Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 27 Valley P.T.A.“, sem Jeannle C. Riley kom í fyrsta sæti víöa um heim 1968, heyröu lagiö myndu þeir iíklega fara í mál alveg eins og geröist meö „My Sweet Lord" og „l’m Your Angel" (George Harrison og Yoko Ono). Hin tvö lögin eru fallegar ballööur sem gætu gert hvað sem er í vinsældum og minna á Kenny Rogers-kántrí. Þá eru bara lögin sem eru eftir aöra eftir. „Upp í sveit" er lipurt lag eftir Magnús Eiríksson og titillagiö er þaö líka. En þaö er lag Þorgeirs Ástvaldssonar og texti löunnar Steinsdóttur sem heilluöu mig. Þetta einfalda „ragtime“-lag rífur upp anda plötunnar meö einfald- leika sínum. Og hver er niöurstaöan? Platan er góö á köflum, eins og „Út í buskann", „Skólaball", „Dreifbýlis- búgí" og „Þorskbæn" jafnvel, en hún heföi átt aö vera betri. Mike Pollock með sólóplötu Innan skamms kemur út sólóplata frá Mlke Pollock, gítarleikara Utangarösmanna. Var platan tekin upp (byrjun ágúst í Stúdíói Stemmu, og var hún tekin upp á um 24 tímum. Á plötunni veröa 11 lög eftir Mike og hafa tvö þeirra áöur litiö dagsins Ijós, en í allt öörum búningi. Músíkin er í þjóölagastO og undirleikur aöallega kassagítar Mikes en þó koma þeir Rúnar Erlingsson (bassagítar), Ólafur Garöarsson (trommur) og Siguröur Rúnar Jónsson (fiöla og p(anó) viö sögu. Siguröur Rúnar var einnig upptökumaður og sá um hljóöblöndun. Nöfnin á lögunum á plötunni, sem annars á aö heita „Take Me Back", eru: Take Me Back, Dlstorted Lullaby, What’s Real, Their Song, The Big Sleep, Our Song, Rlght Place Wrong Time, It’s a Shame, I Want You To Know, Chant og Wanderer. Og ef aödáendur Utangarðsmanna hafa oröið hissa á „Plágunni", þá veröa þeir svo sannarlega hissa á „Take Me Back"! „BJÓR“ Fræbbblarnir (Fálkinn ROKK 002) 1981 Nokkrar vikur eru síöan Fræbbbl- arnir gáfu út aöra plötu sína. Er hún fjögurra laga plata meö lögunum „Bjór", „Critical Bullshit“, „Mastur- bation Music" og „No Friends". Fræbbblarnir hafa greinilega náö lengra meö tilkomu nýja gítarleikar- ans (Arnórs), en hann á hluta (þrem laganna. Tónlist Fræbbblanna gætl tæpast flokkast undir þaö aö vera pólýfón- ísk, en þessi þrjú lög gefa ýmislegt til kynna. Þeir eru aö nálgast „punk- poppiö" frá 1964—1965, sem Kinks, Who og fleiri byrjuöu á, og lögin gefa til kynna aö þaö megi jafnvel búast viö nýjum söngstíl frá Valla! Sér- staklega þó í laginu „No Friends". „Bjór"-lagiö er þó áberandi best á þessari plötu og ætti aö heyrast mun meira því þarna er á feröinni sér- stætt klassískt popplag, og þá á ég ekki viö listfræöilegt gildi lagsins, heldur „sjarma" þess, ef svo má aö oröi komast. Líkt og „You Really Got Me“ gerir fyrir Kinks og „Satis- faction" fyrir Stones, og „My Gener- ation" fyrir Who og „Sheena was a Punk Rocker" fyrir Ramones. Hvaö varðar „Masturbation Mus- ic“, þá held ég aö lagiö sé fuli hratt sem þannig músík! BANDARÍKIN (Billboard) Stórar plötur 1. ( 1) FOUR ............................. Foreigner 2. ( 3) BELLA DONNA ................... Stevie Nicks 3. ( 4) ESCAPE ........................... Journey 4. ( 2) PRECIOUS TIME ................. Pat Benatar 5. ( 5) LONG DISTANCE VOYAGER ......... Moody Blues 6. ( 7) DON’T SAY NO .................. Billy Squier 7. (—) PIRATES .................... Rickie Lee Jones 8. ( 9) WORKING CLASS DOG ......... Rick Springfield 9. ( 8) STREET SONGS .................. Rick James 10. (-) Hl INFIDELITY ............. REO Speedwagon Litlar plötur 1. (1) ENDLESS LOVE ...... Diana Ross & Lionel Richie 2. ( 4) SLOW HAND ..................... Pointer Sisters. 3. ( 2) THE THEME FROM THE GREATEST AMERICAN HERO ........ Joey Scarbury 4. ( 6) STOP DRAGGIN’ MY HEART AROUND ............... Stevie Nicks 5. ( 5) JESSIE’S GIRL ............. Rick Springfield 6. ( 8) QUEEN OF HEARTS ...............Jucie Newton 7. ( 9) NO GETTIN’ OVER ME ............ Ronnie Milsap 8. (—) URGENT ............................ Foreigner 9. (10) LADY YOU BRING ME UP .......... Commodores 10. (-) WHO’S CRYING NOW .................... Journey VESTUR-ÞÝSKA- LAND (Der Musikmarkt) Stórar plötur 1. ( 1) KIM WILDE ................... Kim Wilde 2. ( 2) STARS ON LONG PLAY .. Stars On Long Play 3. ( 4) MISTAKEN IDENTITY ........ Kim Carnes 4. (—) TIME .............. Electric Light Orchestra 5. ( 3) FACE VALUE ............... Phil Collins 6. ( 5) THIS OLE HOUSE......... Shakin’ Stevens 7. ( 6) RED SKIES OVER PARADISE ..... Fischer Z 8. (-) 7VISAGE ........................ Visage 9. (10) MAGNETIC FIELDS ....... Jean Michel Jarre 10. ( 8) IDEAL ......................... Ideal BJÚP: 1. ( 1) OFFICIAL BBC ALBUM OF THE ROYAL WEDDING 2. ( 2) TIME ............... Electric Light Orchestra 3. ( 3) LOVE SONGS ................. Cliff Richard 4. ( 4) DURAN DURAN ................ Duran Duran 5. ( 5) SECRET COMBINATION ...... Randy Crawford 6. ( 9) Hl INFIDELITY ......... REO Speedwagon 7. (-) HOTTER THAN JULY ............ Stevie Wonder 8. ( 7) PRETENDERS II .............. PRETENDERS 9. (-) BAT OUT OF HELL ................ Meat Loaf 10.-(-) STARSON45 ..................... Star Sound Litlar plötur 1. ( 1) GREEN DOOR .............. Shakin’ Stevens 2. ( 2) HOOKED ON CLASSICS ......Louis Clark + RPO 3. ( 7) LOVE ACTION ............. Human League 4. (-) JAPANESE BOY ...................... Anaka 5. ( 6) GIRLS ON FILM .............. Duran Duran 6. ( 9) HOLD ON TIGHT ...... Electric Light Orchestra 7. ( 3) HAPPY BIRTHDAY ............. Stevie Wonder 8. ( 4) BACK TO THE SIXTIES ........... Tight Fit 9. (-) TAINTED LOVE ................... Soft Cell 10. (-) CARIBBEAN DISCO .................. Lobo Vinsældalistarnir BRETLAND (Music Week) Stórar plötur smkeppni viö aörar íslenskar hljóm- sveitir hvaö þaö snertir. Þeir bræöur Jón og Þór Freyssynir eru nokkuö ieiöandi í hljóöfæraleiknum en hinir fara ágætlega meö sitt. Söngvarinn Ágúst Jónsson á tvö laganna, sem skera sig nokkuö út úr heildinni, þó þau séu inni í henni í sjálfu sér. Þaó eru lögin „Boiling Water" og „Catcher Comin’", hiö fyrra rokkaðra en önnur, og hiö síöara tvískipt meö hröðum og hægum köflum. Það ber reyndar afar sterkan keim af „Band on the Run“ (Wings) í aöalgítarlinunni. En hvað um þaö, þessi plata vinnur á og þarf nokkra spilun likt og meö aöra í „Köldu bylgjunni" sem þeir í Bara- flokknum kalla Montrokk. Og ef borin er saman þessi plata og hljómleikaspil þeirra í vor, þá hefur þeim annaö hvort fariö mikið fram, eöa aö Tómas M. Tómasson hafi komið þeim á rétta sporiö, nú eða hvort tveggja sé. „Bara- flokkurinn' Bara- flokkurinn (Steinar hf. 1508) 1981 Bara-flokkurinn er ekki gömul hljómsveit en fyrsta plata þeirra veröur þó aö teljast bera vitni um meira en byrjendabrag. Sex-laga- plötu-form er nokkuö sniöugt fyrir- bæri hérlendis. Á þeim er minni hætta á aö þaö séu fimm til sex lög sem unnin eru í snarhasti og ekki í sömu gæðum og vera bæri. Þessi sex lög sem Bara-flokkurinn er meö hér eru lög af efnisskrá þeirra sem þeir hafa þróað síöan í vor. Mikil David Bowie-áhrif eru ein- kenni tónlistar þeirra, og sérstaklega er „The Lodger“, plata Bowies, áhrifavaldurinn, en þar voru líka gífurlega margar hugmyndir sem mátti útfæra. Sérstaklega er þetta áberandi í lögunum „Radio Prison" og „Fog“, sem bæöi minna á stef úr „Yassassin". Hljómsveitin hefur annars náö aö skapa sér sérstööu, eins og fleiri ungar hljómsveitir hafa gert upp á síökastiö og eru ekki f beinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.