Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Pfnr0pti#WiII> Mosfellssveit Blaðbera vantar í Helgalandshverfi. Upplýsingar í síma 83033. Getum bætt við starfsfólki í fléttivélasal. Unnið er á tvískiptum vöktum 7.30—15.30, 15.30—23.30. Einnig kemur til greina ein- göngu næturvaktir. Upplýsingar um þessi störf gefur Davíð Helgason næstu daga milli 10—12 f.h. (ekki í síma). I»I HAMPIÐJAN HF Verslunarstörf Frá 1. sept. óskast til framtíðarstarfa ungur piltur til lager- og afgreiðslustarfa; stúlka til afgreiðslustarfa í versluninni, hálfan eöa allan daginn. Uppl. á staðnum, mánudag frá kl. 14. Verslunarstörf Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: A. Við uppfyllingu í versluninni og á kassa. B. Lagerstörf. C. Við kjötafgreiðslu. D. Kjötiðnaðarmann með reynslu í kjötaf- greiöslu. Uppl. í síma 30420 milli kl. 4 og 7. Austurstræti 17 Starmýri 2 Vinnurannsóknir — skipulagsstörf Við leitum eftir manni til starfa fyrir einn af viöskiptavinum okkar í Reykjavík. Starfiö er fyrst og fremst fólgið í hagræö- ingar- og skipulagsmálum við verklegar framkvæmdir ásamt viðhaldi hvetjandi launakerfa. Óskað er eftir verkfræðingi, tæknifræðingi eöa manni með haldgóða reynslu í viðkom- andi störfum. Skriflegar umsóknir sendist sem allra fyrst til skrifstofu okkar, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar um starafiö. Hannarr RAOGJAFAWÓNUSTA Höfðabakka 9 • Reykjavfk - Slmi 84311 Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. Garður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Útgarði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 7102 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Vantar fólk í skreiðarverkun. Langeyri hf., Hafnarfiröi. Sími 50993. Yfirverkstjóri Vélsmiðja á Stór-Reykjavíkursvæöinu er vinnur við nýsmíöar og hefur 25 starfsmenn vill ráða verkstjóra sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 11987 um helgina. Gröfumaður verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Uppl. gefur Hákon Ólafsson í síma 50877 í vinnutíma. Loftorka. Isafjörður Verslunarfólk óskast. Vaktavinna. Góð laun. Lítiö herbergi getur komiö til greina. Takið eftir Óvænt tækifæri Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða aðstoöarmann framkvæmdastjóra. Fyrirtækiö er staðsett í Reykjavík. Það er deildaskipt, með mikla umsetningu, hefur góð viöskiptasambörid, og býður upp á góða aðstööu. Starfið felur í sér aöstoð viö framkvæmda- stjóra, við stjórnun fyrirtækisins og vera staðgengill hans. Viðskipti viö erlend fyrir- tæki og utanferðir. Haldgóð viöskiptamennt- un eða starfsreynsla á þessu sviöi nauösyn- leg. Leitað er að hæfum manni í starfið. Hann þarf að vera góður í umgengni og hafa stjórnunarhæfileika. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist afgreiöslu blaðsins fyrir 10. september nk. merktar: „Framtíðarstarf — 1900“. Farið verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða vanan rafvirkja. Rafver hf., Skeifunni 3e, sími 82415. Atvinna - hjólbarðar Okkur vantar nokkra röska menn til starfa sem fyrst. Uppl. hjá verkstjóra á staönum. Sólning hf. Smiöjuvegi 32—34, Kópavogi. Framtíðarstarf Lager - útkeyrsla Heildsölufyrirtæki í miðborginni óskar að ráða reglusaman og ábyggilegan mann til starfa á vörulager og við útkeyrslu. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Þeir sem áhuga hafa sendi augldeild Mbl. umsóknir sínar er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf hið allra fyrsta, merkt: „Ábyggi- legur — 1978“. Verkstjóri — innréttingafram- leiðsla Óskum að ráða verkstjóra til almennra verkstjórnarstarfa. Framtíðarstarf fyrir rösk- an mann. Reynsla nauösynleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 3. sept. merkt: „E — 1838“. Heildverzlun í Kópavogi óskar að ráöa röska stúlku til skrifstofu- starfa. Reynsla í meðferð banka- og toll- skjala æskileg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 3. sept. merkt: „T — 1839“. Verkamaður — tré- smíðaverkstæði Óskum að ráða verkamann til afgreiöslu- og lagerstarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra. Tréval hf., Nýbýlavegi 4. Matreiðslumaður óskast til starfa á veitingahús í borginni. Tilboö með upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. fyrir miðvikudaginn 2. sept. merkt: „Vaktavinna — 1970“. Saumaskapur — Framtíðaratvinna Við viljum ráða nú þegar og á næstunni vanar saumakonur. Skemmtileg framleiðsla — góð vinnuaðstaða — góðir tekjumögu- leikar fyrir áhugasamt fólk (bónuskerfi). Vinsamlegast heimsækið okkur eöa hringið (sími 85055) og talið viö Herborgu Árnadótt- ur verkstjóra. Fosshálsi 27. fts ■■••tmvtttictn n «.i isim • i va ■•»*«>•• isct tviwl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.