, sem birtist í
blaöinu 4. júní.
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ..............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.1)... 39,0%
4. 6. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum . 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir ....(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0%
4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggö miðaö
vtö gengi Bandaríkjadollars.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1981
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20
er StaðgenKÍllinn, tékkneskur
láthraKðsleikur í Kamansomum
dúr. Tónlist er eftir Franz von
Suppé.
Aðaldansari balletts hefur for-
fallast þegar komið er að frum-
sýningu og það er rétt svo að
menn treysti staðgenglinum al-
mennilega til að koma fram í
hans stað. Meðfylgjandi mynd er
úr tékkneska látbragðsleiknum
„Staðgenglinum".
í hljóðvarpi kl. 15.00 er
dagskrárliður er nefnist „Frá
Móðruvöllum til Akureyrar“,
þættir úr sögu Menntaskólans á
Akureyri. Umsjónarmenn eru
Gísli Björgvin
Jónsson Júníusson
Gísli Jónsson og Björgvin Júní-
usson.
— Þátturinn er byggður upp á
því að tengja saman ýmislegt
sem hefur varðveist á spólum,
segulböndum og hljómplötum,
sagði Gísli Jónsson. — Það koma
fram raddir ýmissa manna, sem
mikið hafa komið við sögu skól-
ans og hann á margt að þakka.
Og þarna heyrum við t.d. rödd
nýstúdents frá árinu 1980, þegar
skólinn varð 100 ára. Við heyrum
Staðgengillinn - tékkn-
eskur látbragðsleikur
rödd núverandi skólameistara,
Tryggva Gíslasonar, fyrrverandi
skólameistara, Steindórs Stein-
dórssonar, Þórarins Björnssonar
og Sigurðar Guðmundssonar.
Fram kemur Jónas frá Hriflu,
sem var mikill velgjörðarmaður
skólans. Af músikefni má nefna
MA-kvartettinn og 22 MA-félaga
sem sungu undir stjórn Sigurðar
Demetz Franzsonar. Fleira verð-
ur frá hundrað ára afmælinu í
fyrra og má þar nefna viðtal við
Huldu Stefánsdóttur, en hún er
elsta núlifandi manneskja sem
kennt hefur við skólann. Þetta er
merkilegt viðtal sem Ólafur Sig-
urðsson fréttamaður tók á af-
mælinu í fyrra.
Loks er að geta þess að fyrr-
verandi forseti, Kristján Eld-
járn, er meðal þeirra sem fram
koma í þessari dagskrá okkar
Björgvins Júníussonar.
PkÆ)
ERf"" RQl HEVRR
Úr myndinni „Heimavarnarliðið“ sem sjónvarpið sýnir kl. 21.50.
Laugardagsmyndin kl. 21.50:
Heimavarnarliðið
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50
er bresk híómynd, Heimavarnar-
liðið (Dad's Army), frá árinu
1971. Leikstjóri er Norman Coh-
en. I aðalhlutverkum eru Arthur
Lowc, John Le Mesurier og John
Laurie. Þýðandi er Guðni Kol-
beinsson.
Þegar skuggi Hitlers vofði yfir
Bretlandi árið 1940 var sett á
stofn heimavarnarlið í öllum
breskum bæjum og borgum, þar á
meðal í Wallington on See. Þar
komu saman í sveit yfirmenn sem
undirmenn í borgaralegu lífi og
þegar engin vopn var að hafa, þá
urðu menn bara að bjarga sér
sjálfir eins og best gekk.
Hljóðvarp kl. 15.00:
Sjónvarp kl. 21.20:
Frá Möðruvöll-
um til Akureyrar
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
13. júni
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Einar Th. Magn-
ússon talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Krist-
in Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 fréttir. 10.10 veður-
fregnir.)
11.20 Leikið og iesið. Stjórn-
andi: Jónína H. Jónsdóttir.
Jórunn Jónsdóttir rifjar upp
minnisstætt atvik úr
bernsku sinni. Dagbókin,
klippusafnið og bréf utan af
landi eins og vant er.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
frcgnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
SÍODEGIO
13.50 Á ferð. Óli II. Þórðarson
spjailar við vegfarendur.
14.00 Spurningu svarað. Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir les
stutt erindi eftir Ingunni
Þórðardóttur.
