Morgunblaðið - 05.09.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981
Peninga-
markadurinn
—
GENGISSKRÁNING
4. septombor 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,810 7,832
1 Sterlingspund 14,413 14,454
1 Kanadadollar 6,525 6,543
1 Dönsk króna 1,0329 1,0358
1 Norsk króna 1,2901 1,2937
1 Sænsk króna 1,5045 1,5088
1 Finnskt mark 1,7252 1,7301
1 Franskur franki 1,3472 1,3510
1 Belg. franki 0,1973 0,1978
1 Svissn. franki 3,7266 3,7371
1 Hoflensk florina 2,9136 2,9218
1 V.-þýzkt mark 3,2333 3,2424
1 Itölsk lira 0,00645 0,00647
1 Austurr. Sch. 0,4606 0,4619
1 Portug. Escudo 0,1196 0,1199
1 Spánskur peseti 0,0803 0,0806
1 Japansktyen 0,03392 0,03402
1 Irskt pund 11,783 11,817
SDR (sérstök
dráttarr.) 02/09 8,8826 8,9076
í~-----------------------------\
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDE YRIS
04 september 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,591 8,615
1 Sterlingspund 15,854 15,899
1 Kanadadollar 7,178 7,197
1 Dönsk króna 1,1362 1,1394
1 Norsk króna 1,4191 1,4231
1 Sænsk króna 1,6550 1,6597
1 Finnskt mark 1,8977 1,9031
1 Franskur franki 1,4819 1,4861
1 Belg. franki 0,2170 0,2176
1 Svissn. franki 4,0993 4,1108
1 Hollensk florina 3,2050 3,2140
1 V.-þýzkt mark 3,5566 3,5666
1 Itölsk líra 0,00710 0,00712
1 Austurr. Sch. 0,5067 0,5081
1 Portug. Escudo 0,1316 0,1319
1 Spánskur peseti 0,0883 0,0887
1 Japanskt yen 0,03731 0,03742
1 Irskt pund 12,961 13,999 V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ...............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.’1 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........10,0%
b. innstaaöur í sterlingspundum .. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum . 10,0%
■ 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar .....(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0%
4. Önnur afuröalán ......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggö miðað
vió gengí Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphaeð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miðaö við 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síðastliöinn 739 stig og er þá miöað við
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sjónvarp kl. 21.50:
Gamanmynd með Melinu Mercouri
Sjónvarp kl. 18.30:
Lýst áhrifum
námaverkfalls
á þrjú börn
Norrænu sjónvarpsstöðv-
arnar hafa gert leikna
þætti um kjör barna á
kreppuárunum. Eru þætt-
irnir 12 talsins. Þrír eru
norskir, þrír sænskir, þrír
danskir og einn íslenskur og
verða þættirnir sýndir í
þeirri röð, sem að ofan
getur.
Fyrsti þátturinn, sem er
norskur eins og áður segir,
fjallar um verkfall í náma-
bæ í Noregi. Verkamenn-
irnir leggja niður vinnu, en
það koma verkfallsbrjótar
og vinna verkin þeirra.
Lýst er áhrifum þessara
aðgerða á þrjú börn, tvö
þeirra eru börn verkfalls-
manna en eitt barnið á
föður sem er verkfallsbrjót-
ur. Eru þetta athyglisverð-
ar og góðar myndir fyrir
jafnt börn sem fullorðna.
Það er bandarísk gamanmynd
frá árinu 1970, sem er á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld og heitir
hún Gaily, Gaily. Segir frá
ungum manni frá kristnu heim-
ili, sem kemur til stórborgarinn-
ar Chicago í leit að frægð og
frama og lendir hann þar í
ýmsum háska. Það vill svo vel til
að þegar mest á reynir, þá er það
falleg og góðhjörtuð kona, sem
bjargar honum á síðustu stundu.
Ungi, saklausi maðurinn veit
ekki að konan á sér vafasamt
mannorð.
Með aðalhlutverk fer gríska
leikkonan Melina Mercouri og
með önnur hlutverk fara Brian
Keith, George Kennedy og Beau
Bridges, sem fer með hlutverk
unga mannsins.
Leikstjóri er Norman Jewison
og þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son. Kvikmyndin Gaily, Gaily
eða Glatt á hjalla eins og hún
heitir á íslensku er tæpra
tveggja stunda löng.
