Morgunblaðið - 05.09.1981, Síða 20

Morgunblaðið - 05.09.1981, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981 Óeirðir í Kairó eftir víðtækar handtökur Kairó. Kgyptalandi. i. septpmber. AP. LÖGREGLA skaut viðvorunar- skotum ok táragasi að þúsundum íslamskra stranntrúarmanna i miðborj; Kairó í dají. Þeir kröfð- SprenKja sprakk í Ka'rkvöldi í menninKarmiðstöð Bandarikj- anna í Maseru, höfuðborjj Lcs- otho, sjálfsta'ðs ríkis við norður- landama‘ri Suður-Afríku. Litlar skemmdir urðu á hyto'inj'unni ok ekkert manntjón. að þvf cr suð- ur-afríska fréttastofan hermdi. Aðfaranótt fimmtudagsins rauf sprenging gat á þak flugstöðvar- innar í Maseru og segist Frelsis- her Lesotho bera ábyrgð á þeim verknaði. Frelsisherinn berst fyrir því að steypa af stóli Leabua Jonathan, forsaetisráðherra, sem hrifsaði til sín völdin í kjölfar síðustu kosninga í landinu, 1970, Fílar út- dauðir um aldamótin? York. Knjflandi. 1. september. AP. ILETTA er á að fílar verði útdauð- ir um aldamótin vegna ásóknar i fílabein og sífellt er gengið á land það sem fílar halda sig á. að því er dr. Stewart Eltringham. líffra'ð- ingur við háskólann í Cambridge heldur fram. Dr. Eltringham sagði, að 23 filategundir hefðu verið uppi á jörðinni en eftir væru aðeins tvær. Afríkufíllinn og Asiufillinn. Dr. Eltringham sagði, að talið væri að liðlega 1,3 milljónir fíla væru í Afríku og á milli 28 og 42 þúsund fílar væru í Asíu. Fílum fækkaði stöðugt bæði í Afríku og Asíu. „í Afríku fækkar fílum vegna ásóknar í bein þeirra en í Asíu vegna ásóknar í landsvæði þar sem fílar hafast við,“ sagði dr. Eltring- ham. ust þess. að trúarleiðtogi þcirra. Sheikh Kishk, verði látinn laus úr fangelsi. Sheikh Kishk er einn 553 manna, sem hafa verið hand- teknir undanfarna fjóra daga. þegar ljóst var, að hann hafði borið lægri hlut. Að sögn suður-afrísku frétta- stofunnar sprakk þriðja sprengjan í gærkvöldi á krá, sem er í eigu landbúnaðarráðherra Lesotho, og slösuðust þá nokkrir menn. Ekki er enn vitað hverjir komu fyrir sprengjunni í menningarmiðstöð Bandaríkjanna. Jórvík. Knjflandi. sept. AP. TVEIR breskir líffræðingar héldu því fram í gær á vísind- aráðstefnu í vorginni York, að afleiðingarnar af hvaladráp- inu síðustu áratugi væru þa>r, að þeir yrðu kynþroska miklu fyrr og stofninn þvi betur undir það búinn að standast ásóknina. Aldur hvala má ráða af árhringum í innra eyra og samkvæmt rannsóknum vís- indamannanna, Sidney Browns og Christina Lockyers, verða langreyðurin og sandreyðurin nú kynþroska sex eða sjö ára í stað 10 eða 11, og kynþroska- aldur minkhvala er nú sex ár i stað 14 áður. Að sögn vísindamannanna er hér ekki um meðvituð svör hvalanna að ræða við ofsókn- Meðal hinna handteknu eru lög- fræðingar. stjórnmálamenn, blaðamenn og trúarleiðtogar. Handtökur þessar eru hinar umfangsmestu, sem Anwar Sadat, forseti Egyptalands hefur beitt sér fyrir. Al Ahram, hið óopinbera málgagn stjórnvalda, sagði að 553 hefðu verið teknir höndum og væru kristnir menn og múham- eðstrúarmenn jöfnum höndum meðal hinna handteknu. Að sögn Al Ahram eru handtökur þessar til að koma í veg fyrir átök kristinna manna og múham- eðstrúarmanna. Hins vegar sögðu vestrænir diplómatar í Kairó, að um 680 manns hefðu verið teknir höndum. 