Morgunblaðið - 30.08.1981, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981
Sjónvarp mánudag kl. 21.20:
Ást í
rókokóstíl
Lcikritið á mortfun, mánudaK, er
breskt. leikstýrt af David Cunliffe, en með
aðalhlutverkin fara Judy Cornwell, Paul
Nicolas ok Geoffrey Palmer. Ást í rókokó-
stíl heitir það í ísl. þýðingu.
Iæikritið fjallar um ástir mæðgna á eina
og sama manninum, þar sem dóttirin er!
fullung fyrir hann en móðirin fullgömul.
Það er ekkja, sem á tvö börn, strák og
stelpu, og er það heldur róstusamt heimil-
islíf, þar sem móðirin stjórnar með harðri
hendi, en krakkarnir reyna að komast hjá
vandræðum.
Það hefst á því að móðirin strunsar einn
daginn' út úr húsinu eftir rifrildi við
krakkana og heldur sem leið liggur í
Judy Cornwell og Paul Nicolas
fornmunaverslun, en hún er mikil áhuga-
manneskja um fornmuni og sérstaklega
rókokó. Kigandi búðarinnar er ungur og
hress strákur, sem reynir að stilla móður-
ina, sem enn er fjúkandi ill, og hefur allt á
hornum sér. Pilturinn bregður á glens, fær
konuna í gott skap og það endar með því að
hún kaupir eitthvað hjá honum sem hann
fer svo með heim til hennar seinna um
daginn.
Þar gerast atburðir, sem ekki er vel séð,
að sagt sé frá hér.
Þýðandi er Kristmann Eiðsson.
Sjónvarp kl. 21.40:1 Sjónvarp kl. 18.45:
Síðustu tígrisdýrin
Brecht
í útlegð
í sjónvarpinu í kvöld verður
á dagskrá heimildarmynd um
leikskáldið Bertold Brecht.
Nefnist hún „Brecht i útlegð“
og er þýsk. Þýðandi er Franz
Gfslason og þulur Ilallmar
Sigurðsson.
Bertold Brecht flúði frá
Þýzkaiandi árið 1933 þar sem
hann haföi uppi skoðanir, sem
ekki voru beint í samræmi við
skoðanir Hitlers og hans deler-
anta. Brecht gerðist kommún-
isti á árunum í kringum 1930,
þó hann hafi aldrei gengið í
neinn kommúnistaflokk.
Þegar eftir stríðsárin hélt
Brecht til Austur-Berlínar eftir
stutta dvöl í Sviss. í þættinum
eru viðtöl við ýmsa samtíma-
menn leikritaskáldsins.
I sjónvarpinu verður i
dag, klukkan 18.45, sýnd
bresk mynd um tígrisdýr-
in í Konunglega þjóðgarð-
inum i Nepal.
Að sögn þýðanda þáttar-
ins, Óskars Ingimarssonar,
er því lýst hvernig reynt er
að halda við stofninum en
nú eru aðeins 40 tígrisdýr
á lífi í þessum þjóðgarði.
Sýndir verða lifnaðar-
hættir þessara dýra og
hvaða aðferðir þjóð-
garðsmenn nota við rann-
sóknir á dýrunum.
Þeir skjóta í þau spraut-
um með deyfilyfi og at-
huga hvernig þeim líður og
þroska þeirra. Einnig eru
sett um hálsinn á þeim
örlítil senditæki sem gefa
frá sér hljóðmerki og
þannig er fylgst með ferð-
um þeirra.
Allt er þetta gert undir
ströngu eftirliti stjórn-
valda.
Utvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
30. ágúst.
MORGUNINN
8.00 Morgunandakt. Biskup
íslands herra Sigurbjörn
Einarsson. flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög. Kon-
unglega hljómsveitin i Kaup-
mannahöfn leikur lög eftir
II.C. Lumbye; Arne Hammel-
boc stj.
