Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981
AUSTURSTRÆTI °pií 'f9
FASTEIGNASALAN Kl. 1—0
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Einstaklingsíbúð —
Kaplaskjólsvegi
Ca. 35 fm einstaklingsíbúö á
jaröhæö. Verð 300 þús.
Verslunarhúsnæði
við Hlemm
60 fm + 30 fm í kjallara á
götuhæð. Getur einnig veriö
einstaklingsíbúö. Verö 400 þús.
2ja herb. — Fálkagata
Ca. 50 fm í kjallara. Ibúöin
skiptist í svefnherbergi, stofu,
eldhús og baö. Verð 270 þús.
2ja herb. —
Þinghólsbraut
45 fm á jaröhæö í þríbýlishúsi.
íbúöin skiptist í stofu, svefn-
herb., eldhús og bað. Allt sér.
Verð 320 þús.
3ja herb. — Kríuhólar
90 fm á 3. hæð. íbúöin
skiptist í tvö svefnherbergi,
góöa stofu og hol, eldhús og
baö. Laus fjótlega. Verö 450
þús.
3ja herb. —
Krummahólar
90 fm á 4. hæö. íbúöin skiptist í
stofu og hol, tvö svefnherb.,
eldhús og baö. Verö 480 þús.
3ja herb. —
Bjarnarstígur
70 fm íbúö í kjallara (lítiö
niöurgrafin). íbúöin skiptist í tvö
svefnherbergi, stofu, eldhús og
baö. Fallegur garöur og rólegur
staöur í hjarta bæjarins. Verö
400 þús.
4ra herb. —
Engihjalli
110 fm íbúö á 5. hæö í
fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í
forstofu, stofu, 3 svefnher-
bergi, eldhús og baö.
Þvottaherbergi á hæöinni
og geymsla í kjallara. Verð
580 þús.
4ra herb. — Hraunstígur
Hafnarfirði
47 fm + 30 fm kjallari. Á
hæöinni eru tvær samliggjandi
stofur, sem samtengdar eru
kjallara meö hringstiga, eldhús
og 1 svefnherbergi. í kjallara er
1 svefnherbergi, baö, þvottahús
og geymsla. Verö 420 þús.
4—5 herb. —
Vesturbergi
117 fm á 1. hæö í 4 hæöa
blokk. íbúöin skiptist í stórt
sjónvarpshol, góöa stofu, eld-
hús meö borörkók, 3 svefnher-
bergi og bað meö þvottaaö-
stööu. Góö sameign t kjallara
og geymslur. Verð 580 þús.
4—5 herb. — Vestur-
berg — Bein sala
117 fm á 4. hæö í 4 hæöa
blokk. Ibúöin skiptist í sjón-
varpshol meö sérsmíöuöum
innréttingum, rúmgóöa
stofu, eldhús með borökrók,
3 svefnherbergi meö skáp-
um og baö. Sérlega vandaö
tréverk. Verö 650 þús.
Hæð og ris —
Hverfisgata
Efri hæö og ris í þríbýlishúsi
samtals 120 fm. Bílskúrsréttur.
Verö 430 þús.
Raðhús — Melsel
310 fm fokhelt raöhús á 3
hæöum ásamt bílskúr. Verö
700 þús.
Einbýlishús —
Mosfellssveit
130 fm á einni hæö ásamt
35 fm bílskúr. Húsiö skiptist
í 3 stofur, 3 svefnherbergi,
stórt baö og þvottahús.
Glæsileg eign. Verö 1 millj.
Einbýlishús —
Mosfellssveit
137 fm ásamt bílskúr. Húsið er
ekki fullkláraö en samt íbúöar-
hæft. Stór ræktuö lóð. Verö
800 þús.
Einbýlishús —
Garðabæ
Stórglæsilegt einbýlishús á
tveimur hæöum ásamt tvö-
földum bílskúr. Á neöri hæö
er sér íbúð um 100 fm.
Húsiö er fullkláraö aö utan
en rúmlega fokhelt aö inn-
an. Skipti möguleg á minni
eign.
í skiptum
Sérhæö —
Efstasundi
100 fm íbúö sem skiptist í 3
svefnherb., stofu, eldhús og
baö. Mjög snyrtileg eign.
Skipti á stærri eign í sama
hverfi. Verö 650 þús.
Safamýri — Sigtún
Höfum kaupanda að sér-
hæö í Safamýri með bílskúr.
Skipti á einbýlishúsi viö Sig-
tún möguleg.
Höfum fjársterkan kaupanda
að einbýlishúsi sem getur ver-
ið þrjár íbúöir.
