Morgunblaðið - 13.06.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.06.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1981 í DAG er laugardagur 13. júní, sem er 164. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.36 og síö- degisflóð kl. 16.12. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.59 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 22.45. (Almanak Háskólans.) Sá, sem færir þakkar- gjörö að fórn, heiðrar mig, og þann sem breytir grandvarlega, vil ég láta sjá hjálpræði Guðs. (Sálm. 50,23.) LÁRÉTT: — 1 hryntrdýr. 5 sam- lÍKttjandi. fi styrkist, 9 fljót. 10 Krcinir, 11 samhljoOar. 12 flana. 13 slæmt. 15 fiskur. 17 opinu. LÓDRÉTT: - 1 húðstrýkimr. 2 malmur. 3 þreyta. 4 úldnar. 7 sprndýr. 8 bandvefur. 12 mannsnafn. 14 missir. 1B sam- hljúðar. LAIISN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 músa. 5 orka. fi tóra. 7 el. 8 álits. 11 rá. 12 isa. 14 arðs. lfi nautið. LÓÐRÉTT: — 1 mótháran. 2 sorti. 3 aka. 4 dall. 7 ess, 9 Lára. 10 tíst. 13 auð. 15 ðu. ÁRIMAO MEIULA Afmæli. Á morgun, sunnu- daginn 14. júní, verður Sig- ríður B. Jónsdóttir, Leifs- götu 23, sjötug. — Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Kóngsbakka 2 frá kl. 4—9 e.h. þann dag. | frA köfninni ~| í fyrrakvöld hélt togarinn Viðey úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Sömuleiðis togarinn Arinbjörn. Þá kom Sclfoss af ströndinni og Mæli- fell lagði af stað áleiðis til útlanda. í gærmorgun kom togarinn Ásgeir inn af veið- um til löndunar. [FRdrTTIR Veðurstofan var galihörð á því í gærmorgun, að nú myndu hlýrri vindar ná til landsins og var þá spáð að suðaustlæg átt myndi verða allsráðandi á landinu og veður fara hlýnandi, einkum um landið norðanvert. Í fyrrinótt var hitinn kominn það vel upp fyrir frostmark að hvergi var næturfrost. Minnstur hiti á landinu var uppi á Hveravöllum. tvö stig en minnstur hiti á lágiendi var norður á Raufarhöfn og var hann þrjú stig. Ilér i Rcykjavik fór hitinn niður i sjö stig og var lítilsháttar úrkoma. en mest varð hún um nóttina vestur á Galtar- vita. 4 millim. Sólskin var hér í hænum í tæpl. þrjár klukkustundir i fyrradag. í Borgarnesi. í nýju Lögbirt- ingablaði er slegið upp lausri stöðu stöðvarstjóra Pósts- og símamálastofnunarinnar í Borgarnesi. Það er sam- göngumálaráðuneytið sem augl. stöðuna, sem verður laus frá og með 1. september næstkomandi. Umsóknar- frestur um starfið er til 10. júlí næstkomandi. Nautakjöt. í Lögbirtingi er birtur verðlisti frá Fram- leiðsluráði landbúnaðarins yfir verð á nautakjöti frá 1. júní síðastl. Dýrasta nauta- Steingrímur um Atlantshafsflugið: Þörf fyrir meðlag í tvö ár Steingrfmur Hermannsson samgönguráöherra haföi þ«r fregnir aö f*ra frá fundi slnum meö samgönguráöherra Lúxem- borgar um framtfö Atlantshafs- flugs, aö óháöir aöilar geröu ráö fyriraöþörf v«ri á aöstoö stjórn- ^ valda I rikjunum báöum a.m.k. V nestu tvö ár, ef flugi skal áfram haldiö. S,°GM ÚMP Það er hægara í að komast, en úr að fara, góði! kjötið er hryggvöðvi, lundir, og kostar hvert kíló af því í smásölu 167,50 nýkrónur, að sjálfsögðu. Niðurgreiðsla rík- issjóðs á verði þessa kjöts er kr. 5,86 pr. kíló. BLÖO OG TIIVIARIT Fjölrit Rannsóknarstolnun- ar landbúnaðarins (RALA) nr. 72 er komið út. Þetta rit fjallar um framleiðslu á al- hvítri úrvalsull sem er óskemmd af húsvist og til- raunavinnslu úr henni. Höf- undar fjölritsins eru þeir Stefán Aðalsteinsson, Sigurð- ur O. Ragnarsson, Stefán Gíslason og Ingi Garðar Sig- urðsson. I inngangi segir m.a.: Ullar- og skinnaafurðir skipta miklu í útflutnings- verslun og iðnaði okkar Is- lendinga. Þrátt fyrir þetta líta margir bændur á ull sem aukaafurð og meðhöndla hana sem slíka. Afleiðingin er sú að gæði ullar sem kemur frá bændum eru oft langt um lakari en þau gætu verið. Markmið verkefnisins var tvíþætt. í fyrsta lagi að fram- leiða alhvjta úrvalsull, sem laus er við húsvistarskemmd- ir (mor og hlandgulu). Þeir þættir virðast ráða mestu um að þetta megi takast. í öðru lagi var markmið þessa verk- efnis að bera saman og dæma fullunninn fatnað úr óvaldri ísl. ull og vetrarklipptri, al- hvítri úrvalsull. Rannsóknir þessar voru gerðar við fjárbú tilraunastöðvarinnar á Reyk- hólum í Barðastrandarsýslu. Fjárstofninn þar hefir verið kynbættur allt frá árinu 1962 með tilliti til frjósemi, væn- leika, ullarlitar og ullar- magns. | HEIMII.I8DÝW Doppótt læða, „Doppa", týndist frá Þórufelli 19 fyrir um 10 dögum. Hún er brúnyrjótt, með hvítar loppur og kraga. Allar uppl. um ferðir „Doppu" eru vinsamlega þegnar í síma 73990, Þórufelli 10. