Morgunblaðið - 06.08.1981, Síða 40

Morgunblaðið - 06.08.1981, Síða 40
4 krónur í lílrir ÍsS'ií §Sr 4 krónur eintakið m íipF0jiroPiiiPi-P eintakið FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981 Ekkert samkomulag - fundur 4. nóvember „ÉG TEL að þetta sé verulena jákvætt. Aðilar eru sestir að burði <>k hafa rætt málin, eru ákveðnir í að hittast aftur. Nú skiptir máli að halda sig við málefnin <>k þá stöðu sem við teljum okkur hafa i málinu ok leita leiða til að jafna áKreininK ok ná fram því sem við teljum eðliieKa haKsmuni okkar.“ Þetta saKði Hjorleifur Guttormsson iðnaðarráð- herra er Mbl. hafði samband við hann eftir fund islensku viðræ*ðunefndarinnar við Alusuisse sem haldinn var í K»'r. SaKði Hjörleiíur ennfrcmur að áKreininKur væri enn til staðar en vildi hann ekki leKKja neitt mat á það hvort hann hefði minnkað nokkuð eftir viðræðurnar. f sameÍKÍnleKri fréttatilkynninKu frá íslensku viðra'ðunefndinni ok fulltrúum Alusuisse/ÍSAL se^ir að skýrslur Coopers <>k Lybrands varðandi verðlaKn- inKU á súráli hafi verið ræddar ítarleKa á fundinum <>K komu fram viðbótarupplýsinKar i þvi sambandi. SamkomuiaK náðist ekki i viðræðunum <>k verða frekari viðræður haldnar eftir að Coopers <>k Lybrand hafa lokið endurskoðun sinni á reikninKum ÍSAL fyrir árið 1980. Einnig segir í fréttatilkynning- unni að viðræðurnar hafi verið opinskáar og hreinskilnar, og er það aetlun beggja aðila að leitast við að jafna skoðanaágreining með við- ræðum á vinsamlegan hátt í sam- ræmi við ákvæði samninganna. í þessu skyni munu aðilarnir hittast aftur þann 4. nóvember nk. hér Ragnar Halldórsson forstjóri Al- versins sagði í samtali við Mbl. að menn mættu vera ánægðir með þessar viðræður eftir atvikum. Sagði Ragnar að eingöngu hafi verið rætt um ágreining á túlkun Coopers og Lybrand-skýrslunnar en ekkert farið út í umræður á endurskoðun álsamningsins í heild eða önnur málefni Alversins. Ekkert vildi hann fullyrða um hvort ágreining- urinn hafi minnkað með þessum viðræðum en aðilar hefðu skýrt sín sjónarmið. Sagði hann að viðræð- urnar hefðu tvímælalaust verið gagnlegar, en ljóst væri að ýmislegt fleira þyrfti að skoða en til þessa hefði komið fram í málinu. Vilhjálmur Lúðvíksson formaður íslensku nefndarinnar sagði að- spurður um viðbótarupplýsingarnar sem komið höfðu fram á fundinum að þær breyttu ekki stöðunni í máiinu. Sagði hann, að málin hefðu verið skýrð og lagðar hefðu verið fram upplýsingar af beggja hálfu. Sagði Vilhjálmur að tilgangur þessa fundar hefði verið fyrst og fremst að aðilar ræddust við. „Það er áfangi út af fyrir sig, að aðilar skuli byrjaðir að tala saman," sagði Vilhjálmur. Ekki sagði Vilhjálmur að neitt nýtt hefði komið fram á þessum fundi eða óvænt. Bæði tölulegar upplýsingr súrálsmálsins og laga- legar hliðar þess voru rædd og reynt var að lýsa málið aðeins upp. Þá var lauslega kynnt ályktun ríkisstjórn- arinnar frá 16. júlí og hún lögð formlega fram. „Ég held að það sé óhætt að segja það,“ sagði Vilhjálmur, „að það sé vilji fyrir því af beggja hálfu að ræðast við um ágreiningsefnin og reyna að leysa þau í anda vinsemd- ar. Menn lögðu málin náttúrulega fyrir af þeirri ákveðni sem hæfir af beggja hálfu og reyndu að skýra málin sem best.“ Hann sagði að nú væri beðið eftir endurskoðanaskýrslu frá Coopers og Lybrands yfir árið 1980 og myndu þá málin væntanlega skýrast nánar og gerði hann ráð fyrir að sú skýrsla ætti eftir að skipta verulegu máli í viðræðunum 4. nóv. Folald selt á 20.500 krónur í TENGSLUM við hestamótið á Vindheimamelum héldu hrossa- bændur i Skagafirði uppboð á folöldum og trippum og varð það all sögulegt. A boðstólum voru afkvæmi þekktra hrossa frá kunnum hrossaræktarbúum. Voru menn ósparir á að bjóða i trippin <>k voru flest seld háu verði. Það voru einkum tvö folöld sem augu manna beindust aö. Annað var hestfolald undan Hrafnkötlu 3526 frá Sauðárkróki og Þræði 912 frá Nýja-Bæ, en hann er undan Sörla 653. Var það mál manna að hér væri á ferðinni álitlegt stóð- hestsefni. Hitt folaldið er hryssa frá Flugumýri. Er hún undan Blíðu 4811 frá sama stað og Fáfni 897 frá Fagranesi, sem er aftur undan Hrafni 802 frá Holtsmúla. Og það fór svo að þessi folöld fóru á hæsta verði, hestfolaldið á 20.500 krónur sem er hæsta folaldsverð sem um getur, og merfolaldið á 18.000 krónur. Alls voru boðin upp átta folöld og var meðalverðið 