Morgunblaðið - 22.08.1981, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 22.08.1981, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981 Ágúst Geirsson, formaður Félags íslenzkra simamaima: „Pot og hnoðu einstakra hópa dregur athygli frá aðalatriðinu & *■ v ', f '* r TT-**i WÚMf ‘ i»'Tí?. , I'_i m.W Hallgrímur slappar af við Hðfn. Hallgrímur Marinósson: Bakkar til Egils- staða í kvöld ÁGÚST Geirsson, formaöur Félaifs islenzkra símamanna, ritar um .sérstaka“ stöðu launamálanna i síöasta töiubiað Simablaðsins ok sejfir þar að meira hafi verið rætt um launa- og kjaramál á miðju samninK.stímabili en búast hefði mátt við. Ástæður þess sejfir hann vera stöðujft minnkandi kaupmátt launa. m.a. vejfna löjfleiðinjfar 7% kjaraskerðinjfar 1. marz síðastlið- inn ojf „ýmissa hundakúnsta við Jóhann JÓIIANN Hjartarson tapaði fyrir Corral frá Spáni í þriðju umferð á heimsmeistaramóti unjflinjfa 20 ára ojf ynjfri. sem fram fer þessa dajfana í Mexikóborjf. Þrjá vinn- injfa á mótinu eftir jafnmarjfar umferðir hafa þeir Tempone frá Arjfentínu. fyrrum heimsmeistari sveina. Jay Whitehead frá Banda- rikjunum ojf Vestur-Þjóðverjinn Siejtel. Meðal þeirra. sem hafa tvo ojf hálfan vinnintf. er hið 16 ára jfamla undraharn, Nijfel Short. Jóhann er nú i 18. sæti með einn ojf hálfan vinninjf. Injfi R. Jóhannsson, aðstoðarmað- ur Jóhanns á mótinu, sajfði í samtali við Mbl. í gærkvöldi, að tap Jóhanns fyrir Spánverjanum hefði verið af klaufalegra taginu. Jóhann eyddi miklum tíma og eftir að hafa náð sókn tókst honum ekki að hörfa með lið sitt í tíma og tryggja sér betri stöðu. Hann varð að láta af hendi biskup fyrir tvö peð og fara út í endatafl. Friðrik Olafsson var með- al áhorfenda að skákinni og töldu bæði hann og Ingi, að Jóhann hefði átt að ná jafntefli, en Jóhanni sást yfir vænlegustu endataflsleiðina í heiftarlegu tímahraki. Að sögn Inga er allt útlit fyrir geysilega spennandi keppni á mót- inu, en fyrirfram eru Ehlvest frá útreikning á kaupgjaldsvisitölunni, þegar t.d. vörur eru lækkaðar með niðurgreiðslum rétt fyrir útreikn- ingsdag og síðan snarhækkaðar mun meira strax á eftir. Einhvern tíma hefði það verið kallað vísitölu- svindl." segir Ágúst Geirsson. Ágúst segir, að kjaramál ýmissa hópa, svo sem eins og fóstra og iækna, hafi vakið athygii. Æ meir áberandi verði að einstakir hópar taki sig út úr og knýi fram með tapaði Sovétríkjunum, Whitehead frá Bandarikjunum og Short álitnir sigurstranglegastir. Þá eru fleiri skákmenn taldir geta blandað sér í baráttuna, þeirra á meðal Jóhann Hjartarson sem náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli á alþjóða- mótinu í Lone Pine í vor. í þriðju umferðinni gerðust helst þau tíðindi, að Siegel sigraði Ehlvest í mjög góðri skák að áliti Inga. Fyrir mótið var Siegel óþekkt- ur að öðru leyti en því að hann varð unglingameistari V-Þýzkalands í ár. Þá sagði Ingi, að skák Shorts i þriðju umferðinni hefði vakið mikla kátínu meðal áhorfenda fyrir þá sök að andstæðingi hans sást yfir þvingað mát í aðeins tveimur leikj- um. Fjórðu umferð mótsins átti að tefla