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 12. júní til 18. júní, aö báöum dögum meötöidum er í LYFJABUO BREIOHOLTS. En auk þess er APOTEK AUSTURBÆJAR opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarsprtaianum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onœmisaógeróir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverrrdarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Laeknastofur eru lokaóar á iaugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeikf Landspitalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeiid er lokuó á heigidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Laaknaféiaga Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læfcnavakt í síma 21230. Nánari uppiýsingar um tyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í st'msvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknaféi. í Heilsuverndarstöóinni á iaugardög- um og heigidögum ki 17—18. AKUREYRI: Vaktþjónusta apótekanna dagana 8. júní til 14. júni, aö báöum dögum meötötdum er í AKUREYRAR APÓTEKI. Uppi. um læfcna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og GaröatMar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavtk: Keftavíkur Apótek er opió virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla heigidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foretdraráógjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sáni 90-21840. Siglufjöröur 90-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítaúnn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspúaú Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapitalinn: Mánudaga III föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tU kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HafnarbúOir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — fironaásdoiM: Mánudaga tii föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og aunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilau- varndaraiöðtn: Kl. 14 til kl. 19. — Faðingarhoitnili Roykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsapúali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaslið: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á hetgidögum — Vifilsataðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Halnarflröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 St. Jóaefaapitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga víkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslanda Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opni, mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) oplnn sömu daga kl 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga — löstudaga kl. 9—19. — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafnl, sfml 25088. Þjððmíniaaafniö: Oplö sunnudaga, þriðjudaga, limmtu- daga og iaugardaga kl. 13.30—16. Listaaafn Islands: Opið sunnudaga, þrlð)udaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll kl. 16. Borgarbókasefn Reykjavikur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrasti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, sfmi 86922. Hl)óöbóka- þjónusta vlð sjónskerta. Oplö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þinghoitsstrssti 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—16, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiöala f Þingholtsstræti 29a, sfml aðalsafns Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfml 36614. Oplö mánudaga — fösfudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfml 83780. Helmsend- ingarbjónusta á prentuóum bókum vlö latlaöa og akfraða. HOFSVALLASAFN — Hofavallagötu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Oplö mánudaga — fðetudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö f Bústaöasafni. sfml 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjaraafn: Opiö )únf tll 31. ágúst frá kl. 13.30—18 00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímtsafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö Iré kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til fösludaga frá kl. 7.20 til 13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægf aö komast f bööín alla daga frá opnun tll lokunartíma Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Sundlaugin f Breióholli er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547 Varmárlaug f MoafeMssveit er opin mánudaga—fösfu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplð) Laugardaga opið 14—17.30 (saunabaö f. karta opið) Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sfmi er 66254. Sundhöll Kehavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudögum á sama tfma. tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennalfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 8 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Sfmlnn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—töstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hita, svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í slma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.