Vegna mikillar sölu undanfarið
vantar okkur allar stærðir og
gerðir eigna á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu á skrá.
Eignir úti
á landi
Einbýlishús —
Stokkseyri
132 fm einbýlishús úr timbri.
Verö 550 þús.
Einbýlishús —
Kjalarnesi
200 fm fokhelt elnbýlishús
ásamt bílskúr. Skipti mögu-
leg á 3ja—4ra herb. íbúö í
bænum. Verö 600 þús.
Einbýlishús Oddabraut, Þor-
lákshöfn.
Einbýlishús Vogum, Vatns-
leysuströnd.
Einbýlishús Laufási, Hellissandi.
Raöhús við Silfurbraut, Höfn
Hornafiröi.
Einbýlishús viö Vesturgötu,
Akranesi.
360 fm iðnaöarhúsnæöi á Akra-
nesi.
3ja herb. lúxusíbúð á Akureyrl.
3ja herb. íbúö í blokk á Akra-
nesi.
Sumarbústaður —
Þingvöllum
35 fm sumarbústaöur í landi
Miöfells. Verð tilboð.
Sumarbústaður
í landi Mööruvalla í Kjós. 45 fm
bústaöur í smíöum. Teiknlngar
fylgja. Verö 35—40 þús.
Höfum einnig sumarbústaöa-
lönd.
Lóöir
Vestri-Skógtjörn
Alftanesí
1200 fm byggingarlóö, tilbúln til
byggingar.
Hegranes 15 —
Arnarnesi
1600 fm byggingarlóö.
Hjarðarland —
Mosfellssveit
926 fm byggingarlóð.
Hesthús fyrir allt aö 10 hesta í
Víöidal. Verð 160—180 þús.
Athugið að símar okkar
eru nú:
26555 — 15920
Sölustj. Jón Arnarr
Heimasími 12855.
Löxm. Gunnar GuAm. hdl.
Tilbúið undir tréverk
Jöklasel 3
húsiö er jaröhæö og 2 hæöir, sex íbúöa stigahús 2ja, 3ja og 4ra—5 herb. íbúöir. Sér
þvottahús og búr í hverri íbúö. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu.
Afhendast þannig íjúní’82. Öll sameign frágengin utan sem innan. þ.m.t. garöur, og
bílastæði. Greiöslutími, allt aö 5 ár.
Teiknað af -n
Kjartani Sveinssyni,
tæknifræöingi. R BYGGINGAFYRITÆKI
Q Birgir R. Gunnarsson SE
Sæviðarsundi 21. sími 32233
4ra herbergja sérhæð í þríbýlls-
húsi. Nýtt hitakerfi, sér inn-
gangur, 26 fm. bílskúr. Getur
losnaö fljótlega. Verö: 850 þús.
HOLTSGATA 65 FM
Mikiö endurnýjuö 2ja herb. íbúö
á 1. hæö í fjórbýli. Getur losnað
fljótlega. Verö: 390 þús.
ÞERNUNES 300 FM
Fallegt hús á 2 hæöum. Á efri
hæð eru 4 svefnherb., 3 stofur,
eldhús og baö. Bjartur upp-
gangur. Á neöri hæö er fullfrá-
gengin 2ja herb. íbúö meö öllu
sér. 2 innbyggöir bílskúrar.
Vönduö eign. Verö 1.600 þús.
BOLLA-
GAROAR CA. 200 FM
Raöhús rúml. tilb. undir tréverk.
Geta verið 8—9 herb. Skipti
möguieg. Teikningar á skrif-
stofu. Verð 1.100.
NESVEGUR EINBÝLI
Timburhús á steyptum kjallara.
Alls um 125 fm. Góöur garöur.
Eignarlóö. í risi eru 2 herb. Á
miöhæö eru stofa, eldhús, TV-
hol, forstofa og WC. í kjallara
eru 2 herb., skáll, baö og
þvottahús.
ÞANGBAKKI
Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö.
Þvottahús á hæöinni. Verö: 400
þús.
ASPARFELL 100 FM
Óvenju rúmgóö og falleg 3ja
herb. íbúö á 6. hæö með
góöum ínnréttingum. Verð
480—500 þús.
HRAFNHÓLAR
Falleg 3ja herb. íbúð á 7. hæö.
Sérlega stór bílskúr. Verö 530
þús.
KLEPPSVEGUR 110 FM
Björt 4ra herb. íbúö á 2. hæö.
Laus strax. Verð 550—560 þús.
HAMRABORG 97 FM
Sérlega rúmgóö 3ja herb. íbúö
á 2. hæö. Bílskýli. Verö 530—
550 þús.