9.00 Morguntónleikar.
a. „Russlan og Ludmila,“
forleikur eftir Michael
Glinka og „Nótt á Norna-
gnípu“, tónaljoð cftir Modest
Mussorgsky. Sinfóníuhljcm-
sveit útvarpsins í Moskvu
leikur, Jevgeny Svetlanoff
stj.
b. Sinfónískur dans op. 45
nr. 2 eftir Sergej Rakhman-
inoff. Ríkishljómsveitin í
Moskvu leikur; Kyrill
Kondrashin stj.
c. Píanókonsert nr. 1 í b-moll
op. 23 eftir Pjotr Tsjaí-
kovsky. Vladimir Krainer
leikur með Sinfóníuhljóm-
svcit útvarpsins í Moskvu;
Gennady Rozhdestvensky stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Út og suður: „Norður-
landafcrð 1947. Hjálmar
Ólafsson segir frá. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa á Hólahátið 16.
þ.m. Biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einarsson. pré-
dikar. Séra Bolii Gústavsson
í Laufási og séra Iljálmar
Jónsson á Sauðárkróki þjóna
fyrir altari. Organleikari:
Jón Björnsson frá Hafsteins-
stoðum. Ragnhildur óskars-
dóttir og Þorbergur Jósefs-
son syngja tvísöng.
12.10 Ilagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
SÍÐDEGID
13.20 Iládegistónleikar. Þættir
úr þekktum tónverkum og
önnur lög. Ýmsir flytjendur.
14.00 Dagskrárstjóri í klukku-
stund. Steinunn Jóhannes-
dóttir leikkona ræ-ður dag-
skránni.
15.00 Miðdcgistónlcikar: Frá
tónlistarhátíðinni í Ilelsinki
í sept. sl. Flytjendur: Alexis
Weissenberg, Gerald Causse
og Jean-Philippe Collard.
a. Sinfónískar etýður op. 13
og Fimm tilbrigði eftir Rob-
ert Schumann.
b. Sónata i f-moll op. 120
eftir Johannes Brahms.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Úrslitaleikur i hikar-
keppni KSÍ. Ilermann Gunn-
arsson lýsir siðari hálfleik
Fram og ÍBV frá Laugar-
dalsvelli.
17.05.Á ferð. Óli II. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
17.10 Um rómverska skáldið
Hóraz. Séra Friðrik Frið-
riksson flytur seinni hluta
erindis síns. (Áður útv.
1948.)
17.35 Gestur í útvarpssal. Sim-
on Vaughan syngur „The
Songs of Travel“ eftir Vaug-
han Williams. Jónas Ingi-
mundarson leikur með á pí-
anó.
18.05 Hljómsveit James Last
leikur lög eftir Robert Stolz.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.25 “Fuglalíf við Mývatn.“
Jón R. Hjálmarsson ræðir
við Ragnar Sigfinnssön á
Grímsstöðum í Mývatnssveit.
20.00 Harmonikuþáttur.
Bjarni Marteinsson kynnir.
20.30 Frá tónlcikum í Norræna
húsinu 21. janúar sl. Kontra-
-kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 9 í Es-dúr op. 2
nr. 3 eftir Joseph Haydn.
20.50 Þau stóðu í sviðsljósinu.
Tólf þattir um þrcttán is-
lenska leikara. Áttundi þátt-
ur: Indriði Waagc. Klemenz
Jónsson tekur saman og
kynnir. (Áður útv. 12. des-
emher 1976.)
21.55 Sextett ólafs Gauks leik-
ur og syngur lög cftir
Oddgeir Kristjánsson.
22.15 Vcðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Sól yfir Blálandsbyggð
um. Ilelgi Elíasson les kafla
úr samnefndri bók eftir Fel-
ix Ólafsson (3).
23.00 Danslög.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AlhNUEMGUR
31. ágúst
MORGUNINN
7.00 Vcðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Brynjólfur Gisla-
son flytur (a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálahl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þorpið sem svaf“ eftir Mon-
ique P. de I.adebat í þýðingu
Unnar Eiriksdóttur. Olga
Guðrún Árnadóttir les (6).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Óttar Geirs-
son. Rætt er við Grétar
Einarsson hjá bútæknideild
á Hvanneyri um rannsóknir
á útihúsum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 Sveinpáll. Eyvindur Ei-
ríksson les frumsamda smá-
sögu.
11.15 Morguntónleikar: Robert
Tear syngur Sonncttur op.
