Morgunblaðið - 13.06.1981, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1981
«$>*
m
4
\ ^’e\\\o^
. Leikmönnum 2., 3., 4.
Q’ j •£/■ og 5. flokks Breiðabliks
** ásamt þjálfurum er boðið sérstak-
Heiðursgestir
a
á þessum leik eru að þessu
sinni bæjarstjóri og bæjarstjórn
Kópavogs.
lega á þennan leik. Mæting er við
suðurhlið vállarins kl. 13.30.
★★★★★
St*ðan f 7
>>* 5 a; • °fe//c/
s 3 , ® «-3
t ^ S 2 o 1 8~r 7
4 2 ? 1 4 / «
»0r / 0 < / «-3 •
/;' 3 /-3 /
“ 1 1 O ,
3-8 »
0 S
HAPPDRÆTTI:
3f
Með hverjum aðgöngumiða fylgir happ-
drættismiði sem dreginn verður út í hálf-
leik og vinningar eru ekki af verri endanum:
1. Matur fyrir tvo á Versölum Hamraborg
Kópavogi.
2. Vöruúttekt, bókaversluninni Veda
Hamraborg Kópavogi.
3. Vöruúttekt hjá versluninni Kaupgarður
Engjahjalla Kópavogi
Dregið í happdrætti í hálfleik. (Gætið»
miðanna vel).
1. deildarlið Breiðabliks ásamt þjálfara og aðstoðarmönnum.
Strætisvagnaferðir frá Hlemmi kl. 13.30
og frá skiptistöð á Kópavogshálsi strax
eftir leik.
Hafnfirðingar athugiö bílastæði eru einnig * ^
sunnan við völlinn (Alaskatúnió).
Vegna mikillar aðsóknar á síðasta leik
Breiðabliks í Kópavogi og þarf af leiðandi
tafa í miðasölu hefur sölustöðum á
aðgöngumiðum verið aukið í átta.
Breiðablik er eina
taplausa liðið í 1. deild.
Komiðog sjáið spennandi*-k ★ ^
^ * ☆ leik á grasvellinum í Kópavogi