seint í gærkvöldi að islenskum tíma. Þá átti Jóhann að tefla við Hollendinginn Kuyf. Þátttakendur á mótinu voru upphaflega 44, en eru nú orðnir 45, þar sem líbýski þátttakandinn er nú loks kominn fram, eftir að hafa verið fjóra daga á leiðinni á mótið. „SUMARIÐ 1980 voru gerðar ráðstafanir í Vonarskarði tii að skerpa þar vatnaskilin og beina leysingarvatni í Köldukvísl. Með því móti var aukið við vatnsforð- ann í Þórisvatni i þvi skyni að draga úr þeim erfiðleikum sem þá voru yfirvofandi i orkuöflun á komandi vetri. Var hér um að ræða bráðabirgðaaðgerðir i til- raunaskyni. Fólust þær i þvi að ýtt var upp stiflugörðum svo vatn ætti greiðari og markviss- ari leið i Köldukvisi en ella. Að nokkru leyti leiddi þetta til þess að vatn rann til suðurs i stað norðurs, en vegna mikils aur- iendis á þessum sloðum og breytileika þess eftir árstiðum eru vatnsfarvegir þar og stefna þeirra nokkurri tilviljun háð á hverjum tima,“ sagði Ilalldór ýmsum hætti kjarabætur, sem síðan er keppzt við að gera sem minnst úr, svo að aðrir hópar fari ekki að gera kröfur. Segir Ágúst læknadeiluna vera gott dæmi um slíkt. Þá bendir Ágúst á, að ýmsir hafi lagt meira upp úr flokkahækkunum innan BSRB en beinum launahækkunum, og því hafi þeir þokað sér upp launastigann á meðan aðrir hafa setið eftir. Segir Ágúst að hann telji að slíkt fái ekki staðizt, þegar til lengri tíma er litið. Undir lok greinar sinnar segir formaður Félags íslenzkra síma- manna, að allt „þetta pot og hnoð í krinjjum launaflokkana dregur hins vegar athygli og kraft frá aðalatrið- inu, sem er barátta fyrir lífvæn- legum mánaðarlaunum". Símamenn verði að halda vöku sinni og berjast fyrir því að þeir dragist ekki aftur úr. „Félöjfin geta sjálf ráðið því hvaöa áherzlu þau leggja á hina einstöku þætti samningamálanna hverju sinni og einnig hvenær þau telja heillavænlegt að hafa samflot með öðrum félöjfum til sameigin- legra átaka." Kaffisala að Hólavatni Akureyri. 21. ájtúst. STARFI sumarhúða KFUM og K við Hólavatn á þessu sumri er nú að Ijúka. Af þvi tilefni verður hin árlega kaffisala félaganna i húsi sumarbúðanna á sunnudaginn klukkan 14.30 til 18, og eru allir velkomnir þangað til að fá sér hressingu og styrkja gott málefni. - Sv.P. Jónatansson. aðstoðarfram- kvæmdastjóri Landsvirkjunar, er Morgunblaðið innti hann eft- ir því hvort vatnaskilum í Von- arskarði hefði verið breytt. „Segja má að þessar tilraunir hafi skilað jákvæðum árangri í orkuöflunarerfiðleikunum sl. vet- ur. í sumar hefur görðunum í Vonarskarði verið haldið við, en ekki er þar um neinar auknar aðgerðir að ræða. Hvort hér verður um frambúðar vatnsveitu að ræða verður ekkert fullyrt. Landsvirkjun er í sambandi við HALLGRlMUR Marinósson, sem gárungarnir sumir vilja nefna .Bakkmann", kom í gær til Djúpa- vogs. eftir að hafa ekið frá Höfn i Hornafirði i einum áfanga. Frá Höfn hélt hann klukkan 10 árdeg- is i gær, og var kominn til Hafnar um klukkan 16.30. í dag kvaðst hann áætla að fara af stað til Egilsstaða á Héraði. leggja i hann um niuleytið, og vera kominn á leiðarenda fyrir myrkur. „Þetta hefur allt gengið vel hingað til, og hvorki er að finna bilbug á mér né bílnum,“ sagði Hallgrímur í gærkvöldi, er blaða- maður Morgunblaðsins ræddi við hann á Djúpavogi. „Þetta gekk ágætlega hingað frá Höfn, þó vegirnir séu að vísu ekki mjög skemmtilegir. Almannaskarð var ansi bratt, en þó var ekki svo erfitt að fara þar upp.