Morgunblaðið - 30.08.1981, Side 13

Morgunblaðið - 30.08.1981, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 13 Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf EFSTIHJALLI 2ja herb. 65 fm glæsileg íbúö í 6 íbúða blokk. Mjög vandaöar Innréttingar. FALKAGATA 2ja herb. góö kjallaraíbúö. Samþykkt. HRÍSATEIGUR 2ja herb. 76 fm góö kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. HVERFISGATA Nýstandsett falleg einstakl- ingsíbúð í kjallara. Osamþykkt. BOÐAGRANDI 3ja herb. glæsileg íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Mjög fallegar innréttingar. KÁRASTÍGUR 3ja herb. góö íbúö á hæö í þríbýlishúsi. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm falleg endaíbúö á 4. hæö í fjölbýlis- húsi. Bílskýli. GRETTISGATA 2ja og 3ja herb. risíbúöir í góöu steinhúsi. Samþykktar. SPÍT AL ASTÍGUR 3ja herb. góð íbúð á annarri hæö í timburhúsi. EYJABAKKI MEÐ BÍLSKÚR 4ra herb. falleg íbúö á 4. hæö. Mikiö útsýni. Stór bílskúr meö gluggum og öllum lögnum. HRAFNHÓLAR 4ra herb. góö íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. KLEPPSVEGUR 5 herb. 120 fm falleg íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Stórar stof- ur. Arinn. FLÚÐASEL 5 herb. 119 fm glæsileg enda- íbúö á 3. hæö. Mikið útsýni. Bílskýli. BUGÐULÆKUR — SÉRHÆÐ 160 fm falleg íbúö á annarri hæö í fjórbýlishúsi. 4 svefnher- bergi. 2 stofur. Arinn. Bílskúr. NORÐURMÝRI — HÆÐ OG RIS Höfum til sölu óvenju glæsi- lega hæö og ris ásamt bílskúr. Á hæöinni eru m.a. 2 stofur meö arni. í risi eru 3 svefnher- bergi, stórt hol og baðher- bergi. Eignin er öll nýstandsett og í fyrsta flokks ástandi. Eignin fæst aðeins í skiptum fyrir einbýlishús eöa sórhæö í Hlíðunum eöa gamla bænum sem þarfnast standsetningar. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. ARNARTANGI MOSF.SV. Höfum til sölu mjög gott viö- lagasjóöshús. í húsinu er sauna. Bílskúrsréttur. KAMBASEL 190 fm raöhús ásamt 50 fm í risi. Húsiö selst fullbúið undir tréverk og málningu og fullfrá- gengiö aö utan. SELJABRAUT 270 fm rúmlega fokhelt raðhús á þremur hæöum. Húslö er fullfrágengiö aö utan. Einangr- aö og meö pípulögn. EINSTÖK EIGN 120 fm fallegt einbýlishús á friösælum og fallegum stað í austurborginni. Húsinu fylgir stór ræktuö lóö, bdskúr og sundlaug. VIÐ RAUÐAVATN Til sölu íbúöarhús og útihús á 1600 fm eignarlandi. FULLBÚIN EINBÝLISHÚS OG PARHÚS Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. tilbúin einbýlishús og parhús viö Kögursel í Breiöholti. Áætlaöur afhendingartími er í apríl ’82. Greiöslukjör eru 50—70% útborgun. Eftirstöövar verötryggöar til allt aö 7 ára. FOKHELD RAÐHÚS Höfum til sölu fokheld raöhús viö Kambasel í Breiöholti. Húsin eru 187 fm aö stærö. Á tveimur hæöum meö innbyggöum bflskúrum. Þau seljast fullfrágengin aö utan meö gleri f gluggum, öllum útihurðum og frágenginni lóö. Áætlaöur afhendingartími er feb. ’82. Greiöslukjör eru 50—60% útborgun á 8—9 mán. Eftirstöövar lánaöar til 5—7 ára. Verðtryggöar skv. lánskjaravísitölu. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKOLAVÖRDUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HUS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Logfræðingur Pétur Þór Sigurösson íbúö óskast til leigu Höfum verið beðnir að útvega eldri hjónum utan af landi 3ja—4ra herb. íbúö til leigu sem allra fyrst í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni á skrifstofutíma. Eignamiðlunin, Þingholtsstræti 3. Sími 27711. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍ M AR •35300 & 35301 Viö Hulduland Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæð (miðhæð) búr innaf eldhúsi, vandaðar innréttingar og teppi. íbúðin er laus nú þegar. Til leigu verslunar- og/eða þjónustuhúsnæöi aö Eddufelli 2—6, sem er hluti verslunarsamstæðu í Breiðholti III. Hér er um 4 einingar að ræða, hver um sig 60 fm , 2 einingar hvor um sig 67 fm og 1 eining 162 fm að stærð. Nú þegar er búið að ráðstafa húsnæöi fyrir bækur o.fl., gjafavörur og leikföng. Upplýsingar gefur Magnús Þorleifsson á staönum eða í síma 42692. Lúxusíbúðir í lyftuhúsi LVFTA Eigum til sölu nokkrar 5 herbergja íbúðir í smíöum á 1.—5. hæð í 7 hæða fjölbýlishúsi við Eiðsgranda, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Verö frá kr. 782.000.-. Hér er um að ræða sérkennilegt útlit og íbúðaform, hannað af arkitektunum Ormari Þór Guðmundssyni og Örnólfi Hall, FAÍ. íbúöirnar veröa afhentar tilbúnar undir tréverk í júní 1982. Stórar svalir fylgja íbúöunum og glæsilegt útsýni er til margra átta. Sameign verður fullfrágengin með teppalögöum göngum, flísalögðu anddyri o.fl. Geymslur verða fullfrágengnar meö hillum og vélar ( sameiginlegu þvottahúsi fylgja. Lóö veröur fullfrágengin með malbikuðum bílastæöum, trjágróðri, leiktækjum o.fl. Ahersla er lögð á vandaöan frágang. Innréttingateikningar fylgja. Kaupendur eiga kost á hlutdeild í sameiginlegu bílahúsi. Greiöslutími allt aö 4 ár. Opíö í dag kl. 1.30—5 og kl. 9—12 og 1—5 alla virka daga. ÓSKAR & BRAGI SF byggingafélag, Hjálmholti 5, Reykjavík. Sími 85022.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.