8.725 krónur. Einnig voru þarna á boðstólum trippi á aldrinum eins til fimm vetra gömul var verðið á þeim frá 2.800 krónum og upp í 16.900. Alls voru seld 26 folöld og trippi fyrir samtals 191.500 krón- ur. Kaupandi að dýrasta folaldinu er Þórir ísólfsson bóndi á Lækj- armóti í V-Húnavatnssýslu. Bætti met . Sveinn Guðmundsson á Sauðárkróki teymir hér Hrafnkötlu 3526 frá Sauðárkróki og henni fylgir dýrasta folald landsins. ið í spjót- kasti um 41/> metra Við upphaf fundarins milli Alusuisse/ÍSAL og íslensku viðræðunefndarinnar. Breyting á greiðslu tollverðs innfluttra einkabila: Allt tollverð bílsins fellur í gjalddaga eftir 3 mánuði Loðnuverðið til Yfirnefndar: Opinbert leyndarmál, að um undirborðsgreiðslur er að ræða á hráefninu - segir Óskar Vigfússon, forseti Sjómannasambands íslands REGLUR um greiðslu tolia af hifreiðum. sem íslendingar hafa átt erlendis og koma með heim, hafa breytzt. Áður fyrr höfðu menn heimild til þess að greiða tollverð bílsins upp á einu ári með þriggja mánaða millibili, en nú skal greiða tollverðið upp innan þriggja mánaða frá komudegi bfls- ins til landsins. Reglugerðarbreyt- ing. sem felur þetta i sér, er frá 30. apríl. Samkvæmt upplýsingum toll- stjóraembættisins gátu íslendingar, sem verið höfðu 2 ár erlendis komið með bíl, fengið hann tollfrjálsan í 3 Ómerkir gæslu- varðhaldsúrskurð HÆSTIRÉTTUR ómerkti i gær gæsluvarðhaldsúrskurð sem kveð- inn var upp á dögunum yfir manni sem grunaður er um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáii sem nú er i rannsókn hjá Rannsóknar- lögreglu ríkisins. Maðurinn var úrskurðaður í varð- hald þann 30. júlí og til 12. ágúst. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er ómerking Hæstaréttar byggð á því að formgalli var í gæsluvarðhaldsúrskurðinum. mánuði, en greitt síðan upp tollinn á 3ja mánaða fresti og lokið greiðsl- unni að ári frá komu bílsins til landsins. Það þýddi að þeir greiddu eftir fyrstu 3 tollfrelsismánuðina 12% af tollverði bílsins og luku greiðslu að ári. Þessar greiðslur voru vaxtalausar. Nú hefur reglugerðinni verið breytt. Áfram er tollfrelsi í 3 mánuði, en að þeim liðnum, eiga menn að greiða tollverð bílsins að fullu. Eigi hins vegar eigandi bílsins ekki andvirði tollverðsins, getur hann greitt með bankatryggðu skuldabréfi, sem hann leggur inn í stað greiðslu. Fer þetta bréf síðan til ríkisféhirðis, sem innheimtir andvirði þess á þriggja mánaða fresti með fullum bankavöxtum eins og þeir eru á hverjum tíma. Frá því að marz-apríl hefur mikið verið spurt um tilhögun þessara mála hjá tollstjóraembættinu. Á það skal bent að sýslumenn geta gefið allar upplýsingar um tilhögun, en sú spurning, sem oftast brennur á vörum fólks er varðandi trygg- ingamál bifreiða, sem fluttar eru til landsins með þessum hætti. Komi bifreið á erlendu númeri til landsins eru aðeins tvenns konar ábyrgðar- tryggingar teknar gildar, aðeins „græna kortið", þ.e.a.s. alþjóðlega tryggingaskírteinið eða íslenzk áby rgðartryggi ng frá íslenzku tryggingafélagi. Þó kemur þar oft fyrir að ísland er þar strikað út af „græna kortinu". „ÞVÍ ER ekkert að leyna, að við, þ.e. seljendur, tókum þá ákvörð- un, að visa nýju loðnuverði til Yfirnefndar. Við teljum. að það sem gerzt hefur í þessum málum, sem er opinbert leyndarmál, þ.e. að um undirboðsgreiðslur hefur verið að ræða á hráefni, þurfi að fara fyrir dóm,“ sagði óskar Vigfússon, forseti Sjómannasam- bands íslands, I samtali við Mbl„ er hann var inntur eftir þeirri ákvörðun Verðlagsráðs sjávarút- vegsins í fyrradag, að vísa ákvörðun um nýtt loðnuverð til Yfirnefndar. Óskar sagði, að svo mikið hefði borið á milli, að tilgangslaust hefði verið að halda viðræðum áfram, „ÉG ÁTTI síður en svo von á þessu risakasti núna á þessu móti. Ég var svo eftir mig eftir átökin í kastinu að ég varð að sleppa næsta kasti á eftir," sagði Einar Vilhjálmsson eftir að hafa sett stórglæsilegt íslandsmet í spjótkasti, kastaöi 81,23 metra. Gamla metið átti Einar sjálfur og það var 76,76 m. Sjá íþróttir bls. 38 og 39. því hefði verið ákveðið að fara fyrrgreinda leið. Seljendur hefðu farið fram á, að fá inn í nýtt verð allar þær breytingar, sem orðið hefðu frá síðasta loðnuverði og fleira, en kaupendur hefðu hins vegar ekki ljáð því máls. Loðnuveiðarnar munu væntan- lega hefjast 10. ágúst nk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.