“ hagsmunaaðila á Norðurlandi varðandi þessi vatnamál svo og Náttúruverndarráð og verður haft náið samráð um framhaldið við þessa aðila svo og hlutaðeig- andi stjórnvöld. Samkvæmt lögum um Lands- virkjun nr. 59 frá 1965 er fyrir- tækinu heimilt að gera þær ráðstafanir á vatnasvæðum ofan virkjana sinna í Tungnaá og milli þeirra og Búrfellsvirkjunar, sem nauðsynlegar þykja til að tryggja rekstur þessara virkjana á hverj- um tíma. Með stoð í þessari heimild var á sínum tíma gerð Að sögn Hallgríms ekur hann á 20 til 25 km hraða að meðaltali, og komi fyrir að bílar þurfi að komast fram úr, reynir hann að gera þeim það mögulegt eins fljótt og hægt er. Hann vildi nota tækifærið til að þakka öllum þeim er hafa aðstoðað hann á leiðinni, bæði vegfarendum er hann hefur rætt við og fólki í áningarstöðunum. „Fólk hefur sýnt þessu mikinn áhuga, og ég hef kynnst ýmsu fólki sem ég hef ekki áður rætt við,“ sagði Hallgrímur, „sumir hafa til dæmis snúið við er þeir hafa mætt mér, til að spyrja hvernig gangi og til að óska góðs gengis. Hallgrímur Marinósson sagðist að lokum búast við að ljúka við að bakka bifreið sinni umhverfis land- ið á föstudag í næstu viku, en tiltæki þetta er gert í því skyni að styrkja þroskahefta. stífla í Þórisós og Köldukvísl og henni veitt um skurð í Þórisvatn og þaðan um skurð í Tungnaá. Var þetta liður í gerð Vatnsfells- veitu og Þórisvatnsmiðlunar þeg- ar í tíð Búrfellsvirkjunar, en miðlun þessi þjónar nú einnig Sigölduvirkjun og Hrauneyja- fossvirkjun er hún verður tekin í rekstur. Frekari aðgerðir af þessu tagi hófust sumarið 1980 er hafist var handa við svonefnda Kvíslaveitu, en þá var Stóra- verskvísl stífluð um 2,5 km sunn- an við ármót hennar og Svartár og vatni veitt til Þórisvatns. í sumar var unnið við að styrkja og endurbæta þessar aðgerðir með það fyrir augum að auka miðlun- arforðann í Þórisvatni og tryggja þannig vatnsbúskapinn á vetri komanda," sagði Halldór. Landsvirkjun breytir vatnaskilum í Vonarskarði Bráðabirgðatilraunir gerðar í samráði við Norðlendinga og náttúruverndar- ráð, segir Halldór Jónatansson Norðurárbrú hættuleg yfirferðar BRÚIN yfir Norðurá við Fornahvamm er mjög léleg og vantar aðra bríkina og þarf að lagfæra kantinn,“ sagði Guðmundur Arason, yfirverkfræðingur brúar- deildar Vegagerðar ríkisins. „Viðgerð stendur fyrir dyr- um og verður henni væntan- lega lokið í næstu viku.“ „Þangað til viðgerð lýkur er stórum bílum bent á vað í ánni auk þess sem ástæða er til fyrir ökumenn að fara varlega þar eð brúin er hættu- leg í þessu ásigkomulagi," sagði Guðmundur ennfremur. „Það stendur til að byggja nýja brú yfir Norðurá, verður hún ofar á ánni og mun væntanlega verða tilbúin í haust."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.