Morgunblaðið - 22.08.1981, Page 18

Morgunblaðið - 22.08.1981, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981 Biðja um hæli í Austurríki VínarborK. 21. áKÚ.st. AP. TÉKKNESKI leikarinn Mart- in Stepanek hefur beðið um hæii fyrir sig og fjölskyldu sína í Austurríki. Fjölskyldan hcfur verið í sumarleyfi í \usturriki. EÍKÍnkona Stepan- í-k. Jaroslava Tvrznikova. er einnÍK leikari, og eiga þau tvö börn. Stepanek er sonur hins kunna tékkneska leikara Zden- ek Stepanek, er lézt 1968. Hann sagði í dag, að menningar- og leikhúslíf í heimalandi sínu lyti svo mikilli pólitískri stjórnun, að óþolandi væri. Stepanek lék við tékkneska þjóðleikhúsið, en var rekinn 19f3 af pólitískum ástæðum. Síðan hefur hann hrakizt milli leikhúsa, en var hótað í fyrra útilokun frá leikhúsi, nema hann gengi í kommúnistaflokk- inn. Það var þá sem hann hóf að undirbúa flótta fjölskyld- unnar. Reagan um borð í flugmóðurskipi — Reagan Bandaríkjaforseti virðir fyrir sér F-14-flugvél, sem tekur sig til lofts frá flugmóðurskipinu USS Constitution skammt undan ströndum Kaliforniu í gær. Vélar þessarar tegundar grönduðu tveimur herþotum Libýumanna fyrr í vikunni. (Slmamynd AP.) HLEKKTIST Á í FLUGTAKI — Boeing 727-þotu frá Pan Am-flugfélaginu hlekktist á í flugtaki á flugvellinum i Fort Lauderdale i Florida nýlega. Þotan rann út fyrir brautarendann og munaði minnstu að hún lenti á nærstóddum flutningalestum og ökutækjum. Þrir slösuðust i óhappinu. Erfið- leikar Albana Btlnrad. 21. á|(úst. AP. TANJUG-fréttastofan júgiV slavneska hafði það eftir albönsk- um heimildum í dag, að Albanir ættu við vaxandi efnahagsörðug- leika að stríða. Er helzta skýring- in sögð sú, að verkamenn séu ekki nægilega agaðir og litt afkastasamir. Hermt er, að ýmis framleiðslu- fyrirtæki hafi ekki framleitt upp í kvóta þann sem þeim var úthlutað í framleiðsluáætlun stjórnarinn- ar, sem er hluti af síðustu fimm ára áætlun. í einu héraði landsins fóru 11.000 vinnudagar forgörðum vegna slælegrar frammistöðu verkamanna, að sögn albönsku heimildanna. Heimildirnar hermdu ennfrem- ur, að stjórnendur fyrirtækja kvörtuðu undan skorti á hæfum starfskrafti. Verst væri ástandið í landbúnaði og iðnaði. Vondur missir ÍA>ndon. 21. áKÚst. AP. SCOTLAND Yard leitaði í dag að leigubílstjóra sem stakk af með rúmiega 240 þúsund sterlings- pund, er kaupsýslumaður skildi eftir í poka í hílnum meðan hann brá sér inn i búð í London. Þegar kaupsýslumaðurinn, sem er frá Nígeríu, kom út úr búðinni, var leigubílstjórinn á bak og burt. Leigubílstjórinn ók kaupsýslu- manninum til banka nokkurs, þar sem hann tók peningana út af reikningi. Leigubílstjórinn átti bíl sinn sjálfur og ók ekki á neinni stöð. Talið er að erfitt muni reynast að hafa hendur í hári hans. Verðbólgu- hjöðnun ÍAindon. 21. ágúst. AP. VERÐBÓLGAN í Bret- landi er nú komin niður í 10,9% á ári, miðað við verðlaRsþróunina fyrstu sjö mánuði ársins. Er verðbólgan á niðurleið og hefur ekki verið lægri í stjórnartíð Thatchers, ef undan er skilið, að í maí- lok 1979 var verðbólga síð- ustu 12 mánaða 10,3%. Thatcher tók við völdum í maí 1979. VT Veður Akureyri 9 skýjaó Amsterdam 19 vantar Aþena 33 heióskírt Barcelona 26 skýjaö Berlín 17 skýjaó Brttssel 18 skýjaó Chicago 25 heiöskirt Denpasar 29 skýjað Dublin 17 rigning Feneyjar 21. hálfskýjaó Franklurt 15 rigning Færeyjar vantar Genf 26 heióskírt Helsinki 18 rigning Hong Kong 32 heióskirt Jerúsalem 26 heióskirt Jóhannesarborg 14 rigning Kairó 32 heióskírt Kaupmannahöfn 15 skýjað Las Palmas vantar Lissabon 25 skýjaó London 19 skýjað Los Angeles 33 heiöskírt Madrid 29 heióskírt Malaga 29 hálfskýjað Mallorka 30 hálfskýjaó Mexicoborg 23 skýjaö Miami 21 heiðskírt Moskva vantar Nýja Dehlí 37 heióskírt New York vantar Osló 18 skýjaó París 20 skýjaó Perth 17 skýjað Reykjavík 9 léttskýjaó Ríó de Janeiro 23 skýjaó Rómaborg 29 heióskírt San Francisco 18 heióskírt Stokkhólmur 18 heióskírt Sydney 17 skýjað Tel Aviv 31 heióskírt Skæruliðar reknir á f lótta í E1 Salvador San Salvador. E1 Salvador. 21. ágúst. AP. HERLIÐ rak um 500 vinstrisinnaða skæruliða á flótta frá bænum Perquin í norðaustur E1 Salvador á miðvikudag, samkvæmt upplýsingum varnarmála- ráðherra landsins, Jose Guillermo Garcia. Hann sagði, að fjöldi fólks hefði farist í átökunum. Flestir skæruliðanna, sem voru vel vopnaðir, flúðu í átt að landamærum Hondúras. „Þeim, sem urðu eftir, var eytt,“ sagði ráðherr- ann. Hann sagði, að skæru- liðarnir hefðu eyðilagt mannvirki, áður en þeir lögðu á flótta. „Alþjóða- stofnanir ættu að senda fólk til að sjá skemmdirnar og morðin, sem þessir öfga- Viður- kenna PLO Kuala Lumpur. 21. ágúst. AP. STJÓRNVÖLD i Maiaysíu hafa veitt frelsissamtökum Palestínu- manna (PLO) fuila diplómatíska viöurkenningu, að þvi er sagði i sameiginlegri tilkynningu sam- takanna og rikisstjórnarinnar i Kuaia Lumpur. menn hafa framið," sagði hann. Leynileg útvarpsstöð uppreisnarmanna sagði á miðvikudag, að skæruliðar Farabundo Marti, þjóð- frelsisflokksins, hefðu Perquin enn á sínu valdi. Þeir höfðu komið marxista- stjórn á fót þar. Garcia kallaði útvarpssendinguna „draumóra". Farabundo Marti-flokk- urinn hefur háð baráttu gegn stjórninni í E1 Salva- dor í næstum tvö ár. Átök- in í Perquin eru þau mestu sem orðið hafa í þéttbýli síðan skæruliðarnir gerðu almenna sókn, sem mis- heppnaðist, í janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.