SUÐURHÓLAR
4ra herbergja íbúö á 4. hæö. S.
svalir. Verö 620 þús.
SOGAVEGUR
Mikið endurnýjuö 3ja herb. efri
hæö í tvíbýlishúsi. Gróiö um-
hverfi. Verö 440—450 þús.
ÁLFASKEIÐ 87 FM
3ja herb. íbúö á 1. hæö. Nýr
bílskúr. Verð 540—550 þús.
HVERFISGATA 60 FM
Jaröhæö sem hægt er aö inn-
rétta t.d. sem 2ja herb. íbúð.
BARÓNS-
STÍGUR CA. 250 FM
Einbýlishús á góðum staö viö
Barónsstig. Húsiö er jaröhæö,
hæö og ris, auk bílskúrs.
Mögul. á fleiri íb. í húsinu. Nýtt
gler, nýjar hita- og rafmagns-
lagnir. Mikið endurnýjaö af inn-
réttingum. Falleg lóð. Verö tilb.
2ja herb. íbúð á jarðhæð í
fjórbýlishúsi, atlt sér. Laus fljót-
lega.
KLEPPSVEGUR 119 FM
Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 2.
hæö ásamt aukaherbergi í risi.
Gæti losnaö fljótlega.
KRUMMAHÓLAR 50 FM
2ja herbergja íbúö á 3. hæö í
lyftuhúsi. Bílskýlisréttur, góö
sameign. Útsýni.
BORGARHOLTSBRAUT
SÉRHÆÐ
120 fm efri hæð í tvíbýlishúsi í
Kópavogi. Skiptist í tvær stofur
og tvö herb. Allt sér. Ekkert
áhvílandi. Möguleg skipti á
minni íbúö. Verð tilboö.
BLESUGRÓF
Parhús á tveimur hæðum, laust
strax. Verð 270 þús.
MAKASKIPTI
FLYÐRUGRANDI
Vantar 3ja herb. íbúð viö
Flyörugranda í skiptum fyrir
góöa 4ra herb. sérhæö ásamt
bílskúr, viö Sörlaskjól.
SELTJARNARNES
150 fm sérhæð meö góöum
bílskúr er föl í skiptum fyrir ca.
120 fm hæö á Seltjarnarnesi
eöa vesturbæ.
AKURGERÐI
Parhús sem er 2 hæðir auk sér
íbúöar í kjallara er falt í skiptum
fyrir minni eign í Smáíbúöa-
hverfinu.
SÓLHEIMAR 93 FM
3ja herb. á 2. hæð f lyftuhúsi.
Skipti æskileg á 4ra herb. í
sama hverfi.
HÁALEITISBRAUT
3ja herb. endaíbúð ásamt góö-
um bílskúr er föl í í skiptum fyrir
2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæö
eöa í lyftuhúsi í Heimahverfi eða
Sundum.
ÚTI Á LANDI
LANGAVATN
MOSFELLSSVEIT
44 ferm sumarbústaöur á 1 ha.
girtu eignarlandi. Salerni, rot-
þró, kolaofn. Ekki alveg full-
búinn, en vel hæfur til dvalar.
Verð 150.000.
HEIÐMÖRK HVERAG.
Gott 140 fm einbýlishús á einni
hæð. 60 fm bílskúr meö malbik-
aöri aökeyrslu. Frágengin lóö.
Verö 700.000.
SELFOSS
3ja herb. 90 fm ný íbúð ásamt
32 fm herb. í kj. Fokheldur
bílskúr fylgir.
LAND VIÐ APAVATN
'Æ hektari með sökkul undir
sumarbústaö. Veiöihlunnindi
fylgja. Verö tilboð.
APAVATN
48 fm sumarbústaöur ásamt
hjólhýsi. Girt land 6600 fm.
Verð 150 þús.
827441182744
Opiö í dag
SÖRLASKJÓL 123 FM
frá kl. 1—4.
ÞINGHOLTS-
BRAUTKÓP. CA50FM
9
GRENSÁSVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) .
Guómundur Reykjalín, viösk fr
LAUFÁS
SGRENSÁSVEGI22-24
(UTWERSHÚSINUaHÆO^^^^
Guómundur Reykjalín. viðsk fr
Einbýlishús
Óska eftir aö kaupa einþýlishús eöa raöhús meö
a.m.k. 4 svefnherbergjum. Staðsetning: vestan
Elliöaáa, helzt Sþoröagrunni eöa Selvogsgrunni. Góö
útborgun og verötryggöar eftirstöövar ef óskaö er.
Upplýsingar meö nafni og símanúmeri sendist Mbl.
merkt: „Einbýlishús — 7502“.