Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 5 aldrei veglegrí Puerto Rico 2.-18. október -17 dagar Samvinnuferðir-Landsvn efnir nú til fvrstu islensku hópferðarinnar i beinu leiguflugi til Puerto Rico - ósvikinnar ævintýraeyjar i Karabiska hafinu Dvalist verður rétt utan við höfuðborgina San Juan i einni glæsilegustu ferðamannamiðstöð Karabiska hafsins, San Juan Resort Center, sem svo sannarlega má segja að sé heill heimur út af fyrir sig Auk einstaklega skemmtilegra íbúða og hótelherbergja er þar m a að finna fjölda veitinga- og skemmtistaða, spilaviti, nætur- klúbba, þrjár stórar sundlaugar, fjölda tennisvalla, spennandi barnaleikvelli o fl o.fl Einkabaðströnd gestanna i San Juan Resort Center er ekki siður glæsileg, - gerð af náttúrunnar hendi af sömu alúð og svo viða annars staðar i Karabiska hafinu Flogið er beint til Puerto Rico án milli- lendinga og islenskur fararstjóri fylgir hópnum frá upphafi til loka ferðarinnar Ut frá San Juan verður farið i ýmsar skoðun- arferðir um þessa fallegu hitabeltiseyju, auk þess sem flogið er til eyjunnar St Thomas, þar sem unnt er að versla i hinum viðfrægu tollfrjálsu verslunum heimamanna. í Puerto Rico er boðið upp á gistingu i studio eða gistingu í íbúð með einu svefn- herbergi, auk hótelgistingar Verð frá kr. 7.900 Innifalið: Flug, gisting, flutnmgur til og frá flugvöllum og islensk fararstjórn Dublin Miðað við gistingu í 2ja manna herbergi Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði. flutningur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Kanaríeyjar 26. nóvember 22. - 26. október Ein af hinum stuttu og vinsælu ferðum til höfuðborgar Irlands í beinu leiguflugi. Cisting á Hótel Burlington eða Royal Marine Verð frá kr. 2.810 Miami Helgarferdir til London Samvinnuferðir-Landsýn skipuleggur uwj^n 'ýl'Jfe*.- - .. ■ """"’jSBI vikulega helgarferðir til London, frá fimmtu- degi til sunnudagskvölds. Cisting á London Metropol, fyrsta flokks hóteli örskammt frá Oxford Street. í London útvegum við miða í leikhús og á söngleiki, skemmtistaði, knattspyrnuvelli o fI o fl og er hægt að greiða allt slikt í íslenskum peningum. Og fyrir utan enda- lausa slíka möguleika, nýturðu lifsins i London á nákvæmlega þann hátt sem þig lystir - það er ávallt af nógu að taka Verð kr. 3.590 miðað við gistingu í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug og gisting m/morgunverði HÓPFERÐIR AÐILDARFÉLAGA - 700 kr. afsláttur Samvinnuferðir-Landsýn hefur samið sér- staklega um verð o.fl. fyrir fimm hópferðir til London, sem einkum eru hugsaðar fyrir aðildarfélaga ferðaskrifstofunnar Brottfarardagar: 0któber8,i5 Nóvember 5,19 Desember3 Innifalið i verði: Flug, gisting m/morgun- verði, flutningur til og frá flugvöllum og islensk fararstjórn Unnt er að framlengja dvölina i London frá sunnudegi til þriðjudags París 25.-29. september 5 dagar Annar nýr áfangastaður í beinu leiguflugi Samvinnuferða-Landsýnar. Lagt er af stað á föstudagsmorgni og komið aftur að kvöldi þriðjudags Cisting á fjögurra stjörnu hótelunum PARIS SHERATON og LUTETIA C0NC0RD, sem bæði eru einstaklega vel staðsett í hjarta borgarinnar Petta er stutt en hnitmiðuð ferð, þar sem tækifæri gefst til þess að njóta hinna frá- bæru veitinga- og skemmtistaða. kaupa Uuoc DTlnyeti fatnað sem óvíða finnst glæsilegri og siðast enn ekki síst skoða þessa rómuðu borg i fylgd með islenskum fararstjórum Meðal fjölda áhugaverðra staða má nefna stærstu höll veraldar, Louvre, Versali, breiðgötuna Champs-Elysées, Eiffelturninn, Sigur- bogann o.m.fl. Menningarmiðstöð Pompidou vekur einnig vaxandi athygli og áfram má lengi telja Fyrir þá sem vilja fylgjast með framþróun örtölvubyltingarinnar er i Parisarferðinni auðvelt að slá tvær flugur i einu höggi þvi á þessum tíma stendur yfir ein stærsta tölvusýning Evróþu, Sicob 81 Verð frá kr. 3.280 miðað við gistingu i 2ja manna herbergi Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði, flutningur til og frá flugvóllum og islensk fararstjórn fyrsta ferð 18. september 3 víkur Verðfrákr. 7.903 17. desember (jólaferð) 3 vikur Verð frá kr. 6.900 Verö miðaó við flug og gengi 27.08.1981 Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.