Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1981 íslenskir knattspyrnumenn undir smásjá erlendis - athyglisverð grein í World Soccer ÍSLENSKIR atvinnuknattspyrnumenn hafa vakið verðskuldaða athyKÍi síðustu misseri <>k kannski má se«ja að hápunkturinn hafi náðst í vor. er tveir af kunnari knattspyrnumönnunum komust í sviðsljósið vexna athyjílisverðra félaKaskipta. Er hcr um að ræða Asgeir SÍKurvinsson <>k Pétur Pétursson, sem hafa leikið með tveimur af fræKUstu félöKum Evrópu, cn eru nú á förum til enn fræKari félaKa, ÁsKeir frá Standard LieKe i BcIkíu til Bayern Munchen i Vestur-Þýskalandi ok Pétur Pétursson frá Feyenoord í Ilollandi til Anderlecht i BcIkíu. Allar þessar hrærinKar hafa orðið til þess að auKU knattspyrnuheimsins hafa bcinst i æ ríkari mæli að Klakanum <>K í hinu virta knattspyrnumánaðarriti World Soccer, er Krein upp á heila siðu um íslenska knattspyrnu <>k knattspyrnumenn. Greinin, sem er eftir Terry nokkurn Bushell byrjar á því að Keta þess, að í því landsliði íslands sem teflt væri fram þessa dagana væru eÍKÍ færri en 7 atvinnumenn. Talar Bushell um forna arfleifð í sambandi við þá áráttu íslendinKa að leita út fyrir landsteinana, hvort heldur til að ræna og rupla eins og í árdaga, eða til að leika knattspyrnu með atvinnumanna- liðum eins og mun heldur algeng- ara þessa dagana. Síðan rekur Bushell sögu íslenskra atvinnu- manna í knattspyrnu allt frá dögum Alberts Guðmundssonar Dunlop-keppnin í golfi fer fram um næstu helKÍ á Leiru. L<‘iknar verða 3fi holur með ok án forKjafar <>k Kefur keppnin síík til landsliðs. Keppendur verða að hafa hámarksforgjöf upp á 23 til að teljast Kjaldgengir í keppnina. og til dagsins í dag. Segir Bushell mjög skýrt og skilmerkilega frá hlutunum, sérstaklega frá Asgeiri og Pétri, og hefur greinilega lagt vinnu í grein sina. Bushell rifjar upp fyrstu heim- sókn erlends liðs til Islands árið 1919, er danskt úrvalslið sótti landann heim. Segir Bushell ís- lendinga hafa lært gífurlega mikið af danska liðinu og séð í hendi sér hvar þeir stæðu í knattspyrnu- heiminum. „Að vísu sigruðu ís- lendingarnir í einum leik, en það var líklega vegna þess að þeir sýndu þá fyrirhyggju að fara með Atvinnumaður nokkur breskur keppir sem gestur á mótinu, Barry Cartwright, en hann hefur starfað sem golfkennari hjá GS. Þess má geta að lokum, að keppni hefst klukkan 9.00 bæði á laugar- dag ogsunnudag. hina dönsku gesti sína í reiðtúr rétt fyrir leikinn, þannig að þeir dönsku voru ekki sérlega vel fyrir kallaðir," segir Bushell. Rauður þráður í skrifum grein- arhöfundar er í sambandi við erfiðleikana sem íslenska knatt- spyrnan hefur lent í vegna tíðra brottflutninga efnilegustu knattspyrnumannanna að undan- förnu. Niðurlag greinarinnar verður hér þýtt og endursagt: En flestir eru íslensku knatt- spyrnumennirnir í Svíþjóð, þar sem Teitur Þórðarson er þeirra kunnastur og hefur verið marka- kóngur hjá Öster um langt skeið. í fljótu bragði kann að þykja undar- legt, að íslenskir knattspyrnu- menn skuli hafa sig í að fara að heiman til að keppa jafnvel í neðri deildum sænsku knattspyrnunnar, en þegar að er gáð, er skýringin einföld. Meira að segja leikmenn bestu félaganna á íslandi eru algerir áhugamenn, en jafnvel 3. deildin sænska býður upp á at- vinnumennsku. Auk þess eru að- stæður allar á íslandi með fáum undantekningum slæmar. Þessi landflótti knattspyrnu- mannanna kemur sér auðvitað afar illa fyrir íslenska knatt- spyrnu og ástandið verður stöðugt alvarlegra. Félögin eru fátæk og fæst liðanna hafa ráð á að sjá af bestu leikmönnum sínum. Afleið- ingarnar má auk þess sjá á frammistöðu landsliðsins. Það bendir flest til þess að æ fleiri íslenskir knattspyrnumenn bætist í hópinn næstu árin og gangi til liðs við erlend félög. Margir ungir knattspyrnumenn á Islandi æfa af miklu kappi með það fyrir augum að komast á mála hjá atvinnumannafélögum og það er ekki fjarlægur draumur hjá þeim, heldur mjög raunhæfur möguleiki eins og sjá má á liðs- skipan íslenska landsliðsins. Þýtt <>k endursagt. Icelanders follow their ancestors.,, Dunlopkeppnin í golfi um helgina Knattspyrnuskóli KR á grasi KNATTSPYRNUDEILD KR verður mcð knattspyrnuskóla í sumar eins <>k í fyrra. Ilaldin verða tveggja vikna námskeið fyrir krakka á aldrinum 7—12 ára <>k