22 eftir Benjaroin Britten.
Philip Ledger lcikur með á
pianó/ Garrick Ohlsson leik-
ur á pianó Pólónesur eftir
Frédéric Chopin.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — ólafur
Þórðarson.
SÍÐDEGIÐ
15.10 Miðdegissagan: „Á
ódáinsakri“ eftir Kamala
Markandaya. Einar Bragi
les þýðingu sína (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Pierre
Penassou og Jacqueline Rob-
in leika Sellósónötu eftir
Francis Poulenc/ Pierre
Barbizet og útvarpshljóm-
sveitin í Strasbourg lcika
Fantasiu fyrir píanó og
hljómsveit eftir Gahrieí
Fauré; Roger Albin stj. Nic-
anor Zabaleta og Spænska
rikishljómsveitin Icika
„Concierto de Aranjuez“
fyrir gítar og hljómsveit
eftir Joaquin Rodrigo; Rafa-
cl Frúhbeck de Burgos stj.
17.20 Sagan: „Kumeúáa. sonur
frumskógarins“ eftir Tibor
Sekelj. Stefán Sigurðsson les
eigin þýðingu (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Asthildur Pétursdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ilild-
ur Eiríksdóttir kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Maður
og kona“ eftir Jón Thorodd-
sen. Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (24). (Áður útv.
veturinn 1967—68.)
22.00 Einar Kristjánsson frá
Ilermundarfelli leikur á tvö-
falda harmoniku.
22.15 Vcðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Ferlimál fatlaðra — um-
ræðuþáttur. Þátttakendur:
Vigfús Gunnarsson, Sigurð-
ur E. Guðmundsson, Ilelgi
Iljálmarsson, Elisabet Krist-
insdóttir. Unnar Stefánsson,
Sigurrós Sigurjónsdóttir og
Ilrafn Ilallgrímsson. Stjórn-
andi: Ólöf Ríkharðsdóttir.
23.35 Tónleikar. Aldo Ciccolini
leikur á píanó smálög eftir
Erik Satie.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
SUNNUDAGUR
30. ágúst
18.00 Snnudagshugvekja.
Séra Páll Pálsson, sóknar-
prestur á Bergþorshvoli,
flytur hugvekjuna.
18.10 Barhapabbi.
Tveir þættir, annar endur-
sýndur og hinn frumsýnd-
ur.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Sögumaður Guðni Kol-
hi'insson
18.20 Émii 'í Kattholti.
Áttundi þáttur endursýnd-
ur. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Sögumaður
Ragnheiður Steindórsdótt-
ir.
18.45 Siðustu tígrisdýrin.
Bresk mynd um tígrisdýrin
í Konunglega þjóðgarðin-
um i Nepal.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Annað tækifæri.
Breskur myndaflokkur.
Fjórði þáttur.
Þýðandi Dóra Hafsteíns-
dóttir.
21.40 Brecht í útlegð.
Þýsk heimildamynd um
leikskáldið Bertolt Brecht.
Þýðandi Franz Gíslason.
Þulur Hallmar Sigurðsson.
22.25 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
31. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Múminálfarnir
tólfti þáttur endursýndur.
Þýðandi Hallveig Thorlaci-
us. Sogumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir.
20.45 íþróttir
Umsjónarmaður Jón B.
Stefánsson.
21.20 Ást í rókokóstil
Breskt sjónvarpsleikrit.
Leikstjóri David Cuniiffe.
Aðalhlutverk Judy Corn-
well, Paul Nicholas og
Geoffrey Palmer.
Móðir og dóttir verða ást-
fangnar af sama mannin-
um. Ekki bætir úr skák, að
hann er of gamall fyrir
aðra, og of ungur fyrir
hina.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.10 Sósialismi i Frakklandi
Nú hafa franskir jafnað-
armenn náð þeim þing-
styrk, sem Jþarí til þess að
gera róttækar umbætur I
þjóðfélags- og efnahags-
málum. Þessi breska mynd
lýsir því hverju þeir lofuðu,
hvað hefur áunnist á fyrstu
vikum valdatíma nýrrar
stjórnar og hver eru fram-
tiðaráform hennar.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwaid.
22.30 Dagskrárlok.