Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laust starf Óska eftir konu Málmtækni sf. Óskum eftir aö ráöa mann eöa konu til skrifstofustarfa í 4 mánuði a.m.k. Starfið er einkum fólgið í úrvinnslu gagna og skýrslu- gerö. Upplýsingar hjá stofnuninni. Framleiðslueftirlit sjávarafuröa, Nóatúni 17, sími 27533. Sölustarf — innréttingar Þekkt innréttingafyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft til sölustarfa. Líflegt starf fyrir aöila meö góða framkomu og áhuga fyrir fallegum innréttingum og húsgögnum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 3. sept. merkt: „I — 1837“ Skrifstofustarf Duglegur starfskraftur óskast til starfa á skrifstofu hjá fyrirtæki sem er meö innflutn- ing á skrifstofuvélum og fleiru. Æskilegur aldur 20—30 ára. Heilsdagsvinna. Kunnátta í meöferð innflutningsskjala (toll- og verðút- reikningar) nauðsynleg. Einnig góö ensku- kunnátta og leikni í vélritun áskilin. Starfiö er fjölbreytt og lifandi. Verslunarskólapróf eða hliðstæö menntun æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ef einhver eru, sendist auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir næstkomandi föstudag, merkt: „Skrifstofustarf — 1840“. Sölumaður Sölumaður óskast sem fyrst til aö selja ýmsar skrifstofuvélar og vörur fyrir skrifstof- ur. Þarf aö hafa bíl til umráða. Reglusemi og góö framkoma áskilin. Aldur 20—25 ára. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „Sölumaður — 1847“, fyrir næstkomandi föstudag. Þvottamaður Óskum aö ráða strax duglegan, hraustan og reglusaman mann til vélgæslu meö fleiru í þvottahúsi voru. Um framtíðarstarf er aö ræða á góöu kaupi. Vinsamlegast komið til viðtals á morgun, mánudag, eftir kl. 13. Fönn, Langholtsvegi 113. Afgreiðslustúlka Óskum aö ráöa strax reglusama og duglega stúlku, ekki yngri en 25 ára, til afgreiöslu- starfa meö fleiru. Framtíöarvinna á góöu kaupi. Vinsamlega komiö til viðtals á morg- un, mánudag, eftir kl. 13. Fönn, Langholtsvegi 113. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir aö ráöa ungan starfsmann. Enskukunnátta nauösynleg og æskileg þekk- ing á toll- og veröútreikningi. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. sept. merkt: „Sjálf- stæöur — 7752“. í mötuneyti til afleysinga. Sími51489. Starfsmenn óskast til framleiðslu á húseiningum. Byggingariójan hf., Breiðhöfða 10. Sími 35064. Sendill óskast Unglingsstúlka eða piltur óskast til sendi- starfa allan daginn. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. TRYGGINGAMIÐSTðÐIN f AÐALSTRÆTI 6 - REYKJAVlK Starfsmenn óskast á matvörulager. Mikil vinna. Framtíðarstarf. Æskilegur aldur 20—30 ára. Uppl. veittar hjá verslunarstjóra. HAGKAUP Skeifunni 15, Reykjavík. Húsgagnasmíði Við viljum ráöa röskan og ábyggilegan starfsmann í lakkdeild í verksmiöju okkar, helst vanan lakkvinnu. Unniö er eftir bónus- kerfi. Uppl. á staðnum og í síma 83399. Kristján S/ggeirsson hf., húsgagna verksmiöja, Lágmúla 7, Reykjavik. Saumastofa Óskum aö ráöa fólk til sauma og ýmissa verksmiöjustarfa nú þegar. Góöir tekjumögu- leikar fyrir duglegt fólk (bónuskerfi), sem tekur tillit til þjálfunar nýrra starfsmanna. Góð vinnuaöstaöa. Erum staösettir í nánd viö miöstöö strætisvagnaferöa á Hlemmi. Uppl. veittar í síma 11520 og á vinnustað. Sjóklæðagerðin hf. # #Q|l| Skúlagötu 51, OO INI sími 11520. Framköllunarstarf Ljósmyndafyrirtæki óskar aö ráöa ábyggi- legan og duglegan starfskraft viö framköllun á litfilmum. Viökomandi þarf aö geta starfað nokkuö sjálfstætt, og hafa aöstööu til aö vinna eftir þörfum frameftir á kvöldin. Óskum einnig eftir starfskrafti viö afgreiðslu og viö útréttingar. Æskilegt aö viökomandi hafi bíl til umráða. Uþplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 4. september nk. merkt: „Ljósmyndir — 7501“. óskar eftir járniðnaðarmönnum. Uppl. í símum 83705 og 83045. Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun, með góða kunnáttu í íslenzku óskast til starfa í opinberri stofnun hálfan eða allan daginn. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Skrif- stofustarf — 1845“. Næturvörður Óskum eftir aö ráöa næturvörð, sem jafn- framt gæti tekið að sér ræstingu. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er feli m.a. í sér aldur og fyrri störf, sendist okkur fyrir 4.'sept. nk. Prentsmiöjan Oddi hf., Höfðabakka 7, Reykjavík. Óskum að ráða starfsfólk í timburafgreiöslu og timburvinnu. Uppl. hjá verslunarstjóra, Skemmuvegi 2. ©Byggingavöruverzlun Kópavogs s.f. Sími 41000. Skrifstofustarf Laus staöa viö vélritun, símavörslu og almenn skrifstofustörf. Nokkur málakunnátta æskileg. Þeir sem hafa áhuga á starfinu sendi umsókn ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf til augl.deildar Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld 31. ágúst merkt: „Skrifstofustörf — 1918“. Málmiðnaðarmenn Bifreiðasmiöir, plötusmiöir eða blikksmiðir óskast til framleiöslu og viógerðastarfa. Góð vinnuaöstaöa. Uppl. í síma 20720 eða hjá verkstjóra á verkstæðinu Reykjanesbraut 10. Landleiðir hf. Málmiðnaðarmenn Okkur vantar til starfa blikksmiði, járniönað- armenn og menn vana járniðnaði. Einnig vantar lipran bílstjóra. Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma). Blikk og Stál hf., Bíldshöfða 12. Fra m kvæmdast jór i — Lögfræðingur Lögmannafélag íslands óskar aö ráöa fram- kvæmdastjóra. Lögfræðimenntun áskilin. Umsóknir berist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Framkvæmdastjóri — 1979“. Heildverslun viö Langholtsveg óskar eftir starfskrafti. Hálfsdagsstarf. Starfssviö: enskar bréfa- skriftir, vélritun og símavarsla. Uppl. í síma 36579. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.