byrja þau fyrstu mánudaginn 22. júní. Til að krakkarnir fái sem mest út úr tímunum verður fjöldi þátttakenda i hverju námskeiði takmarkaður við 15—20 nemendur. Þá verður skipt í tvo aldurshópa, 7—9 ára og 10—12 ára. Ef aðsókn verður meiri en hægt er að taka við á ofantöldum tímum verður reynt að bæta við nám- skeiðum svo allir komist að sem vilja. Einnig verður reynt að hliðra til í sambandi við aldurs- mörk ef þörf krefur. Markmið námskeiðanna er fyrst Leiðrétting ÍÞRÓTTASÍDAN vill koma smá- vægilegri leiðréttingu á framfæri hér með, en i hlaðinu i gær var fjallað um unglingakeppni GK. Þar var sagt, að Jóhannes Ingi Jóhannesson hafi fengið auka- verðlaun fyrir að komast næst holu í einu hoggi á 7. braut. Það ku hins vegar hafa verið Ólafur Hreinn Jóhannesson GR, sem afrekið vann. og fremst að kynna og kenna byrjendum knattspyrnu á skipu- legan hátt. Til þess hefur verið fenginn einn af meistaraflokks- mönnum félagsins, Ágúst Jónsson sem kemur beint úr íþrótta- kennaraskóla íslands. Þá er annar kunnur leiðbeinandi væntanlegur, Björn Pétursson, kennari, og auk þess þjálfari 6. flokks KR. Einnig munu leikmenn meistaraflokks koma í heimsókn eftir því sem við verður komið. Námskeiðin fara að sjálfsögðu fram á grasvöllum félagsins við Frostaskjól og því er svo seint af 22. júní — 3. júlí 22. júní — 3. júlí fi. júlí -17. júlí fi. júlí - 17. júlí 20. júlí - 31. júlí 20. júlí - 31. júlí stað farið. Ef illa viðrar verða íþróttasalir félagsins notaðir. Einnig verða sýndar knattspyrnu- myndir. í lok hvers námskeiðs fá krakk- arnir viðurkenningarskjöl fyrir þátttökuna. Tekið skal fram að hverjum og einum er heimilt að taka þátt í eins mörgum nám- skeiðum og hann/hún vill og námskeiðin eru ekki bundin við félagsmenn KR. Þá eru foreldrar barnanna hvattir til að kynna sér starfsemi félagsins. Framkvæmdastjóri knatt- spyrnudeildar KR, Steinþór Guð- bjartsson, tekur við þátttökutil- kynningum kl. 13—15 (KR-heimil- ið) frá og með mánudeginum 15. júní nk. Niðurröðun námskeiðanna verð- ur sem hér segir: kl. 10—12, yngri börn kl. 13—15, eldri börn kl. 10—12, yngri börn kl. 13—15, eldri börn kl. 10—12, ynKri börn kl. 13—15, eldri börn Enn rita Svíar og ræða um Teit viötal og mynd í Göteborgs-Posten Enn rita Sviar um islenska knattspyrnumanninn Teit Þórðarson, sem er að yfirKefa meistaralið öster á vit atvinnumennsku í Frakklandi um þessar mundir. Það sést best á blaðaskrifum i Svíþjóð að undanförnu í hversu miklum háveKum Teitur hefur verið hafður þar í landi ok í MorKunblaðinu í K«er var m.a. Kreint frá forsíðumynd af Teiti sem birtist i sænska stórblaðinu Dagens Nyheter. Meðfylgjandi mynd og fyrirsögn eru hins vegar teknar úr öðru þarlendu stórblaði, Göteborgs-Posten, en í sunnudagsblaði þess birtist viðtal og grein upp á 34 dálksentimetra. í viðtalinu ræðir blaðamaður GP vítt og breitt við Teit um allt og ekkert, en mikið rúm er lagt undir hápunktana á ferli Teits með öster og minnisstæð mörk sem hann hefur skorað fyrir félagið. Er yfirbragð greinarinnar allt á þá lund, að Svíum sé mikil eftirsjá í Skagamanninum. Staðan í 1. deild Valur 5 3 1 1 12:5 7 Víkingur 5 3 1 1 8:4 7 Brciðablik 5 2 3 0 6:3 7 ÍBV 5 2 2 1 8:6 6 Akranes 5 2 2 1 4:4 6 KA 4 2 1 1 6:2 5 Fram 5 0 4 1 2:3 4 KR 5 1 1 3 4:8 3 Þór 4 1 1 2 3:8 3 FH 5 0 0 5 4:14 0 Álafosshlaupið verður 5. júlí IIIÐ FORNA Álafosshlaup var endurvakið á íþróttahátíðinni í fyrra með um 70 þátttakendum á öllum aldri. Illaupið hófst við Álafoss <>g endaði á Laugardals- velli. IleildarveKalengd var um 13,5 km ok var sigurvegari í hlaupinu Ágúst Þorsteinsson UMSB Hlaut hann í verðlaun veglegan farandbikar Kefinn af Álafossi hf. EinnÍK voru sÍKur- vegurum i hinum einstöku ald- ursflokkum karla <>k kvenna veitt verðlaun. Ákveðið hefur verið að hlaupið í ár verði sunnudaginn 5. júlí kl. 10:00 f.h. og verður hlaupin svipuð leið og í fyrra. Keppt verður í eftirtöldum aldursflokkum karla og kvenna: 16 ára og yngri, 17—20 ára, 21—30 ára, 31—40 ára, 41—50 ára og 51 árs og eldri. Sigurvegar- ar í hverjum flokki fá verðlaun og sigurvegari í hlaupinu farandbik- ar að auki. Keppendum sem þess óska verður ekið með rútu frá Laugardalsvelli kl. 9:00. Þátttöku- tilkynningar skulu berast til skrifstofu FRÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.