70 manns hafa beðið bana í átökum þessara hópa á undanförnum mánuðum. Um 4,5 milljónir kristinna manna eru búsettar í Egyptalandi. Deilur kristinna manna og mú- hameðstrúarmanna hafa aukist mjög eftir að Anwar Sadat leysti um manna, heldur veldur það mestu, að þegar hvölunum fækkar eykst fæðuframboðið og því þroskast þeir fyrr. Skíðishvalir lifa eingöngu á átu, örsmáum krabbadýrum, sem mikið er af í sjónum, en efnahag landsins úr klafa mið- stjórnar. Erlendar fjárfestingar jukust mjög og vestrænir lifnað- arhættir hafa orðið meira áber- andi. Strangtrúaðir múham- eðstrúarmenn hafa litið þessar breytingar óhýru auga og hafa sett fram kröfur um, að íslamskt lýðveldi verði stofnað í Egypta- landi. íslamskir strangtrúarmenn fjölmenntu um götur, eftir að segulbandsspóla með ræðu Sheikh Kishk var lesin upp í mosku hans. Meðal hinna handteknu eru sex kristnir biskupar og jafnmargir leiðtogar múhameðstrúarmanna. Þá er Mohamed Heikal, fyrrum ritstjóri A1 Ahram meðal hinna handteknu. Sadat vék honum úr ritstjórastóli eftir Camp David- samkomulagið en Heikal var and- vígur þvi. I bítið í morgun var gerð leit í skrifstofum egypska komm- únistaflokksins en hann fylgir Moskvu að málum. átuna í dýrafóður og til lyfjafr- amleiðslu, einkum Sovétmenn, sem á síðasta ári veiddu 350.000 tonn af átu í Suðurhöf- um. Þjófur líflátinn í Kína Pekinjf. 3. sept. AP. TUTTUGU og sex ára gamall maður hefur verið tekinn af lífi fyrir að myrða næturvörð í bóka- verzlun, en vörðurinn stóð þjóf- inn að verki. Þetta gerðist í april mánuði og var maðurinn hand- tekinn skömmu síðar. Blað Alþýðunnar sagði að morð- inginn hefði verið Feng nokkur Daxing, nemandi í erlendum mál- um við Peking-háskóla. Aftökur í Kína eru að sögn AP venjulega framkvæmdar á þann hátt að viðkomandi er skotinn með einni kúlu í hnakkann. Fyrsta mái- tíðín endaði með ósköpum Livcrpool. i. septcmber. AP. ÞAU Caroline og Jeffrey Vaudrey voru í gær gefin saman í hjónaband í Liverpool á Englandi. Að vígslunni lok- inni héldu þau hcim en elda- vélin, sem þau höfðu pantað hafði ekki verið afhent. Þvi fcngu þau lánaða gamla gas- eldavél hjá nágranna og hugð- ust nú steikja sér beikon og egg. Þau hófust handa en skyndilega stóðu eldtungur út úr eldavélinni og þau urðu að flýja heimilið. Hringt var á slökkviliðið en rétt í þann mund. sem slökkviliðsbíl bar að garði varð mikil sprenging inni í húsinu og gjöreyðilagð- ist heimili þeirra. Fyrsta máltíð þeirra hjóna endaði því með ósköpum en hjónakornin létu engan bilbug á sér finna. „Hjónabandið get- ur aðeins batnað héðan í frá,“ sagði Caroline. Van Agt falin stjórn- armyndun llaag. AP. BEATRIX drottning fól Andries Van Agt forsætisráðherra stjórn- armyndun. í dag, en grundvöllur virðist nú fyrir myndun þriggja flokka stjórnar miðjuflokka og vinstriflokka. eftir rúmlega þriggja mánaða stjórnarmyndun- artilraunir. í gærkvöldi náðist samkomulag milli kristilegra demókrata, Verkamannaflokksins og Demó- krata ’66 um stefnu í helztu málaflokkum, og meðal annars er samkomulag um lækkun útgjalda hins opinbera og skattalækkanir. Willem de Gaay Fortman, sjö- tugur fyrrverandi ráðherra er Beatrix fól að stjórna viðræðum flokkanna þriggja, sagði í dag, að ekkert ætti að koma í veg fyrir að ný stjórn hefði tekið við fyrir 15. september næstkomandi, þar sem stjórnarsáttmáli lægi á borðinu og aðeins væri eftir að velja ráð- herra. Ríkisstjórn flokkanna þriggja nýtur stuðnings 109 þingmanna af 150. I kosningunum í maí missti þáverandi stjórn Van Agts meiri- hluta sinn. I desember næstkom- andi er við því búist að stjórnin taki afstöðu til þess hvort 48 bandarískum kjarnorkuflaugum verði komið fyrir í Hollandi, en bæði Verkamannaflokkurinn og Demókratar ’66 eru mótfallnir þeim áformum. Sprengingar í Lesotho Jókannesarhorg. 1. sept. AP. Kynþroskaaldur hvala helmingi lægri en áður Andsvar náttúrunnar við hvaladrápinu, segja enskir líffræðingar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.