14.15 Miðdegistónleikar. Bost-
on Pops-hljómsveitin ieikur
„Varsjárkonsertinn“ eftir
Richard Addinseil og „Rhap-
sody in blue“ eftir Georges
Gershwin. Einleikarar: Leo
Litwin, Earl Wild og Pasqu-
ale Cardillo; Arthur Fiedler
stj./ Gordon MacRae, Gloria
Grahame, Gene Nelson o.fl.
flytja atriði úr „Oklahoma“,
söngleik eftir Rodgers og
Hammerstein, með hljóm-
sveit undir stjórn Roberts
Helfers.
15.00 Frá Möðruvöllum til Ak-
ureyrar. Þættir ú sögu
Menntaskólans á Akureyri.
Umsjónarmenn: Gísli Jóns-
son og Björgvin Júniusson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 íslensk tónlist. Robert
Aitken, Hafliði Hallgrims-
son, Þorkell Sigurbjörnsson
og Gunnar Egilson leika
„Verse H“ eftir Ilafliða Hall-
grimsson/ Sinfóniuhljóm-
sveit íslands leikur „Rapsód-
íu“ op. 47 eftir Ilallgrim
Helgason; Páll P. Pálsson
stj.
17.20 Umhverfisvernd. Eyþór
Einarsson, grasafræðingur,
formaður Náttúruverndar-
ráðs, flytur erindi. (Áður
útv. 5. þ.m.).
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIP
19.35 Líf eftir líf. Smásaga
eftir Lawrence Block; Gissur
Ó. Erlingsson les þýðingu
sina.
20.00 Illöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir amcríska kú-
reka- og sveitasöngva.
20.40 Um byggðir Hvalfjarðar
— fjórði og siðasti þáttur.
Leiðsögumenn: Jón Böðv-
arsson skólameistari, Krist-
ján Sæmundsson jarðfræð-
ingur og Jón Baldur Sig-
urðsson dýrafralðingur. Um-
sjón: Tómas Einarsson.
(Þátturinn verður endurtek-
inn daginn eftir kl. 16.20.)
21.15 „Galathca fagra“ eftir
Franz von Suppé. Anna
Moffo, Réne Kollo, Rose
Wagemann og Ferry Gruber
syngja atriði úr óperettunni
með kór og hljómsveit út-
varpsins í Múnchen; Kurt
Sichhorn stj.
22.00 Juliette Greco syngur
frönsk vísnalög með hljóm-
sveit.
22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað. Sveinn
Skorri Höskuldsson les
endurminningar Indriða
Einarssonar (36).
23.00 Danslög. (23.45 fréttir.)
01.00 Dagskrárlok.
SKJÁNUM
LAUGARDAGUR
13. júní
17.00 íþróttir Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
19.00 Einu sinni var. Áttundi
þáttur, Þýðandi Ölöf Pét-
ursdóttir. Sögumaður Þór-
hallur Sigurðsson.
19.30 Illé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar óg dag-
skrá.
20.35 Löður. Gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
21.00 íslenskar jurtir. Eyþór
Einarsson. grasafræðing-
ur. sýnir nokkrar íslcnskar
jurtir í Grasagarði Reykja-
víkur I Laugardal. Fyrri
þáttur. Umsjónarmaður
Karl Jeppesen.
21.20 Staðgengillinn.* Tékkn-
eskur látbragðsleikur I
gamansömum dúr. tónlist
eftir Franz von Suppé. Það
er komið að frumsýningu.
Aðaldansarinn er forfallað-
ur og staðgenglinum varla
treystandi.
21.50 Heimavarnaliðið (Dad's
Army). Bresk bíómynd frá
árinu 1971. Leikstjóri
Norman Cohen. Aðalhlut-
verk Arthur Lowe, John Le
Mesurier og John Lauric.
Árið 1940 óttuðust Eng-
lendingar mjög innrás
þýska hersins. Þá var sett á
laggirnar heimavarnalið
skipað mönnum, sem þóttu
ekki tækir í herinn sökum
aldurs eða heilsufars.
Myndin lýsir ævintýrum
heimavarnasveitar í Iitlu
þorpi. Þýðandi Guðni KoJ-
beinsson.
23.20 Dagskrárlok.
J