Útvarp kl. 21.30:
Indverska Nóbelsskáldið
Rabindranath Tagore
Fjallað er um indverska Nóbelsskáldið Rabindranath Tagore í
þætti sem heitir Eldurinn á ein upptök. Tagore var uppi á árunum
1861 — 1944 en bókmenntaverðlaun Nóbels fékk hann árið 1913 fyrir
prósaljóð sín. Annars skrifaði Tagore fleira en ljóð, hann samdi
leikrit auk þess sem hann skrifaði endurminningar sínar.
Það er Gunnar Stefánsson, sem þýddi þennan þátt, sem er frá
UNESCO en flytjendur auk hans eru Hjalti Rögnvaldsson og Knútur
R. Magnússon.
UNESCO sendir Ríkisútvarpinu ýmsa þætti um menningarsöguleg
efni og er þessi einn þeirra.
Melina Mercouri i hlutverki sínu i kvikmyndinni Glatt á hjalla.
Útvarp Reykjavik
L4UG4RD4GUR
5. september.
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónieikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Jón Gunnlaugs-
son talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.ý Tónieikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalog sjúklinga. Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Tilkynn-
ingar.
11.20 Nú er sumar
Barnatími undir stjórn Sig-
rúnar Sigurðardóttur og
Sigurðar Ifelgasonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
SÍDDEGIÐ_____________________
13.35 Iþróttaþáttur
Umsjón: llermann Gunnars-
son.
13.50 Á ferð
Óli II. Þórðarson spjallar við
vegfarendur.
14.00 Laugardagssyrpa
- Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Tvö erindi Sverris Krist-
jánssonar sagnfræðings.
a. Erindi um Georg Brandes
í tilefni aldarafmælis fyrir-
lestrahalds hans við Ilafnar-
háskóla.
b. Nokkur orð um Danmörk.
(Erindi þcssi voru áður á
dagskrá haustið 1971).
17.00 Siðdegistónleikar: Tón-
list eftir Christian Sinding
Knut Skram syngur rómöns-
ur við píanóundirleik Robert
Levins/ Fílharmóniusveitin í
Osló leikur Sinfóniu í d-moll
op. 21; Öivin Fjeldstad stj.
LAUGARDAGUR
5. september
17.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Kreppuárin
Norrænu sjónvarpsstöðv-
arnar hafa gert leikna
þætti um kjör barna á
krcppuárunum. þrettán
talsins. Þrír eru norskir,
þrír sænskir, þrír danskir,
tveir finnskir og einn is-
lenskur, og verða þeir
sýndir í þeirri röð.
Fyrsti þáttur.
Norsku þættirnir fjalla um
þrjú börn, sem búa i náma-
hæ. þar sem verkamennirn-
ir berjast fyrir bættum
kjörum. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision
— Norska sjónvarpið).
19.00 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
l -------------
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Löður
Gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Dory Previn
írskur tónlistarþáttur með
söngkonunni Dory Prcvin.
21.50 Glatt á hjalla
(Gaily. Gaily)
Bandarisk gamanmynd frá
árinu 1970. Leikstjóri
Norman Jewison. Aðalhiut-
verk Melina Mercouri,
Brian Keith, George
Kennedy og Beau Bridges.
Sveitapilturinn Ben
Harvey er ckki fyrr kom-
inn til stórborgarinnar
Chicago í leit að frægð og
frama cn hann lendir i
bráðum háska. Sagan ger-
ist i byrjun aldarinnar.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
23.40 Dagskrárlok.
18.00 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Tveir á sumarsjó
Ási i Bæ les frásögn sína.
20.10 Hlöðuball
Jónatan Garðarsson kynnir
ameríska kúreka- og sveita-
söngva.
20.50 Staldrað við á Klaustri
— 1. þáttur af 6.
Jónas Jónasson ra>ðir við
Lárus Siggeirsson bónda á
Klaustri. (Þátturinn verður
endurtekinn daginn eftir kl.
16.20).
21.30 Eldurinn á ein upptök
Þáttur frá Unesco um ind-
verska skáldið Rabindran-
ath Tagore. Gunnar Stef-
ánsson þýddi og flytur ásamt
Iljalta Itögnvaldssyni og
Knúti R. Magnússyni.
22.00 Boston Pops-hljómsveitin
leikur vinsæl lög. Arthur
Fiedler stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Sól yfir Blálandsbyggð-
um
Ilelgi Eliasson lýkur lestri
úr samnefndri bók Felix
Ólafssonar (5).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.